Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu er Land Rover árg. ’73. Uppl. í sima 37983. Trabant station. Vel með farinn Trabant station árg. ’79 tii sölu, ekinn 22 þús. km, fjögur vetrar- dekk á felgum fylgja. Uppl. i síma 85995 eftir kl. 19. Datsun dísil. Datsun disil pickup ’8! með palli til sölu, burðargeta l,4 tonn, ekinn 16 þús. km. Simi 99-5942. Sunbeam Arrow ’70, til sölu, klesstur að aftan eftir árekstur, vélin er heil og lítið keyrð, sjálfskipting og sæti heil og göð dekk. Á sama stað eru til sölu sæti með háum bökum úr Sunbeam Hunter ’7l. Uppl. í síma 99- 1681. Sala eða skipti. Til sölu Simca 1307 árg. ’77, verð 45 þús. kr., til greina koma skipti á yngri bíl, t.d. 2ja—3ja ára, Volvo 244—5 eða Peugeot 504. Uppl. í síma 71868. Til sölu Mercedes Benz 406 D ’70, upptekin vél, nýjar hliðar, framhorn og margt fleira. Uppl. í síma 45977. Til sölu Chevrolct Malibu ’73, 2ja dyra, innfluttur '77, nýtt lakk, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 45617 eftir kl. 20. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’79, fallegur bill á góðu verði. Ekinn aðeins 22 þús km. Uppl. í síma 93-6158 eftir kl. 7 og allan laugardaginn. Til sölu Ford Bronco árg. ’72, bill i algjörum sérflokki, einnig Subaru árg. ’78, ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 52428 og 50896. Hver verður fyrstur. Toyota Carina 1600 árg. ’76, ekinn 104 þús. km, ný dekk, útvarp og segulband, ný frambretti. Lítur mjög vel út utan og innan. Verð 65 þús. kr., sem má greiðast með 25 þús. út og 5 þús. á mánuði. Uppl. í sima 92-6641. Morris Marina ’74, til sölu. þarfnast smálagfæringar, selst mjög ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 76087 og 72060. Til sölu Escort ’73, þarfnast lagfæringar, er með grænan ’82. Uppl. í sírra 40603. Bíll til sölu, Ford Taunus Ghia. árg. ’8l, bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. i síma 72330 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu Mazda 929 árg. ’79, góður bíll, ekinn 33 þús. km Bein sala. Uppl. i sima 93-7399. Til sölu Ford Fairmount árg. ’78, mjög fallegur bill. Keyrður 36 þús. km. Sjálfskiptur, vökvastýri, 4ra dyra, tvílitur. Uppl. i síma 36564 milli kl. 17 og 19. Til sölu Toyota Mark II árg. '12, verð 15 þús. kr. Uppl. ísima 92- 3085. Bflar óskast Óska eftir bíl á verðinu 100—200 þús. kr. sem greiðist að fullu frá 1.1. ’83 til 1.6. ’83. Góðir greiðendur. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—102 Bíll óskast, Saab, Volvo eða Peugeot, ekki eldri en árg. '11. Útborgun 10 bús. og afgangur á 3 víxlum, fasteignatryggðum. Uppl. i sima 71631. Óska eftir góðum híl sem má greiðast með 1000 kr. á mánuði Sími 71728. Óska eftir bíl, helzt VW 1303, allar aðrar gerðir koma til greina, á góðum víxlum, fasteigna- tryggðum. Uppl. ísima 86157. VWGolfárg. ’80 óskast, aðeins góður og lítið keyrður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 51878. Óska eftir Honda Accord 4ra dyra, ’78 eða ’79, eða Saab 99 ’78 í skiptum fyrir Ford Escort XL ’75. Stað- greiðsla á mismun. Uppl. i sima 28205. Óska eftir Dodge Weapon, má þarfnast mikillar lagfæringar. Uppl. i sima 14248 eða 86980. Óska eftir bíl, ekki eldri en '12, útborgun og greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 73661. Óska eftir Bronco árg. ’68—’74, aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. i síma 32190. Oska eftir að kaupa bíl árg. '11—'80 sem má borgast á 5 mán- uðum, t.d. Saab, BMW, Honda, Toyota eða Mazda. Uppl. í sima 52122. Óska eftir að kaupa Skoda 1220 (blöðru). Uppl. hjá Bílasöl- unni Ás.sími 24860. Volvo 244 eða 144. Vil kaupa Volvo 144 eða 244, góð út- borgun. Restin á víxlum. Uppl. í síma 43964 á kvöldin og um helgar. Húsnæði í boði 2ja herb. íbúð við Háaleitisbraut til leigu nú þegar til 15. feb. 1983. Fyrirframgreiðslaóskast helzt fyrir allt tímabilið. Tilboð sendist DV fyrir þriðjudaginn 20. april. Merkt: V— 01. Til leigu 2ja—3ja herb. kjallaraibúð i Kópavogi. 6 mánaða fyrir- framgreiðsla. Laus 1. mai. Tilboð sendist DV merkt „Kjallaraibúð 031" fyrir 25. apríl. Herb. með aðgangi að eldhúsi til leigu i Hlíðunum. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingad. DV fyrir 26. april. merkt: Herb. 405. 4—5 herb. íbúð til le:gu i 3—4 mánuði, júni-sept. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 ellir kl. 12. H—114 2ja hcrb. íbúð i Asparfelli til leigu frá 1. mai, leigutími 1 ár. Uppl. um fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu sendist DV fyrir 22. apríl merkt „Ibúð 1435”. Leiguskipti. Erum með 3ja-4ra herb. íbúð á ísafirði og óskum eftir 3ja-4ra herb. ibúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu sem fyrst í eitt til tvöár. Uppl. í síma 94-4180. Til leigu er fyrir barnlaust, reglusamt fólk góð 2ja herb. kjallaraibúð í vesturbænum, allt sér. engin fyrirframgreiðsla. Uppl. um fjöl- skyldustærð og hugsanlega leiguupphæð sendist DV merkt: „íbúð i vesturbæ”. Til leigu strax nýtt stórt einstaklingsherbergi, snyrti- herb., sérinngangur á 1. hæð. Reglu- semi áskilin. Tilboð er greinir atvinnu og greiðslugetu sendist DV fyrir kl. 12, 21. apríl næstkomandi merkt: „Sæbraut”. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð í miðborg Kaupmanna- hafnar til leigu fyrir túrista. Uppl. i sima 20290. I miðborginni. Til leigu björt þriggja herb. (80 fm) íbúð i steinhúsi. Sérhiti, sérinngangur. Gæti losnað 1. mai. Tilboðásamt uppl. sendist DV fyrir 20. þ.m. merkt „7777”. Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug- lýsingum DV fá eyðublöð hjá aug- lýsingadeild DV og geta þar með sparað sér verulegan kostnað viö samningsgerð. Skýrt samningsforin, auðvelt í útfyll- iugii og allt á hreiiiu. 1)V auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 8 Til leigu er ca 150 ferm 5—6 herb. ibúð með bilskúr. Góð umgengni og alger reglusemi áskilin. Laus um mánaðamót. Tilboð sendist DV merkt „Góð umgengni 952” fyrir 19. april. Húsnæði óskast | Fimmtugur einhleypingur óskar eftir rúmgóðu herbergi eða 1—2ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27886 eftirkl. 19 næstu kvöld. Ung reglusöm kona óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 81439 og 74809. Rcglusöm og þrifin fjölskylda utan af landi óskar eftir 4—5 herb. íbúð, hclzt til langs tima, þyrfti að vera laus fyrir 1.6. Einhver fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Simi 29757 eftir kl. 5. Fyrirframgreiðsla. Ung, barnlaus hjón óska eftir þriggja herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftir kl. 12. H—035 Rúmgóð ibúð óskast á leigu, 3 í heimili, reglufólk. Til greina kæmu kaup á íbúð sem þarfnast standsetning ar. Uppl. í sima 31894 eftir kl. 2 á daginn. íbúar Hveragerðis. Okkur hjónin vantar litla ibúð eða sum arhús i Hveragerði i sumar. Uppl. gefur Guðrún í síma 16097. Reglusamt par í námi óskar eftir 1 —2ja herb. íbúð á leigu strax eða fyrir 15. maí. Helzt nálægt Há- skólanum (ekki skilyrði). Greiðslugeta 1500—2300 og 6 mán. fyrirfram. Nánari uppl. i sima 73069 eftirkl. 19. 25 ára stúlka i námi óskar eftir íbúð frá 1. júni nk. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 19587 um helgina og næstu daga. Óskum cftir aö taka á leigu strax 3—4ra herb. íbúð í 6—8 mánuði, sem greiðast fyrirfram, helzt i vesturbænum, ekki skilyrði. Uppl. i síma 20945. Óskum eftir 3—4ra hcrb. ibúð í Reykjavik ca júli, ágúst, skipti á 4ra herb. íbúð á Akureyri koma til greina. Uppl. í sima 96-23906 um helgina. 2 systkini utan af landi óska eftir að taka ibúð á leigu frá 1. júni. Reglusemi heitið, meðmæli ef óskaðer. Uppl. i sima 27089. 26 ára rnaöur óskar eftir herbergi með aðgangi að baði. Uppl. i sima 40999. Óska eftir íbúð, 2ja herb. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 74868. Stopp. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja, eða stærri íbúð til lengri tíma, sem næst . ísaksskóla eða Æfingadeildinni. Þarf skki að vera laus strax. Hringið i sirna 82960 á skrifstofutima eða 77467 og 53247 á kvöldin og um helgar. Miöaldra maður óskar eftir lierb., helzt í vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftir kl. 12. H—620 Reglusöm einstæð móðir með 6 ára gamalt barn óskar eftir að taka 2 herb. ibúð á leigu. Uppl. í sima 35482. Lítil ibúö eða herb. óskast. Algjör reglusemi, góðri um gengni heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. síma I3144eða 15342 eftir kl. 18. Ungurog reglusamur sölustjóri óskar eftir 2ja herb. íbúð á ró- legum stað. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 24320 (vinnusimi) og heimasimi 71919. Systur af landsbyggöinni með 1 barn, óska eftir ca 4ra herb. íbúð eigi siðar en 1. júli. Fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi og öruggum mán- aðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 15037 eða 93-1408. sos. Við erum utan af landi ogerum að flytja vegna mikilla veikinda í fjölskyldunni. Vill einhver leigja okkur 3—4ra herb. ibúð i Hafnarfirði gegn góðum greiðsl- um og góðri umgengni? Uppl. i síma 53561. Óska eftir 2—4 herb. ibúð sem fyrst. Tvennt i heimili. Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 17011 frá kl. 9—16 og 71402 eftir kl. 19ákvöldin. Einhleypur karlmaður óskar eftir litilli ibúð sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 22608 eftir kl. 5 á daginn. Þýzka konu (kennara) meðeitt barn vantar litla íbúð, helzt i vesturbænum. Góð umgengni, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. hjá auglþj. DV ísíma 27022 eftirkl. 12. H—644 Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði. 100—150 ferm iðnaðarhúsnæði óskast i Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 71064 á kvöldin. Atvinna í boði Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Uppl. í síma 74728. Húsmæður. Stúlkur óskast hálfan daginn i þvotta hús. Hreinleg vinna, góð vinnuaðstaða. Uppl. á staðnum mánudag kl. 15—19. Þvottahús A. Smith, Bergstaðastræti 52, sími 17140. Búðahreppur-Fáskrúðsfirði óskar eftir að ráða verkstjóra. Umsóknarfrestur er til 25. april. Uppl. i sima 97-5220. Blómaskreytingarmaöur óskast, þarf einnig að hafa þekkingu á umhirðu pottaplantna. Uppl. i síma 50755. Sölumaður óskast. Heildverzlun óskar eftir að ráða sölu mann sent fer um landið. Þarf að hafa eigin bil. Uppl. hjá auglþj. DV i sima 27022 eftirkl. 12. H—954 Handlaginn maöur cða piltur óskast, nám i húsamálun getur komið til greina. Uppl. í sima 74062. Skrifstofustarf. Heildverzlun óskar að ráða skrifstofu- stúlku. Starfssvið: erlendar bréfaskriftir. bókhald að hluta, símsvörun, gjaldkera- starf, auk þess að vera staðgengill fram kvæmdastjóra. Um framtiðarstarf er að ræða. Starfið krefst hæfileika og dugn- aðar, góð laun i boði fyrir þá réttu. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H—953 Stofnun í vesturbænum í Reykjavík óskar að ráða starfskraft i hlutastarf við umsjón með mat-og kaffi- stofu starfsfólks. Um er að ræða frarn reiðslu á léttri máltíð i hádegi og siðdeg- iskaffi. Umsóknir sendist DV, fyrir 21. apríl merkt „Framreiðsla 856". Óskum cftir rafsuðumanni. Uppl. i sima 45944 og á kvöldin í sima 66670. Maöur, karl eða kona, óskast til fjölbreyttra starfa við fyrirtæki hér í borg, sem m.a. flytur inn tizkufatn- að, dreifir og fl. Starfið er m.a. fólgið i al- mennurn skrifstofustörfuni, vélritun, ýmsum erindagerðum á bifreið, sölu- mcnnsku o.fl. Framtiðarstarf fyrir dug- rnikla og framtakssama manneskju. Æskilegur vinnutimi fyrst i stað kl. 9— 14 virka daga. Handrituð umsókn send- ist DV merkt „Stundvísi — samvizku- semi — 645” fyrir 25. apríl. Háseti og stýrimaöur óskast á 100 tonna netabát frá Ólafsvik. Uppl. i síma 93-6397. Handlaginn maður óskast til hreinlegrar innivinnu, ekki yngri en 30 ára. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftir kl. 12. H—020 Stúlka óskast í söluturn, ekki yngri en 20 ára, þriskiptar vaktir. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H—108 Aðstoó óskast á tannlækningastofu i Hafnarfirði. Vinnutími kl. 1—6 eftir hádegi, mánudag-fimmtudag. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist DV fyrir 23. april merkt: „Klínikdama". Óska eftir að ráða ungan, röskan húsgagnasmið á litið húsgagna- verkstæði. Uppl. í sima 11136. Atvinna óskast 23 ára ncmi óskar eftir starfi frá 10. mai—ca 15. sept. Hef meirapróf, en allt kemur til greina hvar á landinu sem er. Uppl. i sima 50568 (Jón Viðar). Skemmtanir Diskótckið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekiðerávallt I fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita fyrsta Ookks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam kvæmisleikjastjórn, þar sem við á. er innifalið. Samræmt verð Félags ferða- diskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasimi er 66755. Samkvæmisdiskótekiö l aktur hcfur upp á að bjóöa vandaða danstón- list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni. Finnig mjög svo rómaða dinnermúsik; sem bragðbætir hverja góða mállið. rákur lyrir alla. Bókanir i sima 43542. Diskótekið Rocky tilkynnir. Ágætu viðskiptavinir alhugið, siðasti birtingardagur í bili er 28. apríl. En svo i haust, I. okt., verður byrjað að auglýsa aftur á fullu. Þeim sem hug hafa á að fá diskótekið til dansskemmtunar í vor eða sumar er það velkomið. Grétar Laufdal veitir upplýsingar á daginn og kvöldin i síma 75448. Munið, geymið auglýsing una. Diskótckiö Dúndur auglýsir. Tökum að okkur að spila við öll tækifæri topptæki, góð þjónusta, lágt verð.Uppl. í síma 52569 og 50788. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla i dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið. árshátið- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- lekið Dollý, simi 46666. Framtalsaðstoð Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga. rekstraraðila. húsfélög og fyrirtæki. Ingintundur T. Magnússoti, viðskiptafræðingur, Garðastræti 16, sími 294) 1. Hreingerningar Sparið og hrcinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúp- hreinsunarvél til hreinsunar á teppun- um. Uppl. í sima 43838. Gólfteppahreinsun — hreingerningaj-. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- jfli. Erunt einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefunt 2 kr. afslátt á ferm I lóntu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 70888.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.