Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 26
26 Þjónusta DAGBLAÐIÐ & VtSIR. LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982. Bflar til sölu Þessi bill er til söiu. Er meðbilaöa vél. Uppl. í síma 42726. Chevrolet ’5é. Til sölu Chevrolet ’56. Fallegur bill í góðu lagi. Uppl. i síma 22806 eftir kl. 19. Til sölu Toyota sendibíll árg. ’81, disil. Uppl. í síma 43576. Datsun King Cap árg. ’80, til sölu, ekinn aðeins 13.000 km. Topp- bill. Uppl. í síma 94-7746 eftir kl. 8 á kvöldin. Ásgeir. Fíatl27, árg.’75 til sölu, nýsprautaður, góð dekk, sílsalistar, krómhringir, allur eins og nýr. Uppl. í síma og á stað, simi 72550, og að Æsufelli 6, Arnar. Til sölu þessi Mazda 626 árg. ’80, ekinn 29 þús. km, silsalistar upphækkaður, grjótgrind og áklæði. Gott lakk, toppbill. Uppl. í síma 81384. Fyrirlcstur um málefni þroskahcftra Karl Grilnewald frá Socialstyrelsen í Stokkhólmi, mun halda fyrirlestur í boði félagsmálaráðuneytisins og heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytisins að Hótel Esju mánudag 19. apríl ki. 20.30. Fyrirlesturinn nefnist: Omsorg for psykisk udviklingshæmmede (Málbestræbelser — Ideologi). Allir cru vclkomnir." Félagsmálaráðuney tið Rcykjavík, 15. aprfl 1982. SMÁAUGLÝSmí mh ERENGINSMÁ-AUGLÝSING Skrifstofuhúsnæði óskast á leigu Óskum eftir að taka á leigu ca 100 m2 skrifstofuhúsnæði. Heill salur kæmi vel til greina. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 77544 Til sölu Dodge Aspen árg. ’79, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Til sölu og sýnisv að Smárahvammi 12 fram að helgi. Uppl. í síma 52495. Þjónusta Múrverk, flisalsagnir, steypa. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir,' viðgerðir, steypu, nýbyggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Varahlutir i Vorum aöfánýjar 14 tommu felgur sem passa á Datsun 280 og fleiri bíla. Fást hjá Vöku hf., Stórhöfða 3. Mjög hagstætt verð. Brim- berg hf. ÖSumeoiB Ö.S. umboðið. Sérpantanir í sérflokki. Enginn sérpönt- unarkostnaður. Nýir varahlutir og allir aukahlutir i bíla frá USA, Evrópu og Japan. Einnig notaðar vélar, bensin- og dísil-, girkassar, hásingar o.fl. Varahlutir á lager, t.d. flækjur, felgur, sogreimar. blöndungar, knastásar, undirlyftur, timagírar, drifhlutföll, pakkningasett, olíudælur o.fl. Hagstætt verð, margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónust- una. Greiðslukjör á stærri pöntunum. Athugið að uppl. og afgrejðsla er í nýju húsnæði að Skemmuvegi 22 Kópavogi alla virka daga milli kl. 8 og 11 að kvöldi, sami simi, 73287. Póstheimilis fangerá Víkurbakka 14, Rvk. Hjól Vantar þig rciðhjól? Ef svo er littu þá inn i Míluna og sparaðu þér bæði fé og fyrirhöfn. Við eigum hin frönsku gæðahjól frá Motobacane á góðu verði, fyrir flesta aldurshópa. Við veitum allar tæknilegar upplýsingar og sérfræðilega ráðgjöf. Fullkomin viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Greiðslukjör við allra hæfi. Allt fyrir reiðhjólamanninn. Mílan hf. Laugavegi 168 (Brautarholtsmegin), sími 13830. Ýmislegt Andlitsmyndir. Tek að mér að teikna blýantsmyndir eftir ljósmyndum. Sýnishorn á staðnum. Uppl. ísima 45170. Verzlun Glært og litað plastgler undir skrifborðsstóla, í handrið, sem rúðugler og margt fl. Framleiðum einnig sturtuklefa eftir máli og í stöðluðum stærðum. Hagstætt verð. Smásala heildsala, Nýborg hf., ál- og plastdeild sími 82140, Ármúla 23. Þjónustuauglýsingar // Með Decra-lead getur þú gert steinda glugga og skreytt heimilið á auðveldan og ódýran hátt með þínu eigin framtaki. Blýræmurnar eru sjálflímandi. Þú merkir útlínur mynstursins og leggur blýið. Engin sér- stök verkfæri eru nauðsynleg. Ef þú vilt lita glerið færðu einnig Decra glerlitinn sem auðvelt er að nota. Notaðu hug- myndaflugið til að skapa þinn eigin per- sónulega stíl með Decra-lead. Á hverri rúllu eru 10 metrar. Fæst í Málaranum, Grensásvegi 11, Reykjavik, Málningu og járnvörum, Laugavegi 23 og Bygginga- vörusölu SÍS. Bflaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðar, stationbifreiðar og jeppabif- reiðar. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8— 12. Símar (91) 85504 og (91) 85544. Úrval bíla á úrvals bílaleigu með góðri þjónustu, einnig umboð fyrir Inter-rent. Útvegum 1 aflsátt á bílaleigum erlendis. Bílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 14 Akureyri, símar 96-21715 og 96-23517, Skeifunni 9, Rvík, símar 91-31615 og 91 -86915. Ýmislegt TÓl Kennalugreinar: • Pianó • Harmónika • Grtar • Munnharpa • Hóptímar og einkatímar Tónskóli Emils Innritun daglega Sfmar 16239 og 66909 Brautarholti 4 Garðyrkja Húsdýraáburður Dreift ef óskað er, sanngjarnt verð.: Einnig tilboð. Guðmundur, sími 77045 og 72686. Ennfremur trjáklippingar. Verzlun aii8<urfmsti unbnTOfröíb l JasiRtR fef k Grettisqötu 64> s: 11625 | Ný sending >mm Léttur, þegllegur og ódýr fatnaður úr indverskri bómull. Ný snið og nýir litir. Úrval útskorinna tré- 2™ muna, m.a. bali-styttur, bókastoðir, skartgripa- skrin, vegghillur, blaðagrlndur, borð og margt fleira, tilvalið til fermlngargjafa. Nýtt úrval húis- í klúta og slæða. Elnnig reykelsl og reykelsisker i 9 miklu úrvali. OPID A LAUG ARDÖGUM. auéturlpnöfe unðraberðlb Þjónusta Skjót viðbrögð harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. •V RAFAFL SmiSshöfOa. 6 ATH. Nýtf simanúmer: 85955 Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja tyrir. Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - meö NÝ ÞJÓNUSTA, STEINSTEYPUSÖGUN. Tökum að okkur alhliða sögun i stein- steypta veggi og gólf, t.d. fyrir glugga, hurðir og stigagöt. Hreint sagarfar „þýðir” minni frágangsvinnu, hljóðlátt — ryklaust — fljótvirkt. Fífuseli 12 109 Reykjavík. Sími 91-73747 og 91-83610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.