Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Page 5
MÁNUDAGUR 29. MAl 1989. pv Fréttir SteinuHarverksmiöjan: Hallinn 77 milljónir Þórhallur Aamundssan, DV, Sauðárkröki Það var rúmlega 77 milljóna tap á rekstri SteinuUarverksmiðjunnar á Sauðárkróki á síðasta ári og gekk reksturinn því verr en 1987. Þá var tapið 10 miiljónir. Fjármagnskostn- aður jókst um 85 múljónir sl. ár og voru vaxtagjöld 66% af veltunni í stað 42% árið á undan. Þetta kom fram á aðaifundi verk- smiðjnnnar sem nýlega var haldin. Afskriftir voru 59 milljónir og hagn- aður fyrir þær og fjármagnsliði nam 50,6 milljónum. Veltufé var í fyrsta sinn jákvætt, 10,8 milljónir í stað þess að á árinu 1987 voru greiddar til rekstursins 14 milljónir. Eigið fé Steinullarverksmiðjunnar var 1988 í árslok 139,15 miiljónir og hafði rýmað um 49,2 milljónir á ár- inu, eiginfjárhlutfaliið lækkað úr 29% 1987 í 20,7% í árslok 1988. Lang- tímalán námu í árslok um 493 millj- ónum, þar af voru einungis 6,2% í íslenskri mynt. Sala á einangrunarefni var á síð- asta ári 4324 tonn sem er um 18% aukningfrá 1987. Áinnanlandsmark- aði seldust 3174 tonn og útflutningur nam 1150 tonnum. Steinull til varnarliðsins Þórhallur Asmundsson, DV, SauðárkrókL Nýlega náðust samningar milli Steinullarverksmiðjunnar á Sauðár- króki og varnarliðsins um sölu á um 60 tonnum af steinull sem verða not- aðar í framkvæmdir á Keílavíkur- flugvelh. Forráðamenn Steinullarverk- smiöjunnar telja þetta mikilvægan áfangasigur sem gæti reynst vísir að frekari viðskiptum við vamarliðið. Næsta M-hátíð á Vesturlandi Sgrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum; Á hátíðardagskrá M-hátíðar á Eg- ilsstöðum á dögunum tilkynnti menntamálaráðherra, Svavar Gests- son, að næsta M-hátíð yrði haldin á Vesturlandi. Fram hafði komið gagnrýni á að undirbúningstími fyrir hátíðina hér eystra, einkum niðri á fjörðum, hefði verið of stuttur. Ráðherra sagði þetta rétt vera og til þess að slíkt kæmi ekki fyrir aftur sagði hann. „Tilkynnist hér með öll- um sveitarfélögum þar að þau mega gjarnan fara að undirbúa sig.“ Aðrar sólarlandaferðir okkar: Benidorm - Malta - Costa Brava - Costa del Sol ^UI.I.I IKK U Góð ferð - fyrir betra verð Gerio sjálf verðsamanburð Fiýtt lúxusíbúðahótel á Magalluf Beint leiguflug, 2 og 3 uikur, einnig feröir um London. Verö frá: 4 í íbúö kr.. 42.700,3 í íbúö kr. 44.800,2 íbúö kr. 49.700. Takmarkaö sœtaframboð á þess- um áningarstööum. -m, FLUOFERÐSR Kærkomin nýjung. Gengistryggið ferðina. Greiðið ” SOLRRFLUC meðVISA, EUROraðgr. i11 man. ENGIN UTBORGUN Vesturgötu 12 - Símar 15331 og 22100 FYRSTIR MEÐ GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTU / / ISJOFLUTNINGUM! Skáksveit Flugleiða: Sigurvegarar á Evrópumeistara- móti flugfélaga Skáksveit Flugleiða, sem er núver- andi heimsmeistari í skákkeppni flugfélaga, bætti nýverið Evrópu- meistaratith í sigrasafn sitt. Sveitin tefldi við sveit SAS til úrshta. Teflt var á sex borðum og sigraði sveit Flugleiða með 3 'A vinningi gegn 2!4 vinningi SAS-sveitarinnar. Evrópu- meistaramótið stendur yfir í tvö og hálft ár. Flugleiðasveitin hefur unnið heimsmeistaramótið fimm sinnum á síðustu ehefu ánun. Sveit Flugleiða skipa: Róbert Harðarson, Stefán Þór- isson, Arinbjöm Gunnarsson, Björn Theódórsson, Frímann Benediktsson og Ólafur Ingason. Fyrst flutningafyrirtækja býður EIMSKIP upp á greiðslukorta- þjónustu. Þar með opnast einstakl- ingum og fyrirtækjum ný leið til að greiða flutningskostnað sinn. Nú er meðal annars hægt að borga flutning á búslóð, bíl og öðrum vörum með raðgreiðslum VISA eða Eurokredit kjörum. Einfalt og þægilegt! Hjá EIMSKIP nýtur þú nýjunga í þjónustu. EIMSKIP -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.