Dagur - 01.05.1990, Blaðsíða 16

Dagur - 01.05.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Þriðjudagur 1. maí 1990 „Sveita- sinfónía" f , Sýningar að Melum Hörgárdaí. Næsta sýning þriðjud. 5. maí kl. 21.00. Næst síðasta sýning. Miðapantanir i sima líí>7ííf» eítir kl. 16.0«. Leikstjóri Cuórun Þ. Slepliensen Hofundur Ragnar Arnalds. Leikdeild U.M.F. Skriðuhrepps. Stóðhesturinn Sokki 1060 frá Kolkuósi verður til afnota á Akur- eyri fram í miðjan maí. Þeir sem áhuga hafa að halda undir hestinn hafi samband við Einar Gíslason, sími 27290. Gráir þykkir ullarvettlingar með tveimur þumlum töpuðust framan við Akureyri sl. sunnudag milli kl. 15-17. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 21830. Hlutaveltu mikla heldur Náttúru- lækningafélagið á Akureyri í Húsi aldraðra þriðjudaginn 1. maí 1990 og hefst hún kl. 3 e.h. Fjöldi góðra og gagnlegra muna. Allur ágóði rennur til byggingar heilsuhælisins í Kjarnaskógi. Fjölmennið og styrkið gott og þarft málefni. Nefndin. Gengið Gengisskráning nr. 80 30. apríl 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,790 60,950 61,680 Sterl.p. 99,148 99,409 100,023 Kan. dollari 52,218 52,356 52,393 Dönskkr. 9,5021 9,5272 9,4493 Norskkr. 9,3022 9,3267 9,3229 Sænskkr. 9,9590 9,9853 9,9919 Fi. mark 15,2873 15,3275 15,2730 Fr.franki 10,7707 10,7991 10,6912 Belg. franki 1,7506 1,7552 1,7394 Sv.franki 41,6570 41,7666 40,5443 Holl. gyllini 32,1419 32,2265 31,9296 V.-þ. mark 36,1522 36,2474 35,9388 ít. líra 0,04933 0,04946 0,04893 Aust. sch. 5,1371 5,1506 5,1060 Port. escudo 0,4083 0,4093 0,4079 Spá. peseti 0,5722 0,5737 0,5627 Jap.yen 0,38185 0,38285 0,38877 írskt pund 96,908 97,163 96,150 SDR30.4. 79,1230 79,3313 79,6406 ECU, evr.m. 73,9298 74,1243 73,5627 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7394 Húsmunamiðlunin auglýsir: Vantar nauðsynlega Flórida tví- breiðan svefnsófa. Má þarfnast klæðningar. Stór skrifborð 80x160. Kæliskápar, frystiskápar, margar gerðir. Sjónvörp. Leðurklæddur hornsófi, nýlegur. Hillusamstæður, 3 einingar og 2 einingar. Hansahillur uppistöður og skápar. Ný barnaleikgrind úr tré, gott að ferðast með, mætti nota sem rúm. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Egglaga eldhúsborðplata, þykk. Stórt tölvuskrifborð, einnig skrifborð, venjuleg. Hljómborðsskemmtari. Svefnsófar margar gerðir, eins manns rúm með náttborði. Ótal margt fleira. Hef kaupanda að hornsófa, verð- hugmynd í lægri kantinum. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Hvernig væri að geta nuddað makann, börnin, foreldrana, bestu vinina? Námskeið í svæðameðferð I. og II. hluta, verður haldið á Akureyri helgarnar 4.-6. maf og 1.-3. júní. Kennd verða undirstöðuatriði í svæðanuddi alls 48 kennslustundir. Kennari er Kristján Jóhannesson, sjúkranuddari. Uppl. gefur Katrín Jónsdóttir í síma 96-24517. Annast alla almenna gröfuþjón- ustu. Hef einnig bæði litla og stóra ýtu. Sé um jarðvegsskipti í grunnum og plönum og alla aðra almenna verk- takavinnu. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Stefán Þengilsson, sími 985-21447 og heimasími 96-27910. Verkstæði 96-24913. Kristján 985-31547. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Vantar dráttarvél, Massey Fergu- son 135. Sími 95-35887 eftir kl. 20.00. Sumarbúðirnar Hólavatni auglýsa. Innritun og upplýsingar hjá Önnu í síma 23929 og Hönnu í síma 23939. Einbýlishús til leigu! Einbýlishús á Akureyri til leigu í eitt ár frá 1. júní. Uppl. í sima 96-24607. Einbýlishús til leigu! Til leigu er stórt einbýlishús á mjög góðum stað á Suðurbrekkunni. Uppl. í síma 22310 á kvöldin. Ég á 3ja - 4ra herb. íbúð sem ég þarf ekki að nota í sumar. Þ.e. júní, júlí og ágúst. Viltu taka hana á leigu með hús- gögnum? Uppl. gefur Elín í sfma 26683 utan vinnutíma. Óska eftir lítilli íbúð til leigu í sumar. Herbergi með bað- og eldunar- aðstöðu kemur einnig vel til greina. Húsnæðið óskast frá 1. júní til 1. september. Uppl. í síma 91-37462 (Björn Jóhann) og 96-24222 (Jóhann Ólaf- urý____________________________ Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu í 1 ár eða lengur. Skipti á íbúðum koma einnig til greina. Uppl. í síma 96-61738. Hrísey. 3 menntaskólastúlkur óska eftir að leigja 3ja til 4ra herb. fbúð næsta vetur. Erum reglusamar og reykjum ekki. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „M3“. 21 árs nemi óskar eftir að leigja litla íbúð á sanngjörnu verði frá 1. október 1990. Uppl. í síma 22456 á kvöldin. Húsnæði óskast! Rólegt og reglusamt par, óskar eftir íbúð (með eða án húsgagna til leigu frá 1. júní í eitt ár. Uppl. í síma 27785 virka daga og 96-43676 um hlelgar. SÍÐUHVERFI: Mjög falleg 4ra herb. endaibúð í fjölbýlishúsi ca. 95 fm. Laus eftir samkomulagi SMARAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Tæp- lega 100 fm. Eignin er í mjög góðu lagi. Ákvflandi húsnæðislán ca. 2,2 milljónir. Laus 15. ágúst. Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. FASTOGNA& U- SKVUAUSSr NORDURUNDS O Lil-ÍÍJJ ÍmSílíI 0 IíiMaTI ÍCILILI fíiliiíii iHI R IISII !?l KljSIBISll RllHIB 1 T'IT Ti TÍj* 771 Leikfélaé Akureyrar CTiffirrj n y^jTai Miöasölusími 96-24073 FATÆKT FOLK Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson 10. sýn. Hátíðarsýning 1. maí kl. 20.30 11. sýn. miðv.d. 2. maí kl. 20.30 Uppselt 12. sýn. föstud. 4. maí kí. 20.30 13. sýn. laugard. 5. maí kl. 20.30 Munið hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 IGKFÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Barnavagn tii sölu. Uppl. í síma 22957. Til sölu J.C.B. 3c traktorsgrafa árgerð 1976. Vélin er í mjög góðu ástandi. Einnig eru til sölu 2 nýleg 13x28 dráttarvéladekk á Zetor felgum. Dragi, sími 96-22466. Til sölu: Tjaldvagn árg. ’80 Camp tourist með fortjaldi. Subaru 1800 árg. ’82, 4x4 st. Furu trilla frambyggð árg. ’60, 2,11 tonn með Sabb diesel vél dýptar- mælir, talstöð og rafmagns færa- vindu. Uppl. í síma 25873. Til sölu: K.P.S. eldavél með 2 ofnum og grilli H 85-90 br. 60. Vifta (ónotuð). K.P.S. ísskápur 230 hvítur, hæð 135, breidd 60. Uppl. í síma 24098. Af sérstökum ástæðum er til sölu Skodi árg. ’89, ekinn 8000 km. Með útvarpi og segulbandi, sílsa- listum og grjótgrind. Mjög vel með farinn bíll. Uppl. í sima 96-33112. Reglusamur maður, sem býr í fallegu umhverfi úti á landi óskar eftir að kynnast góðri og reglusamri konu á aldrinum 45-50 ára. Sendið upplýsingar á afgreiðslu auglýsingadeildar Dags merkt „Tryggð ’90“. Algjörum trúnaði heitið. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tiðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hef 5 ára reynslu sem rafvirki. Er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 22940 eftir kl. 18.00. 22 ára maður óskar eftir sumar- vinnu í sveit næsta sumar. Er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 21719, næstu daga. Til sölu Scheffer hvolpar. Uppl. í sima 41590. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri dagana 7.-10. maí. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, ioft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. simi 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- sími 985-27893.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.