Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1982, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 17. APRlL 1982. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 64., 70. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hörgatún 15, Garðakaupstað, þingl. eign Bergþörs Úlfarssonar, ferð fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju- daginn 20. apríl 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 64., 70. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á mb. Græði HF-8, þingl. eign Jóns Þ. Jónssonar og Guðnýjar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Guðmundar Þórðarsonar hdl. á eigninni sjálfri þriðju- daginn 20. apríl 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. og 108. tbl. 1981 og 2. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1982 á eigninni Stóriteigur 36, Mosfellshreppi, þingl. eign Þorláks Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 19. apríl 1982 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. og 108. tbl. 1981 og 2. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1982 á eigninni Bugöutangi 38, Mosfellshreppi, þingl. eign Guðmundar Haukssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eign- inni sjálfri mánudaginn 19. apríl 1982 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. og 108. tbl. 1981 og 2. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1982 á eigninni Barrholt 21, Mosfellshrcppi, þingl. eign Ásgeirs P. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunnar ríkisins, á eigninni sjálfri mánudaginn 19. april 1982 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 56. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hlíðartún 7, Mosfellshreppi, þingl. eign Birnu E. Gunnarsdóttur og Jóhannesar Reykdal, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl., Landsbanka íslands og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. apríl 1982 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Útboð Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum í gerð dreifikerfis veitunnar á Hvolsvelli. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudegi 20. apríl gegn 500,00 kr. skilatryggingu á skrif- stofu Hvolhrepps á Hvolsvelli, skrifstofu Rang- árvallahrepps á Hellu og Hönnun hf. að Höfða- bakka 9 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hvolhrepps kl. 14.00 föstudaginn 30. apríl. ^LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í framleiðslu og uppsetningu á stálfóðringu ásamt tilheyrandi búnaði í botnrás Þúfuversstíflu, í sam- ræmi við útboðsgögn 341. Helztu stærðir: Lengd 75 m Þvermál 2,5 m Þykkt 10 mm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 20. apríl 1982, gegn greiðslu óafturkræfs gjalds að upphæð kr. 200,- fyrir hvert eintak útboðsgagna. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 7. maí 1982 en þá verða tilboð opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er viðstaddir kunna að verða. Sími 27022 t>yerholti 11 Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Simar 50774,51372 og 30499. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavikur. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir, einnig bruna staði, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 23540. Jón. Hreinsir sf. auglýsir. Tökum að okkur eftirfarandi hreingern- ingar í fyrirtækjum. stofnunum og heimahúsum: tepp . ; .:insun með djúp- hreinsara, húsgag: - reinsun, glugga- hreinsun utan og ..man, sótthreinsum og hreinsum burt öll óhreinindi i sor- geymslum. sorprennum og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að utan undir máln- ingu. Tökum að okkur dagleg þrif og ræstingar. Uppl. í sima 45461 og 40795. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og alhliða gólfhreinsun. Tökum einnig að okkur vinnu utan borgarinnar. Þorsteinn og Gulli, sími 28997 og 20498. Hreingemingarþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar og gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn, símar 1 1595 og 24251. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á ibúðum, stigagö. gum og stofnunum, einnig teppahreinsun nteð nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður, Hreingerningafélag Reykjavikur. Allar hreingerningar. Við leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vikunnar. Sími 39899. B. Hólm. Garðyrkja Garðeigendur athugið. Annast flutning og dreifingu á húsdýra- áburði. Get einnig útvegað garðamold. Uppl. og móttaka pantana i síma 36987. Húsdýraáburður-trjáklippingar. Gerið verðsamanburð. Húsfélög — hús- eigendur. Athugið að nú er rétti timinn til að panta húsdýraáburðinn og fá honum dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Einnig tilboð. Guðmundur, sími 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 44752. Húsdýraáburður (mykja). Nú er rétti tíminn að huga að áburði á blettinn, keyrum heim og dreifum á sé þess óskað. Uppl. í síma 54425 og 53046. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Trjáklippingar. Vinsamlega pantið tímanlega. Sími 10889 eftir kl. 16. Garðverk. Tapað - fundið Þriðjudaginn 13. apríl tapaðist Otron tölvuúr, gyllt kvenúr, frá Hlemmi vestur í bæ. Finnandi vin- samlegadt hringi í síma 17643. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, simi 76540. Við bjóðum hina vinsælu Super-sun og dr. Kern sólbekki, saunabað, heitan pott með vatnsnuddi, einnig létt þrektæki, líkamsnudd, hand- og fótsnyrtingu. Verið hyggin og undirbúið sumarið tím- anlega. Seljum Elektrokost megrunarlyf. Dömutímar mánud.-fimmtud. 8.30—23. Föstud.-laugard. 8.30—15. Herratímar föstud. og laugard. frá kl. 15—20. Sólbaósstofa (Super Sun). Hef opnað sólbaðsstofu í Árbæjarhverfi. Tímapantanir í símum 84852 og 82693. Skóviðgerðir Hvaö getur þú sparaó mikla peninga með því að láta gera við gömlu skóna í staðinn fyrir að kaupa nýja? Skóviðgerðir hjá eftirtöldum skósmiðum: Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, S. 53498, Gísli Ferdinandsson, Lævjargötu 6a, s. 20937, | H: þór E. Byrd, ' Garðastræti 13, s. 27403, Halldór Árnason, Akureyri, Skóstofan Dunhaga 18, s. 21680, Skóvinnust. Sigurbergs, Keflav., s. 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, s. 33980, Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, s. 74566. Einkamál Kona, sem er ekkja og á uppkomin börn, óskar eftir að kynnast traustum og reglusömum manni á aldrinum 50—60 ára, hvar sem er á landinu. Svar sendist DV, Þverholti 11, fyrir 30. april merkt „Sumar 054”. Ung stúlka óskar eftir ferðafélaga til Frakklands í ágúst. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið bréf ásamt mynd inn á auglýsingadeild DV merkt „Frakkland 777 ”, Öllum bréfum verður svarað. S.O.S. Getur nokkur góðhjörtuð persóna lánað pilti um tvitugt 50 þús. kr. gegn greiða. Vinsamlega leggið inn nafn og síma- númer á afgreiðslu DV fyrir 20. apríl merkt „Greiði gegn greiða”. Halló stúlkur, er 27 ára, utan af landi, í góðum efnum, ógiftur, langar að kynnast ykkur úr Reykjavik á aldrinum 25—35 ára (blá augu). Skrifið og sendið mynd og síma- númer til DV fyrir 15. maí merkt „1242”. Barnagæzla 13—14 ára stúlka óskast til að gæta barna í sumar á meðan hús- móðir vinnur úti. Vaktavinna, ekki kvöld og nætur. Bý í Engihjalla. Uppl. í síma 44668. Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar endurbætur á húseignum, t.d. allar klæðningar og viðgerðir á þökum, gluggum og gler- ísetningar. Múrverk, bílskúrsplön og hellulagnir, allar sprunguviðgerðir, rennur og niðurföll. Ennfremur grind- verk og girðingar og margt fl. Gerum föst verðtilboðef óskaðer. Simar 16956 og 81319. Hellulagnir-húsaviðgerðir. Tökum að okkur hellulagnir, kanthleðsl- ur, steypum innkeyrslur, lagfærum og setjum upp girðingar. Einnig allar al- hliða húsaviðgerðir. Sími 20603 og 31639 frákl. 12—13 ogeftir kl. 19. Gluggahreinsun. Tek að mér að hreinsa, búðir, skrifstofur og einkaheimili, utan sem innan og á hvaða hæð sem er, 11 ára reynsla. Uppl. isíma 16317 eftir kl. 5. Húsasmiðamcistari getur bætt við ( sig verkefnum á höfuðborgarsvæðinu' eða úti á landi. Vinsamlegast hringið i sima 44904 eftir kl. 19. Ragnar H. Krist- insson, lögg. húsasmíðameistari. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíða lykla cg geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími 21577. Smiðir og píparar i nýsmíði og lagnir, viðhald og breyting- ar, inni og úti. Uppl. i sima 53149 og 46720. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 30694. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný, fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga í síma 77548. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húsaeignum, svo sem sprunguviðgerðir, minni háttar múrverk og þakviðgerðir. Steypum þakrennur og berum í þær þéttiefni. Steypum innkeyrslur og bila- stæði. Uppl. í síma 81081. Raflagnaþjónusta, dyrasimaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu raflögnina yðar að kostnáðarlausu. Ger- um tilboð í uppsetningu á dyrasímum. Önnumst viðgerðir á dyrasimum. Lög- giltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Simar 20568 og 21772. Málningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. i sima 84924 eftirkl. 17. Teppaþjónusia Teppalagnir—breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20 Geymið auglýsinguna. Fatnaður Ljósgrá drakt og frúarkápur til sölu, stærðir 36—52, einnig pelsar jakkar (ódýrir). Skipti um fóður og stytti kápur. Sími 18481, Kápusaumastofan, Miðtúni 78. Kennsla Stærðfræði, eðlisfræði. Tek nemendur úr grunnskólum og fram- haldsskólum í aukatíma í stærðfræði og eðlisfræði. Uppl. i síma 75829. Get bætt við mig nemendumí ensku, dönsku, þýzku og frönsku. Get einnig tekið nemendur i byrjunarkennslu í ítölsku og spænsku. Uppl. í síma 26129. Sveit 9 ára drengur óskar eftir sveitaplássi. Er duglegur í snúningum. Uppl. í síma 92-7605. Ökukennsla Lærið á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar, simar 27716,25796 og 74923. Ökukennsla — æfíngatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða á nýj- an Buick Skylark, ökuskóli og prófgögn. Get bætt við nokkrum nemendur strax. Ökukennsla ÞSH, símar 19893 og 33847. Ökukennsla, æfíngatími, bifhjólapróf. Kenni á Toyota Cressida '81 með vökva- stýri. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Einnig bif- hjólakennsla á nýtt 350CC götuhjól. Aðstoða einnig þá sem misst hafa öku- leyfi af einhverjum ástæðum til að öðlast það að nýju. Magnús Helgason, sími 66660.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.