Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Page 19
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989.
31
NYTT HIAJ.5.B
Öðravísí kennslutafla
DANS - DANS - DANS - DANS
JAZZ - BALLETT - PÚL - TEYGJUR
NÚ VERÐUR FJÖR í JAZZBALLETT
12 ára og eldrí byrjendur - framhald.
Bolholt 36645
Mán. Þri. Mið. Fím. Fös.
Bára með Irma með Anna með Magga með Bára með
danstima. teygjur ballett - púl - svitinn jazzballett-
Bara dansað sem virka. jazztima lekur. tima með
og úr horni. Jazz á eftir. (ekki leiðinlegt). Jazz á eftir. öllu.
1 ’/j klst. 1 'A klst. 1 'A klst. 1 /2 klst. 1 /2 klst.
Svona verða næstu 5 víkurnar hjá J.S.B.
Taktu eína víku eða allar, byrjum 5/6.
Gjald fyrír víku kr. 1.500 (magnafsláttur).
Suðurver - Hraunberg
83730 79988
9-11 ára - 2 víkna námskeíð, timar 4 sínnum i víku.
Framhald - lærum mikíð á stuttum tíma (danstimar).
TO
Byijendur - upplagt tækifsri til að kynnast jazzballett.
Tímar fyrrípart dags.
Kennari: Bára Magnúsdóttir.
Námsskeið: I 5/6-15/6.
II 19/6-29/6.
i
Vegna flntnings og sameíníngar víð saumastofuna Sólína,
Nýbýlavegí 4, Kópavogí, höldtim við verksmíðjuútsölu og
seljum af lager:
Gefjunarföt frá kr. 2.900,-
Stakír jakkar frá kr. 1.000,-
Stakar buxur frá kr.
Herrafrakkar kr. 4.900,-
Flauelsbuxur, unglíngastr. kr. 900,-
Smokíngföt frá kr.' 9.900,
Frábært verð
EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÓÐAR VÖRUR Á
STÓRGÓÐU VEM)I
ATH. AÐEINS ÖRFÁIR DAGAR EFTIR. OPIÐ FRA KL. 13.-18.
SNORRABRAUT 56, 2. HÆÐ.
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU:
Lausar stöður við
framhaldsskóla
Við Fjölbrautaskóla Vesturlands eru eftirtaldar stöður
lausar til umsóknar: franska, íslenska og saga (hálf
staða), sálar- og uppeldisfræðí og náttúrufræði. Þá
vantar námsráðgjafa í hálfa stöðu og stundakennara í
ýmsar greinar.
Við Fjölbrautaskólann í Breióholti er starf skrifstofu-
stjóra laust til umsóknar.
Að Menntaskólanum á Egilsstöðum vantar enskukegn-
ara í hálfa stöðu.
Við Stýrimannaskriann í Reykjavik er laus til umsóknar
staða I isicíioku.
Þá er laus til umsóknar staða kennara í myndíð við
Fósturskóla íslands og stundakennarastöður í heil-
brigðisfræði, félagsfræði og íslensku. Nánari upplýsing-
ar eru veittar á skrifstofu skólans.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík, fyrir 20. júní nk.
Umsóknir um stundakennslu sendist skólameistara við-
komandi skóla.
Þá er umsóknarfrestur um eftirtaldar kennarastöður
framlengdur til 6. júní:
Að Fjölbrautaskóla Vesturlands vantar kennara í stærð-
fræði og rafeindavirkjun.
Við Menntaskólann á Egiisstöðum eru lausar stöður í
frönsku, dönsku, stærðfræði, tölvufræði og viðskipta-
fræði.
Að Framhaldsskólanum á Húsavík vantar kennara í ís-
lensku, stærðfræði og myndmennt.
Þá vantar kennara að Fjölbrautaskóla Suðurnesja í
dönsku og íslensku.
Menntamálaráðuneytió
DINÓ hjól. Falleg,örugg og á góðu verði.
Dinó — það sem foreldrar velja fyrir
börnin sín. — SENDUM í PÓSTKRÖFU