Dagur - 02.03.1991, Blaðsíða 18

Dagur - 02.03.1991, Blaðsíða 18
’18 - WÁtítíft' — Laugardagur 2.,m’áriér1991 1 dogskrá fjölmiðla p-, Rásl Laugardagur 2. mars HELGARÚTVARP 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, fram- haldsleikritið „Góða nótt herra Tom“ eftir Michelle Magorian. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Meðal annarra orða. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Úr söguskjóðunni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 3. mars HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meðal framandi fólks og guða. 11.00 Messa í Breiðholtskirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Sunnudagsstund. 14.00 Sveinbjörn Egilsson - tveggja alda minning. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins - Hvolparnir eft- ir Mario Vargas Liosa. 17.30 í þjóðbraut. 18.00 Engill frá himni sendur. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kýraugað. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rásl Mánudagur 4. mars MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópu- málefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu. „Bangsimon" eftir A.A. Milne. Guðný Ragnarsdóttir les (14). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. 09.45 Laufskálasagan. Kímnisögur eftir Efraim Cishon. Róbertf Arnfinnsson les. (Áður á dagskrá í júní 1980). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91-38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit ó hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygenring les (3). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 Leðurblökur, ofurmenni og aðrar hetjur í teiknisögum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 íslenskt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Meðal framandi fólks og guða. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 2. mars 8.05 ístoppurinn. 9.03 „Þetta líf, þetta líf" 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Átónleikum. 20.30 Safnskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Rás 2 Sunnudagur 3. mars 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 ístoppurinn. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöidfréttir. 19.31 Úr íslenska plötusafninu. 20.00 íslandsmótið í körfuknattleik. 20.50 Hljómgeislinn titrar enn. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp ó báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nætursól. 2.00 Fróttir. - Nætursól heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 4. mars 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Morgunpistill Arthúrs Björgvins Bolla- sonar. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magn- ús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Lóa spákona spáir í bolla eftir kl. 14.00. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá þessu ári. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 4. mars 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 2. mars 08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 12.10 Brot af því besta. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginn í hendi sér. 17.17 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 18.00 Haraldur Gíslason. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Heimir Jónasson. Bylgjan Sunnudagur 3. mars 09.00 í bítið... 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. 13.00 Krístófer Helgason. 17.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmundsson fær skemmtilegt fólk í létt spjall um allt milh himins og jarðar. 19.00 Eyjólfur Kristjánsson. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 02.00 Heimir Jónasson. Bylgjan Mánudagur 4. mars 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorrí Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Þráinn Brjánsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gíslason áfram á vaktinni. 02.00 Heimir Jónasson. Hljóðbylgjan Mánudagur 4. mars 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með góðri tónhst sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalög- um og afmæliskveðjum í síma 27711. M3-586 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri. Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS „Möimniimorgnar“ - „opið hús“ í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju fyrir foreldra með ung börn Sú nýbreytni verður innan skamms tekin upp í safnaðar- starfi í Akureyrarsókn að gefa foreldrum með ung börn tæki- færi til að hittast einu sinni í viku. Þessar samverustundir verða í Safnaðarheimilinu á miðvikudögum frá kl. 10 til 12 árdegis og eru allar mæður (og/eða feður) velkomar með börn sín. Hér er um að ræða eins konar „opið hús“ og er þátttakan óbundin og öllum að kostnaðar- lausu. Sérstakt starfsfólk verður til aðstoðar og léttar veitingar verða á borðum. Foreldrar geta tekið börnin með sér, ungabörn jafnt sem eldri börn, og reynt verður að skapa leikaðstöðu fyrir eldri börnin. Þessar stundir koma til með að vera með frjálsu sniði þar sem fólk getur komið og farið eftir vild en gefst líka kostur á að bera sjg saman og kynnast öðrum sem standa f svipuðum sporum. Af og.til verða fyrirlesarar fengn- ir til að fjalla um mál sem snerta uppeldi barna eða til að svara fyrirspurnum. í seinni tíð hefur oft verið á það bent að ungir foreldrar, og sérstaklega ungar mæður, séu í þeirri hættu að einangrast inn á heimilum sínum. Með þessum „mömmumorgnum“ er hug- myndin að láta á það reyna hvort kirkjan geti ekki lagt sitt af mörk- um til að rjúfa þá einangrun og styðja við unga foreldra sem eru að takast á við hið vandasama hlutverk uppalandans. Jafnframt verður reynt að aðstoða þá foreldra sem vilja veita börnum sínum kristilegt uppeldi og hafa bænastundir í tengslum við þessa samveru. - Fyrsta samverustundin verður miðvikudaginn 6. mars n.k. (gengið um Kapelludyrnar).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.