Þjóðviljinn - 13.11.1976, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.11.1976, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. nóvember 1976 Hjalti Kristgeirsson: Hlutur mmn í útvarpsdagskrá um Ungverjalandsuppreisnina Hannes er maður nefndur H. (=Hólmsteinn) Gissurarson, sonur mins gamla kunningja Gissurar J. Kristinssonar og konu hans Astu Hannesdóttur Páls- sonar frá Undirfelli. Fööurætt Hannesar er mér ókunn, en i móður legginn standa aö honum sterkir stofnar i Vatnsdal og i Blöndudal i Húnaþingi. Hygg ég að Hannes búi yfir ýmsum góðum eiginleikum úr fari foreldra sinna beggja, en hitt kynni aö vera að hann ættierfitt með aö bæla niður óeirðasamt eöli húnvetnskra kappa sem leitar framrásar undir fölu litarafti þessa mjóslegna ungmennis. Hannes hefur um skeiö stundaö nám i heimspeki við Háskóla tslands en ekki haft Hannes H. Gissurarson, umsjónarmaður útvarpsþáttar- ins „Orðabelgs”, mun i fyrra- dag hafa afhent ritstjórnum dagblaðanna i Reykjavik eins konar „fréttatilkynningu” eða „minnisblað” meö fyrirsögn- inni „Upplýsingar um Dagskrá um uppreisnina i Ungverjalandi 1956 sem flutt veröur sunnu- dagskvöldiö 14. nóv. 1974”. Dagskrárþáttinn, sem þarna er visað til, hefur útvarpsráð samþykkt að taka til flutnings. Er hann i umsjá Hannesar Gissurarsonar, á að hefjast kl. 20:30 nk. sunnudagskvöldið og nefnist „Uppreisnin i Ungverja- landi 1956”. þar erindi sem erfiði. Einkum hafa fræði Karls Marx staöið i honum og hindrað námsframa hans, svo sem frægt er orðið innan veggja háskólans. Hafa út- varpshlustendur mátt nú um skeið heyra Hannes böggla og elta þetta roð i orðabelg hans hálfsmánaðarlega. Nýlega sótti Hannes til út- varpsráðs um aöstöðu til að flytja afmælisdagskrá um uppreisnina Ungverjalandi tvituga. Var það auðsótt mál, enda á Guðlaugs- staðaættin hauka i horni ráðsins. Undirbýr nú Hannes dagskrá sina af kappi og forsjá svo sem honum er lagið. A miðvikudaginn var dreifir Hannes fréttatilkynningu á ritstjórnarskrifstofur dagblað- Umsjónarmaður þáttarins haföi ekkert samráð við dagskrárdeild hljóðvarps um efni eða dreifingu þess upplýs- ingablaðs, sem hann lét dag- blööunum i té. Það er óundirrit- að og á engan hátt auðkennt og gæti þvi virst sem það væri frá Ríkisútvarpinu komið. Aö gefnu tilefni vil ég þvi taka fram, að svo er ekki, enda er orðalagið á fyrrnefndu blaöi og frágangur þess ekki með þeim hætti, sem dagskrárdeild hefði kosið. Þess er t.d. hvergi getið, að þátt Hannesar eigi að flytja i útvarp né hvenær kvölds hann eigi að hefjast. Þá skal þaö tekið fram, að anna og reinir þar frá „Dagskrá um uppreisnina i Ungverjalandi 1956 sem flutt verður sunnudags- kvöldið 14. nóv. 1976”, eins og segir i yfirskrift plaggsins. Var þetta privat fréttatilkynning Hannesar um dagskrána, þar eð Jionum þótti ótilhlýöilegt að hann, Hannes Hólmsteinn sæti við sama borð og aðrir þáttasmiðir i kynn- ingu útvarpsins sjáifs á dag- skránni. Að visu var slikur viga- mpður á dreng að hann gleymdi að geta þess hvar dagskráin skyldi flutt, héldu ýmsir aö hann færi upp með hana i Háskólabiói en aörir stungu upp á sjónvarp- inu. Hið rétta var: hljóðvarpið, enda hefur Hannes löngum þæft þar sinn orðabelg í friði fyrir for- hluti gamals fréttaviðtals við Hjalta Krístgeirsson hagfræð- ing, sem um er getið á upplýs- ingablaði Hannesar Gissurar- sonar, verður ekki fluttur f þætti hans. Þetta bið ég ritstjórnir dagblaðanna vinsamlegast að taka til greina við hugsanlega kynningu á fyrrgreinum dagskrárþætti. Viröingarfyllst, Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri. Aths. Fyrirsögnin er Þjóðviljans. vitnum augum, en vissulega mætti ætla að það væri býsna myndræn sjón að fá að lita hann viö þófarastörfin. Kunningjar minir hjá Þjóðvilj- anum spurðu mig: viltu mynd af þér fullorðnum og skeggjuöum eða nauðrökuðum og unglings- legum i dagskrárkynningunni hans Hannesar Gissurarsonar? Ég kom af fjöllum, þótti mér ein- kennilegt að beöið væri um mynd af mér, flóafiflinu, i húnvetnskri dagskrá. • Fréttatilkynning Hannesar var lesin fyrir mig og komst ég þá að þvi að: „fluttur verður hluti frægs viðtals sem Rikisútvarpiö átti við Hjalta Kristgeirsson á aðfangadag jóla 1956 um atburðina i Ungverja- landi, en Hjalti hafði dvalist i Búdapest byltingardagana” ( oröalag HHG). Gerði Hannes það að tillögu sinni til blaðanna að ásjóna min birtist á siðum þeirra við hliðina á rússneskum þjóðar- morðingjum, islenskum ljóða- lesurum og fyrrverandi forsætis- ráðherra. Min fyrstu viðbrögö voru að hringja i Þórarin Þórarinsson formann útvarpsráðs og segja honum þetta. Voru það fréttir fyrir Þórarin og hefur hann þó nokkra reynslu af skiptum við húnvetninga, frændur Hannesar unga. Hlýddi Þórarinn með stakri geðprýði á mál mitt sem hafði þessa þrjá aðalpunkta: 1) Athugað yrði af hálfu útvarpsins hvemig þessu einkennilega máli er varið og tekin afstaða til þess. 2) Hið gamla fréttaauka-viðtal við pnig verði ekki flutt nema með minu leyfi. 3) Yrði um mig fjallað i þessari dagskrá, fengi ég að- stöðu til að tjá viðhorf min i sér- stakri dagskrá. Þórarinn ráölagði mér eindregið aö hafa samband við dagskrárstjóra útvarpsins og Frumhlaup Hannesar dag skrárdeild óyiðkomandi Hannes Gissurarson. „athuga um minn rétt”. Skildumst við Þórarinn með vin- semd svo sem jafnan áður. Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri og aðrir starfsmenn útvarpsins sem ég ræddi við um þessi mál voru mjög undrandi á tiltektum Hannesar: Ætla að flytja gamalt efni útvarpsins án þess að leita álits dagskrárstjórnar,, taka til hagnvtingar gamla spólu úr segulbandasafni útvarpsins án heimildar frá nokkrum ábyrgum starfsmanniþess, taka upp i dag- skrá til endurflutnings 7 minútur af 20 ára gömlu viðtali án þess svo mikið sem bera það undir þann sem talað var við, dreifa um þetta fréttatilkynningu án nokkurs samráðs við dagskrárskrifstofu. Þetta væru brot á öllum reglum og venjum útvarpsins, en raunar gæti hver og einn sem hefði eðli- leg tengsl við umhverfi sitt — kynni mannasiði — sagt sér sjálfur hváða siðir væru rikjandi i þessum efnum. Alkunna væri um þá persónuvernd er lög áskilja hverjum þegni og undarlegur væri sá maður sem ekki hefði nasasjón af almennum reglum um höfundarrétt. (Ég tek það fram að undanfarandi óbein ræða er ekki tekin eftir neinum sér- stökum nafngreindum manni, heldurer þetta túlkun min á þeim viðbrögðum sem urðu við málinu hjá allstórum hópi manna). Er nú ekki að orðlengja það að æðstu starfsmenn Rikisútvarps- Framhald á 18. siðu. Monrad kerfið þraut 1 T"11 p O t — það sannaði ^ Ólympíuskákmótið Umsjón: Jón Þ. Þór Nú er ólympíuskákmótinu i Haifa lokið og nýir ólympiu- meistarar hafa hlotið lárviðar- sveiginn. 1 fyrsta skipti siðan 1952 eru sovétmenn ekki sigur- vegarar. Braut islensku sveitarinnar var óneitanlega nokkuð hlykkjótt, en með góðum sigri yfir irum i siðustu umferð tókst þeim félögum að bjarga þvi sem bjargað varö. Annars var keppnm svo jöfn, að hálfur vinningur til eða frá gat skipt sköpum um allt að tiu sæti. Stafar það eðlilega af þessu annars þrautleiöinlega Monrad- kerfi. En hvað um það mótinu er lokið og úrslitunum verður ekki breytt. Þriðja umferðin i Haifa var ekki umferð landans fremur en sú næsta á undan. Þá áttu islendingar i höggi við kólumbiumenn og töpuðu með 1,5 v. gegn 2,5. Guömundur, Helgi og Björn gerðu allir jafn- tefli, en Björgvin tapaði. 1 skákum islendinga gekk á ýmsu, en einna fjörlegust var skák Björns. Hvitt: Björn Þorsteinsson Svart: J. Minaya Sikiieyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — Rc6, 6. Bc4 — Db6, 7. Rb3 — e6, 8. 0-0 — Be7, 9. Be3 — Dc7, 10. Bd3 — a6, 11. f4 — b5, 12. Df3 — Bb7, 13. Dg3 — g6, 14. Khl — Hc8 15. a3 — 0-0, 16. Rd4 — Rh5, 17. Df3 — Rxd4, 18. Bxd4, — Rxf4, 19. Dxf4 —e5, 20. Df2 —exd4, 21. Dxd4 — Dc5, 22. Re2 — Hfe8, 23. c3 — Dxd4, 24. Rxd4 — Bf8, 25. a4 — Bxe4, 26. Bxe4 — Hxe4, 27. axb5 — axb5, 28. Ha7 — b4, 29. Haxf7 — bxc3, 30. bxc3 — He7, 31. H7f6 — d5, 32. Hd6 — Hf7! 33. Hxf7 — Bxd6, 34. Hf3 — Be5, 35. g3 — Bxd4, 36. cxd4 — Hc4, 37. Hf4 — Hc2, 38. h4 — Kg7, 39: Kgl — Hd2, 40. Kfl —Kh6 jafntefii. Englendingar unnu góðar sigur á argentinumönnum Í þessari umferð. A þremur efstu borðunum varð jafntefli, en á 4. borði vann Stean góðan sigur: Hvitt: M. Stean Svart: G. Szmetan Sikileyjarvörn^ I. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, Rc3 — a6, 6. Bg5 — e6, 7. f4 —Be7, 8. Df3 — Dc7, 9. 0-0-0 — Rbd7, 10. Bd3 (1 þessari stöðu lék West- erinen 10. Dg3 gegn Gunnari Gunnarssyni og Margeiri Péturssyni i Reykjavikur- mótinu i haust). 10. — h6, (1 einvigisskákinni 1972 lék Fischer hér 10. — b5). II. Bh4 — g5, 12. e5! I §j jjj k okJáJ i jj i H n i % i §§) B ■ B 0 B 0 JL U w. H £1 ■ £ Q ■ m S jjj _ S (Ekki veit ég hvort þetta er nýjung. 1 skákinni Evans — Portisch, San Antonio 1972 varð áframhaldiö 12. fxg5 — Re5, 13. De2 — Rfg4 og svartur náði að jafna taflið án mikillar fyrir- hafnar. Leikur Stean er mun hvassari). 12. — gxh4, (12. — dxe5 hefði hvitur svarað meö 13. Rxe6!, t.d. fxe6, 14. Bg6+ — Kf8, 15. fxg5, eða 14. — Kd8, 15. dxe5 — Dxe5, 16. Bf2!! — Dc7,17. Ra4 — Rd5, 18. Hxd5! — exd5, 19. Dxd5 og svartur er varnarlaus). 13. ex(6 — Rxf6, (Eða 13. — Bxf6, 14. Rxe6!? — txe6, 15. f5 og hvitur hefur sterka sóknj 14. f5 — e5, 15. Rde2 — Bd7, 16. Be4 — 0-0-0, (Svörtum hefur tekist að bægja bráðustu hættunni frá, en staöa hans er þó mun lakari). 17. Rd5 — Rxd5, 18. Bxd5 — Bg5 + , 19. Kbl — Bc6, 20. Rc3 — Kb8, 21. Hhel — Hd7, 22. He4! (Þessi hrókur á eftir aö angra svartan mikið). 22. — Hc8, 23. De2 — Db6, 24. a3 — Bxd5, 25. Rxd5 — Dc5, 26. Hb4 — Hc6, 27. Hb3 — Ka8 28. De4 — Bd8 (?), (Hvitur hótaði óþægilega 29. Hdd3, en nú verður svarti biskupinn litt virkur. Til greina kom 28. — Hd8). A m | L; HH i W//Á i m. i • i Hl HP Æm. K HH m £ w 'W m SR ii WrTTTr/. m mm m. 'gm £ n ||p £1 B m 'MB. Wk s n§ ÉH 29. f6! (Lokar biskupinn inni og sækir um leið að veikleikunum á h4 og h6). 29. — Df2, 30. Rb4 — Hb6, 31. Dg4 — Hc7, 32. Dg8 — Hc8, 33. Ka2 — Kb8, 34. Dxf7 — Dxf6, (Hvitur hótaði Rxa6! og eftir 34. — Ka7 heföi hann unnið ein- faldlega með 35. Dd7. Þessi leikur er þvi besti kostur svarts þótt hann ætti nú að fá verra endatafl i besta falli). 35. Rxa6 + (Og nú gengur auðvitað ekki 35. — bxa6 vegna 36. Hxb6 og siðan Dxf6). 35. — Ka7, 36. Dxf6 — Bxf6, 37. Hxb6 — Kxb6, 38. Rb4 — Hd8?? (Hrottalegur fingurbrjótur i timahraki. Best var 38. — Ka7, en eftir 39. Hxd6 — Bg5, 40. g3! ætti hvitur að vinna þótt sigurinn væri engan veginn auð- sóttur). 39. Rd5+ — Kc5, 40. Rxf6 — d5 og gafst upp um leiö. Fillipseyingar unnu itali 3-1 i þessari umferö. Hér sjáum við handbragð stórmeistarans Torre. Hvitt: Torre (Filiipseyjar) Svart: Tatai (ttaiia) Spænskur leikur 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — Bc5, 4. c3 — f5, 5. d4 — fxe4, 6. Bxc6 — exf3, 7. Bxf3 — exd4, 8. 0-0 — Rf6, 9. Hel — Be7, 10. Bg5 — c6, 11. Bxf6 — gxf6, 12. Bh5 + — Kf8, 13. Dxd4 — Hg8, 14. Rd2 — d5, 15. He2 — Bh3, 16. g3 — Kg7, 17. Bg4 — Bxg4, 18. Dxg4 + — Kh8, 19. De6 — Hg7, 20. Haei — Df8, 21. Rb3 — Bd8, 22. Rd4 — He7, 23. I)d6 — gefið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.