Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Side 6
6 MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. Fréttir Sandkom Rikisstjómin fundaði á Þingvöllum: Samþykkt að hefja skógrækt á 11.000 hekturum Ríkisstjómin samþykkti á fundi sínum á Þingvöllum á laugardaginn að hefia átak til ræktunar nytjaskógs á Austurlandi. Ríkisstjómarfundur- inn að þessu sinni var reyndar óvenju langur því hann stóð frá því kl. 10 um morgunin til kl. 17 síðdegis. Þetta skógræktarátak snýr alfarið að Fljótsdalshéraði og er gert ráð fyrir að á kringum 130 jörðum, sem em í byggð núna í sex hreppum, verði eingöngu skógrækt. Er hér um að ræða ofanvert Fljóts- dalshérað, utan frá Eiðahreppi og inn með Leginum og allt í kring. í könn- un, sem gerð var á síðasta ári, kom í ljós að um 60 bændir voru þá þegar tilbúnir að breyta um búskaparhætti og snúa sér að skógrækt. Erfitt er að segja nákvæmlega um hve mikið land fer þarna undir skóg- rækt því enn er eftir að gera margvís- legar athuganir á landi og gæðum þess. Hefur því verið slegið fram að hægt verði að taka 300 til 500 hektara af landi í notkun undir skógrækt á ári. Langur tími líður að sjálfsögðu þar til skógurinn fer að skila einhveiju af sér en það fer þó að nokkru eftir því hvaða tijátegundir verður hægt að nota. Ösp vex hratt og binda menn vonir við hana og vitað er að lerki vex ágætlega á þessu svæði. Það vex hins vegar hægar. Hugsanlegt er að unnt verði að nýta eitthvað með grisjun úr skógunum áður en trén eru fullvaxin. -SMJ Unglingar fá vinnu við umhverflsverkefni: Ríkisstjórnin samþykkti atvinnubótavinnu Á ríkisstjómarfundi á laugardag- inn var samþykkt að gera átak til að skapa unglingum verkefni og at- vinnu í sumar. Ætlar ríkisstjómin að verja töluverðri upphæð til verk- efnisins í sumar en að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra hefur ekki verið ákveðin heildampp- hæð í þessu sambandi. Rætt hefur um að hátt í 200 milljónir króna þurfi til að skapa skólafólki atvinnu. Atak- ið er að sjálfsögðu til komið nú vegna hins bága atvinnuástands sem er í þjóðfélaginu. Þetta vinnuátak beinist helst aö umhverfisverkefnum; fegrunar-, við- halds-, skógræktar- og landgræðslu- verkefnum. Að sögn félagsmálaráð- herra er ætlunin að vinna að reglum og útfærslu á þessu átaki á næstu vikum. Það verða fulltrúar frá land- búnaðar-, forsætis og félagsmála- ráðuneyti sem móta reglur á þessum sviðum, einn fulltrúi frá hveiju ráðu- neyti. Atakið beinist fyrst og fremst að ungu fólki, yfir 16 ára. Verður horft til landsins alls eftir því sem þörf er en ennþá er mikil óvissa um hvemig ástandið verður í frystihúsum lands- ins sem ávallt hafa tekið við miklum fjölda skólafólks. Sagðist félagsmálaráðherra gera ráð fyrir aö um 2300 færri störf en venjulega yrðu fyrir skólafólk þetta sumar. Það kæmi þó ekki í hlut ríkis- ins að bjarga því öllu vegna þess að sveitarfélög ætluðu víða að hlaupa undir bagga. Þau myndu líklega leysa vanda 1000 til 1200 ungmenna. Þá sagði félagsmálaráðherra að ekki væri útilokað að opinberar stofnanir breyttu eitthvað áætlunum sínum um sumarafleysingafólk. Höfðu flest fyrirtæki gert áætlanir um fækkun þess en hugsanlegt er að einhveijar breytingar verði á því. -SMJ Eiður Baldvinsson fyrir framan stafla af kössum sem hann keypti án þess að vita hvað var í þeim. Þegar kassarnir voru opnaðir kom í Ijós að inni- haldið var meðal annars rakspíri og sjampó. Uppboð í Toflstöðiimi: Myndbands- tæki vinsæl íkveikja í ruslageymslu verslunarhúss Eldur var kveiktur í ruslageymslu verslunarhússins að Laugavegi 93 á laugardag. Mikinn reyk lagði upp úr loftræstikerfi hússins. Eins fór reyk- ur á efri hæðir hússins en þar eru nokkrar verslanir. Tahð er að tjón vegna reyks sé talsvert. Rannsóknar- lögreglan er með málið til rannsókn- ar. -sme Andrúmsloftið er oft rafmagnað þegar haldin eru uppboð á vegum tollstjóra á alls kyns munum sem ekki hafa verið leystir út eða hafa orðið efdr í tollvörugeymslunni af einhveijum öðrum ástæðum. Eitt slíkt uppboö var haldið á laug- ardaginn í Tollstöðinni. Að venju mættu margir, sumir nær eingöngu til að fylgjast með en aðrir í von um auðfenginn gróða. Sumt af því sem boðið er upp er í kössum og fyrirfram er ekki vitað hvað er í kössunum. Það er því spuming hvort viðkom- andi situr uppi með óseljanlega vöru eða hefur dottið í lukkupottinn. Einn af þeim sem tóku áhættu var Eiður Baldvinsson er bauð rétt rúm hundrað þúsund í mikinn stafla af kössum. Þegar að var gáð reyndist innihaldið vera rakspíri, sjampó og aðrar hreinlætisvörur sem kunnugir töldu að væri mun meira virði en borgað var. Myndbandstæki eru vinsæl á upp- boðum og margir bjóða í mynd- bandstæki án þess að sjá þau náið. Hætt er við að sá er borgaði þrjátíu þúsund fyrir gamalt myndbandstæki nagi sig í handarbökin fyrir fljót- fæmina. -HK {SlökkviliA mætt til aö ráða niðurlög- jum eldslns að Laugavegi 93. DV-mynd S Þótt sumarið láti enn bíða eftir sér eru hinir óþolinmóðu þegar farnir að sóla sig. Þelr nota þá jarðvarmaorkuna í Bláa lóninu til að halda á sér hita meðan sólarorkan sér um litbreytingarnar. DV-mynd KAE Myndbandstæki eru ávallt vinsæl á uppboðum. Hér heldur aðstoðarmaður uppboðshaldara á einu slíku sem verið er að bjóða í. DV-myndir S Svæðiaút- varpiðáAkur- eyrivarmeð símatímaísíð- ustuvikuþar semEmalnd- riöadóttir deildarstjóri satfyrirsvör- umhlustenda ogáttiaðræða mSIefiiisvæð- Heldurvirðist áhugi Norölendinga á svæöisutvarp- inu vei-a af skomum skammti þvi einungis tveir hringdu í Emu, kona karlmaður sem hringdi til að þakka fyrir gott útvarp. S væðisútvarpiö sendirútá morgnana kl. 8.10 til 8.30 og síðdegis kl. 18-19. Það hefur verið áberandi, þegar hlustendurþess hafa viijað öá sig um máleíhi svæðisút- varpsins, aö þeir hafa aðallega kvart- að>ilrþviaðheyraekki sendingu rásar 2 kl. 18-19 þegarsvæðisútvarp- ið tekur yfir sendi stöðvarinnar, en jafnvel slíkar kvananir komu ekki að þessu sinni og Ema ræddi lengst legt varðandi útsendingar svæðisút- varpsins. il gulrætur íöðrum simatíma svinðisútvanis- mskomfram kvonun þi:.-s efnis að i jógún meðgulrótum fráMjólkur- samlagi KEA væriafarlítið afgulrótum. Þórarinn Sveinssnn mjólkursam- lagsstjóri sværaði þessu á þann hatt að þaðværi fullt af gulrótum i jógúrt- inni, hún væri liins vegar svo smátt söxuð að hún sæist ekki. „Þetta er einsogmeðjólaköku meði-úsínum, þú getur fengjð sneið af slíkri köku meðengri nlsinu í,“ sagði Wrarinn. Þaðerengin nýiundaað kvartaðséund- anágangi óreglumanns nokkursítnið- bæAkureyrar. Þessimaöur göralufólkiog svikjaútúrþvi: unum er jafhvel beitt. I ekki stærri bæen Akureyri vita allir hver þessi maður er og væri þaö því af hinu ar þegar þeir sjá manninn „að störf- um“ 1 miðbænum. Það er óþolandi sinna um bæinn án þess að eiga það á hæthi aðfá þennan ófögnuð yfir sig. Þáfáum viðgull Iþróttamenn okkarhafayfir- leittekkiunnlð ólympiuleikum en undantekn- ingareruþóer Vilhjálmur BjamlFrið- rikssonkomust a verðlaunapall áþeimvett- vangi.Ennú . kunna að vera betri tímar framund- an. Hið merka landbúnaðarblaö Tíminn skýrðí nefiiilega frá því aö íslenskir hestamenn væru á leið inn í íþróttasamband íslands og Þorgeir Ingvason, framkvæmdasfióri Hesta- mannafélagstns Fáks, sagði að þess yrði ekM langt aö bíða að fimmgang- ur yrði ólympíugrein. Hann gat þess um leiö að íslenski iiesturinn væri sáeinisemhefúryfirfimmgangteg- undum að ráöa. Þetta eru góð tíöindi og nú bíðum við bara eftír ólympíu- gulli, silfur- og bronsverölaunum. Um8jón: Oylli Krisrtjáns«on

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.