Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 18
18 DV. LAUGARDAGUR16. JUNI1984. Nauðungaruppboð að kröfu skiptaréttar Hafnarfjarðar fer fram opmbert uppboð á bif- reiðum, trésmíðavélum og skrifstofuhúsgögnum þrotabús Trésmiðju Gunnars Helgasonar hf. laugardaginn 23. júní nk. og hefst það kl. 15 að Drangahrauni 3, Hafnarf irði. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrif- stofu bæjarfógetaembættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Greiðsla viö bamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106., og 10? tölublaði Logbirtingabiaðsins 1983 á eigninni Melholti 4, Hafnarfirði, þingi. eign Guðnýjar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar bdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 18. júní 1984 kl. 13. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Haglandi 16, MosfeUshreppi, þingl. eign Jakobs S. Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 18. júní 1984 kl. 16.30. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 130., 133. og137 tölubl. Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hæðarbyggð 12, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Óskars Sigurbjörnssonar og Sveindísar M. Sveinbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 18. júní 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og JÓ9. tölubl. Lógbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hjallabraut 5, 2. bæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ara Karlsonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. og Hafnarfjarðar- bæjar á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 19. júni 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 103., 106. og 10& tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Reykjavíkurvegi 50, 3. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Helgu Hauksdóttur og Reynis Kristjánssonar, fer fram eftir körfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. júní 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 130., 133. og 13l tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Holtsbúð 49,1. hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Eiðs Haralds- sonar, fer fram eftir kröfu Sambands alm. lifeyrissjóða á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 19. júní 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 130., 133. og 13L tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Holtsbúð 26, Garðakaupstað, þingl. eign Sigurðar Sigurðsson- ar, fer fram eftir kröfu Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 19. júní 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 10?T tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bugðutanga 9, Mosfellshreppi, þingl. eign Lárusar Eiríksson- ar, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjáifri miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og lolTtölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninní Hagalandi 6, Mosfellsbreppi, þingl. eign Stólpa hf., fer fram eftir kröfu TómasarÞorvaldssonar hdl., Arnar Höskuldssonar hdl., og Jóns Ingólfssonar hdi. á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 13.30. Sýslumaðurínn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og lolTtölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Lágholti 13, Mosfellshreppi, þingl. eign Lárusar Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Þorvarðar Sæmundssonar hdl., Búnaðarbanka tslands og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. júní 1984 kl. 14.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. BARA HÚSMÓÐIR: ST0FUTÓNUST Listahátíð er sérstakt tímabil menn- að þroska andann á sem flestum ingar, samfara tónleikum, skemmt- sviðum. Nafnið eitt felur í sér stóra og unum og ýmsum uppákomum til þess göfuga hluti og lyftir hugum okkar upp í æðra veldi. Hátíðin býður upp á eitt- hvað stórbrotiö fýrir flesta og lista- gyðjan svífur yf ir vötnunum. Tónlistin hefur ávallt legið eins og rauður þráður í gegnum huga „bara húsmóður” og hún telur músíkina flestra meina bót og má nefna mörg dæmi um holi og göfgandi áhrif tón- anna á tilfinningu okkar og andlegt sálarástand. Það er hver jum og einum hollt að tárast yfir angurværum og tilfinningaríkum tónlistarflutningi og FRJÁLST ÚTVARP í FRAKKLANDI Miövikudaginn 23. maí sl. samþykkti franska ríkisstjórnin að lagt yrði fyrir þingið lagafrumvarp þess efnis að auglýsingar yrðu heimUaöar á rásum hinna svokölluöu frjálsu útvarps- stöðva. Frumvarp þetta sem lagt var fram á fundi ríkisstjórnarinnar markar enn eitt skref núverandi ríkisstjórnar í átt frjálsræðis í útvarpsrekstri og hefur þá ekki lítið verið aðhafst í þeim efnum fráþvíímaí 1981. Það var Georges FUioud, ráðherra fjölmiðlunar, sem sá um undirbúning frumvarpsins en í því er að finna nokkrar nýjungar frá fyrra fyrirkomu- lagi. Nú geta eigendur útvarpsstöðva valið um tvo kosti varöandi fyrirkomu- lag á rekstrinum. Annars vegar að halda núverandi rekstrarformi og vera áfram meira og minna á framfæri ríkisins. Hins vegar að hella sér út í markaðsslaginn og verða þá af fjár- hagsaöstoð hins opinbera. Þeir sem þess óska þurfa að endumýja leyfið til útvarpsstarfsemi en að sögn ráðherra mun hér aöeins verða um einfalt formsatriði að ræða. I frumvarpinu er hvorki gert ráð fyrir afskiptum hins opinbera af auglýsingatíma né eðli auglýsing- anna, nema hvað auglýsingar i hinum frjálsu útvarpsstöðvum verða aö hlíta landslögum eins og banni á auglýs- Það þarf ekki ýkja mikinn tækjakost til að hefja útvarpsrekstur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.