Dagur - 01.05.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 01.05.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 1. maí 1990 - DAGUR - 15 myndasögur dags 1 ARLAND Tölfræöilega séö, eiga ein- ■hleypar konur yfir fertugt þaö frekar á hættu aö vera tál- dregnir en þær giftu... ...heyröir þú þetta Daddi? Einhleypar konur! Þeir taia ekki um aö giftar konur séu táldregnar!!! ...hugsaöu þá um þetta sem góðverk!! Þú værir aö bjarga ,mér frá því aö y vera táldreginl^ast þér' "'« m Gleymdu þessu Friðrikka! Ég ætla ekki aö gift- ANDRES OND Hefur þú staöiö við og geymt *) öll nýársheitin þín? HERSIR BJARGVÆTTIRNIR sölurnar til aö vernda frelsi villtra dýra!... Heimskingjar!! 5 ÍÐ # Andlátsorð Eitt sinn lá gamall maður norðan úr landi á sjúkrahúsi í Reykjavík. Hann var orð- inn þungt haldinn og fann að andlátið nálgaðist. Sá gamli gat ekki talað með góðu móti en skrifað gat hann ágætlega. Hann bað hjúkrunarkonuna um blað og penna svo hann gæti skrifað hinstu kveðju til konu sinnar. Á miðann skrifaði sá gamli „Jóhann á að fá tækin“ og ekkert meir, síðan dó hann. Ekki skildi hjúkkan vel hvernig kveðja þetta væri en sendi hana samt norður til ekkjunnar. Sú gamia vissi strax hvað klukkan sló þegar hún sá miðann. Sá gamli hafði átt forláta landasuðutæki sem hann hafði verið í erfiðleik- um með að ákveða hvaða nágranna sínum hann ætti að ánafna. # Brennandi áhugi Mikil harka er að færast ( kosningabaráttu fyrir bæjar- stjórnarkosningar í vor. Venjulega láta stuðnings- menn listanna sér nægja að ræga og Ijúga einhverjum ósóma upp á mótframbjóð- endurna. I Ameríku er vin- sælast að birta myndir að frambjóðendum í fylgd vafasamra kvenna (ekki eig- inkvenna) og virkar slíkt jafnan vel. Siglfirðingar hafa jafnan verið svolítið sér á báti enda búa þeir á harðbýlum stað þar sem engin vettlingatök duga ef menn ætla að koma sér áfram. Nýlega lauk miklum endur- bótum á Sjálfstæðishúsinu á Siglufirði. Pólitískum andstæðingum þótti húsið orðið full íburðarmikið og lýsandi dæmi um auðvalds- hyggjuna. Fyrir nokkru fóru nokkrir í róttækari kantinum og unnu verulegar skemmd- ir á húsinu og kveiktu síðan í til öryggis. Þetta kallast að hafa brennandi áhuga á málstaðnum. # Sull og bull úr steinull Eiturtunnumálið í Steinull- inni á Króknum er mikið á milli tanna fólks þar í bæ. Menn skiptast í tvær fylking- ar, annar hópurinn er á bandi heilbrigðisfulltrúa bæjarins. Þeir telja steinullarmenn eit- urspúandi misyndismenn og best komna suður í Gufunesi. Hinn hópurinn er á bandi steinullarmanna. Þeir telja ekkert tiltökumál þó ein- hver bætiefni síist út í gróðurleysuna á Eyrinni. Þeir vinna nú hörðum hönd- um að því að fá Áburðar- verksmiðjuna flutta á Krók- inn og heilbrigðisfulltrúann suður. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 1. maí 13.20 Tónleikar til heiðurs Nelson Mand- ela. 17.50 Syrpan. Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Litlir lögreglumenn. (Strangers.) Fyrsti þáttur af sex. Nýr, leikinn, myndaflokkur frá Nýja-Sjá- landi. Fylgst er með nokkrum börnum sem lenda í ýmsum ævintýrum. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (95). 19.20 Barði Hamar. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Guði sé lof, ég var bara fátæk. Gestur Einar Jónasson spjallar við Sigur- björgu Pétursdóttur á Akureyri er kom 15 börnum á legg á timum fátæktar og kreppu til sjós og lands. 21.10 Lýðræði í ýmsum löndum (5). (Struggle for Democracy). Lögin. 22.10 Nýjasta tækni og vísindi. Meðal efnis: Sprengjuleit i flughöfnum, skipasmíðar, hraðskreiðir svifnökkvar o.fl. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.25 Með I.R.A á hælunum. (Final Run). Annar þáttur af fjórum. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 1. maí 15.55 1001 kaninunótt. Bugs Bunny's 3rd Allir krakkar þekkja Kalla kanínu. Að þessu sinni ætla Kalli og vinur hans að keppa um það hvor geti selt fleiri bækur. í söluferð þessari lenda þeir félagar i miklum ævintýrum. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Einherjinn. (Lone Ranger.) 18.15 Dýralíf i Afríku. (Animals of Africa.) 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.30 A la Carte. Uppskriftir þessa þáttar birtast í maíhefti Sjónvarpsvísis. 21.05 Leikhúsfjölskyldan Bretts. Vandaður framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum. Fyrsti hluti. Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman Rodway og David Yelland. 22.00 Hunter. 22.50 Tíska. (Videofashion.) 23.20 Tímaskekkja. (Timestalkers). Prófessor nokkur heldur að hann sé geng- inn af vitinu þegar hann sér 357 Magnum byssu á eitt hundrað ára gamalli ljósmynd. Rannsóknir staðfesta að mynd- in sé ekki fölsuð. Fyrir prófessorinn er þetta óleysanleg gáta nema hægt sé að ferðast aftur i tímann. Hann kynnist konu sem segir honum að hún hafi ferðast sex hundruð ár aftur í tímann vegna þess að hún þurfi á hjálp hans að halda. Aðalhutverk: Klaus Kinski, Lauren Hutt- on og William Devane. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 1. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Sögur af Freyju" eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hít- ardal. Ragnheiður Steindórsdóttir les (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Brauðstrit og barátta. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Forsjárdeilur. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (20). 14.00 Fréttir. 14.03 Lúðrasveit verkalýðsins leikur. 14.25 Frá útihátíðahöldum verkalýðsfélag- anna í Reykjavík, BSRB og Iðnnema- sambands íslands á Lækjartorgi. 15.10 Til hvers er barist? Umræður um verkalýðsbaráttuna i nútíð og framtíð. Umsjón: Einar Kristjánsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Öreigabörn. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Enesco, Khatsjat- úrjan og Tjsajkovskíj. 18.00 Fréttir. 18.03 Á aftni. Umsjón Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldatimi. 21.00 Upphaf verkalýðshreyfingarinnar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 24. apríl 1989). 21.30 Útvarpssagan: Skáldalif i Reykjavík. Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í rigningu“ (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Súperkjör" eftir Peter Gibbs. Leikendur: Valdemar Flygenring, Sigurð- ur Karlsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Jórunn Sigurðardóttir, Ragn- heiður Ásta Pétursdóttir og Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl.15.03). 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 1. mai 7.03 Morgunútvarpið. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman 1. maí 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá á degi verkalýðsins. Umsjón: Sigurður G. Tómasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Amardóttir. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Let it bleed“ með Rolling Stones. 21.00 Rokk og nýbylgja. 22.07 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Einars Kárasonar i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 02.00 02.05 03.00 04.00 04.03 04.30 04.40 Áfram ísland. Fréttir. Miðdegislögun. „Blítt og létt... Fréttir. Á aftni. Veðurfregnir. Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 1. mai 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 1. mai 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur heim úr vinnunni með ljúfri tónlist. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.