Dagur - 02.03.1991, Blaðsíða 23

Dagur - 02.03.1991, Blaðsíða 23
Laugardagur 2. mars 1991 - DAGUR - 23 Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 167“ Óli Björn Einarsson, Boðagerði 3, 670 Kópaskeri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 164. Lausnarorðið var Bitastætt. Verðlaunin, skáldsagan „Doktor Han“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er samtalsbókin „Á vinafundi“. í bókinni er að finna 17 samtöl við merka íslendinga, skráð af Guðmundi Daníelssyni, rithöfundi. Útgefandi er Setberg. í |jx V 11 •£ K é 6 X f ft T T ' s V a Ltllji'ar C fi U fi a R. Ci> Htlfll E L M fi R SutUt ‘b F 4 W r L s 1' r ÍJH £ r L L 1: O T 'fl 55 Smn- •«9'* r r T T r s w- K ’fl h « sP,; kT r /t >í»no ? 'e T u e. H /e F T S u M 'fi tJ e Lcki T 0 (, U a 1 K R fi A/ i e k I í> n F b A e N frtftí w. R L a p fl i T (», ft F t; ú*;, M V h) b J /j 0 T R. J Ftf* B r Y £ i R D L ft M Sí'4. Uga É £ T fi £ e I V k u M Helgarkrossgáta nr. 167 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Breytt vetraráætlun Frá Frá Húsavík Akureyri Mánudaga kl. 10.00 .... kl. 16.00 Þriðjudaga kl. 8.00 .... kl. 16.00 Fimmtudaga kl. 8.00.... kl. 16.00 Föstudaga kl. 8.00.... kl. 16.00 Sunnudaga kl. 19.00 .... kl. 21.00 Vörumóttaka og afgreiðsla: Akureyri: Umferðarmiðstöðin, Hafnarstræti. Húsavík: Garðarsbraut 7. Vöruflutningar 5 ferðir í viku. B.S.H. hf. Björn Sigurðsson sérleyfishafi Garðarsbraut 7, Húsavík sími 42200, fax 42201. Samkeppni um gerð útvarpsþátta fyrir börn og unglinga í tilefni af sextíu ára afmæli Ríkisútvarpsins hef- ur verið ákveðið að efna til samkeppni um gerð útvarpsþátta fyrir börn og unglinga. Þættirnir verði miðaðir við einhvern af eftirtöldum mark- hópum: a) Þættir fyrir lítil börn (3-6 ára). b) Þættir fyrir eldri börn (7-11 ára). c) Þættir fyrir unglinga (12-16 ára). Tilgangurinn með keppninni er að efla vandaða dagskrárgerð fyrir börn og unglinga. Allar gerðir útvarpsþátta og þáttaraða koma til greina. Hámarkslengd þátta fyrir börn er 30 mínútur en 60 mínútur fyrir unglinga. Handrit skal merkt heiti þáttar og aldri markhóps. Nóg er að handrit liggi fyrir að fyrsta þætti í röð, framhald í greinargóðum tillögum. Nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi merktu heiti þáttarins. Skilafrestur rennur út sumardag- inn fyrsta, 25. apríl nk. Veitt verða þrenn verðlaun: Fyrstu verðlaun kr. 100.000,- Önnur verðlaun kr. 50.000,- Þriðju verðlaun kr. 25.000,- Frekari upplýsingar um keppnina veitir Gunnvör Braga Sigurðardóttir í síma 693000 alla virka daga kl. 10-12. Ríkisútvarpið, Rás 1 og Rás 2. «f Systir okkar, BEKKHILDUR BOGADÓTTIR, veröur jarðsungin frá Akureyrarkirkju, mánudaginn 4. mars, kl. 13.30. Elísabet Bogadóttir, Haraldur Bogason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.