Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Page 7
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. 7 x>v Fréttir Vöruskiptin: Umskipti upp á 4,2 milUarða Fyrstu tvo mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 9,8 milljarða. Það er um 41 prósent meiri útflutn- ingur en sömu mánuði í fyrra. Á sama tíma var innflutningur um 14 prósent minni en fyrstu tvo mánuði síðasta árs eða fyrir um 8,9 milijarða. Þessi miklu umskipti leiddu til þess að í stað 3,4 milljarða halla á vöru- skiptum við útlönd fyrstu tvo mán- uðina í fyrra var um 850 milljón króna afgangur á vöruskiptunum í ár. Umskiptin í vörusltiptunum þessa tvo mánuði eru því upp á 4,2 milljarða. -gse Tap Sölufélagsins: „Ákveðnir að snúa bökum saman“ „Viðbrögð félagsmanna urðu alls ekki þau sem flestir myndu ef til vill búast við þegar tap af þessari stærð er skýrt fyrir mönnum. Þvert á móti sýndu menn mikla félagshoflustu og voru greinflega á einu máh um að snúa bökum saman í aðgerðum til að mæta þessu,“ sagði Öm Einars- son, stjómarformaður Sölufélags garðyrkjumanna, í viðtah við DV. Á aðalfundi félagsins var félags- mönnum gerð grein fyrir slæmri stöðu félagsins. Tap af rekstri þess á síðastiiðnu ári var um sextíu miUjón- ir króna. Vegna slæmrar rekstraraf- komu var framkvæmdastjóra félags- ins vikið úr starfi fyrir nokkm og hefur Örn gegnt því starfi með stjómarformennskunni síðan. Örn sagði ennfremur að fréttir af erfiðleikum félagsins væm að hluta ýktar. TU dæmis hefði það verið of- túlkun að segja húseign félagsins á uppboði. „Við vorum búnir að semja þetta af okkur við uppboðsbeiöand- ann,“ sagði Örn, „en tími haföi ekki unnist til að afturkaUa uppboðið." HV Skagafjörður: Fellshreppur leggst af ÞórhaUur Asmundssan, DV, Sauöárkröki; íbúum í FeUshreppi í Skagafirði, norðan Hofsóss, hefur fækkað á síð- ari ámm og er nú svo komið að þeir eru innan við 50. FeUshreppur mun því verða lagður af um næstu áramót þar sem ný sveitarstjórnarlög gera ekki ráð fyrir svo fámennu sveitarfé- lagi. Oft hefur borðið á góma að sameina FeUshrepp, Hofshrepp og Hofsós- hrepp og nú hefur verið skipuö sex manna viðræðunefnd, tveir menn frá hverjum hreppi, sem mun fjaUa um þetta mál. Segja má að sveitarfélögin þrjú séu eitt atvinnu- og þjónustu- svæði. Grunnskólann reka þau í sameiningu, öU eiga eignaraðfld að frystihúsinu á Hofsósi og verkalýðs- félagið ÁrsæU nær yfir aUa hrepp- ana. íbúar á Hofósi em nú 280, í Hofshreppi 170 og tæplega 50 í FeUs- hreppi. Ibúatala hins nýja sveitarfé- lags - ef af veröur - yrði því tæplega 500. Að margra áUti yrði hér um mjög þunga rekstrareiningu aö ræða, sér- staklega vegna stöðu sveitarsjóðs Hofsóss í dag. Meðaltekjur íbúa hreppanna eru lágar og sterk fyrir- tæki, sem veita sveitarsjóði tekjur, fyriiífinnast ekki á svæðinu. Varmi RÉTTINGAR OG SPRAUTUN AUÐBREKKU 14, KÓPAV., SÍMI 44250 NORDMENDE V 1405 HQ myndbandstæki m/fjarstýringu áöur 41*7 Oðr kr. nú 35.522,- eöa 33a432yKstgr. Vönduð úr fyrir alla aldurshópa, áöur frá2£S6f kr. nú frá 1.475 |" stgr. GOLDSTAR HQ stereo myndbandstæki m/fjarstýringu áöur 62,4007- kr. nú 53.040,- kr. eöa 49.920, stgr. ... og margi margt fleira ! greiöslukjör til allt aö 12 mán. CITIZEN feröageislaspilari áöur liSecrf- kr. nú 13.776,- kr. eöa 1 3.08 I pm stgr. YOKO 12V/rafhl./220V ferðasjónvarp m/FM, MW og LW útvarpsklukku áður 35*S£ör- kr. nú 28.496,- kr. eöa 26.71 5j“stgr. ^tÓRSYNino á EchoStar gervihnattadiskum mánudaginn 29. maí til föstudagsins 2. júní Yfir 30 sjónvarpsrásir, fullar af fréttum, kvikmyndum, barnaefni, framhaldsþáftum, fræSsluefni, gamanmyndaflokkum íþróttum og mörgu fleira á ýmsum tungumálum. VerS frá 79.700,- E KUROCAWD V/SA Æjw Samkort greiöslukjör til allt aö 12 mán.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.