Dagur - 02.03.1991, Blaðsíða 17

Dagur - 02.03.1991, Blaðsíða 17
Laugardagur 2. mars 1991 - DAGUR - 17 spurning vikunnar Hefur þú séð „Ættarmót“ Leikfélags Akureyrar? Kristján Kristjánsson: „Nei, ég fer voðalega lítið í leikhús. Það getur vel verið að ég fari á aukasýningar, ég er ekkert búinn að ákveða þaö.“ Hreinn Pálsson: „Já, já, ég hef séð það og fannst bara gaman. Ég fór á ættarmót í sumar svo þetta var ágætis upprifjun, þótt þetta tvennt sé ekki alveg sambæri- legt.“ Helga Maggý: „Nei, ég ætlaði að fara en gerði annað í staðinn." Þórdís Elísdóttir: „Já, þaö var mjög skemmtilegt verk og ég gæti hugsað mér að sjá það aftur.“ (Unniö af Birnu Baldursdóttur, nemanda í Stórutjarnarskóla, i starfskynningu). Ragnar Elísson: „Nei, ég er sjómaður og hef ekki haft tíma til þess að fara. Mig hefur þó langað til þess og það gæti verið að ég fari á aukasýningarnar ef ég hef tíma.“ rl dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 2. mars Fróttum frá Sky verdur endurvarpað frá 08.00 til 12.20 og 12.50 til 14.30. 08.30 Yfirlit erlendra frétta. 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan - Bein út- sending frá leik Manchester United og Everton. 16.45 Handknattleikur. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (20). 18.25 Kalli krít (13). 18.40 Svarta músin (13). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Háskaslóðir (20). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 '91 á Stöðinni. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (21). 21.25 Fólkið í landinu. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orð- in stór? Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Rannveigu Rist deildarstjóra í álverinu í Straumsvík. 21.55 Punktur komma strik. íslensk bíómynd frá 1981, byggð á sam- nefndri sögu Péturs Gunnarssonar. í myndinni segir frá bernsku og unglings- árum Andra Haraldssonar á tímabilinu 1947 til 1963. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hall- ur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gíslason. Áður á dagskrá 25. desember 1987. 23.20 Rocky II. Bandarísk bíómynd frá 1979. Hnefaleikakappinn Rocky Balboa þráir að vinna meistaratitil en læknir hans ráð- leggur honum að hætta keppni. Rocky kann ekki við sig utan keppnishringsins til lengdar og ákveður að hafa ráð læknis- ins að engu. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Burt Young og Burgess Meredith. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 02.30. Sjónvarpið Sunnudagur 3. mars Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá 08.00 til 12.20 og 12.50 til 14.00. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá Anfield Road í Liver- pool þar sem erkifjendurirnir Liverpool og Arsenal eigast við. 16.50 Hin rámu regindjúp. Fjórði þáttur. Heimildamyndaflokkur um þau ytri og innri öfl sem verka á jörðina. Umsjón: Guðmundur Sigvaldason. 17.21 Fólkið í landinu. „Þeir kölluðu mig hana litlu sína“ Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Sigrúnu Ögmundsdóttur, fyrsta þul Rikisútvarps- ins. Áður á dagskrá 5. janúar sl. 17.30 Tjáskipti með tölvu. Þáttur um ísbhss, tölvubúnað og forrit sem gerir talhömluðum börnum kleift að tjá hugsanir sínar. Áður á dagskrá 30. janúar sl. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Jenný á Grænlandi. (Jenny pá Grönland). Myndin fjallar um sænska stúlku sem fer í ferðalag til Grænlands og kynnist Ufi fólksins þar. 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Heimshornasyrpa (4). Vonin. (Várldsmagasinet - Hoppet.) Myndaflokkur um mannlíf á ýmsum stöð- um á jörðinni. Þessi þáttur fjaUar um lífið í Níkaragúa eftir mikle jarðskjálfta sem þar urðu. 19.30 Fagri-Blakkur (17). (The New Adventures of Black Beauty.) 20.00 Fróttir, veður og Kastljós. 20.50 Hljómgeislinn titrar enn. TónUstarþáttur sem tekinn var upp á Kjarvalsstöðum. Þar koma fram barna- sextett úr Tónmenntaskóla Reykjavíkur, blásarakvintett Reykjavíkur, Blúsmenn Andreu, félagar undan Bláa hattinum og Mezzoforte. Umsjón: Valgeir Guðjónsson. 21.25 Hraðlestin norður. (The Ray Bradbury Theatre - On the Orient, North). Kanadísk sjónvarpsmynd byggð á smá- sögu eftir Ray Bradbury. Aðalhlutverk: Ian Bannen. 21.50 Ófriður og örlög. Lokaþáttur. (War and Remembrance.) 23.40 Listaalmanakið. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 01.00. Sjónvarpið Mánudagur 4. mars 17.50 Töfraglugginn (18). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (50). (Families.) 19.20 Zorro (5). 19.50 Jóki bjöm. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (9). (The Simpsons.) 21.00 Litróf (16). 21.35 íþróttahornið. FjaUað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikj- um í Evrópu. kvöld, laugardaginn 2. mars, kl. 21.25 er á dagskrá í Sjónvarpinu þátt- urinn „Fólkið í landinu". Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Rannveigu Rist deildarstjóra í álverinu í Straumsvík. 21.55 Musteristréð (1). (The Ginger Tree). Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur sem segir frá ungri konu er fylgir manni sínum til Austur- landa fjær í upphafi aldarinnar. Eiginmað- urinn er langdvölum að heiman og gerist fráhverfur konu sinni. Hún lendir í ást- arævintýri með Japana og hefur það ófyr- irsjáanlegar afleiðingar. Aðalhlutverk: Samantha Bond, Daisuke Ryu og Adrian Rawlins. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 01.00. Stöð 2 Laugardagur 2. mars 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Táningamir í Hæðagerði. 11.20 Krakkasport. 11.35 Henderson krakkarnir. 12.00 Þau hæfustu lifa. (The World of Survival.) 12.25 Selkirk-skólinn. (The Class of Miss MacMichel). Fröken MacMichel er áhugasamur kenn- ari við skóla fyrir vandræðaunglinga. Hið sama verður ekki sagt um skólastjórann enda lendir þeim illilega saman. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Oliver Reed og Michael Murphy. 13.55 Örlög í óbyggðum. (Outback Bound.) Hér segir frá ungri konu sem á velgengni að fagna í listaverkasölu en gæfa hennar snýst við þegar viðskiptafélagi hennar stingur af til Brasilíu með sameiginlega peninga þeirra. Aðalhlutverk: Donna Mills, Andrew Clarke og John Meillon. 15.25 Falcon Crest. 16.15 Popp og kók. 16.45 Knattspyrnuhátíð Olís '91. Knattspymuveisla í beinni útsendingu þar sem átta af bestu hðum síðastliðins árs mætast í innanhússknattspymu og leika eftir nýjum breyttum reglum sem gerir leikina skemmtilegri á að horfa. Umsjón: íþróttafréttadeild. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. (America’s Funniest Home Videos.) 21.20 Tvídrangar. (Twin Peaks.) 22.10 Sjálfsvíg. (Permanent Record.) Alan Boyce er hér 1 hlutverki tánings- stráks sem á framtíðina fyrir sér. Hann er fyrirmyndarnemandi og virðist ganga allt í haginn. Þegar hann tekur sitt eigið iíf grípur um sig ótti á meðal skólafélaga hans og kennara. Ef að strákur eins og hann telur sig ekki eiga annarra kosta völ hver er þá óhultur? Aðalhlutverk: Alan Boyce, Keanu Reevers og Michelle Meyrink. 23.40 Milli tveggja elda. (Betrayed.) Útvarpsmaður finnst myrtur og fellur fljótlega grunur að ákveðnum öfgahópi. Alríkislögreglumaður er fenginn til að komast inn í samtökin. Alríkislögreglu- maðurinn, sem er kona, verður brátt hrif- in að forsprakka öfgasamtakanna og eru nú góð ráð dýr. Aðalhlutverk: Debra Winger og Tom Ber- enger. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Rikky og Pete. Rikky er söngelskur jarðfræðingur og bróðir hennar Pete er tæknifrík sem elsk- ar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar síðan til að pirra fólk. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út í sig vegna uppátækja sinna fer hann ásamt systur sinni á flakk og lenda þau í ýmsum ævin- týrum. Aðalhlutverk: Stephen Keamey og Nina Landis. 03.25 CNN. Stöð 2 Sunnudagur 3. mars 09.00 Morgunperlur. 09.45 Sannir draugabanar. 10.10 Félagar. 10.35 Trausti hrausti. (Rahan.) 11.00 Framtíðarstúlkan. 11.30 Mímisbrunnur. (TeU Me Why.) 12.00 Popp og kók. 12.30 Húmar að. (Whales of August). Falleg mynd um tvær systur sem eyða kyrrlátu ævikvöldinu á eyju undan strönd Maine en sumar eitt verða breytingar á kyrrlátu lífi þeirra. AðaUilutverk: Bette Davis og LilUan Gish. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.45 NBA karfan. 17.00 Listamannaskálinn. Spike Lee. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes.) 19.00 Frakkland nútímans. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.15 Inn vid beinið. 22.15 Skólameistarinn. Þessi sjónvarpsmynd er byggð á sann- sögulegum atburðum og segir frá ein- stakri baráttu skólastjóra í gmnnskóla nokkrum í Los Angeles borg. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Lynn Whitfeld, Akasua Busia og Richard Masur. 23.50 Tönn fyrir tönn. (Zahn um Zahn.) Þegar gamaU vinur Schimanski lögreglu- manns drepur fjölskyldu sína og svo sjálf- an sig renna á Schimanski tvær grímur. Hann kemst að því að þessi gamU vinur hans, sem var endurskoðandi, átti að hafa stoUð fé frá fyrirtæki því er hann vann fyrir. Schimanski sannfærist um að ekki sé aUt með feUdu og hefur frekari rannsókn á máUnu. Aðalhlutverk: Götz George, Renan Demirkan, Rufus og Eberhard Feik. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 CNN. Stöð 2 Mánudagur 4. mars 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Blöffarnir. 17.55 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Að tjaldabaki. Hvaða kvikmyndir verða frumsýndar á næstunni í kvikmyndahúsum borgarinn- ar? Hvað er að gerast í kvikmyndaiðnað- inum? Hvað eru kvikmyndastjömur að fást við þessa dagana? Þessi þáttur er vikulega á dagskrá og verður leitast við að gefa innsýn í kvikmyndaheiminn. Kynnir og umsjón: Vaigerður Matthías- dóttir. 21.30 Hættuspil. (Chancer.) 22.25 Quincy. 23.15 Fjalakötturinn. Geðveiki. (Madness.) Myndin gerist á geðveikrahæh i eistn- esku þorpi í lok heimsstyrjaldarinnar sið- ari. Þar hafa þúsundir saklausra verið teknir af lifi en þegar myndin hefst hafa fasistar afráðið að myrða aUa sjúkUnga geðsjúkrahússms. AðaUúutverk: Jury Jarvet, Voldemar Ponso og Valery Nosik. 00.30 CNN. «-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.