Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Pvarholti 11 Til sölu jarpskjóttur hcstur, stór og glæsilegur, tilvalin fermingar- gjöf. Uppl. í síma 75829. Til sölu 7 vetra hestur og lítið notuð reiðtygi. Uppl. í sima 78716 eftir kl. 19,' Tvö hross til sölu. 7 vetra hestur, vel viljugur og góðgengur, en smár, grár að lit, kjörinn fyrir vana unglinga. Hryssa, 4ra vetra, undan Sörla frá Ytri-Kóngsbakka, brún að lit, mjög gangmikil, lítið tamin en þæg. Uppl. í sima 93-2116 á kvöldin. Get tekið hesta í hagagöngu. Til greina kemur leiga á landi. Uppl. I 'Síma 99-6367. Tölvur Töivuáhugamenn. Tölvuáhugamenn. Tölvuáhugamenn, sameinumst um notkun tölvanna okkar, notum þær eins og þær voru byggðar tii. Komum hugbúnaði okkar i verð. Sendið mér linu eða hringið í sima 96-62402 eftir kl. 19.00 og ég mun senda ykkur fleiri uppl. um hæl. Tölvuklúbburinn, Vesturgata 1,625 Ólafsfirði. Ljósmyndun Framköllunaráhöld Til sölu er útbúnaður til framköllunar og stækkunar á svart/hvítum myndum. Allt góð áhöld og vel með farin. Uppl. I síma 10726. Fyrir veiðimenn Gæsaflautur — gervigæsir. Til sölu gæsaflautur og gervigæsir. Uppl. í síma 13830 á daginn og 20237 á kvöldin. Hjól Til sölu Honda árg. 72 SL 350, þarfnast viðgerðar. Uppl. gefur Sigurður Sigurðsson I sima 86633 frá kl. 9—6 á daginn. Til sölu Honda árg. '12 SL 350, þarfnast viðgerðar. Uppl. gefur Sigurður Sigurðsson I sima 86633 frá kl. 9—6 á daginn. Til sölu Honda CBX 1047 CC 79, ekin 5 þús. mílur. Uppl. i síma 95- 4197 ákvöldin. Til sölu 26” 10 gíra drengjareiðhjól. Uppl. I síma 22431. Til sölu Yamaha ÍVIR 50 árg. 78, selst með hjálmi og ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 31650 og 73118. ______________________ Til sölu Grifter reiðhjól, 3ja gira, 20”, einnig gamalt kven- reiðhjól, stærð25”. Uppl. í síma 72918. Reiðhjólaverkstæðið Hjóliö, sími 44090, hefur hafið starfsemi að nýju i Hamraborg 11, inngangur um bakdyr (undir Rafkóp). Eins og áður úrval nýrra reiðhjóla af ýmsum stærðum og gerðum, með og án gíra, hagstætt gamalt verð. Varahluta- þjónusta og viðgerðarþjónusta á hjólum keyptum í Hjólinu. Opið aðeins kl. 8—14 til 1. apríl. Til sölu tvö sem ný 10 gira karl- og kvenmannsreiðhjól. Uppl. í síma 78644. Kawasaki KL 250, til sölu, keyrt aðeins 1.000 km, mjög vel með farið. Uppl. i síma 96- 21082 eftir kl. 18 virka daga. Fyrir gamla reiðhjólagarminn er:g tilbúinn að greiða 100 kr. Uppl. í sirna 18675 eftir kl. 17.30. Vagnar Fólksbilakerrur til sölu, hagstætt verð, greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 18. Hjólhýsi til sölu. Uppl. I síma 99-6226. Til bygginga Timbur og vinnuskúr með töflu til sölu, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 78149. Mótatimburtil sölu: krossviðarplötur, 15 mm þykkar, uppi- stöður, 2x4, 1 1/2 x4 og 1x6, einnig steypustyrktarjárn. Uppl. i sima 17681. 100 stykki mótaplötur 50x300 cm. Uppl. i sima 36926. Fasteignir Raöhúsalóð til sölu í Hveragerði. Uppl. í sima 97-8675. Söluturn óskast. Söluturn óskast til kaups. Góð staðsetn- ing og velta nauðsynleg. Uppl. hjá auglþj. DV i sima 27022 eftir kl. 12. H—642 Til sölu 4ra herb. íbúð við Hásteinsveg í Vestmannaeyj- um. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. 1 sima 98-2285 og 1136 eftir kl. 19. Vogar Vatnsleysuströnd. Til sölu er eitt fallegasta einbýlishúsið á tveimur hæðum, 2x113 ferm með bil- skúr. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæð- inu koma til greina. Uppl. i síma 92— 6569. Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfamark- aðurinn (nýja húsinu Lækjartorgi). Sími 12222. Safnarinn Kaupum póstkort, frimerkt og ófrí- merkt, frimerki og frímerkjasöfn, umslög, is- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig21a,sími 21170. Sumarbústaðir Sumarbústaður í Þrastarskógi óskast, helzt á eignarlandi. Tilboð merkt „Sumar” leggist inn á augld. DV næstu daga. Til sölu sumarbústaður við Þingvallavatn, helzt til futnings. Vönduð smíði, en óinnréttaður. Uppl. í síma 36066. Sumarbústaður i Miðfellslandi við Þingvallavatn til sölu. Uppl. 1 síma 85744. Vil kaupa sumarbústaöalóð, með eða án sumarbústaðar, nálægt Laugarvatni eða við Laugarvatn. Hringiðísima 52375. Sumarbústaður — eignarland. Til sölu er rúmgóður sumarbústaður með rafmagni örstutt frá Reykjavik, til- valinn til búsetu allt árið. Eignarland fylgir, ca 3 hektarar, gott beitiland fyrir 2—3 hesta. Uppl. I síma 30834. Sumarbústaðalóðir. Til sölu eru 2 sumarbústaðalóðir á skipulögðu svæði I Grimsnesi. Lóðirnar eru seldar til eignar. Uppl. í síma 77617 millikl. 17og20i dagognæstudaga. Sumarbústaðaland í Grímsnesi til sölu. Uppl. I sima 74803. Sumarbústaðaland til sölu, afgirt á fögrum stað, um 100 km frá Reykjavík. Skipti hugsanleg á góðum bil. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild DV fyrir 25. april ’82 merkt „Sumarbústaður 942”. Bátar Trilla til sölu, rúmlega 2ja tonna „Færeyingur”, .tilbúin til sjósetningar. 1 trillunni er: 20 ha. Bukh vél, sjálfstýring, dýptarmælir, talstöð, áttaviti, miðstöð. Kerra fylgir. Útborgun við afhendingu kr. 110 þús. Uppl. i síma 52378 og 43616 næstu daga. Litill vatnabátur óskast, 2—3ja manna, ennfremur utanborðs- mótor, ca 1—2 hö. Vinsamlegast hringið I síma 72677. Trillubátur. Til sölu 2ja tonna plastbátur með 14 ha disilvél og frambyggðu húsi, verð ca 50 þús kr. Skipti á „Færeyingi” eða sam bærilegum báti koma til greina. Milli- borguii staðgreidd. Uppl. gefur Kristinn í síma 82670 eða 72206 á kvöldin. Chrysler 45 hö. Hjálparsveit skáta í Kópavogi hyggst selja utanborðsmótor. Hann er útbúinn með kapalstýringu og rafstarti. Góður mótor. Afhendist strax. Uppl. i sima 43234 í dag og á morgun. Trilla til sölu, 2—2 1/2 tonns, ásamt ýmsu öðru. Uppl í sima 32012. Hraðbátur til sölu, fallegur og góður sjóbátur, 22 feta, sænskur, Catalina með Volvo Penta bensinvél, ásamt ýmsum tækjum og fylgihlutum. Nánari uppl. I síma 93- 7212 og 7446. FlugFiskur Flateyri auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið eða komið og fáið myndalista og upp- lýsingar. Uppl. í síma 94-7710 og heimasími 94-7610 og 91 -27745. FlugFiskbátar. Eigum fyrir vorið 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta. Sýningarbátar á staðnum. Sími 92-6644. Flugfiskur, Vogum. Troll til sölu. Til sölu er 80 feta Færeyingur sem nýr, einnig hlerar. Uppl. í sima 97-8918 eftir kl. 20. Til sölu 16 feta nýlegur árabátur. Tilboð óskast. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 95-6322 ákvöldin. Óska eftir 3ja—4ra tonna bát. Uppl. isíma97—3369 eftir kl. 19. Flug Til sölu 1/8 hluti flugvélarinnar TF-FOX sem er Cessna Cardinal '15. Vélin er búin góðum blind flugstækjum. Uppl. í sima 43453. Varahlutir Toyota Mark II árg. '15. Óska eftir eftirtöldum varahlutum: vinstra frambretti, grilli, vinstra stefnu- ljósi, húddlista og brettislista. Uppl. i síma 54655 alla helgina. Volvo B20, vél og kassi með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. I síma 97-1262 eftir kl. 22. Til sölu vél, gírkassi, drif og fleira i Audi árg. '12—’74. Uppl. i síma 32022 eftir hádegi á laugardag. Scout cigcndur athugið. Til sölu fibertoppur á Scout ’74. Uppl. í síma 92-7641. Óska eftir rúðu i framhurð, hægra megin, i Toyota Mark 11, sími 98- 2427. Varahlutir í Vauxhall Vivu. Er að rifa Vivu. Uppl. i sinta 54318. Volvo 6 cyl., 95 ha. vél 5 gira kassi i skiptum fyrir 4 cyl. Trader eöa annan dísilmótor. Uppl. í síma 92—6045 milli kl. 17 og 19 í dag og á morgun. Til sölu varahlutir: Subaru 1600 79 Datsun 180B 74 Toyota Celica 75, Toyota Corolla 79, Toyota Carina 74, Toyota MII 75, Toyota MII 72, Mazda 616 74, Mazda 818 74, Mazda 323 79, Mazda 1300 72, Datsun dísil 72, Datsun 1200 73, Datsun 100A 73, Trabant 76, Transit D 74, Skoda 120Y ’80, Daihatsu Charmant Saab 99 74, Volvo 144 71, A-Allegro 79. F-Comet 74, LadaTopas ’81, Lada Combi ’81, Lada Sport ’80, Fiat I25P’80, Range Rover 73, Ford Bronco 72, Wagoneer 72, Simca 1100 74, Land Rover 71, F-Cortina 74, F-Escort 75, Citroen GS 75, Fiat 127 75, Mini 75. 79, Ábyrgð á öllu. Allt inniþjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til nið- urrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20M, Kópa- vogi, simi 77551 og 78030. Reynið við- skiptin. Trcfjar hf. auglýsa fíberbretti. Framleiðum fíberbretti á eftirtaldar bifreiðir. Bronco '66—74, Skoda 100, Citroen árg. 70, Willys, lengri og styttri gerð, Wiliys, Wagoneer, Comet 72, Cortína ’65—75, Barracuda ’68, Dodge Swinger 72, Duster 72, Chevrolet Vega 72, Chevrolet Malibu 70 Opel ’68, Benz vörubifreið 1418, Benz vörubifreið 1513, BMV 300. Við ábyrgjumst að brettin passi á bílana, setjum brettin á sé þess óskað. Trefjar hf., Stapahrauni 7 Hafnarfirði. sími 51027. Bílabjörgun v/Rauðavatn. Seljum og kaupum notaða bila á öllum aldri og af öllum gerðum. Sérstök þjónusta við landsbyggðina. því ef við eigum ekki hlutinn þá reynuiu við að útvega hann. Unpl. i sirna 81442 milli kl. lOog 22. Varahlutir, bílaþjónusta, dráttarbíll. Komið og gerið við í hlýju og björtu húsnæði, mjög góð bón- og þvotta- aðstaða. Höfum ennfremur notaða vara- hluti í flestar gerðir bifreiða: Saab 96 71, DodgeDemo’71, Volvo 144 71, VW 1300 72, Skoda 110 76, Pinto’72, Mazda 929 75, Bronco’73 Mazda 616 75, VWPassat’74, Malibu 71 —73, Chevrolet lmp. 75, Citroen GS 74, Datsun 220 dísil 73, Sunbeam 1250 72, Datsun Í0Ö 72, FordLT’73, Mazda'1300 73, Datsun 1200 73, Capri’71, Comet’73, Fiat 132 77, Cortina 72, Min' ’74, Morris Marina 74, Datsun 120 Y 76, Maverick 70, Vauxhall Viva 72, (Taunus 17 M 72, VW 1302 72 o.fl. Allt inni. Þjöppum allt og gufuþvoum. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Bila- partar, Smiðjuvegi 12. Uppl. i simum 78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-18. 'Sætaáklæði á bíla .sérsniðin, úr vönduðum og fallegum efnum. Flestar gerðir ávallt fyrirliggj- andi í BMW bíla. Pöntum i alla bila. Afgreiðslutimi ca 10—15 dagar frá pöntun. Dönsk gæðavara. Útsölustaður: Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut 20, simi 86633. Ö.S. umboðið. Athugið. Viðerum fluttir i nýtt húsnæði Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opið alla virka daga frá kl. 8—11 að kvöldi, sami sinti. 72387. Novu-eigendur. Óska eftir að kaupa i Novu 72, húdd, grill, Ijóshringi og krómlista framan á bretti. Til sölu á sama stað Rambler American ’68, gangfær i þokkalegu ástandi. Uppl. í sima 92-3973. Jeppaeigendur — Overdrive. Til sölu lítið notað Warn Overdrive. Uppl. ísíma 93-1044 eftir kl. 18. Til sölu varahlutir í Land Rover 74 og dekk. Uppl. i sima 52918. ril sölu varahlutir i: Toyota MI1’73, Toyota MII 72, Toyota Corolla 74, Toyota Carina 72, Galant 1600’80, VW Migrobus 71, M Benz 220 D 70, Saab 96 74, Escort 75, Escort Van 76, M-Marina 75, A-Allegro 79, Mazda 929 76, Mazda 818 72, Mazda 1300 72, Volvo 144 72, Ply Fury 71, Ply Valiant 70, Dodge Dart 70, D-Coronet 71. Renault 12 70. Rcnault 4 73, Renault 16 72, Taunus 20 m 71, Citroen GS 77, Citroen DS 72, VW 1300 73, VW Fastback 73, Rambler AM '69. O.fl. Range Rover’72, Hornet 71, Datsun dísil 72, Datsun 160 J 77, Datsun 100 A 75, Datsun 1200 73, CH Malibu 70, Skoda 120 L 78, Lada Combi '80, Lada 1.200 ’80. Lada 1600 79, Lada 1500 78, Fíat 132 74, Fiat 131 76, Cortina 2—D 76, Cortina 1—6 '75 M-Comet 74, Peugeot 504 75, Peugeot 404 70, Peugeot 204 72, Bronco '66. Volga 74, Audi 74, Pinto'71. Opel Record 70. V-Viva 71, Land Rover '66, Mini 74, Mini Clubman 72, Sunbeam 72. O.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. stað- greiðsla. Sendum urn land allt. Bílvirkinn. Smiðjuvegi 44 E Kópavogi, Simi 72060. Óska eftir dísilvél i Bronco, allt kemur til greina. Uppl. i síma 84807 allan daginn. Vinnuvélar Viljum kaupa gröfu, Broyt, traktorsgröfur eða hvernig sem er á gjafpris og góðum kjöruni. Uppl. i sima 96-25742. Dráttarvélar til sölu, 85 ha Ursus, með framdrifi, ekin 60 tinia, vélin cr með góðum ámoksturs- tækjum. ennfremur tveggja ára görnul Ursus. 85 ha.. með ýtublaði og hefli. Uppl. isíma 71386. Kaupendur vinnuvéla! Höfum til sölu innanlands eða erlendis frá, flestar gerðir vinnuvéla, eins og jarð- ýtur, hjólaskóflur, vökvakrana, grindar- bómukrana, valtara, loftpressur, loft- verkfæri, malarvagna, sléttavagna, véla vagna, traktorsgröfur, beltagröfur og fleira. Einnig varahluti i vinnuvélar og felgur af öllum gerðum og stærðum, t.d. 22,5x12,25 undir kranabíla. Uppl. í síma 91 — 19460 og 91—77768 (kvöldsimi). Til sölu 2 Ford steypubílar árg. 71,2 Hensil steypubilar árg. 72. Uppl. hjá Stefáni i sima 96- 43925 ákvöldin 96-43912. Vörubflar Til sölu Benz 1113 árg. ’65, skoðaður '82 og i góðu ástandi. Uppl. i sima 33234. Scania 85 S 71 Scania 85 S 74 m/krana, Scanina 76 S ’68, Volvo FB 86 72 m/krana, Volvo FB 88 70 M. Benz 2224 71 M. Benz 2226 74, M. Benz 1113 73, framdr., 6 h., M. Benz 1619 77 framdr., 6 h„ JCB 3D 73, M.F. 70 75. Erlendis frá útvega ég vörubila og vinnuvélar á góðu verði. Upplýsingar frá kl. 12—14 og frá kl. 19—22 i sima 91- 21906 (Hjörleifur). Vörubifreiða- og þungavinnuvcíasalan Val hf. Volvo F88 74. Volvo F88 ’68. Flestar gerðir vörubifreiða til sölu. Dráttar- vagnar, flatvagnar, malarvagnar, drátt- arvélar og gröfur, einnig Bröyt skóflur. Vantar vörubila og vinnuvélar á skrá. Sírni 13039. Volvo F'88 6X4 árg. 71, til sölu, mikið uppgerður. Skipti á búkka- bíl cða bein sala. Krani og góður pallur geta fylgt. Uppl. í sima 96-61532.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.