Þjóðviljinn - 30.03.1985, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 30.03.1985, Blaðsíða 17
Staða fulltrúa Fjárlaga- og hagsýslustofnun óskar að ráða fulltrúa til starfa við hagsýsluverkefni. Æskilegt er að viðkom- andi hafi hlotið háskólamenntun á sviði viðskipta eða stjórnsýslu. Hér er um að ræða lifandi og fjölbreytt starf sem býður upp á mikil mannleg samskipti og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir sendist til fjármálaráðuneytisins, fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli, 101 Reykjavík, fyrir 16. apríl nk. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun. 29. mars 1985. Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu- stöðvar eru lausar til umsóknar: 1. Við Heilsugæslustöð Þórshafnar. Staðan erlaus nú þegar. 2. Hálf staða við Heilsugæslustöðina á Hófsósi. Stað- an er laus nú þegar. 3. Við Heilsugæslustöðina á Hellu. Staðan er veitt frá 1. júní 1985. 4. Við Heilsugæslustöð Suðurnesja, Keflavík. Staðan er veitt frá 1. júní 1985. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu fyrir 1. maí 1985. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 25. mars 1985. Atvinna Starf forstjóra Grænmetisverslunar landbúnaðarins er laust til umsóknar. Umsóknir sendist formanni framleiðsluráðs landbúnaðarins Bændahöllinni fyrir 15. apríl nk. UMFERÐARMENNING > Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. UMFERÐAR RÁÐ Greiðslur almennings fyrir læknishjálp og lyf (skv. reglugerö nr. 436/1984) (Geymið auglýsinguna) 1. Greiðslur hjá heimilislækni og heilsugæslulækni 75 kr. - Fyrir viötal á stofu læknis. Innifalin er ritun lyfseöils. 45 kr. - Fyrir símaviötal viö lækni og/eöa endurnýjun lyfseöils. (Sé þessi þjónusta innt af hendi eftir kl. 18.00 eöa á laugardögum og helgidögum má læknir taka allt aö 75 kr. fyrir). 140 kr. - Fyrir vitjun læknis til sjúklings. Ofangreindargreiöslureru hámarksfjárhæðir, og má læknirekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eöa umbúða, sem sjúklingur kynni aö þurfa aö fara með burt meö sér. 2. Greiðslur fyrir sérfræðilæknishjálp, rannsóknir og röntgengreiningu 270 kr. - Fyrir hverja komu til sérfræöings. 100 kr.- Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrstu 12 skiptin hjá sérfræðingi á hverju almanaksári, síðan ekkert. (Sjá nánar hér að neðan). Aldrei má krefja sjúkling um nema eina greiðslu fyrir hverja komu ásamt rannsókn/röntgengreiningu í framhaldi af henni. Til nánari skýringar er eftirfarandi tafla: Greiðslur almennings fyrir sérfræðilæknishjálp. nokkur dæmi. TAFLA Heimilis- læknir Sérfræö- ingur Rannsókn/ Röntengr. Sérfræö- ingur Aðgerð hjá + Svæfing/deyfing sérfræöingi hjá sérfræöingi Dæmi 1 75 270 Dæmi2 75 195 Dæmi 3 75 270 270 Dæmi 4 75 270 0 Dæmi 5 75 270 0 270 Dæmi 6 75 270 0 270 0 270 Skýringar: Taflan lesistfrá vinstri til hægri og sýnir samskipti við a.m.k. tvo lækna. Dæmi 4: Sjúklingur leitar til heimilislæknis og greiðir þar 75 kr. Heimilislæknir vísar síðan sjúklingi til sérfræðings, og þar greiöir sjúklingur 270 kr. Þessi sérfræöingur sendir sjúkling í röntgengreiningu, og þarf sjúklingur ekki að greiða sérstaklega fyrir hana, þar sem hún er í beinu framhaldi af komu til sérfræðings. Verðkönnun Ofangreindar greiðslur eru hámarksfjárhæðir, og má læknir ekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eða umbúða, sem sjúklingur kynni að þurfa að fara með burt með sér. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd íþrótt- aráðs Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í eftirtalin áhöld og tæki fyrir frjálsíþróttavöllinn í Laugardal: Stangarstökksuþpistöður. Grindur, 64 stk. Kringlur, 2 kg, 1.75, 1.5 kg og 1 kg. Kúlur, 7.26 kg, 6.25 kg, 5.5 kg og 4 kg. Sleggjur, 7.26 kg, 6.25 kg, 5.5 kg og 4 kg. 3-4 gerðir af sleggjuhandföngum. Rásblokkir, 12 stk. Vagnar undir hlaupagrindur. Tilkynningatöflur. Hástökkspúðar, 3.5 m. Stökkrár fyrir há- og stangarstökk, 10x10 stk. Hindrunarhlaupsbúkkar, 4 stk. Kastbúr fyrir sleggju. Nánari upplýsingar gefur Baldur Jónsson í síma 33527. Tilboðin þurfa að hafa borist á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar fyrir 12. apríl n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Allir eiga að fá kvittanir fyrir greiðslum sínum hjá sérfræðingum. Elli- og örorkulífeyrisþegar, sem leggja fram hjá sjúkrasamlagi sínu kvittun fyrir 12 greiðslum á sérfræðilæknishjálp á sama ári, fá skírteini, sem veitir þeim rétt á þessari þjónustu ókeypis það sem eftir er ársins. 3. Greiðslur fyrir lyf 120 kr. - Fyrir lyf í lyfjaveröskrá I og innlent sérlyf. 240 kr.- Fyrir lyf í lyfjaverðskrá II. 50 kr.- Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaveröskrá I og innlent sérlyf. 100 kr. - Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaveröskrá II. Eitt gjald greiöist fyrir hvern 120 daga lyfjaskammt, eöa brot úr honum. , Gegn framvísun sérstaks lyfjaskírteims i lyfjabuð fast akveðin lyf, við tilteknum langvarandi sjúkdómum, ókeypis. Læknargefa vottorðtil sjúkrasamlags í þeim tilvikum, sem réttur á skírteini kann að vera fyrir hendi. STRYGGINGASTOFN UN _ RÍKISINS Laugardagur 30. mars 1985 ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.