Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 44
44 DV. LAUGARDAGUR16. JUNI1984. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi Þjófthátíðardaginn 17. júni 1984. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Þjófthátiftargufts- þjónusta i safnaftarheimili Árbæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guftmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guftsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Lýftveldissamkoma í Bústaftakirkju 17. júni kl. 10.00 f.h. á vegum Bræðrafélags Bústaöakirkju i umsjón Ásbjöms Björnssonar, Guftmundar Hansson- ar, Ottós A. Michelsens og Þórftar Kristjáns- sonar. Organleikari Oddný Þorsteinsdóttir. DÓMKIRKJAN: Þjófthátíftarmessa kl. 11.15. Prestur sr. Sólveig Lára Guftmundsdóttir. Organleikari Marteinn H Kriöriksson, dóm- kórinn syngur, einsöngur Elisabet Eiriks- dóttir. LANDAKOTSSPÍTALI: Guöþjónusta kl. 10.00. Organleikari Birgir As Guftmundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Magnús Guftjónsson prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA— OG HÖLAPRESTAKALL: Guftþjónusta í Menningarmiftstööinni vift Geröuberg kl. 11.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRlKIRKJAN I REYKJAVÍK: Þjóöhátiðarguðsþjónusta kl. 11.00. Iæikiö verftur á selló og orgel í 20 mínútur á undan messu. Kaffisala Kvenfélagsins hefst fyrir utan kirkjuna að athöfn lokinni og mun standa fram til kl. 17.00 fyrir gesti og gangandi. Sr. Gunnar Bjömsson. GRENSASKIRKJA: Guftsþjónusta kl. 11.00. Organleikari Arni Arinbjarnarson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. HalldórS. Gröndal. HALLGRÍMSKIKKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Miftvikudagur: Náttsöngur kl. 22.00. LANDSPlTALINN: Guðsþjónusta kl. 10.00 Sr. RagnarFjalarLárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Arn- grímur Jónsson. KÖPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. Bæjarfulltrúar lesa ritningarorft. Sr. Arni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guftsþjónusta kl. 11.00. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurftur Haukur Guftjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: llátíöarguðsþjónusta kl. 11.00. RaÆuefni: Lýöur Krists og lýftveldift. Þriftjudagur kl. 18.00: Bænaguösþjónusta. Sr. Ingólf ur Guftmundsson. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Miftvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÖKN: Guðsþjónusta verftur ekki í Ölduselsskólanum á þjóðhátiöardaginn. Fyrirbænasamvera fimmtudaginn 21. júní kl. 20.30 Tindaseli 3. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Rvík Kaffisala á sunnudaginn Sunnudaginn 17. júní verftur þjóðhátíftar- guftsþjónusta í Frikirkjunni í Reykjavík og hefst kl. 11.00. Leikift verftur á selló og orgel í 20 mínútur á undan messu. Safnaftarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Frikirkjukórinn syngur undir stjóm organistans, Pavels Smid. Aft lokinni athöfninni hefst kaffisala Kvenfélags Fríkirkjunnar á stéttinni utan viö kirkjudyr og stendur allan daginn. Viö vonum aö margir leggi leift sína í Fríkirkjuna þennan morgun aft hlýfta messu, kaupi sér síftan kaffi og vöfflu áftur en þeir fara heim og minnast hins fornkveftna, er þeir setjast aft þjófthátíftarsteikinni, aft ekki er ket.nema kaffi á undan renni. Aöra vegfarendur, seinna um daginn, bjóftum vift einnig hjartanlega velkomna. Gunnar Bjömsson fríkirkjuprestur. Keflavíkurkirkja Hátíftarguftsþjónusta kl. 13.00. Sr. Agnes Sigurftardóttir æskulýftsfulltrúi messar. Skát- ar aftstoöa. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngureinsöng. Sr. Baldur Kristjánsson. Þingvallakirkja Kvöldvaka á morgun, laugardag, kl. 20.30. Þingvallaspjall og náttsöngur. Guðs- þjónusta á sunnudag kl. 14.00, minnst fjögurra áratuga afmælis lýöveldisstofnunar á Þingvöllum viö öxará. Einsöngvari Már Magnússon, organleikari Einar Sigurösson. Sóknarprestur. Ferðalög Útivist símar: 14606 og 23732 Laugardagur 16. júni, kl. 20. Þjóðhátíðarganga á Esju. Gengift á Þverfells- hom. Brottför frá BSI, bensinsölu, verft kr. 200. Þátttakendur geta einnig komift á eigin bíl inn aft Mógilsá. Heimkoma um 01-Ieytift eftir miftnætti. Sunnudagur 17. júní kl. 13. Elliftavatn — Hjallar—Kaldársel. Létt ganga fyrir alla. Verft kr. 150, fritt fyrir böm meft fullorftnum. Brottförfrá BSI, bensínsölu. Sjá- umst. Ferðafélagift Utlvist. Útivistarferðir Ferðist innanlands. Ferftist meft Utivist í sumar. 1. Vestf jaröafcrö, 7 dagar, 1.—7. júlí. 2. Hestaferftir á Araarvatnsheiði, 8 dagar. Brottför alla miðvikudaga. 3. Vestfjarðaganga, 7 dagar, 7.—13. júlf. Am- arfjörftur — Dýrafjörftur. UppL og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, símar 14606 og 23732. SjáumsL Ferðafélagið Utivist. Viðeyjarferð Átthagasam- taka Héraðsmanna verftur laugardaginn 16. júní kl. 10. Farift verftur frá Sundahöfn. Ferjumaftur: Haf- steinn Sveinsson. Leiðsögumaftur í feröinni verftur hinn kunni Vifteyjarfræftingur Örlygur Hálfdánarson. Kaffiveitingar meft meira f ramreiddar í Félagsheimili Vifteyingaf élags- ins. Tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna, vini og vandamenn. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til f ulltrúa hreppanna fyrir föstudag. Stjórn Átthagasamtaka Héraðsmanna. Ferðafélag íslands Dagsferftir Ferðafélagsins: 1.16. júni (laugardag) kl. 13: Á slóftum Kjal- nesingasögu. Fararstjóri: Jón Böftvarsson skólameistari. Verft kr. 350,- 2. 17. júní (sunnudagur) kl. 10.30: Botnssúlur (1086 m). Verftkr. 350,- 17. júní kl. 13: Eyðibýlin i Þingvallasveit. Verft kr. 350,- Brottför frá Umferftarmiftstöft- inni, austanmegin. Farmiftar vift bíl. Sumarleyfisferftir Ferðafélagsins: 23.-28. júní (6 dagar): Skaftaiell, gist á tjald- stæftinu og gengift um þjóftgarftinn. Þægileg gistiaftstafta (tjöld) og f jölbreytt umhverfi. 29. júní —3. júli (5dagar); Húnavelllr—Lltla Vatnsskarft — Skagafjörður. Gist í húsum. Gengift um Litla Vatnsskarft til Skagafjarftar. Farift að Hólum, Hegranesi og víftar. 5.—14. júli (10 dagar): 1. Hornvík — Homstrandir. Tjaldaft í Hom- vík. Gönguferftir frá tjaldstaft. 2. Aftalvik — Hornvík. Gönguferft meft vift- leguútbúnað. 3. Aftalvík. Tjaldaft aft Látrum, gönguferftir frá tjaldstaft i einn dag efta lengri gönguferft- ir, t.d. Hesteyri og víftar. Allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Tapað -fundið Runólfur er týndur Hann tapaðist frá Reynimel annan dag hvíta- sunnu. Hann er eymamerktur og er nr. R2004 í hægra eyra hans. Ef einhver hefur orftift Runólfs var efta veit um afdrif hans er hann vinsamlegast beftinn um aft láta vita í síma 14594. Tjald fannst í Borgarfirði Sl. sunnudag fannst tjald og teppi á þjóftveginum nálægt Ferjukoti í Borgarfirfti. Eigandi vinsamlegast hringi í síma 40010. Páfagaukur fannst í Garðabænum Sl. föstudag fannst blágrænn páfagaukur í Garðabænum. Upplýsingar í síma 40825. Ýmislegt Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofriun stúdenta við Hringbraut, sími 15959 og 27860. Opið kl. 9.00-17.00 virka daga. Aðalfundur íbúasamtaka Vesturbæjar verftur haldinn aft Hallveigarstöftum vift Tún- götu þriftjudaginn 19. júní ki. 20.30. Dagskrá: 1. Venjulegaftalfundarstörf. 2. Málefni aldraftra í Reykjavík. Hver er staöan í málefnum aldraöra í vesturbæ og hvafterframundan? ÞórirS.Guftbergsson. 3. Önnurmál. Kaffiveitingar verfta á fundinum. Félagar era hvattir til aft mæta og taka meft sér gesti. Stjórnin. Skaftfellingar Skaftfellingafélagift í Reykjavik efnir til Jóns- messuferftar um Snæfellsnes og Breifta- fjarftareyjar helgina 22.-24. júní næstkom- andi ef næg þátttaka fæst. Lagt verftur af staft frá BSI föstudaginn 22. júníkl. 20 og ekift í Stykkishólm. Á laugardaginn verftur farift um Snæfells- nes undir leiftsögn fararstjóra. Sunnudeginum verftur eytt í nágrenni Stykkishólms, m.a. farift meft Baldri út í nálægar eyjar á Breiftaf irfti. Gist verftur í Stykkishólmi í 2 nætur og komift til Reykjavikur á sunnudagskvöld. Þátttaka tilkynnist til eftirfarandi fyrir þriftjud. 19. júní. Olöf, 86993, Guftrún Osk, 31307, Steinunn, 18892, Vigfús, 71983 og Einar, 76685. Sundmeistaramót Islands Sundmeistaramót Islands verftur haldift í sundlaugunum í Laugardag í Reykjavík helg- ina6,—8. j úlx 1984. Keppt verftur í greinum samkvæmt reglu- gerft (meftfylgjandi). Skráningu skal skUaft á skrifstofu ISI fyrir 28. júní 1984 á skráningarkortum ásamt nafnahsta yfir keppendur og þjálfara. Skrán- ingargjöld, kr. 30,- fyrir hverja skráningu, skulu fylgja skráningu. Úski félög eftir að SSI sjái um gistingu skulu skriflegar óskir þar aft lútandi fylgja skráningu. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa SSI, sími 83377, frá kl. 13—20 alla virka daga. Friðarsamtök kvenna á Þórshöfn og nágrenni Friftarsamtök kvenna á Þórshöfn og ná- grenni, og aftrir friftarsinnar þar um slóftir, hafa ákveftið aft efna til aftgerfta þann 7. júlí nk. til aft mótmæla fyrirhuguftum hernaftar- framkvæmdum á Norftausturlandi. Undirbúningshópi hefur verift komift á fót og eru þeir sem hafa áhuga á þátttöku í aft- gerftunum, efta undirbúningi þeirra, hvattir til aft hafa samband vift eftirtalda og tilkynna þátttöku: Amþór.s. 81125, Jóna.s. 81165 - 81220, Dagný,s. 81111 (Sauftanes), Kristín, s. 81225. Fyrirhugaft er aft aftgerftimar hefjist á há- degi 7. júlí og standi frameftir degi. Dagskrá verftur kynnt síftar. Hlutverk sögu í hinni nýju samfélagsfræði Prófessor Edwin Fenton, frá Camegie — Mellon háskólanum í Pittsburgh, Banda- ríkjunum, og prófessor Wolfgang Edelstein, frá Max—Planck-menntarannsóknastofnun Sambandslýftveldisins Þýskalands í Vestur- Berlín, flytja opinbera fyrirlestra mánudag- inn 18. júní 1984 i boði félagsvísindadeildar Háskóla íslands. Fjalla þeir báðir um efnift: „Hlutverk sögu í hinni nýju samfélagsfræfti.” Fyrirlestramir fara fram í stofu 102 í Lög- bergi og hefjast þeir kl. 16.15. Á eftir fyrir- lestrunum verfta umræður. öllum er heimill aftgangur. Félagsvísindadeild Háskóla Islands. Sumarferð Breiðfirðinga- félagsins verftur farin til Vestmannaeyja. Lagt verftur af staft frá Umferftarmiftstöftinni v/Hring- braut föstudaginn 6. júli kl. 16 og komift til baka síftla sunnudags 8. júlí. Vmsamlegast pantift fyrir 23. júní. Upplýs- ingar veittar og pantanir teknar i símum 41531,50383 og 74079. Stjóm Breiftfirðingafélagsins. Frá Menningarstofnun Bandaríkjanna á íslandi Yfirlitssýning í máli og myndum yfir þátt Is- lands í Norrænu menningarkynningunni í Bandarikjunum verftur opnuft á Höfn í Homa- firfti fimmtudaginn 14. júní. Sýningin er unnin í sameiningu af Menning- arstofnun Bandarikjanna á Islandi og menntamálaráftuneytinu og hefurþegarverift sýnd vífta um land. Sýningin er aft Hafnarbraut 36 á Höfn og er opin kl. 17—20 virka daga og kl. 14—20 um helgar og stendur til 24. júní. Þá verftur og opnuft sýning á bandarískum bókmenntum frá Ameríska bókasafninu í Reykjavík og verfta þær bækur og til útláns í bókasafni Hafnar næstu 2 mánuöina, efta til loka ágúst- mánaftar. Fríkirkjan, bréf Fríkirkjusafnaðarins komið út Ut er komift blaftift „Fríkirkjan”, bréf Frí- kirkjusafnaftarins í Reykjavík, 1. tölublaft 6. árgangs. Aö þessu sinni er festur vift blaftift gíróseftill sem þeir geta notaft sem vilja styrkja orgelviftgerftina sem stendur fyrir dyrum á vegum saf naðarins. Meftal efnis í blaftmu má nefna ávarp Ragn- ars G. Bernburg, formanns safnaftarins, í til- efni af fjársöfnun vegna orgelviftgerftar. Þá er í blaðinu samtal vift Sigurð Isólfsson, sem var organisti í kirkjunni í 52 ár, en hefur ný- lega látift af störfum. Olafur J. Sveinsson, rit- ari safnaftarins, skýrir frá því sem gerftist á aftalfundi Fríkirkjunnar sem haldrnn var 18. mars síftastliftinn og Elisabet Helgadóttir rit- ar pistil fyrir hönd stjórnar Kvenfélags kirkj- unnar. Safnaftarprestur, séra Gunnar Bjöms- son, skrifar hugvekju í blaftið. Vakin er at- hygli á postulínsvösunum sem gefnir voru út í tiiefni af 80 ára afmæli kirkjunnar og auglýst efttt söngfólki í allar raddú- kú-kjukórsúis. Fram kemur aft sumarferft safnaftarins verft- ur aft þessu súini farrn upp í Borgarfjörft, enn- fremur aft sumarleyfi verftur í Frikú-kjunni dagana 9. júlí til 18. ágúst. Blaftinu er dreift til allra safnaftarmanna, þeim að kostnaðarlausu, en fæst auk þess af- hent hjá safnaftarpresti í kú-kjunni. Abyrgftarmaftur er séra Gunnar Björnsson. Fundur Uppsaladeildar SÍNE, 28. maí 1984, mótmælir harölega 2. grern laga um ráöstafanir í rikisfjármálum. Lögúi em hörft aftför aft kjöram náms- manna og má segja aft nú sé meft einu penna- striki brotin niöur rnargra ára barátta um fjárhagslegt jafnrétti til náms. Búast má við aft stór hluti námsmanna verfti aft hverfa frá óloknu námi. Þessar aft- gerftú- era heldur ekki til þess aft hvetja menn til framhaldsnáms og teljum vift þaft fljótt koma niftur á almennri menntun þjóftarinnar. Fundurinn krefst þess aft lögúi verfti þegar afnumin og farift verði eftir lögum frá janúar 1982 um 100% brúun f járþarfar námsmanna. Uppsaladeild StNE Fósturskóla ís/ands var slitið 30. maí sl. Skólaslit fóru fram í Bústaftakirkju aft vift- stöddum kennurum, nemendum og aftstand- endum þeúra auk nokkurra gesta. Gyfta Jóhannsdóttir, settur skólastjóri, gaf yfttlit yfir starfsemi skólans sl. skólaár. Hún gat sérstaklega um eúis árs framhaldsdeild sem nú var starfrækt í f yrsta sinn. 22 nemend- ur útskrifuöust úr framhaldsdeildinni en námift var einkum skipulagt fyrir fóstrur meft starfsreynslu sem hyggja á stjómunar- og ráftgjafarstörf á svifti dagvistar- og barna- vemdunarmála. 63 nemendur luku burtf ararpróf i frá skólan- um og vora því alls brautskráftir 85 nemendur. Unnur Stefánsdóttir flutti. ávarp fyrir hönd 10 ára afmælisárgangs og aíhenti penúigagjöf til bókakaupa. Skólastjóri ræddi ýmis brýn framtíftarverk- efni, m.a. nauftsyn þess aö framhaldsdeild og stutt endurmenntunamámskeift yrftu eftlileg- ur hluti af starfsnámi fóstra. Verftlaun fyrir félagsstörf í þágu nemenda hlaut Sigfús Aftalsteinsson. Soroptúnista- klúbbur Reykjavíkur hefur sýnt Fósturskóla Islands þá vinsemd aft veita þessi verölaun árlega. Sólveig Ásgeirsdóttir, nemandi í fram- haldsdeild, hlaut einnig vifturkenningu fyrir störf í þágu nemenda og skólans. Í0 Bridge Mjög góð þátttaka var í Sumar- bridge sl. fimmtudag. 64 pör mættu til leiks og var spilað í 5 riðlum. Alls hafa því 268 pör spilað fyrstu 5 kvöldin í Sumarbridge sem gerir að meðaltali 54 pör á kvöldi. Er það svipuð tala og verið hefur undanfarin sumur. Urslit sl. fimmtudag urðu þessi (efstupör): A) Júlíana Isebarn—Margrét Margeú-s- dóttir 280 stig. Guftmundur Kr. Sigurftsson—Hildur Helgadóttir 255 stig. Baldur Asgeússon — Magnús Hall- dórsson 2t? stig. Asthildur Sig urgísladóttir —Láras Amórsson 232 stig. Þetta er hæsta skor sem enn hefur verið tekin í 16 para riðli það sem af er sumri hjá þeim Júliönu og Margréti. Þær eru nv. Islands- meistarar kvenna í tvímenning. B) Laufey Ingólfsdóttir—Sigríftur Jóns- dóttir 185 stig. Ágúst Helgason—Gísli Hafliftason 180 stig. Amar Ingólfsson—Magnús Eymunds- sonl79stig. Alfreft Kristjánsson—Hörftur Jóhanns- sonl78stig. C) Ragna Olafsdóttir—Olafur Valgeirsson 194stig. Jón Hilmarsson—Þorfinnur Karlsson 180 sttg. Júú'us Snorrason—Sigurður Sigurjóns- sonl72sUg. Gunnar Þórftarson—Sigfús Þórftarson 170stig. D) Sigríftur Sóley Kristjánsdóttir—Bragi Hauksson 129 stig. Gestur Jónsson—Ragnar Magnússon 125stig. Jónas P. Erúngsson—Páll Valdi- marssonl24stig. E) Auftunn Hermannsson—Tómas Sigur- jónssonl33stig. Baldur Bjartmarsson —Guftmundur Bemharftsson 117 stig. Hjáúntýr Baldursson —Ragnar Hermannsson 115 stig. Meðalskor í A var 210, í B og C 156 og 108 í D og E-riðlum. Eftir 5 kvöld er staöa efstu manna í Sumarbridge þessi (gefin eru 3 stig fyrir 1. sætið, 2 stig fyrir 2. sætið og 1 stig fy rir það þriðja): Páll Valdimarsson 9 stig. Anton R. Gunnarsson 7,5 stig. Friðjón Þórhallsson 7,5 stig. Helgi Jóhannsson 7 stig. Magnús Torfason 7 stig. Alls hafa 97 spilarar hlotiö vinn- ingsstig fyrstu 5 kvöldin (1—2—3), en meistarastig hafa um 120 manns þegar hlotið. Gefin eru meistarastig fyrir fjögur efstu sætin í hverjum riðli (þrjú í minni riðlunum). Sumarbridge verður að venju framhaldiö á fimmtudaginn kemur og hefst spilamennska í síöasta lagi kl. 19.30. Þó verður byrjað að spila í fyrstu riðlunum um leið og þeir „fyllast”. Allt spilaáhugafólk er velkomið í Borgartún 18 (hús Sparisjóðs vélstjóra) til spilamennsku meöan húsrúm leyfir. Keppnisstjórar eru Olafur Lárusson og Hermann Lárusson. BELLA Nú loka ég augunum og sleppi takinu mjög hsgt. Segðu mér hvenær ég á að herða takið aftur. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja brúa og vegtenginga í Olafsfirði. Helstu stærðir eru eftirfarandi: Brú yfir Fjarðará, lengd 24,0 m. Brú yfir Kálfsá, lengd 9,2 m. Vegfylling, u.þ.b. 22.000 m3 Verkinu skal lokið 1. október 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og á Akureyri frá og meö 18. júní nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 2. júlí 1984. VEGAMÁI-iASTJÓRI. isafjaröarkawpstaöur Forstöðumaður og fóstrur óskast til starfa við leikskólann á ísafirði frá 1. september nk. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir forstöðumaður leikskólans í síma 94-3185. BÆJARSTJÓRINN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.