Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. 45 Skák Jón L. Árnason Herbstman samdl meðfylgjandi skák- þraut, þar sem hvítur á leikinn og á að halda jafntefli. Taflið virðist gjörtapað, því að frelsingi svarts verður ekki stöðv- aður. En hvítur lumar á öðrum meðölum: $ A A á !Ai 1. Ka8 b2 2. b7 Bh2 3. f4! Bxf4 4. e5! Bxe5 5. b8=D Bxb8 6. Bd5 bl = D Annars leik- ur hvítur næst 7. Ba2 og staðan er jafh- tefli. 7. Be4 +! Kxe4 patt og jafntefli. Bridge Isak Sigurðsson Marty Bergen og Larry Cohen eru með þekktari pörum vestahhafs, og hafa oft- sinnis náð athyglisverðum árangri í gegn um tíðina. Þeir unnu nýlega Cavendish- boðsmótið í tvimenningi, sem er fima- sterkur tvimenningur sem haldinn er ár hvert í Manhattan í New York-borg. Eng- inn vinnur svona keppni án þess að hafa nokkum meðbyr, enda má segja að Berg- en og Cohen hafi haft heppnina með sér í einni af síðustu umferðunum, þegar andstæðingamir fóm í alslemmu í spaöa, þar sem trompásinn vantaði. Aliir utan hættu, suður gaf: * DG2 ¥ ÁDG975 ♦ -- * D1086 V K864 ♦ 1098543 * G42 * Á103 V 103 ♦ DG762 + 975 * K987654 »2 * ÁK * ÁK3 Suður Vestur Norður Ausfiu- 1« 34 3V 54 Dobl Pass 56 Pass 6* Pass 6f Pass 74 Pass Pass Dobl P/h Cohen tókst að skjóta inn í nokkuð áhrifaríkri sögn, 5 tíglum, sem byggðist á hressilegri hindrun Bergers á þremur tíglum á tíuna sjöttu. Fimm tígla sögnin gegndi mikilvægu hlutverki, hún kom í veg fyrir að NS gætu beitt Blackwood ásaspumingunni. NS urðu að láta sér nægja fyrirstöðusagnir sem enduðu með skelfingu. Sex tíglar vom boð í sjö spaða og andstæðingunum tókst ekki að stíga á bremsumar. Ef NS heíðu látið sér nægja sex spaða hefði það gefið þeim góða skor og heföi nægt til þess að Berg- en og Cohen hefðu misst af fyrsta sætinu í mótinu. Krossgáta i— 1 T~ TT~ S 1 s N>- 1 )0 J )Z 13 1 J )L ló J z\ m □ 22 rétt: 1 minnkar, 8 slgálfa, 9 grastopp- , 10 ákafi, 11 brauka, 12 úrgangur, 14 iegur, 15 fúlviðri, 16 oddi, 18 snemma, álitið, 21 þreyta, 22 fijóna. ðrétt: 1 fónn, 2 konungur, 3 óhreinki, :yngur, 5 lærði, 6 viðmót, 7 kyrrir, 13 ss, 14 bein, 15 eldur, 17 hvíldi, 19 óreiða. usn á síðustu krossgátu. rétt: 1 fork, 5 lás, 8 ýfa, 9 eima, 10 lag- 11 um, 12 an, 13 alir, 14 rýra, 16 róa, áli, 19 núll, 21 Si, 22 þarma. ðrétt: 1 fýlar, 2 ofan, 3 ragari, 4 keil- a, 5 linir, 6 ámur, 7 samtala, 15 ýli, 17 n, 18 ás, 20 úr. 0<W *«« S«n>caM. *nc x^, *•« l|oEb| Hún syngur gjaman dúett með Pavarotti. Hann í beinni útsendingu frá óperunni og hún fyrir framan sjónvarpið. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjiikrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. mai - 1. júní 1989 er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin haía opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- Öörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá-kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugár- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 29. maí: Japaniraðvara Breta og Rússa Víðtækar varúðarráðstafanir, ef þeir gera með sér hernaðarbandalag, sem nærtil Austur-Asíu. Markmið Japana er að sölsa undir sig öll alþjóðahverfi í Kína Spakmæli Sú list, að vera góður gestgjafi, felst í því að láta gestunum finnast þeir vera eins og heima hjá sér, jafnvel þegar maður óskar þess helst af öllu að þeir væru það. Orson Welles Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kL 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og 'Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyriiiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá (5) O) Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 30. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ákveðin mál þrýsta meira á en-önnur. Vertu ekki smeykur við að endurskoða afstööu þína gagnvart einhveiju. Þú gæt- ir komið sjálfum þér á óvart. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að forðast allt sem er ótryggt og óöryggt. Haltu þig á ömggum kanti. Þú kemst lengst á þolinmæðinni í dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér miðar vel áfram í dag, nýttu frítima þinn vel. Gefðu þér tima til að huga að þeim sem þú hefur vanrækt. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ættir að fara út í að læra eitthvað nýtt. Hikaðu ekki við að færa þér þekkingu annarra í nyt ef þú mögulega getur. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Notaðu allar upplýsingar sem þú getur til að gerá upp hug þinn hvað þú vilt. Treystu á innsæi þitt og reynslu. Slepptu því sem þú ert í vafa með. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér tekst vel að blanda saman skemmtun og viðskiptum. Láttu samt skynsemina ráða. Happatölur em 8, 20 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Leitaðu félagsskapar hjá þeim sem em skilningsríkir ef sjálfstraust þitt er á lægri nótunum. Trúðu ekki öllu sem sagt er. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fólki virðist mjög i mun að leiðbeina þér og ráðleggja. Reyndu að leiða þetta hjá þér og fara eftir eigin eðhshvöt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nýttu þér góðan vilja annarra til að aðstoða þig. Eitthvað óvænt sem upp kemur gefur lifinu Ut. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta er mjög góður dagur fyrir viðskipti og þess háttar. Leitaðu ráða við þvi sem þú þekkir ekki. Haltu þeim lötu við efnið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu viðbúinn að yngra fólk trufli þig með málefnum sín- um. Þú verður að vilhalda útíiti þínu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er þér í hag það sem fólk hefur vanrækt upp á síðkas- tiö. Þú hefur mikið að gera í dag og rólegt kvöld er það besta. Happatölur em 2, 17 og 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.