Þjóðviljinn - 13.11.1976, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 13.11.1976, Blaðsíða 19
Laugardagur 13. nóvember 1976 . þjóÐVILJINN — StÐA 19 GAMLA BÍÓ Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Richard Burton Clint Eastwood Mary Ure "Where Eagles Dare’’ Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur me6 is- lenzkum texta. Bönnuft innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Sl'mi 11384 ISLENSKUR TEXTI Heimsfræg, ný, stórmynd eftir Fellini: RDflœ'FttN KWÆÍSnS Amarcord Stórkostleg og viöfræg stór- mynd, sem alls staöar hefur fariö sigurför og fengiö ótelj- andi verðlaun. Sýnd kl. 5 TONABÍO 3-11-82 Tinni og hákarlavatniö Tin Tin and the Lake of Sharks Ny skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, meö ensku tali og ISLENSKUM TEXTA. Textarnir eru i þýöingu Lofts Guömundssonar, sem hefur þýtt Tinna-bækurnar á , islensku. Aöalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22140 Byltingar foringinn Villa Rider Söguieg stórmynd frá Para- mount tekin I litum og pana- vision. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk Yul Brinner, Ro- bert Mitchum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd. kl. 5 og 9. Áskriftasöfnun Þjóöviljans stendur sem hæst Sími 81333 Innlánaiviðgbipti Ieið /j\íil lánsviðskiptá fjrBÍNAÐARBANKI \Q/ ISLANDS HAFNARBÍÓ Simi 1 64 44 Dagur Höfrungsins Spennandi og óvenjuleg ný bandarisk Panavision-lit- mynd um sérstætt sambands manns og höfrungs, svik og undirferli. Leikstjóri Mike Nichols Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 AWINDOW TOTHESKY Að fjallabaki ISLENSKUR TEXTI Sýnd ki. 5, 7 og 9. Nakið líf Miög diörf dönsk kvikmynd meö ISLENSKUM TEXTA Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Ath. myndin var áöur sýnd i Bæjarbió. NÝJA BÍÓ 1-15-44 mm ISLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllings- legasta mynd ársins gerö af háöfuglinum Mel Brooks. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. STJÖRNUBÍÓ 1-89-36 Serpico ÍSLENSKUR TEXTI. amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvik- myndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leik- stjóri Sidncy I.umet. Aöalhlut- verk: Ai Pacino, John Randolph. Myn þessi hefur alls staöar fengiö frábæra blaðadóma. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kb 4, 6.30 og 9 apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarsia apóteka í Reykjavik vikuna 12 — 18. nóv. er i Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opið virka d«ga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavik — slmi 1 11 00 i Kópavogi — sími 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabili simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan I Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspltalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 • 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mamid,—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud,—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla:daga. Landakotsspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali llringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitaiinn: Heimsóknartlmi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans.SImi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. I Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöid-, nætur og helgidagavarsla, sfmi 2 12 30. bilanjr Tekiö viö tilkynningum um bitanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Ilafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavaki borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. bridge Nú er lokið aðaltvi- menningskeppni Bridge- félags Reykjavikur. Tvimenningsmeistarar félagsins uröu þeir Jón Baldursson og Guðmundur Arnarson en röö efstu para i A-riðli varö annars sem hér segir: A-riöill 1. Jón Baldursson og Guömundur Arnarson 927 2. Höröur Blöndal og Þórir Sigurðsson 917 3. Guðmundur Pétursson og Óli Már Guömundsson 910 4. Jóhann Jónsson og Þráinn Finnbogason 893 5. Simon Simonarson og Stefán Guðjohnsen 889 6. Höröur Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson 870 1 B-riðli sigruöu þeir Logi Þormóðsson og Þorgeir Eyjólfsson, en efstu pör urðu: B-riöill 1. Logi Þormóössonog ÞorgeirEyjólfsson 943 2. Bragi Erlendsson og Rikharöur Steinbergsson 937 3. Guðbrandur Sigurbergs- son og Jón Sigur jónsson 920 4. Páll Hjaitason og Sverrir Armannsson 911 Aö tveimur kvöldum loknum I hraösveitakeppni T.B.K. eru efstu sveitir þessar:’ 1. Sveit Gests Jónssonar 1139 2. Sveit Sigurðar Kristjánss. 1065 3. Sveit Haraldar Snorrasonar 1065 4. SveitBraga Jónssonar 1055 krossgáta Lárétt: í teningar 5 vatn 7 fjöldi 8 band 9 búta 11 á fæti 13 ræma 14 áfengi 16 lyf. Lóörétt: 1 skýjamyndun 2 iþrótt 3 blöðrur 4 úttekið 6 fljót 8 maður 11 verkfæri 12 væg 15 eins Lausn á siöustu krossgátu: Lárétt: 1 krangi 5 far 7 ml 9 góma 11 búk 13 man 14 usli 16 ss 17 úlf 19 örlæti Lóörétt: 1 kambur 2 af 3 nag 4 gróm 6 hanski 8 lús 10 mas 12 klúr 15 ill 18 fæ félagslíf fPfíUG ISUNIS 01DUG0TU3 SÍMAR, 11798 og 19533. Laugardagur 13. nóv. kl. 08.00 Landmannalaugar — Jökulgil. Fararstjóri: Þorvaldur Hannesson. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Sunnudagur 14. nóv. kl. 13.00 Helgafell — Skammidalur — Reykir. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 800 gr. v/bílinn. Notum góöa veðriö til úti- veru. — Ferðafélag islands. Kvenfélag Hreyfils Hinn árlegi basar Kven- félags Hreyfiis fer fram i Hreyfiishúsinu* við Grensásveg sunnudaginn 28. nóvember. Félagskonur mæti allar miövikudags- kvöldiö 17. nóv. kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Þar verður hópvinna fyrir basarinn. - Föndurkennari kemur i heimsókn. Konur skili basar- munum um leiö. Annars til Arsólar, simi 32103 eða Jó- hönnu, simi 3 62 72. Kökur eru vel þegnar. — Stjórnin. Bingó—Mæðrafélagið Bingó Mæörafélagsins er i Lindarbæ sunnudaginn 14. nóv. kl. 14.30. Fjölmennið. — Nefndin. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavik hefur ákveöib aö halda jólabasar i nýja félagsheimilinu i Siöu- múla 35, (Fiathúsinu), laugardaginn 4. des. n.k. þegar er búiö aö búa til margt góöra muna á basar- inn. En til þess aö verulegur árangur náist þurfa allar félagskonur aö leggja hönd á plóginn. Stjórn félagsins veitir allar nánari upplýs- ingar og er æskilegt aö sem flestar konur hafi samband viö okkur. — Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl- aöra i Reykjavik. Sjálfsbjörg heldur sinn ár- lega basar 5. des. n.k. Þeir, sem vilja styrkja basarinn og gefa muni til hans eru vin- samlega beðnir aö koma þeim i Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eöa hringja þangaö i sima 17868 og gera viðvart. Hvitabandskonur halda basar og kökusölu aö Hallveigarstööum sunnu- daginn 14. nóv. kl. 14.00. Tek- iö verður á móti munum og kökum á laugardaginn milli kl. 16.00 og 18.00 (fjögur og sex) aö Hallveigarstööum. tilkynningar Arbæjarsafn er lokaö frá 1. sept., nema samkvæmt sérstöku sam- komulagi. Til aö gera slikt samkomulag þarf að hringja i sima 84412 milli kl. 9 og 10 — Peter, ert það þú? hróp- aði hershöfðinginn upp yf- ir sig og stökk af baki. — Það er nú kannski ekkert skrýtið að ég skuli ekki hafa þekkt þig. Þú lítur dá- litið öðruvísi út en Peter litli Simple sem var tekinn til fanga í Frakklandi og flýði úr fangelsi. Síðan þakkaði O'Brien Peter aftur fyrir framlag hans og manna hans til björg- unarstarfsins og einnig fyrir að hafa sleppt úr haldi farþegum og áhöfn franska kaupskipsins. Náð var i hest í skyndi og Peter reið við hlið O'Briens heim að landstjórasetrinu. Hjartað barðist i Peter þegar hann gekk inn í húsið þar sem Celestetók á móti þeim. Hershöf ðinginn horfði íhugandi á unga fólkið en sneri sér svo und- an og þóttist horfa út um guggann. Mállaus af hrifn- ingu kyssti Peter hönd stúlkunnar. KALLI KLUNNI — Við eigum harmónikku fyrir og nú hefur básúna bæst við. Ég óttast að rólegheitin um borð séu fyrir bí. Þú hlustar ekki á mig, Yfirskeggur. — Þá er það sætsúpa með fullt af sveskjum i. Nú, það er aldrei hvað yfirskeggur var fljótur að taka hendur úr vösum! — Æ nei, hatturinn minn, besta ausan mín! Hvað hefur maður með heilan pott af sætsúpu að gera ef mann vantar hatt?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.