Þjóðviljinn - 13.11.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 13.11.1976, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNj Laugardagur 13. nóvember 1976 Fræöslu- og umræðufundir ABR Seinni áfanga fræðslu- og málfundanámskeiðs Alþýðubandalagsins i Reykjavik lýkur á mánu- dagskvöld, 15. nóv., með þvi að Guðmundur Hilmarsson, formaöur Verkalýðsmálanefndar ABR, hefur framsögu um efnið: „Staða verka- lýðshreyfingarinnar. Fundurinn er haldinn að Grettisgötu 3. Ollum er heimil þátttaka. Guðmundur. Leshringur um heimsvaldastefnuna. Leshringurum heimsvaldastefnuna byrjar á vegum Alþýðubandalags- ins iReykjavik þriöjudaginn 16. nóvember kl. 20 að Grettisgötu 3. Lesiö veröur i upphafi verk Lenins: „Heimsvaldastefnan — hæsta stig auö- valdsins.” Þeir sem áhuga hafa gjörið svo vel að hafa samband við skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3. Simi 2 86 55. Postulínsmálning — Einstaklingurinn og samfélagið — Skattaframtal Postullnsmálningnýtt námskeið hefst næsta þriðjudag kl. 17.15 til 19.25. Einstaklingurinn og samféiagið námskeið i samfélags- fræðum, þar sem staöa einstaklingsins i samfélaginu verður aðalviðfangsefnið, hefst mánudaginn 15. nóv. kl. 21. Námskeiðiö starfar tvö kvöld i viku til jóla (mánud. og fimmtud.) tvær kennslustundir i einu. Skattaframtal, vegna fyrirhugaðra breytinga á skattalög- um mun námskeið í framtali skatta ekki hefjast fyrr en i byrjun janúar n.k., en þeir sem vilja taka þátt I námi þessu eru beðnir um að láta skrá sig milli kl. 16 og 18 I slma 14106, mánud. 14. nóv.Innritun á hin tvö námskeiðin fer fram kl. 17 til I9mánudaginn 15. nóv. I Miðbæjarskóla simi 14862. Kennslugjald til jóla og á skattanámskeiðið verður kr. 4.000,00 Námsflokkar Reykjavikur. Hárgreiöslustofan BYLGJAN hefur flutt starfsemi sína aö Hamraborg 1 og hefur einnig opnaö á sama stað snyrtivöruverslun Athugið nýtt símanúmer 43700 - BYLGJAN Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför Skúla H. Magnússonar Rauðagerði 56. Eiginkona, börn,barnabörn og tengdabörn. Olafsvikingar biða enn eftir svari um skuttogarakaup sín — Eina von okkar ólafsvikinga er sú að hingað komi skuttogari áður en vetrarvertiðin hefst, þvi annars sjáum við fram á mikið atvinnuleysi i þorpinu, sagði Alexander Stefánsson oddviti i Rannsóknarráð Framhald á bls. 20 útflutnings á kostnaðarverði. baö yrði alltof langt mál að rekja það sem lagt er til i sambandi við þessar þrjár mismunandi leiðir. Hinsvegar má taka sem dæmi að ef sú leið yrði farin, að miða kjötframleiðslu við þörfina á innanlandsmarkaði, myndi ullar- iðnaðurinn i landinu verða fyrir mjög miklu áfalli. Gærum myndi fækka úr 960 þúsundum i 650 til 770 þúsund og uil samsvarandi en nú er talið að gæruframleiðsla sé of litil og ullarframleiðsla megi ekki minni vera, en þess bera einnig að gæta, að ull skilar sér afar illa vegna hins lága verðs sem bændur fá fyrir ullina. Nú er talið að um 1400 kg. af ull komi til skila af um 1700 kg. sem hægt væri að fá miðað við fjölda sauö- fjár i landinu. Skýrsla þessi er hið þarfasta rit og svo mikið er vist að eftir út- komu hennar munu umræður um landbúnaðarmál aukast til muna og hefur þó ýmsum þótt nóg um. Enmenn verða áreiðanlega betur undir auknar umræður búnir eftir útkomu skýrslunnar. _s.dór. Fossvogsbraut Framhald á bls. 20 upphafið að viðamikilli könnun en það verður að segjast eins og er að okkur kópavogsmönnum hefur verið nokkuð ósart um það, að ekki hafi verið farið fyrr af stað i þessari nefnd. Hér er allur þorri bæjarbúa og bæjarfulltrúa mjög á móti hraðbrautarlagningunni og okkur liggur ekkert á aö fara að vinna i málinu. Auk bæjarstjórans i Kópavogi eiga sæti i nefndinni bæjarverk- fræðingur Kópavogs, borgar- verkfræðingur og forstöðumaður Þróunarstofnunar Reykjavikur- borgar. —gsp VEL SNYRT HAR ER HAGVÖXTUR MANNS1NS SlTT HAR þARFNAST MEIRI UMHIRÐU SNYRTIVÖRUDEILD EITT FJÖLBREYTTASTA HERRA- SNYRTIVÖRUÚRVAL LANDSINS RAKARASTOFAN KtAPRARSTÍG SlMI 12725 samtali við blm Þjv ijxær — Við höfum unnið af miklum krafti i athugun á skuttogarakaupum i rúmlega einn mánuð og um þess- ar mundir biðum við eftir ákveðnu svari frá opinberum aðilum um lánafyrirgreiðslu, rikisábyrgð lána«og annað það sem til þarf. Alexander sagði að ennþá væri ekki farið að hlaðast inn fólk á atvinnuleysisskrá en línubátarnir sjá fólki i landi fyrir einhverri vinnu, þótt ekki sé hún mikil. Aðeins einn togari er á vesturlandi ef Akranes er undan- skilið, en það eru grundfirðingar sem dafna vel fyrir tilstilli skuttogarans sins. —gsp Hlutur minn... Framhald af bls. 8. ins tóku þá afstöðu til endurbirt- ingar á viðtalinu við mig, að það væri algerlega á minu valdi að ákveða það til samþykkis eða synjunar. Ég sagði útvarpsmönn- um að endurbirting á viðtalinu kæmi í sjálfu sér vel til álita, en þáundir þeim kringumstæðum að ég hefði sjálfur hönd i bagga með málinu. Ekki kæmi til greina að Hannes fengi að orðabelgjast ineð viðtalið, hvorki i dagskránni á sunnudaginn né annarri. Ég minnti á það að ég hefði séð um 100 minútna dagskrá um Ung- verjaland i einum af þáttum út- varpsins um landakynningu fyrir 2-3 árum, þar hefði ég flutt langt erindi um sögu lands og þjóðar ungverja. 1 þvi erindi hefði ég greint á undirbúinn hátt frá 1956- atburðunum, og kæmi að sjálf- sögöu til greina af minni hálfu að það efni yrði endurflutt. Meginatriðin I þessu voru stað- fest með bréfaskiptum milli min og dagskrárstjóra. Þar kom fram að ég mótmælti öllum hugsan- legum tilvisunum til min i dag- skrá Hannesar og áskildi mér fyllsta rétt i þvi sambandi, bæði varðandi það að fá sjálfur að koma fram i dagskrá og varðandi dómstólaleið til réttingar mála. Þetta siöasta verður auðvitað aðalatriöi i kokkamennsku Hannesar i Morgunblaðinu i gær: égbanni að nafn mitt verði nefnt i útvarpinu! Aumingja Hannes að ég skuli vera með þennan yfir- gang við hann! Morgunblaðinu vil ég sega það að ég hef aldrei ansað einu orði svivirðingarrausi þess um mig sem „Ungverjalands-Hjalta” undanfarin 20 ár og ég bæti við i viðurkenningarskyni að nú i 4-5 ár hefur blaðið ekki látið undan þessari sérkennilegu freistingu til útrásar fyrir duldar hvatir. Það þurfti semsé Hannes Gissurarson til, svo að blaðið fengi aftur til- felli. Þar með er þessum þætti af samskiptum okkar Hannesar H(ólmsteins) Gissurarsonar lokið, við höfum aldrei talast við hvorki augliti til auglitis né heldur öðruvisi. Ég biðst nú undan öllu frumkvæði að frekari samskiptum, en óski hann við mig að ræða, vil ég fá að hafa við- stadda einhverja af hans elsku- legu ættmönnum sem ég þekki marga og ég kýs mér fáa frekar til viðmælis. 12/11 1976. HjaltiKristgeirsson. ÞJÓDLEIKHÚSID SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppselt. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15. VOJTSEK 4. sýning sunnudag kl. 20. 5. sýning miðvikud. kl. 20. ÍMYNDUNARVEIKIN þriðjudag kl. 20. Litla sviöið: NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG 2(2 2(2 REYKJAVÍKUR ÆSKUVINIR 4. sýn. i kvöld. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. miðvikudag kl. 20,30. Gul kort gilda. STÓRLAXAR sunnudag — Uppselt. föstudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Leikstj.: Sigriður Hagalin. Leikmynd: Jón Þórisson. Frumsýning i kvöld kl. 21. Miðasalan I Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1- 13-84. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Skollaleikur Sýningar í Lindarbæ sunnu- dag kl. 20:30, mánudag kl. 20:30 og miðvikudag kl. 20:30. Krummagull Sýning I Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut i kvöld klukkan 20:30 Miöasala Herstöövaa ndstæöi nga r Skrifstofa Tryggvagata 10 Opið mánudaga til föstudaga 5—7, Simi: 17966 Hverfahópur Vesturbæjar sunnan Hringbrautar heldur eftirtalda fundi fram að.jólum. 1. Mánudag 15. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: a. stjórnarkjör og verk- efni framundan. b. ólafur Ragnar Grimsson hefur framsögu um efnið: Ahrif hersetunnar á isl. þjóðlif. 2. Mánudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Brynjólfur Bjarnason hefur framsögu um efnið: Um aðdraganda inngöngunnar i NATÓ og komu hersins 1951. 3. Mánudaginn 13. desember kl. 20.30. Dagskrá: Umræðúr um leyniskýrslur bandariska utanrikisráðuneytisins. Þessir fundir verða allir haldnir að Tryggvagötu 10. Hverfahópur Smáíbúðarhverfis — heldur fund þriðjudaginn 16. nóv. kl, 20.30. Dagskrá: a. undirbúningur kvöldvöku um inn- göngu íslands i NATÓ. b. Sala happdrættismiða. fyrir bæði verkin i Lindarbæ milli klukkan 5 og 7 og við innganginn i Félagsstofnun- inni I kvöld. Sími21971 Leiðrétting Leikfélag Kópavogs hefur beðið fyrir leiðréttingu á frétt i blaðinu i gær um leikritið „Tony teiknar hest”. Leikritið er ekki barna- leikrit.heldur fyrir fullorðna. Það mun vera nafn leiksins, sem vald- ið hefur þessum misskilningi, | sem beðist er velvirðingar á.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.