Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Síða 11
.íi: í.íh y MÁNUDAGUR 29. MAI 1989. 11 Utlönd Námsmönnum Stúdentastjaman Vinsœla stúdentagjöfin Hálsmen eóa prjónn, 14 kt. gull Verö frá kr. 2.400,- ♦^Jcn cgCskap Laugavegi 70 101 Reykjavík sími 24910 Mótmælendur á Torgi hins himneska friðar í Peking voru aðeins tvö þúsund í morgun. Símamynd Reuter Námsmenn bíða fyrir framan járnbrautarstöðina í Peking. Yfirvöld bjóða nú námsmönnum, sem vilja fara heim, ókeypis lestarferðir. Símamynd Reuter VIBROVALTARAR TIL Á LAGER Á GÓÐU VERÐI Skútuvogi 12 A, s. 91-82530 fækkar á torginu Þreyttir og svangir námsmenn á Torgi hins himneska friðar í Peking voru í morgun efins um hvort þeir ættu að halda áfram baráttu sinni fyrir lýðræði. Leiðtogar námsmanna ákváðu í gærkvöldi að halda mót- mælunum áfram þangað til 20. júni þegar þing kemur næst saman en ekki tókst mönnum að komast að niðurstöðu í nótt um hvernig skyldi staðið að mótmælunum nú þegar ljóst virðist vera að harðlínumenn haíi orðið ofan á í valdabaráttunni innan Kommúnistaflokksins. í morgun voru aðeins tvö þúsund námsmenn á torginu og hafa þeir aldrei verið jafnfáir síðan það var hertekið þann 13. maí. Námsmenn höfðu vonast til að nýju lífi yrði blás- ið í mótmælin með þátttöku milljón manns í göngu í Peking í gær. Það voru hins vegar aðeins fimmtíu þús- imd námsmenn sem fylktu liði á göt- um miðborgarinnar og lýstu yfir andúð sinni á herlögunum sem harðlínumaðurinn Li Peng setti á 20. maí. Einn leiðtogi námsmanna, Chai Ling, kvaðst á miðnæturfundi vera of þreytt til að halda áfram en hún var talin á að þrauka. Uppgjöf henn- ar er aftur á móti sögð hafa dregið kjarkinn úr öðrum mótmælendum. Yfirvöld héldu áfram þrýstingi sín- um á námsmenn í gær til að fá þá til að hverfa frá torginu og var mótmæl- endunum tjáð að þeim yrði ekki refs- að. í fjölmiðlum var greint frá því að fólk hvaðanæva að í landinu hefði skrifað yfirvöldum bréf þar sem það sagðist vonast til að námsmenn hættu mótmælum sínum. Fólk úr öllum stéttum hefur hins vegar stutt mótmæli námsmanna eða tekið 'þátt í þeim og hafa þátttakendur í mót- mælagöngum stundum verið ein milljón á götum höfuðborgarinnar. Ekkert hefur frést af örlögum flokksformannsins, Zhao Ziyang, og en flestir búast við þvi að yfirvöld annarra umbótasinna í flokknum. bíöi eftir uppgjöf námsmanna. Enn er orðrómur á kreiki um að Reuter hermenn verði sendir inn á torgið Afföll á Birgir Þórissan, DV, New York; Nýtilkomin siðavendni er farin að taka sinn toll á Bandaríkjaþingi. Wright þingforseti á í vök að verjast og á laugardag sagði þriðji æðsti maður þingflokks demókrata í full- trúadeildinni, Tony Coelho, af sér vegna ásakana á hendur honum um vafasamt fjármálavafstur. Ásakanir ganga á víxl um spillingu og rógburð þar sem repúblikanar reyna að gera sér sem mestan mat úr þessu en demókratar saka þá um að kasta steinum úr glerhúsi og vilja láta rannsaka fjármál Newt Gingrich, næstráðanda þingflokks repúblikana í fulltrúadeildinni, sem fyrstur manna bar sakir á Wright og þinginu Coelho. Coelho hefur viðurkennt að hafa staðið í skuldabréfabraski og láns- viðskiptum sem orkað geti tvímælis og sem ekki hafa verið talin rétt fram til skatts sem hann segir vera sök endurskoðenda sinna. Coelho segist fullviss um að rannsókn muni leiða í ljós að ekkert óeðlilegt hafi verið við viðskiptin sem hann mun ekki hafa auðgast á. Almennt er búist við að Wright, forseti fulltrúadeildarinnar og odd- viti demókrata, segi af sér bráðlega og formaður þingflokksins, Tom Fo- ley, taki við af honum þótt Wright neiti enn að nokkur bilbugur sé á honum. HEMLA HWTIR í VÖRUBÍLA • Hemlaborðar í alla vörubíla. • Hagstætt verð. • Betri ending. 0] Stilling Skeifunni 11,108 Reykjavik Sfmar 31340 & 689340 ODYEJ' SUMARFRI - BENIDORM 21. JUNI Perðaskrifstofu Reykjavíkur í sumar og sól Besta íbúðagistingin á Benidorm Mediterraned, Gemelos 1 og Eva Mar. 37.250;- frá kr. frá kr. W90W Hafðu samband við okkur kynntu þér kjörin. Lágt verð og raðgreiðslur til allt að 6 mánaða gera þér kleift að komast í sólina í sumar með alla fjölskylduna. * Miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-12 ára). »• Miðað við 2 fullorðna í íbúð. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16, sími 621490.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.