Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1984, Blaðsíða 43
DV.liAUGARDAGUR-18. JONM984. 43 injjfty Lauper Tvær bandaríslcar livenréttinda lconur írolddnu Nú á tímum hnignandl karlrembu er auðvit- að rétt að geia stelpunum sérstaklega gaum minnug orða þingmanns Kvennalistans: Kvenremba á rétt á sér: Kven- þjóðin lætur rokkið æ meira til sín taka og það er löngu liðin tíð að stelpum sé bara stillt upp á svið eins og dúkkulisum til þess að lokka karl- menn að hljómsveitinni sem treður upp. aðdáendur hennar eru það vonbrigði. Cindy söng áður með hljómsveit að nafni Blue Angel og fyrsta og eina plata þeirrar hljómsveitar er álitin mjög góð og þá ekki sist frammistaða söngkonunnar. Hins vegar studdi hljómplötu- fyrirtækið Polydor ekki sérlega dyggilega við bakið á hljómsveitinni og fæstir hafa heyrt plötuna nefnda. Blue Angel lék rokkabillí/ný- Stelpurnar eru sjálfstæðir listamenn og harðir naglar í samskiptum við fjármálayfirvöld og aðra pótintáta sem vilja hirða sneið af kökunni. Á þess nokkur tölfræðileg úttekt hafi farið fram á þvi svo Helgarpoppi sé kunnugt sýnast i fljótu bragði vera fleiri kvenmenn með lög á vinsældalistum nú en áður og til þess tekið í Bandaríkjunum að helmingur flytjenda á topp tiu i síðustu viku voru kven- kyns. Fyrir listanum fór litla hnátan Cindy Lauper og lagið Time After Time og meðal ný- liða sem eru i þann veginn að banka upp á topp tíu var nýstirnið í diskóheiminum: Madonna. En hinar stelpumar f jórar, sem voru í úrvals- deildinni ásamt Cindy, eru þessar: Denice Williams, Irene Cara, Laura Branigan og svo í einni kippu: systumar þrjár Pointer. En okkar stelpur i dag em Cindy Lauper og Madonna. Cindy Lauper Hún kom manni fyrir sjónir sem lágvaxin en bylgju. „Ég er femínisti,” segir Cindy Lauper. „Ég er pólitísk gegnum sönginn og í söngnum reyni ég að sýna mjög sterka og s jálfstæða konu.” Madonna Ætli Madonna sé á svipuðum nótum? Þessi unga diskódrottning frá New York er óneit- anlega bráðfalleg og hefur komist í kynni við karlrembuna ógurlegu. Hún segir frá: „Það hefur veriö býsna erfitt aö slá i gegn sem kona. Ég varð að gera allt upp á eigin spýtur og mér gekk ákaflega illa að sannfæra menn um það að ég væri hæf til þess aö komast á plötusamning. Plötufyrirtækið Warner Brothers er helgidómur gamalla kalla og lítt geðslegt að vinna við svo karlrembulegar aðstæður þar sem einvörðungu er litið á mann sem litla kynæsandi stelpu. Ég varð þess vegna að sanna hæfileika mina, ekki aöeins fyrir eigin plötufyrirtæki, heldur líka hlust- þó skessuleg í útliti, útfríkuð í klæðaburði og hárlufsur flaksandi í öllum regnbogans litum, og engu líkara en augnskugganum hefði verið smurt ótæpilega á varimar. Hún Cindy Lauper dansaöi og söng dálítið fyrir okkur í sjónvarpinu á mánudagskvöldiö, var meöal annars með sigurlagið sitt vestanhafs: Time After Time. Hún hafði áður kynnt sig rækilega með fjörmiklum söng og sérdeilis gáskafullu myndbandi í laginu: Girls Just Want To Have Fun. Skerandi röddin eða sópran samkvæmt fræöunum er helsta vopn KUu stúlkunnar sem minnti dálítið á Gilitrutt þama í sjónvarpinu og þessi hvella rödd komst bærilega til skila í sjónvarpinu enda líka útvarpað i stereói á rás 2. Nú þykir Cindy enda helsti kandidat Grammy-verðlauna fyrir þetta ár sem bjart- asta vonin eða Best New Artist eins og það heitir á útlenskunni. Þó Cindy Lauper og Christopher Cross eigi fátt sameiginlegt svona í fljótu bragði séö utan skæra rödd er ferill endum mínum, nokkuö sem aöeins kemur í hlutkvenna.” Madonna hefur til þessa aöeins gefið út eina breiðskífu og af henni eru tekin öll lögin hennar sem sést hafa á vinsældalistum síðustu misserin: Lucky Star, Holliday og Boarder- line. Sjálf breiðskífan kom út í fyrra þannig að smáskífumar hafa verið dálítiö seint á feröinni og Madonna kennir þar um karl- rembunni. Hins vegar er ný breiðskífa í smíðum og verkstjóri við þá plötugerð er sjálfur Nile Rogers (úr Chic) sem stýrði meðal annars upptöku á siðustu breiðskífu Bowies, Let’s Dance. Madonna er því í góðum höndum og sjálf segir hún að platan veröi miklu sterkari og kröftugri en fýrri platan. „Ég hef sjálf valið öll lögin á plötuna,” segir hún, „og ég vilaöþau slái öll i gegn; hér verða engin uppfyllingarlög! Hvert og eitt lag er unnið með þvi hugarfari að það eigi eftir að sigla upp á topp vinsældalistanna.” Platan mun heita Like A Virgin og hefur að þeirra að sumu leyti keimlíkur. Bæði sendu þau fyrst frá sér fjörug lög sem höfnuöu í öðm sæti bandariska listans: Ride Like The Wind og Girls Just Want To Have Fun. Þau fylgdu síðan velgengninni eftir með ballöðum sem báðar náöu toppsæti bandariska listans; Time After Time og Sailing. Christopher Cross fékk Grammy-verðlaunin árið 1981 og viö sláum þvi barasta föstu að Cindy hlotnist sami sess þegar verölaunaafhendingin fer fram fyrir þettaár. Með nafninu á sinni fyrstu sólóplötu, She’s So Unusual, eða: Hún er svo óvenjuleg, reynir Cindy að draga fram sérkenni sín sem söng- kona en tónlistin verður engu að síður að teljast léttmetispopp og fyrir gamla geyma tólf lög, helmingurinn verður aðfenginn, þar á meðal lag Rose Royce, Love Don’t Live Here Anymore, en hinn helminginn hefur Madonna s jálf samið. „Ég er orðin leið á þvi að vera líkt við Marilyn Monroe,” segir hún, „og ég nenni ekki lengur að klæðast mjög afkáralegum fötum, Cindy Lauper er komin í þá deild, og ég held mig bara við íburð í hálsmenum, armböndum og eymalokkum. Þegar ég var smástelpa langaði mig að verða nunna. Svo uppgötvaði ég strákana og þar með var sá draumur búinn. Þá var ég níu ára.” Þetta var Madonna og síðasta setningin í Helgarpoppi að sinni. -Gsal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.