Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982. 31 Útvarp Sjónvarp Akranos 40 ára — á sunnudag. oin mfnúta á hvort ár i dagskrá útvarps, som hofst kl. 14.00 ÚTVARPIÐ UM HELGINA Sjónvarpsefni helgarinnar kynntum við í gaer; en minnum sérstaklega á við- tal Steinunnar Sigurðardóttur við Lax- ness kl. 20.50 á sunnudagskvöld. Á eftir því kl. 21.50 kemur fram- haldsþátturinn „Borg eins og Alice”, sem mörgum þykir áhugaverður. Loks syngur Victoria de los Angeles kl. 22.40. Dagskrárlok kl. 23.30. í útvarpinu eru engin stórtíðindi á ferðum, en huggulegir dagskrárliðir hér og þar. Akraneskaupstaður er fjörutíu ára og við fáum því fjörutíu mínútna dagskráum hann kl. 14.00 á sunnudag. Snorri Sturluson verður til umræðu seinna um daginn kl. 16.20. Ólafur Halldórsson handritafræðingur flytur erindi um hann. Kornung skáldkona verður kynnt í kvöld kl. 19.35. Heitir hún Bergþóra Ingólfsdóttir og bók hennar „Hrifs- ur”, að því okkur minnir. Annað skáld les á sunnudag, „Ljóð úr óvissu” kl. 14.40, og er það Pétur Hafstein Lárus- son. Og nú dregur að endalokum 1 „drengsmálinu”, sem Pétur þulur hefur rakið svo itarlega undanfarið. Næstsíðasti þáttur er kl. 20.30 í kvöld. Alls konar ágæt tónlist er i boði, létt og þung, en látum hér staðar numið. ihh Hrímgrund — útvarp kl. 16.20 laugardag Stundin okkar — sjónvarp kl. 18.10 sunnudag Barnaefni f jölmiðl- anna um helgina í útvarpinu er vert að vekja athygli á þætti fyrir yngri hlustendur á laugar- dag kl. 16.20. Hann nefnist Hrímgrund og er sérstakur að því leyti að börn stjórna honum sjálf. Koma þau úr ýmsum grunnskólum og eru mðrg bráðsnjöll. Þorsteinn Marelsson og Ása Helga Ragnarsdóttir eru krökkun- um innanhandar og hafa umsjón með þáttunum. Ása Ragnarsdóttir á einnig þátt i Stundinni okkar í sjónvarpi á sunnu- dag. Hún stjórnar leikritinu „Gegnum holt og hæðir” eftir Herdísi Egilsdótt- ur. Leikendur eru Aðalsteinn Bergdal, Jón Júlíusson, Sigríður Guðmunds- dóttir, Sigurveig Jónsdóttir og Ása sjálf. Annar leikþáttur verður í Stund- inni, sýndur af krökkum úr Hlíðaskóla undir stjórn Hildar Björnsdóttur. >á koma þangað krakkar frá Akranesi og sýna diskódans. Spurningaþátturinn Gettu nú heldur áfram, einnig kennsla í táknmáli og loks verður sýnd stutt teiknimynd um öskubusku. Stjómandi er ennþá Bryndís Schram. -ihh. Þossi tröllastrékur or toiknaður af Hordisi Egilsdóttur og or oin af por- sónunum í sögu honnar, Gcgnum holt og hœðir. Lcikrit um þotta ofni vorður sýnt í Stundinni okkar kl. 18.00 á sunnudag. Utvarp Laugardagur 17. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Birna H. Stefánsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.)Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Söngur kóngs- dótturinnar” eftir Önnu Wahlenberg. Birgitta Bohman bjó til flutnings i útvarp. Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir. Leikstjóri: Ævar R. Karan. Leikendur: Jón Aðils, Sigrún Björnsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Jóhann Pálsson, Bessi Bjarnason, Helgi Skúlason, Pétur Einarsson, Gísli Alfreðsson, Guðjón Ingi Sigurðsson og Þórunn Magnúsdóttir. (Aður á dagskrá 1965). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Íþróttaþáttur.Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál. Mörður Árnason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barnanna. Umsjón: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. 17.00 Siðdegistónlelkar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Bergþóra Ingólfsdóttir. Umsjón: örn Ölafs- son. 20.00 Óperettutónlist: Sigauna- baróninn eftir Johann Strauss. Einsöngvarar og kór Tónlistar- félagsins í Vinarborg flytja með Fllharmóniusveit Vínarborgar; Heinrich Hollreiser stj. 20.30 Nóvember ’Zl. Ellefti þáttur 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Ivor Emanuel syngur lög eftir Ivor Novello. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (2). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 18. aprfl 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guðmundsson, vigslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð ogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útOr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin Fílharmónía og „The Jack Sinclair Television Showband” leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Fiðlu- konsert í F-dúr op. 7 nr. 4 eftir Jean-Marie Leclair. Annie Jodry og Kammersveitin í Fontainebleu leika; Jean-Jacques Werner stj. b. Janet Baker syngur aríur úr óper- um eftir Georg Friedrich Hándel með Ensku kammersveitinni; Raymond Leppard stj. c. Sinfónía nr. 44 í e-moil eftir Joseph Haydn. Fílharmóníusveitin í Slóvakiu leikur; Carlo Zecchi stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfl. Umsjónarmaður: Haf- steinn Hafliðason. 11.00 Messa I klrkju Aöventista- safnaðarins. Prestur: Séra Guðmundur Ólafsson. Organieik- arar: Oddný Þorsteinsdóttir og Sólveig Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Óperettutónllst. Peter Alex- ander, Hermann Prey og Anneliese Rothenberger syngja með Rafael- hljómsveitinni; Peter Walden og Erwin Rondell stj. 14.00 Akraneskaupstaður fjörutiu ára. Bragi Þórðarson og Þorvaldur Þorvaldsson sjá um blandaða dag- skrá. 14.40 Ljóð úr óvissu. Höfundurinn, Pjetur Hafstein Lárusson les. 15.00 Regnboginn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitímlnn. Georg Feyer leikur á píanó með hljómsveit lög úr „My Fair Lady” eftir Frederick 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Eftlrhreytur um Snorra _ Sturluson. Ólafur Halldórsson handritafræðingur flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Siðdegistónlelkar. 18.00 Létt tónlist. Fischer-kórinn syngur þýsk þjóðlög / Hljómsveit Melachrinos leikur itölsk lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tllkynningar. 19.25 „Tvær flöskur af krydd- sósu”, smásaga eftir Lord Dunsay. Ásmundur Jónsson þýddi. Ing- ólfur Björn Sigurðsson les. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Heimshom. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar örn Stefánsson. Lesari með honum: Err.a Indriðadóttir. 20.55 Islensk tónlist. a. „Dropar á kirkjugarðsballi” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Hamrahlíðar- kórinn syngur, höfundur leikur með á slagverk: Þorgerður Ingólfs- dóttir stj. b. „Kantata IV” — mansöngvar eftir Jónas Tómasson. Háskólakórinn syngur, Michael Shelton, Óskar lngólfsson, Nora Sue Kornblueh og Snorri S. Birgis- son leika með á hljóðfæri; Hjálm- ar Ragnarsson stj. 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Joe Dolce syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Páll Ólafsson skéld” eftir Benedlkt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (3). , 23.00 A franska vlsu. Umsjónar- maður: Friðrik Páll Jónsson. 15. þáttur: Af ýmsu tagl. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 17. aprfl 16.00 Könnunarferðln. Fjórði þáttur endurtekinn. Enskukennsla. 16.20 iþróttlr. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 21. þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 54. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi: EUert Sigurbjörnsson. 21.05 Skammhlaup II. Purrkur Pill- nikk. í þessum Skammhlaupsþætti kemur fram hljómsveitin Purrkur Pillnikk aö viöstöddum áhorf- endum í sjónvarpssal. Umsjónar- maður: Gunnar Salvarsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup,. 21.25 Furður veraldar. Attundi þáttur. ÍJr heiðskiru loftl. í þessum þætti er m.a. fjallað um ýmsa furðuhluti, sem rignir yflr okkur af himnum ofan. Leiðsögumaður: Arthur C. Clarke. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.55 Gagnnjósnarinn. (The Counterfeit Traitor). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1962. Leikstjóri: George Seaton. Aðal- hlutverk: William Holden, Lilii Palmer og Hugh Grifflth. í þessari mynd segir frá njósnaranum og ævintýramanninum Eric Ericson, sem reyndist bandamönnum drjúgur haukur i horni í heims- styrjöldinni siöari. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 00.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. aprfl 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundln okkar. 1 þættinum verður flutt leikritið „I gegnum holt og hæðir” eftir Herdísi Egils- dóttur. Leikstjóri er Ása Ragnars- dóttir. Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Jón Júlíusson, Sigriður Guðmundsdóttir, Sigurveig Jóns- dóttir og Ása Ragnarsdóttir. Þá verður „Gettu nú” — spurninga- þátturinn fyrir yngstu börnin, krakkar úr Hlíðarskóla sýna lítið leikrit undir stjórn Hildar Björns- dóttur, sýnd verður teiknimyndin öskubuska, krakkar frá Akranesi sýna diskódans og kennt verður táknmál. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreösson. 20.50 A Gljúfrasteinl. Þetta er fyrsti þátturinn af þrem, sem Sjónvarpið hefur látið gera i tilefni af áttræðis- afmæli Halldórs Laxness. í þessum þætti ræöir Steinunn Sigurðardótt- ir við Halldór og Auði Laxness um daglegt líf, hugrekki, samvisku o.fl. Stjórn upptöku: Viöar Víkingsson. 21.50 Borg eins og Aiice. Þriðji þátt- ur. Þegar fangavörður kvennanna deyr fela þær sig 1 malajsku þorpi og taka upp lífshætti innfæddra. Þegar Jean kemur aftur til Eng- lands fréttir hún, að Joe Harman liföi pyntingar Japana af. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Victoria de los Angeles. Spænskur tónlistarþáttur meö óperusöngkonunni frægu, Victoriu de los Angeles. Þýðandi: Sonja Diego. 23.30 Dagskráriok. Skyndibitastaður Hagamel 67. Sími 26070. NÝR OG STÆRRI MATSEÐILL KYNNUM ÍAPRÍL: 1/4 gríllkjúkling, franskar kartöflur, kjúklingasósu og glas afkók. Vcrð kr. 58,- Skyndibitastaður Hagamel 67. Sími 26070. Veðrið Veðurspá helgarinnar Um helgina er gert ráð fyrir ríkj I andi suðvestlægri átt, golu eða kalda. Skýjað og smávæta verður á Suður- og Vesturlandi, yfirleitt þurrt á Norður- og Austurlandi. Hlýtt verður á landinu. Veðrið hér og þar Klukkan 18 i gær: Reykjavík I þokumóða 6, Akureyri, skýjað 10 Osló, léttskýjað 12, Bergen létt skýjað 5, Þórshöfn, skýjað 8 | Nuuk, snjóél —4, London alskýjað 14. Gengið Gengisskráning nr. 64-18. aprfl 1982 kL 09.16 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 BandarBciadotlari 0,320 10,350 11.385 1 Stariingspund 18,132 18,185 20.003 1 Kanadadotlar 8,443 8,467 9.313 1 Dönsk króna 1,2554 1,2590 1.3849 1 Norsk króna 1,6828 1,8877 18.5647 1 Sœnsk króna 1,7276 1,7325 19.0675 1 Finnskt mark 2^5213 245277 2.4504 1 Franskur franki 1,6358 1,6406 18.0466 1 Balg. franki 045252 0,2258 0.2483 1 Svissn. franki 645121 545273 5.7500 1 HoNaruk florina 3,8386 3,8497 4.2348 1 V.-þýzkt maric 4,2548 445672 4.6939 1 Itötak llra 0,00774 0,00776 0.00853 1 Austurr. Sch. 0,6058 0,6076 0.6683 1 Portug. Escudo 0,1424 0,1429 0.1671 1 Spánskur pesetj 0,0966 0,0968 0.1064 1 Japanskt yen 0,04163 0,04175 0.04592 1 irskt Dund 14,719 14,762 16.238 8DR (sérstök 11,4244 11,4564 dráttarréttlndi) 01/09 Simavarl vagna ganglaskránlngar 22190. ToHgengi fyrir apríi Kaup Sala Bandarikjadollar USD 10,150 10,178 Steriingspund GBP 18,148 18,198 Kanadadollar CAD 8,256 8,278 Dönsk króna DKK 1,2410 1,2444 Norsk króna NOK 1,6857 i,6703 Sssnsk króna SEK 1,7188 1,7233 Hnnsktmark FIM 2,1993 2,2054 Franskur franki FRF 1,6215 1,6260 Balgfskur franski BEC 045243 0,2249 Svisan. franki CHF 6,3072 5,3218 HoH. GyHini NLG 3,8223 3,8328 Vsstur-þýzkt mark DEM 4,2327 442444 ftölak Ifra ITL 0,00771 0,00773 Austurr. Sch. ATS 0,6026 0,6042 Portúg. ascudo PTE 0,1432 0,1436 Spánskur paseti ESP 0,0958 0,0961 Japansktyen JPY 0,04112 0,04124 Irskt pund IEP 14,667 14,707 SDR. (Sárstök 11,3030 11,3342 dráttarráttindi) 26/03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.