Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. 47 Kvikmyndahús Leikhús Bíóborgin Óskarsverðlaunamyndin HÆTTULEG SAMBÖND Myndin hlaut þrenn óskarsverðlaun 29. mars sl. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikið eins vel og í þessari frábæru úrvalsmynd. Aðalhl. Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer o.fl. Leikstj. Stephen Frears. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Á FARALDSFÆTI Sýnd kl. 5 og 7.15. ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Sýnd kl. 9.30. FISKURINN WANDA sýnd I Bióhöllinni. Bíóhöllin frumsýnir toppgrínmyndina ÞRJÚ A FLÓTTA Þá er hún komin toppgrinmyndin Three Fygitives sem hefur slegið rækiiega í gegn vestanhafs og er ein best sótta grinmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Mart- in Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd beggja. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Do- roff, Alan Ruck. Leikstjóri: Francis Veber. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Youngs Guns hefur verið kölluð „spútnik vestri" áratugarins enda slegið rækilega i gegn. Toppmynd sem toppleikurum. Aðal- hlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Philipips, Charlie Sheen. Leikstj. Christopher Cain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11. Á SlÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5 og 9. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó THE NAKED GUN Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur í langan tíma. Leikstjóri David Cucker (Airplane). Aðalhl. Leslie Nielsen, Priscilla Presley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur BLÚSBRÆÐUR John Belushi og Dan Ackroyd fara á kostum í hlutverki tónlistarmannanna Blúsbræðra sem svífast einskis til að bjarga fjárhag munaðarleysingjahælis sem þeir voru aldir upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur Chicago nær þvi i rúst. Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, James Brown, Aret- ha Franklin og Ray Charles. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.15. B-salur TVÍBURAR Frábær gamanmynd með Schwarzen- egger og DeVito. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur MYSTIC PIZZA Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARTRÖÐ A ALMSTRÆTI Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn Frumsynir: UPPVAKNINGURINN Ed Harley á harma að hefna og í örvæntingu lætur hann vekja upp fjanda einn, Graskers- árann, til hefnda, en sú hefnd verður nokkuð dýrkeypt. Glæný hrollvekja frá hendi tækni- brellumeistarans. Stan Winston, Aðalhlut- verk: Lance Hendriksen (Aliens), Jeff East, John Diaquino. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GLÆFRAFÖR „Iron Eagle II" hefur verið líkt við „Top Gun" Hörku spennumynd með Louis Gossetts Jr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. [ LJÓSUM LOGUM Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5. TVlBURAR Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. RÉTTDRÆPIR Fyrir illvirkjana var ekki um neina miskunn að ræða en fyrst varð að ná þeim. Það verk kom i hlut Noble Adams og sonar hans og það varð þeim ekki auðvelt. Ekta „vestri" eins og þeir gerast bestir. Leikarar Kris Kri- stofferson, Mark Moses, Scott Wilson. Leik- stjóri John Guillermin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. fAÐ? John Candi í aðalhlutverki. 9 og 11. D UNDIR JÖKLI Þjóðleikhúsið Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Sunnud. 4 júní kl. 20.00, aukasýning. Siðasta sýning á þessu leikári. Islenski slagverkshópurinn SNERTA Fimmtud. 8.6. kl. 20.30. Föstud. 9.6. kl. 20.30. Tónleikar á stóra sviðinu fimmtudag kl. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7 Færeyskur gestaieikur: Logi; Logi eldur mín LOGI, LOGI ELDIffi MIN Leikgerðaf „Gomlum Götum" eftir Jóhonnu Maríu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyðun Johannesen Leikari: Laura Joensen Fimmtud. 8. júlí kl. 20.30. Föstud. 9. júlí kl. 20.30. BÍLAVERKSTÆÐI BADDA Leikferð: 12.-15. júni kl. 21.00, Vestmannaeyjum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöldfrá kl.18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. SAMKORT E frumsýnir í Gamla Stýrimannaskólanum, Öldugötu 23. AÐ BYGGJA SÉR VELDI EÐA SMÚRTSINN eftir Boris Vian. Miövikud. 31. maí kl. 20.30. Fimmtud. 1. júní kl. 20.30. Laugard. 3. júní kl. 20.30. Allra síöustu sýningar. Takmarkaður sýningaQöldi. Miðasalan opnuö kl. 18.30 sýning- ardaga. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 29550. Ath. Sýningin er ekki við hæfi bama! LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR SÍM116620 <AiO SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Föstudag 2. júní kl. 20.30. Laugardag 3. júni kl. 20.30. Sunnudag 4. júni kl. 20.30. Ath. næstsiðasta sýning. Miðasala I Iðnó, simi 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningartima þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10-12. Einnig simasala með Visa og Euro á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júní 1989. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c 11. sýn. fimmtud. 1. júní kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhring- inn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga til kl. 20.30. +fF sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI, GAMLA BÍÓI SÝNINGAR Í MAÍ__________________ Kvöldsýn. kl. 20.30 - UPPSELT - í kvöld, mánud. 29. maí. Kvöldsýn. kl. 20.30 - UPPSELT - þriðjud. 30. mai. Ósóttar pantanir seldar í dag. Kvöldsýn. kl. 20.30 miðvikud. 31. mal. Örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar i dag. Ath. aukasýningar ijúní vegna gífurlegrar aðsóknar Kvöldsýn. kl. 20.30 fimmtud. 1. júní Kvöldsýn. kl. 20.30 föstud. 2. júni. Miðnætursýn. kl. 23.30. Kvöldsýn. kl. 20.30 laugard. 3. júní. Mðnætursýn. kl. 23.30. Miðasala i Gamla bíói, simi 1-14-75, frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & VISA þjón- usta allan sólarhringinn í síma 11 -123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLUN Errfksgötu 5 — S. 20010 FACO LISTINN VIKAN 29/5-5/6 nr. 22 Brandarinn „Jæja, Sigfús, svo það er héma sem þú geymir bakhátalarana þína.“ JVC S Super VHS Aldahvörf í myndgæðum Súper sjónvarpstækin: AV-S250, AV-S280 Með 600 línum NR 1 í heiminum. „Video“ magazine GF-S1000HE: S-VHS upptökuvélin JVC myndbandstæki HR-S5000. Fyrsta S-VHS tækið. HRD320E............. HR-D4Q0E.........3H/Fr/HH/ES/NÝTT! HR-D700E...........Fulldigit/NÝTT! HR-D750EH..............3H/HF/NICAM HR55000EH..........AVHS HF .NICAM Stgrverð .GT/FT/KS 46.900 ------•--- 52.800 66.700 77.800 121.600 JVC VideoMovie GR-A30...........VHS-C/4H/FR/ 84.500 GR45..................VHSC/8H 99.800 GR577E..........S-VHS-C/8H/SB 123.200 GF-S1000HE..S-VHS/stór UV/HI-Fl 179.500 Stærsta stökk videosögunnar! Ný _ JBSBi JVC GR-S77 VideoMovie BH-V5E...............hleðslutaeld í bíl C-P5U....................spóluhylki f/ÉC-30 CB-V22U............taska f. A30.S77 CB-V32U...........taska f. A30, S77 CB-V300U.......burðartaska/GF-SlOOO BN-V6U..............rafhlaða/60 mín. BNT-V7U........endurrafhlaða/75 mín. BN-V90U....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO MZ-320.........stefriuvirkur hljóðnemi VC-V8961SE..........afritunarkapall VC-V826E............afritunarkapall GL-V157U..............JVC linsusett 75-3..................úrvals þrífótur JVC sjónvörp AV-S280........2876301Í/SI/SS/FS/TT Ay-S250........5575601Í/S1/SS/FS/TT C-210...................217BT/FF/FS JVC videospólur E-240ER.............f/endurupptökur E-210ER.............f/endurupptökur B195E1R.............f/endurupptökur &180ER_____i........f/endurupptökur JVC hljómtæki XLZ555..........GS/LL/3G/ED/32M/4TO XLZ444 XLV333 XLM600 GS/3G/ED/32M/4TO GS/3G/ED/32M/4TO GS/3G/ED/32M/FD XL-M400 ..ES/3G/32M/FD RX-777 .?. R x.m AX-Z911 AX-Z711 AX-222 Digit Pure A magn/2xl20W .Digit. Dynam. A magn/2xl00W XTV7.nm TD-R611 .segulbt/QR/DolB/C TD-W777 mwno .T. ' ' .wulbt/tf/ Polk Audio hátalarar • 125 W RTAáT SDA-CRS+ SDA2 250 W 200 W 350 W SDAi 500 W SDASRS2? l 750 W JVC hljóðsnældur FI-90 UH-60 UFI-90 UFII-60 XFIV-60 R-90 DAT snælda 8.900 3.800 3.100 6.900 12.400 3.200 3.800 5.000 6.600 1.600 1.400 7.900 8.200 136.700 118.700 55.200 760 700 660 625 38.700 27.200 23.300 47.200 37.300 62.800 27.300 77.900 54.500 > 17.600 162.300 38.600 37.800 17.000 19.600 31.600 49.800 79.100 94.300 133.300 190.300 180 210 240 270 270 440 í SÖLUDÁLKURINN Til sölu: GR-Cll VideoMovie með tösku og öllum fylgihlutum. Sími 600633 milli kl. 9-17. Torfi. Heita línan í FACO 91-13008 Sama verð um allt land Vedur Norðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi í fyrstu en víðast gola þegar líður á morguninn, léttskýjað um sunnan- og vestanvert landið en skýjað og sumstaðar snjó- eða slydduél á Norð- ur- og Austurlandi fram eftir morgni. Fremur svalt í veðri. Akureyrí skýjað 1 Egilsstaðir skýjað 2 Galtarviti hálfskýjað 0 Hjaröames léttskýjað 3 Keilavikurílugvöilur léttskýiaö 4 Kirkjubæjarklausturléttskýjaö 4 Rauíarhöfh alskýjað -1 Reykjavík léttskýjað 2 Sauðárkrókur léttskýjað 0 Vestmarmaeyjar léttskýjað 3 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen alskýjað 7 Helsinki léttskýjað 13 Kaupmannahöfn skýjað n Osló skýjað n Stokkhólmur rigning n Þórshöfn skýjað 4 Algarve skýjað 16 Amsterdam reykur 12 Barcelona mistur 15 Berlín léttskýjað 16 Chicago léttskýjað 13 Feneyjar heiðskírt 14 Frankfurt skýjað 15 Glasgow skýjaö 8 Hamborg skýjað 10 London léttskýjað 11 LosAngeles heiöskirt 15 Lúxemborg mistur 15 Madríd skýjað 13 Malaga skýjað 18 Maliorca skýjað 18 Montreal heiðskírt 11 New York léttskýjaö 16 Nuuk rigning 3 Orlando þokumóða 23 París hálfskýjað 13 Róm þokumóða 14 Vín þokumóða 14 Gengið Gengisskráning nr. 98 - 29. mai 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57.180 57,340 53,130 Pund 89,715 89.966 90,401 Kan. dollar 47.504 47,636 44,542 ' Dðnsk kr. 7.3050 7.3255 7,2360 Norsk kr. 7.9043 7.9255 7,7721 Sænsk kr. 8.4761 8,4999 8,2744 Fi. mark 12,7919 12,8277 12,5041 Fra.franki 8,4070 8.4305 8,3426 Belg. franki 1,3587 1,3625 1,3489 Sviss. franki 32,5719 32,6631 32,3431 Holl. gyllini 25,2411 25,3118 25,0147 Vþ. mark 28,4478 28,5274 28,2089 ít. lira 0.03938 0,03949 0,03848 Aust. sch. 4.0414 4,0527 4,0097 Port. escudo 0,3448 0,3457 0,3428 Spá. peseti 0.4513 0,4525 0,4529 Jap.ycn 0,40091 0,40203 0,40000 Írskt pund 76.051 76,265 75,447 SDR 70.8148 71,0127 68,8230 ECU 59.1899 59.3555 58,7538 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðiinir Faxamarkaður 27. og 29. mai seldust alls 269.347 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blálanga 1,705 37,73 34,00 39,00 Blandað 0,760 42,48 15,00 59.00 Grálúða 163,581 50,94 49,00 55.00 Hlýri 0,508 30,14 30,00 33,00 Karfi 18.083 31,00 28.00 33,00 Keila 0,670 19,60 6,00 20,00 Langa 0,732 30,10 30,00 31,00 Lúða 0,381 229,58 190,00 250,00 Sild 0,025 34,00 34.00 34,00 Koli 1,516 61,54 34,00 60,00 Steinbítur 1,073 42,75 31,00 51,00 Þorskur 24,379 55,84 47,00 60,00 Ufsi 43,585 31,76 25,00 32,50 Ufsi, und. 0,507 17,25 15,00 20,00 , Ýsa 11,334 71,50 57,00 90,00 Á morgun verða seld úr Jóni Vidalin og Freyju RE 100 tonn af grálúðu, ufsa. ýsu, þorski og fleiru. í MYRKRI 0G REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu og á blautum vegum. RÚÐUR ÞURFA AÐ VERA HREINAR. yUMFERÐAR RÁÐ ■i. -.. — ... ■ i ■ i .n ' '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.