Þjóðviljinn - 30.03.1985, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.03.1985, Blaðsíða 9
Hver hefði trúað því fyrir nokkrum árum: Bubbi Morthens treður upp í Hollywood ásamt Blues Company. I handarkrika Bubba sér í Magnús Eiríksson en sá með bindið viö trommurnar er Sigurður Karlsson. Myndina tók E.ÓI. í fyrrakvöld. Hvað er framundan? íslensk dœgurtónlist er í öldudal. „Rós 2 og Skonrokk eiga stœrstu sökina”. Ervonönýrrikynslóð? Popp, dægurtónlist, hvaö er nú þaö? Duran Duran? Wham? Nei, íslensk dægur- tónlist meina ég. ???? Hvar er íslenska dægur- tónlistin, hvar er nýbylgjan sem ætlaði allt um koll að keyra upp úr 1980? Þegar bíl- ar uröu húsnæðislausir í hrönnum af því allir ætluöu aö meikaða í grúþþu. Hvar eru öll böndin með klúru og ógeðs- legu nöfnin? Þegar litið er yfir völlinn er ekki margt að sjá, hvað þá heyra. Rás 2 hefur tekið völd- in. Duran Duran eru menn dagsins og enginn man hver Bjarni í Sjálfsfróun var. Örfáir standa enn uppi, Bubbi sem setti allt í gang er enn í gangi, Valgeir í Fræbbblunum er víst orðinn vel giftur verkfræðing- ur og Gunnþór og Ellý í Q4U standa í barnauþpeldi og launaþrældóm. Björk „Tappi“ og leifarnar af Þey eru eitthvað að kukla en megnið af nýbylgjuliðinu hefur snúið sér að öðru. Kannski er ekki rétt að kalla það nýbylgju sem gerðist á árun- um 1980-83. Ási í Gramminu er ekki fyllilega sáttur við þá nafn- gift. „Orðið nýbylgja var eitthvert fáránlegast orð rokk- sögunnar og skemmdi talsvert fyrir þessari tónlist. Þetta var bara rokk.“ Niður - upp - niður Rifjum aðeins upp. Upp úr miðjum síðasta áratug fór flugið mjög að daprast hjá framsækinni íslenskri dægurtónlist. Þeir einu sem eitthvað reyndu að andæfa lögðu tækin frá sér eða fóru að víðar, reggae-tónlist sömuleiðis. fram. Um mitt það ár urðu þó diskóinu sem allt ætlaði að gleypa syngja í auglýsingum og ámóta. Angar af þessari tónlist bárust þó tíðindi sem áttu eftir að raska öllu á þessum árum voru Stuðmenn í lok áratugarins fór pönkið að ekki hingað til lands fyrr en um samhengi milli þróunar íslenskr- og afleggjarar þeirra. Aðrir ryðja sér til rúms í Englandi og 1980 þegar Fræbbblarnir komu ar dægurtónlistar og erlendrar. Björk Guðmundsdóttir og Sigtryggur trommari eru bæði í Kuklinu og tvö af sárafáum sem enn eru að. Hér eru þau í Safarí ásamt Abdou á tónleikunum Hvítur úlfur í síðustu viku. (Mynd:E.ÓI.) Laugardagur 30. mars 1985 ÞJÓÐVIUINN - S(ÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.