Þjóðviljinn - 30.03.1985, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 30.03.1985, Blaðsíða 16
ÚTVARP - SJÓNVARP# urður Kristinsson. RU- VAK). RÁS 1 Laugardagur 30. mars 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Tónleikar. Þul- urvelurogkynnir.7.20 Leiktimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð-Astríður Haraldsdóttirtalar. 8.15Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonarfrákvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Eitthvað fy rir alla. SigurðurHelgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 HérognúFrétta- þátturívikulokin. 15.15 Listapopp - Gunn- ar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Hilmar Jónssonflytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 17.10 Á óperusviðinu. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 18.10 T ónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.25 Evrópukeppnin í handknattleik. Ragnar Örn Pétursson lýsir síðari hálfleik Barcelona og Víkings í Barcelona. 20.00 Útvarpssaga barn- anna: „Grant skip- stjóri og börn hans“ eftir Jules Verne. Ragnheiður Arnardóttir lesþýðingu IngaSig- urðssonar(14). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:SigurðurAlf- onsson. 20.50 Sögustaðir á Norð- urlandi. Hólar I Hjalta- dal. Þriðji og siðasti þátt- ur. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir (RÚVAK). 21.35 Kvöldtónleikar. Þættirúrsígildumtón- verkum. 22.00 „Hrakningsrimur" Hjalti Rögnvaldsson les Ijóðaflokk eftir Jóhann- esúrKötlum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöidsins. 22.35 Uglan hennar Mín- ervu. Forsendur og til- gangurlagaogréttar. Arthúr Björgvin Bolla- sonræðirviðGarðar Gíslason borgardóm- ara. 23.15 Óperettutónlist. 24.00 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: Jónörn Marinósson. 00:45-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Sunnudagur 31. mars Pálma- sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur flytur ritningar- orðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Ýmsirflytjendur. 9.00 Fréttlr. 9.05 Morguntónleikar. a) „Ó, kom í hátign, Herra minn“ kantata nr. 182 á pálmasunnudegi eftir Johann Sebastian Bach. Anna Reynolds, Peter Schreier og Theo Adams syngja með Bach-kórnum og Bach- hljómsveitinni í Munc- hen;Karl Richterstjórn- ar. b) Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr K. 216 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Josef Suk leikur með og stjórnar Kammer- sveitinni í Prag. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa i Breiðholts- skóla. Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Org- anleikari: Daníel Jónas- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Glefsur úr íslenskrl stjórnmálasögu- Stéttastjórnmálin 1. þáttur: Jónas Jónsson fráHriflu. Sigríðurlng- varsdóttirtók saman. Lesari með henni: Sig- ríður Eyþórsdóttir. 14.30 Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 28. þ.m. (Fyrri hluti). Stjórn- andi: ArthurWeisberg. a) „Inngangur og Atmos l“ eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. b) „Þrír staðir á Nýja-Englandi" eftirCharles Ives. Kynn- ir: Jón MúliÁrnason. 15.10 Varadagskrárstjóri i 46 mínútur og 39 sek- úndur. ValgeirGuð- jónssonstiórnardag- skránni. (Áður útvarpað í október 1983). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vfsindiog fræði. Vindafl og nýting vindorku. Örn Helgason dósentflytursunnu- dagserindi. 17.00 Frápíanótón- leikum i Lúðviksborg- arhöll sl. haust. Alfred Brendel leikur. a) Són- ataíA-dúrop.2nr.2og b) Tilbrigði í Es-dúr op. 35 „Eroica" eftir Ludwig van Beethoven. c) And- ante úr ófullgerðri són- ötuíC-dúreftirFranz Schubert. 18.00 Vetrardagar. Jónas Guðmundsson rithöf- undurspjallarviðhlust- endur. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Fjölmiðlaþáttur- inn. Viðtals- og umræð- uþátturumfrétta- mennsku og fjölmiðla Umsjón:Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Umokkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.30 Útvarpssagan: „Folda“ eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (9). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Galdrar og galdra- menn. Umsjón: Harald- url.Haraldsson(RÚ- VAK). 23.05 Djassþáttur-Tóm- asEinarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 1. apríl 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Séra Sigurður Sigurðarson, Sel- 1ossi,flytur(a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson, María Marí- usdóttirog Sigurður Einarsson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdottir (a.v.d.v.). 7.30Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð- Edda Möllertalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Albert" eftir Ole Lund Kirke- gaard Valdís Óskars- dóttir les þýðingu Þor- valds Kristinssonar (6). 10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl.(útdr.)Tón- 11.00 „Ég man þátíð" Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Galdrar og galdra- menn Endurtekinn þátt- ur Haralds I. Haralds- sonar frá kvöldinu áður. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Barnagaman Um- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 Þjóðlög frá ýms- um löndum 14.00 „Eldraunin" eftir JónBjörnsson Helgi Þorláksson les (8). 14.30 Miðdegistónleikar „MinningarfráRúss- landi“,op. 63eftirFern- ando Sor. Ðengt Ludqu- istog Michael Lie leikaá tvo gítara. 14.45 Popphólfið-Sig- 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Johan Sebastian Bach-Ævi hansog samtíð eftir Hendrik Willem van Loon. Þýtt hefur Árni Jónsson frá Múla. Jón Múli Árnason les (6). 16.50 Síðdegistónleikar a. fúgaíg-molleftirJo- hann Sebastian Bach. Göran Söllscher leikur á gítar. b. Sinfónía nr. 1 í A-dúreftir Johann Christian Bach. McGill- kammersveitin leikur; Alexander Brott stjórn- ar. 17.10 Siðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson,- 18.00Snerting. Um- sjón:Gísliog Arnþór Helgasynir. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Daglegtmál. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginnSoffía Guð- mundsdóttir tónlistar- kennari talar. 20.00 Lögungafólks- ins. ÞorsteinnJ. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Frostavetur Svanhildur Sigurjónsdóttir les f rá- sögn eftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi. b Leikuraðljóðum RagnarÁgústsson kennari les frumort Ijóð. 21.30 Útvarpssagan: „Folda" eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (10). 22.00 Lestur Passiu- sálma (47) Lesari: Hall- dórLaxness. Kristinn Hallssonsyngurupp- hafsvers hvers sálms viðgömul passíusálma- lög. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orðkvölds- ins 22.35 „Islandframtíðar- innar, land tækif æra eða stöðnunar" Um- ræðurfrá viðskiptaþingi Verslunarráðs íslands. Helgi Péturssontók saman þáttinn. 23.25 FrátónleikumSin- fóníuhljómsveitar (s- lands í Háskólabfói 28. f.m. (Siðari hluti). Stjórnandi: Arthur Weisberg. Einleikari: Anna Málfríður Sigurð- ardóttir. Píanókonsert nr.3ÍE-dúreftirBéla Bartók. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 30. mars 16.30 fþróttlr. Umsjónar- maðurBjarni Felixson. 18.30 Enska knattspyrn- an. 19.25 Þýtur í laufi. Fjórði þáttur. Breskur brúðu- myndaflokkur í sex þátt- um. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Viðfeðginin. Ellefti þáttur. Breskurgaman- myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þránd- urThoroddsen. 21.05 Kollgátan. Fimmti þáttur spurningakeppn- innar- undanúrslit: Að- alsteinn Ingólfsson og ÓlafurBjarniGuðna- son. Umsjónarmaður: lllugi Jökulsson. 21.30 Bræðurnirfrá Ball- antrae. (Master of Ball- antrae). Ný bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáld- sögu eftir Robert Louis Stevenson. Leikstjóri Douglas Hickox. Aðal- hlutverk: Richard Thomas, Michael York, JohnGielgud, Finola HughesogTimothy Dalton. Myndin gerist á 18.öldogerumdeilur tveggja skoskra bræðra og ævintýralega atburði semþærleiða afsér. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.15Dagskrárlok. Sunnudagur 31. mars Pálma- sunnudagur 17.00 Sunnudagshug- vekja. 17.10 Húsiðá sléttunni. 19. Sylvía-seinni hluti. Bandarískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónar- maðurSveinbjörnl. Baldvinsson. Stjórn upptöku ÞrándurThor- oddsen. 21.45 Rígolettó. Ópera í þremur þáttum eftir Gi- useppeVerdi. Nýupp- færsla flutt á ensku af Bresku þjóðaróperunni undir stjórn Jonathans Millers. Hljómsveitar- stjóri Mark Elder. Hér er sögusvið óperunnar hverfi italskra innflytj- endaíNewYorkum miðbik20. aldar. Istað aðalsmanna I Mantúa á 16. öld koma mafíufor- ingjaren Rlgoléttóer barþjónn. Aðalhlutverk: John Rawnsley, Marie McLaughlin, Arthur Da- vies, JohnTomlinson og Malcolm Rivers. ÞýðandiÓskarlngi- marsson. Sjónvarpið hefur tvívegis sýnt Rigo- lettó áður í hefðbundn- um búningi, 1975og 1981. 00.15 Dagskrárlok. Mánudagur 1. apríl 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Dæmisögur, Súsí og Tumi og Marít litla(Nordvision- Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fróttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Farðu nú sæll 6. Súgamlakemurí heimsókn Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Aöalhlut- verk: Richard Briers og HannahGordon. Þýð- andi Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.20 Pílagrímsferðin (Lovers of the Lake) (rsk sjónvarpsmynd eftir Seán Ó Faoláin. Aðal- hlutverk: Mary Larkin og TonyDoyle. Jennýer aðlaðandi kona um fer- tugt, gift og í góðum efn- um. Húnhefuráttí nokkru sálarstríði m.a. vegna ástarævintýris og ákveður að reyna að sigrast á því með ferð á fornan helgistað. Þýð- andi Veturliði Guðna- son. 22.15 franska byltingin sex ára Stutt bresk fréttamynd. Þýðandiog þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 22.25 íþróttir Umsjónar- maðurBjarni Felixson. 23.05 Fréttirfdagskrár- lok. M RÁS 2 Laugardagur 30. mars 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. 16:00-18:00 Millimála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. HLÉ 24:00-00:45 Listapopp. Endurtekinnþátturfrá rás 1. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 00:45-05:00 Næturvaktin. Stjórnendur: Kristín Björg Þorsteinsdóttir og Gunnlaugur Helgason. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá Rásar 1 Sunnudagur 31. mars 13:30-15:00 Kryddftil- veruna. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15:00-16:00 Dæmalaus veröld. Stjórnendur: Eiríkur Jónsson og Þórir Guðmundsson. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2.20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Ás- geirTómasson. Mánudagur 1. apríl 10:00-12:00 Morgunþátt- urStjórnendur:Páll Þorsteinsson, Ásgeir T ómasson og Jón Öl- afsson. 14:00-15:00 Útumhvipp- innoghvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Ánorsku nótunum Stjórnandi: Arnþrúður Karlsdóttir. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggftónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljóm- sveiteðatónlistar- manni, að þessu sinni Eric Clapton. Þriggja minútna fréttirsagðar klukkan: 11,15,16og 17. Fréttamaður: Atli RúnarHalldórsson. Þriðjudagur 2. apríl 10:00-12:00 Morgunþátt- ur Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 14:0-15:00 Vagg og velta Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Meðsinu lagiLögleikinafís- lenskum hljómplötum. StjórnandLSvavar 16:00-17:00 Þjóðlaga- þáttur Stjórnandi: Krist- ján Sigurjónsson. 17:00-18:00 Frfstund Unglingaþáttur. Stjórn- andi: Eðvarð Ingólfs- son. Þriggjamínútna fréttirsagðarklukkan: 11,15,16og 17. Þátturum Jónas frá Hriflu Þátturinn „Glefsur úr stjórnmálasögu“ fjallar um Jónas Jónsson frá Hriflu. Hann varð gagnfræðingur frá Akureyri 1905, en stundaði síðan framhaldsnám í ýmsum Evr- ópulöndum. Þegar heim kom 1909 gerðist hann kennari og ritstjóri Skinfaxa. Jónas snerist hatrammlega gegn íslenskri borgarastétt ogembættisvaldi. Hann beindi máli sínu til íslenskra sveita. Þar taldi hann rætur íslenskrar menningar liggja, og á sömu stöðum vildi hann hafa hið pólitíska vald. Hann beitti sér fyrir stofnun Fram- sóknarflokksins 1916. Jafnframt var hann skólastjóri Samvinnuskólans. 1923 varð Jónas landskjörinn þingmaður. Hann varð ráðherra 1927. Hann sat síðast á þingi 1949. Þá var Jónas afkastamikill rithöfundur og skrifaði pólit- ískar greinar, þjóðmálahugvekjur og um bókmenntir og listir. Hann andaðist í Reykjavík 1968. Sigríður Ingvarsdóttir stjórnmálafræð- ingur tók þáttinn saman. Umsjónarmaður með henni er Sigríður Eyþórsdóttir leikari. Rás 1 sunnudag 31. mars kl. 13.30 Mafíósar í Nýju-Jórvík Sjónvarpið sýnir á sunnudag nýja uppfærslu á óperunni Rígólettó eftir Verdi. Sagan um hirðfíflið Rígólettó og þá hryggilegu keðju atburða sem ræna hann dótturinni Gildu, þeirri einustu mannveru sem gefur lífi hans tilgang, hefur verið elskuð og dáð af óperuunn- endum allt frá fyrstu uppfærslu 1851. Jonathan Miller er stjórnandi og höfundur þessarar nýju uppfærslu. Þótti honum hin hefðbundna uppfærsla vera til þess fallin að svæfa áhorfendur og þar að auki þótti honum gæta ósamræmis milli tónlistarinnar sem er samin á 19. öld og sögunnar sem er látin gerast 4 öldum fyrr. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina heldur fleytir sögunni fram á við og lætur hana gerst meðal mafíósa í Nýju-Jórvík á öndverðum 5. áratug 20. aldar. í stað metings og samsæra við konungshirð er hér komin valdabarátta í mafíustýrðu Manhattan. í slíku umhverfi er bannfæring föður jafnógnvekjandi nú og fyrir 4 öldum. Jonathan Miller og breska þjóðaróperan lofa grípandi upplifun í sjónvarpi sunnudag 31. mars kl. 21.45. Mezzoforte nýgreidd og tilbúin í Evrópu Mezzoforte og Beryl Bryden Á léttum laugardegi ræðir Ásgeir Tómas- son við Jóhann Ámundasson í Mezzoforte um fyrirhugaða hljómleikaferð hljóm- sveitarinnar um meginland Evrópu. Einnig tekur hann tali 2 stúlkur sem nýlega unnu módel-samkeppni á vegum bandarískrar módels-skrifstofu. Hlutu þær titilinn Ung- frú Elite og verðlaun eru samningur við módelskrifstofuna og þátttaka í lokakeppni um Andlit ársins á eynni Máritíus í Ind- landshafi. Klukkan hálffjögur hefst svo bein útsending úr Naustinu með söngkon- unni Beryl Bryden og hljómsveit Guð- mundar Ingólfssonar. Síðast en ekki síst hringir Ásgeir í hlustendur og gefur þeim kost á að vinna hljómplötu með því að svara spurningum um lands-, heims- eða tónlist- armál. Rás 2 laugardag kl. 14.oo 16 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.