Dagur - 02.03.1991, Blaðsíða 20

Dagur - 02.03.1991, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 2. mars 1991 Húsmunamiðlunin auglýsir til sölu: Videotæki, nýleg. Skilvinda og strokkur. Snyrtiborð með spegli og vængjum. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, einnig 3-1 -1 -1, stök hornborð og sófaborð. Tveggja sæta sófar. Alls konar smáborð, t.d. blómaborð. Strauvél á borði. Taurúlla. Barnarúm fleiri gerðir, einnig ný barnaleikgrind úr tré. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d. hugsuðurinn, móðurást og fl. o.fl. Hansahillur og fríhangandi hillur. Skatthol. Sjónvarpsfætur. Eldhús- borð á stálfæti. Borðstofuborð og stakir borðstofu- stólar. Nýtt bilútvarp, dýrt merki. Fuglabúr, með öllu. Eins manns rúm með og án náttborðs. Tveggja hólfa gaseldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Vantar alls konar vel með farna húsmuni í umboðssölu, t.d. hansa- hillur, bókahillur og fleira. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. Til sölu fururúm með dýnu. Verð kr. 7000. Uppl. í síma 21275. Bátur til sölu! Til sölu er bátur úr trefjaplasti með flotholtum, 4 m á lengd. Smíðaðurá Skagaströnd árið 1986. Báturinn er að bátsgerð sem er viðurkennd af Siglingamálastofnun ríkisins og hefur skipaskrárnúmer S-545. Hámarkshleðsla 570 kg. Báturinn hefur eingöngu verið not- aður á Mývatni og er sem nýr. Þá er einnig til sölu bátsvél 7,5 ha. af Mercury gerð sem notuð hefur verið í bátinn. Uppl. gefur Dagbjartur í síma 96- 44208 og Páll í síma 96-43112 eða 96-43113. Varahlutir! Til sölu varahlutir úr Colt, árg. '80, m.a. vél, ekin 85 þús. km., gírkassi og dekk. Charade árg. 79, vél, felgur og fl. Saab árg. 75, vél ekin 50 þús. km., hurðir og ýmsir boddýhlutir. Einnig til sölu ný fólksbílakerra, passar fyrir snjósleða. Uppl. í sima 96-61932 eftir kl. 18.00. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Aðalfundurinn verður haldinn, mánudaginn 11. mars, kl. 20.30 að Laxagötu 5. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- mælar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmitappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Halló! Hjón með tvö börn bráðvantar 4ra herbergja íbúð á leigu á Akureyri frá 1. apríl. Reglusemi og góðri umgengni lofað. Fyrirframgreiðsla og skilvísar greiðslur. Engin gæludýr. Uppl. í síma 95-22641. Kolbrún. Óska eftir iðnaðarhúsnæði með háum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Uppl. í síma 21085. Til leigu 2ja herbergja íbúð í gömlu húsi. Uppl. í síma 26941 eftir kl. 19.00. Til sölu í Kotárgerði. Einbýlishús, hæð og kjallari að hluta ásamt bílskúr. Samtals 218 fm. Húsið er mikið endurnýjað. Eignakjör fasteignasala, símar 26441 og 11444. Til leigu er rúmgóð og björt 4ra herb. íbúð frá 1. apríl n.k. Uppl. í síma 27707. Verkstæðishúsnæði með gryfju til leigu. Mjög góð aðstaða. Uppl. f síma 985-21447 eða 96- 27910. Prentun á fermingarserviettum, meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Húsa- víkurkirkju, Dalvíkurkirkju, Ólafs- fjarðarkirkju, Sauðárkrókskirkju o.fl. Serviettur fyrirliggjandi. Opið virka daga frá kl. 16.30 og um helgar. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, simi 21456. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Páskabingó í Húsi aldraðra, sunnudaginn 3. mars, kl. 15.00. Komið og fáið, kalkún, endur eða kjúklinga í páskamatinn. Kvennalistinn. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Tökum að okkur sölu á málverk- um. Erum með málverk til sýnis í hús- næði okkar f Hólabraut 11. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum. Sófasett, borðstofusett, leðurstóla, bast húsgögn, orgel, sjónvarps- skápa, þvottavélar, ísskápa, elda- vélar, steriogræjur, hjónarúm, ung- lingarúm, eldhússtóla og borð, videotökuvél, antik Ijósakrónur, örbylgjuofna og m.fl Vantar - Vantar - Vantar: Á skrá: Sófasett, fsskápa, video, örbylgjuofna, frystikistur, þvotta- vélar, bókaskápa og hillu- samstæður. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði svo sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opið virka dága frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný sfmanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Til sölu Amiga 500 með 512 K minnisstækkun og aukadrifi. Uppl. í síma 21579. Viltu selja - Viltu kaupa! Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir bíla á staðinn. Bflasala Norðurlands, Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Meindýraeyðing. Norðlendingar. Hafið þið óþægindi af meindýrum í hfbýlum ykkar eða stofnunum? Svo sem: Rottum, músum, silfur- skottum, kakkalökkum, mjölmöl, fatamöl, hambjöllu, mjölbjöllu og fl. Ef svo er þá leysum við vandann. Erum með fullkomnustu tæki sem völ er á. Gerum tilboð ef óskað er. Meindýravarnir, Árna L. Sigurbjörnssonar, Brúnagerði 1, 640 Húsavík, sími 96-41801 og 96-41804. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bóistrun. Strandgötu 39, sími 21768. Bað- og skiptiborð. Óska eftir að kaupa ódýrt en vel með farið bað- og skiptiborð. Uppl. í síma 27784. Hross til sölu! Brúnskjóttur foli á þriðja vetri. Fallegur og vel ættaður. Jörp hryssa, 8 vetra, tamin, þæg og mjúkgeng. Svartur hestur, 6 vetra, ekki full- taminn, fallegur, harðviljugur með allan gang, alþægur. Uppl. í síma 23435 á kvöldin. Garðeigendur athugið! Látið fagmenn um verkið. Tek að mér klippingu og grisjun, trjáa og runna. Felli tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Uppl. í símum 96-22882 eða 96- 31249 eftir kl. 19.00. Garðtækni, Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumaður. ' 4 i Ll ibjuiil^<{3iiMtj»iai~i-iLi LEIKFÉLAG AKUREYRAR Þjóðlegur farsi með söngvum flukasyningar um páska 35. sýning miðvikud. 27. mars, kl. 20.30. 36. sýning fimmtud. 28. mars, (skírdag) kl.15.00. 37. sýning fimmtud. 28. mars, (skírdag) kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðasölusími: 96-24073. „Ættarmótið “ er skemmtun fyrir alla fjölskylduna. □RÚN 5991347 = 2 l.O.O.F.15 =1723571/4= Spilakv. Matarf. Atkv. Guðlaugur Jakobsson, Víðilundi 20, Akureyri, verður 70 ára, sunnu- daginn 3. mars n.k. Akureyrarprestakall: Æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður n.k. sunnudag 3. mars kl. 11.00. Öll börn velkomin og fjölskyldufólk þeirra. Fjölmennum til kirkjunnar á þessum degi hinna ungu og tökum vini og félaga með. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju sama dag kl. 14.00. Allir eru velkomnir, eldri sem yngri en fermingarbörn eru sérstaklega hvött til þátttöku í þessari athöfn og fjölskyldufólk þeirra. Magnús Aðalbjörnsson yfirkennari Gagnfræðaskóla Akureyrar, prédikar. Sálmar: 506, 345, 118, 357 og 505. Kaffisala og léttar veitingar verða í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjón- ustu í umsjá Kvenfélags Akureyrar- kirkju. Sóknarprestar. Guðsþjónusta verður á Hjúkrunar- deild aldraðra, Seli I, sama dag kl. 17.00. (Athugið tímann). Þ.H. Biblíulestur verður i Safnaðar- heimilinu að vanda n.k. mánudags- kvöld kl. 20.30. Björgvin Jörgens- son, fv. kennari, er nú að fara með skýringum yfir Mattheusar- guðspjall. Allir eru velkomnir en hver Biblíulestur er sjálfstæður og fá þátttakendur fyrirlesturinn fjöl- faldaðan í hendur. Þátttakendur eru beðnir að taka Bilblíuna með sér. Möðruvallakirkja: Æskulýðsguðsþjónusta fyrir allt prestakallið verður í Möðruvalla- kirkju n.k. sunnudag kl. 14.00. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Æskulýðsdagurinn. Sunnudagaskólinn kl. 11.00, æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 14.00. Ungt fólk sér um flesta þætti messunnar Elín Svava Ingvarsdóttir prédikar. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega velkomin. Sóknarpresturinn. Laugardagur 2. mars: Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30. Biblíusögur, söngur og leikir. Unglingafundur kl. 20.00. Munið að mæta! Sunnudagur 3. mars: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Vitnisburðir, kaffi og með- læti á eftir. Verið hjartanlega velkomin! KFUM og KFUK, kt, Sunnuhlíð, 'Sunnudagur 3. mars. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Guðmundur Ómar Guðmundsson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Hj álpræ ðish erinn, Hvannavöllum 10. ) Föstud. 1. mars: Kl. 18.30, fundur fyrir 12 ára og eldri, kl. 20.30, æskulýðsfundur. Sunnud. 3. mars: Kl. 11.00, helgunarsamkoma, kl. 13.30 sunnu- dagaskóli, kl. 16.30, bæn, kl. 17.00, almenn samkoma, Bridader lngi- björg Jónsdóttir talar. Mánud. 4. mars: Kl. 16.00, heimila- samband. Þriðjud. 5. mars: Kl. 17.30, yngri- liðsmenn, kl. 20.30, hjálparflokkur. Fimmtud. 7. mars: Kl. 20.30, biblía og bæn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.