Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Side 17
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. 17 Lesendur „Höllin“ verði „Eftir hádegi“: Manni getur nú of boðið Olga hringdi: Það er nú oft gaman að lesa Þjóð- viljann, annað verður ekki sagt um blaðið það. Það er ekki bara að honum sé vel ritstýrt heldur er þar stundum að finna hinar skemmti- legustu fyrirsagnir á fréttum og frásögnum. - Eg segi „stundum" því að þetta er ekki á hverjum degi. En fyrr má nú líka rota en dauð- rota! í Þjóðviljanum í dag (24. maí) mátti' lesa í Khpptu og skornu hug- leiðingar eins ritstjórans. Þar var tekið á ýmsu; hóflegri þóknun Sameinaðra verktaka á Keflavík- urflugvelli, „Regni" (Reginn hf.), htla sonarfyrirtæki SÍS, og ýmsu í þeim dúr. Nú, nú, þá var komið að „Höh sumarlandsins“. Þar bar greinar- höfundur (ritstjórinn að ég tel) fram kvörtun við Ríkisútvarpið yfir því að nú sé auglýstur vikuleg- ur þáttur í sumardagskrá - enn ein tónhstarblandan, undir nafninu „Höh sumarlandsins“. Þetta er óhæft, að mati ritstjór- ans, ekki einungis að þetta heiti sé nafn á yndislegri bók eftir Hahdór Laxness, bók sem margir aðdáend- ur hans kaha „bók bóka“ - heldur sé ætlunin að setja atburði hennar á svið í haust, þegar Borgarleik- húsið verði opnað. Þess vegna megi þetta fahega heiti ekki glymja í hlustum manna í sumar. Miklu nær - segir í Þjóðvhjanum - væri að skíra tónglymjanda þenn- an einfaldlega „Eftir hádegið" eða eitthvað álíka. - „Verið svo væn að breyta þessu áður en byrjað verður að útvarpa þættinum," les maður svo að endingu í Khpptu og skornu þennan haglélsdag. Ég má nú til að taka undir þetta með ritstjóranum, þótt ekki sé nema vegna þess að hér er ekki við neinu „sumarlandi“ að búast í bráð, veðurfarslega séð. Og því þá að vera að ergja fólk og kalla tón- hstarblöndu e.t.v. með ívafi af grað- hestatónhst „Höh sumarlandsins"? - Elsku besti Markús Öm, Jón Öm, eða bara einhver sem er á flögri á „toppnum", stöðvið „Sum- arland“ eftir hádegi og leyfiö ein- faldleikanum að ráða. Ekki prestskosningar Guðrún Jónsdótir skrifar: Nú hefur verið vahnn nýr prestur fyrir Dómkirkjuna í Reykjavík. Ég tel að valið hafi tekist prýðilega og er ángæð með hinn nýja prest. Ég tel það líka heppilegra og reyndar mjög lýðræðislegt líka að prestur sé valinp af sóknarnefnd, fólki sem þekkir til aðstæðna, heldur en að viðhafa kosn- ingar sem alltaf eru hvimleiðar og geta skihð eftir ör hjá ýmsum sem í baráttunnni standa. Ég get ekki séð að mikih munur sé á því að ráða prest th safnaðar og því að ráða mann í annað opinbert embætti. Því eru prestskosninar óviðfeldnar og ættu í raun að leggj- ast af með öhu. Ég varð því furðu lostin þegar ég heyrði að þeir sem sóttu um embætti dómkirkjuprests ætluðu að fara fram á stuðning til þess að krefjast prests- kosninga í Dómkirkjusókninni og undirskriftarhstar væru þegar komnir í gang. Þetta er eins og hver önnur bábhja og tel ég að ekkert fái breytt þeirri ákvörðum sem nú hefur verið tekin þar sem hún hefur verið staðfest með ráðningu nýs prests fyrir Dómkirkj- una. Ég held líka að það sé enginn vilji neinna í þessari sókn að fara að endurvekja prestskosningar, svo hvimleiðar sem þær eru. - Dómkirkj- an í Reykjavík er eitt fahegasta guðs- hús á landinu og um hana þarf að vera friður. Það tel ég að nú hafi sannast með vali prests með þeim hætti sem gert var. KMS f)es<w*rch 9 ?m£aj0U<: HUí.í MlS: Wifii Ptiv:,æ lé' cs HAR-UÐI (Hair Mist) Hair Mist er úðað í hárið og er hægt að greiða hárið í 2-3 mínútur eftir að úðað er. Mjög hentugt fyrir tískuhárgreiðslur. HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 13010 STARTARAR Yfirleitt fyrirl iggjandi fyrir f lestar teg. dísilvéla. Ifólksbíla: M. Benz200,220,240,300. Oldsmobile, GM 6.2, Land-Rovero.fl. ísendibila: M. Benz307,309, kálfa o.fl. í vörubíla & rútur: M. Benz, Volvo, Scania, Man, Bedford, Tradero.fi. í vinnuvélar: Broyt, Caterpillar, Payloader, Clark, Ursus, Ferguson, Zetor, Same, Hyster, Deutz o.fl. í bátavélar: Lister, Volvo Penta, Scania, Cummings, Cat, Ford, Mercruisero.fi. Mjög hagstætt verð. Einnig tilheyrandi varahl., s.s anker, segulrofar, bendixar o.fl. 1964 1989 BILARAF HF. BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700. „Dómkirkjan í Fteykjavík er eitt fallegasta guðshús á landinu, segir i bréfinu. eftir Ásgeir Svanbergsson Handbók ræktunarmannsins. Leiðbeiningar um ræktun og hirðingu. Með 170 litmyndum. ORN OG .sr • ÖRLYGUR SIÐUMULA 11 - SIMI 84866 FERÐATILBOÐ SUMARSINS! 1-3 víkna Evróptiferðir frá kr. Nánari upplýsingar hjá söluskríf- stofum Arnarflugs, umboðsmönnum og ferðaskrif- stofum. ^SfARNARFLUG Lágmúla 7 og Austurstrœti 22 Síðastí söludagur Simar 84477 623060 * Staðgreiðsluverð fyrir 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, og bíl í A-flokki í víku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.