Þjóðviljinn - 30.03.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.03.1985, Blaðsíða 14
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími: 11?00 Kardemommubærinn f dag kl. 14, uppselt. Sunnudag kl. 14, uppselt. Skírdg kl. 14. Gæjar og píur f kvöld kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Dafnis og Klói 3. sýning sunnud. kl. 20, blá aðgangskort gilda. 4. sýning skírdag kl. 20. Litla sviðið: Vaiborg og bekkurinn Sunnudag kl. 20.30. Vekjum athygli á kvöldverði í tengslum við sýninguna á Valborgu og bekknum. Kvöldverðurinn er trá kl. 19 sýningarkvöld. Miðasala frá kl. 13.15 - 20. 040 LEIKFÉLAG I REYKlAVtKUR Sími: 16620 J Draumur á Jónsmessunótt f kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Gísl Sunnudag kl. 20.30. 5 sýningar eftir. Dagbók Önnu Frank Þriðjudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Agnes - barn guðs Miðvikudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Miðasala I Iðnó kl. 14 - 20.30. Sími 16620. I dag kl. 15. Hádegistónleikar þriðjudag 2. apríl kl. 12.15. Elín Sigurvinsdóttir, Friðbjörn G. Jónsson og Sigfús Halldórsson flytja lög eftir Sigfús Halldórsson. Miðasala við inngang. Passíusálmar Megas heldur hljómleika í Gamla bíói laugardag fyrir páskaog páskadag kl. 21. Hljómsveitina skipa Ragnhildur Glsladóttir, Ásgeir Óskarsson, Haraldur Þorsteinsson, Pétur Hjaltasled, Björgvin Gíslason, Rúnar Georgsson og fleiri. Miðasala í Gamla bíói. Klassapíur i Nýlistasafninu 15. sýning föstudag kl. 20.30. 16. sýning sunnudag kl. 20.30. ATH: Sýnt í Nýlistasafninu v/ Vatnsstíg. ATH: Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í sima 14350 allan sólarhringinn. Miðasala milli kl. 17 og 19. ( GAMLA BÍÓ Litla hryllingsbúðin 50. sýníng í kvöld kl. 20.30. 51. sýning sunnudag kl. 20.30. 52. sýning mánudag kl. 20.30. 53. sýning þriðjudag kl. 20.30. Miðasalan i Gamla bíól er opin frá kl. 14 - 20.30, sími 91 -11475. Miðapantanir fy rir apríl i síma 91 - 82199alla virkadaga frákl. 10-16. Skuggaráðið Ógnþrunginn og hörkuspennandi „thriller" ( Cinemascope frá 20th Century-Fox.Ungan og dugmikinn dómarameð sterka réttarfarskennd að leiðarljósi svíður að sjá forherta glœpamenn sleppa framhjá lögum og rétti. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðustu sýningar. Kl. 3 SUNNUDAG: Steggjapartí (Bachelor Party) Síðasta sinn. Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndlna Leiðin til Indlands ^ PASSfíGE70INDIP) Stórbrotin, spennandi og Irábaer að efni, leik og stjórn, um ævintýralegt ferðalag til Indlands, lands kyngi- magnaðrar dulúöar. Byggö á mets- ölubók eftir E.M. Forster, og gerð af David Lean, snillingnum sem gerði „Doctor Zhivago", „Brúna yfir Kwai- , fljótiö", „Lawrence of Arabia" o.fl. Aðalhlutverk. Peggy Ashcroft (úr „Dýrasta djásnið"), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. Islenskur texti. Myndin er gerð í DOLBY STEREO. Sýnd kl. 6.05 og 9.15. Myndin hefur hlotið 11 útnefningar til Óskarsverðlauna. Hækkaö verð. Hótel New Hampshire Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN ofMe The comedy that proves i-1 that one's a crowd. OuiMbuted by IHORNIMI Síieen inlfflimmcm lld All of me Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15. (fíNNONBRU. Rf* Sýnd kl. 3.15, 5.15. Flatfótur í Egyptalandi Sprenghlægileg grín- og slagsmála- mynd með hinum ódrepandi Bud Spencer se'm nú eltist við bófa í Eg- yptalandi. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Shogun Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.10. ísfuglar Stórkostlega áhrifamikil og vel gerð kvikmynd, gerð af leikstjóranum Sö- ren Kragh Jacobsen, þeim sama og leikstýrði hinum geysivinsælu myndum „Sjáðu sæta naflann minn" og „Gúmmí-Tarzan". Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5.10 og 7.10. SUNNUDAGUR: Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Sími': 11384 Salur 1 Salur A PÁSKAMYND 1985 Páskamyndin 1985 Frumsýning á bestu gamanmynd seinni ára: Lögregluskólinn (Police Academy) MCEAunr Tvímælalaust skemmtilegasta og frægasta gamanmynd, sem gerð hefur verið. Mynd sem slegið hefur öll gamanmyndaaðsóknarmet, þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlut- verk: Steve Guttenberg, Kim Catt- ral. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 þjóðsagan um TARZAN Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 Kappaksturinn mikli iirinn iuilili ,T» Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd. Jack Lem- mon, Tony Curtis, Natalie Wood, Peter Falk. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. SAFARI 3000 Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum er fjallar á hraðan og kröftugan hátt um al- þjóölegan rally-akstur í hinni villtu Afríku. Grinmynd fyrir alla aldurs- hópa. Aðalhlutv.: David Carradine, Christopher Lee. Leikstjóri: Harry Hurwitz. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hringurinn Sýnd kl. 3 sunnudag. LAUGARÁS Simsvart I \Jr 32075 Spennandi og skemmtileg mynd sem lýsir vel álaginu við að spila i spilavftum. Sýnd aðeins kl. 9 og 11 fimmtu- dag og föstudag vegna byggingafr- amkvæmda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 laugardag og sunnudag, lokað frá mánudegi til annars f páskum, vegna lokaundir- búr'- saj—iH /TJAIDID í fylgsnum hjartans (Places in the Heart) Ný bandarísk stórmynd sem hefur hlotið frábærar viðtökur um heim all- an, og var m.a. útnefnd til 7 óskars- verðlauna. Sally Field sem leikur að- alhlutverkið hlaut óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Myndin hefst i Texas árið 1935. Við fráfall eiginmanns Ednu stendur hún ein uppi með 2 ung börn og peninga- laus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir lífinu á tímum kreppu og svert- ingjahaturs. AðalWutverk: Sally Field, Lindsay CrouSe og Ed Harris. Leikstjóri: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. Salur B The Natural Karatkrakkinn Sýnd kl. 2.30. Kappinn eðlilegi (The Natural) Sýnd kl. 7 og 9.20 Draugabanar (Ghostbusters) Sýnd kl. 3. Peter Hesse Overgaard og Michael Ehlert Falch sem John og René í Isfuglunum. ÍSFUGLAR Dönsk kvikmyndalist í Regnboga Háskólabíó reynir að brjóta skarð í amríska kvikmyndamúrinn og lofar að kynna okkur það besta frá dönum. Bravó og takk fyrir. I dag, laugardag, hefjast I Regnboganum sýningar á Isfuglunum, nýrri mynd eftir Soren Kragh Jacobsen (Gúm- mítarsan, Sæti naflinn minn...) sem i Danmörku hefur verið hlaöin lofi. Sagan er af John og René, and- stæðupersónum sem magnast hver af annari og tengja saman örlög sín, - að lokum líka af Vivi, konunni sem eftilvill verður til bjargar. Isfugle á dönsku, köld veröld og draumar um annan heim. Dómar danskra gagnrýnenda um Isfuglanaeru allir á einn veg: Hand- verk á hástigi... Góð mynd sem kemur manni við... Leikstjórinn hef- ur skilað af sér sveinsstykkinu... þráðurinn býr yfir spennu glæpa- myndarinnar, lokin hádramatísk... vel leikin, atvinnumennska, áhrifar- fk, tökum ofan hattinn... Seren Kragh Jacobsen hlýtur að hala inn fleiri verðlaun, hann kann þetta... kvikmynd svo smellur í vængjun- um... Svo er bara að láta sannfærast næstu daga. Háskólabló stendur sem fyrr segir að sýningunum (með styrk frá norrænu ráðherranelnd- inni) en sýnir ( samstarfsbíói sínu, Regnboga. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. mars 1985 HASKOLABIO ‘ SJMI22140 Splunkuný og fræðandi skemmti- kvikmynd með spennuslungnu tónl- istarivafi. Heiðskír og I öllum regn- boganslitum fyrir hleypidómalaust fólk á ýmsum aldri og í Dolby Stereo. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Eglll Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttlr, Tinna Gunnlaugsdóttir, ásamt fjölda íslenskra leikara. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Islensk stórmynd I sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd laugardag kl. 7 og 9. Sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Mánudag kl. 5 og 7. Vígvellir FRUMSÝNING mánudag kl. 9. Sími: 78900 Salur 1 GRINMYND í SÉRFLOKKI Þrælfyndið fólk (Funny People) Hann Jamie Uys er alveg stórkost- legur snillingur ( gerð grínmynda. Þeir fjölmörgu sem sáu myndina hans Funny People 2 hér í fyrra geta tekið undir það. Hér er á ferðinni fyrri myndin og þar fáum við að sjá Þræl- fyndið fólk sem á erfitt með aö var- ast hina földu myndavél. Aðalhlut- verk: Fólk á förnum vegi. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2 HOT DOG Fjörug og bráðskemmtileg grín- mynd full af glensi, gamni og lífs- glöðu ungu fólki sem kann svo sann- ariega að skvetta úr klaufunum I vetrarparadlsinni. ÞAÐ ER SKO HÆGT AÐ GERA MEIRA ISNJÓN- UM EN AÐ SKlÐA. Aðalhlutverk: David Naughton, Patrlck Reger, Tracy N. Smith, Frank Coppola. Leikstjóri: Peter Markle. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Hróí höttur Hreint frábær Walt Disney mynd. Sýnd kl. 3. Salur 3 Hvítir mávar Bráðskemmtileg skemmtikvikmynd um skemmtilega einstaklinga við skemmtilegar kringumstæður handa skemmtilegu fólki af báðum kynjum og hvaðanæva af landinu og þó víðar væri leitað. Tekin í DOLBY STEREO. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Ragnhildur Gfsladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Islensk stórmynd í sérflokki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað miðaverð. Skógarlíf (Jungle book) Frábær Walt Disney teiknimynd. Sýnd kl. 3. Salur 4 Frumsýnir grimyndina Lögguleikir (The Defective Detective) Bráðfjörug og smellin ný grinmynd með hinum eina og sanna Jerry Lewis. Hér á hin seinheppna leyni- lögga í höggi við alþjóðlegan hring gimsteinasmyglara, sem er leikur kattarins að músinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Reuben, Reuben Sýnd kl. 9. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 og 5. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.