Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1996, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996 33 Myndasögur ... Aögerðin „jarðarberið" er framkvæmd og tókst vel. Mamma hans Venna vinar uppgötvar ekkert fyrr en hún kemst út úr ísskápnum. iFAÐIR MINN SAGÐI MÉR EINU SINNI AÐ HANN HEFÐI SÉ£> MIKLA HÖFPINGJA RAUÐVIÐ SLÁ GOLFBOLTA 350 METRAI. PA60I, SUMIR ATVINNUMENN í GOLFI SLÁ LENGRA EN ÞAP. \ JÁ, ENSJÁPUTIL, SONUR, MIKLI HÖFOINGI RAUÐVIÐUR HITTI BOLTANN ILLA. Tilkynningar Fimmtíu ára afmæli Melaskóla Laugardaginn 5. okt. eru liðin 50 ár frá því að kennsla hófst í Mela- skóla. Þessara tímamóta verður minnst á afmælisdaginn. Safnast verður saman við skólann kl. 13 og lagt af stað í skrúðgöngu kl. 13.15 og mun dagskráin vera fram eftir degi. Gamlir nemendur, kennarar og aðr- ir velunnarar skólans eru sérstak- lega boðnir velkomnir. Heppnir krakkar Síðastliðið sumar gaf Olís út bók- ina um Olla fjórða árið í röð. Nú í sumar var meðal efnis í bókinni leikur sem nefndist „Happaferð á Olísstöð". Leikurinn gekk út á það að viðkomandi safnaði stimplum í bókina í hvert sinn sem keypt var eldsneyti hjá Olís. Fyrstu 5 stimpl- amir voru verðlaunaðir með mitt- istösku, næstu fimm með Olís-húfu og síðustu flmm stimplarnir voru verðlaunaðir með svifdiski. Þeir sem söfnuðu 15 stimplum lentu í einum stórum lukkupotti og voru dregnir út fimm vinningshafar. Verðlaunin voru Mongoose fjallareiðhjól ásamt reiðhjólahjálmi. Á myndinni eru vinningshafarnir frá vinstri: Siguröur Aöalsteinsson, Rúnar Bragi Kvaran, Lilja Svendsen og Hanna Valdís Hallsdóttir en á myndina vantar Bergþóru B. Guð- mundsdóttur. Safnaðarstarf Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldr- aðra: Opið hús í dag kl. 13.30. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Bibliulestur og bænastund. Byrjað að fara yfir Matteusarguðspjall. Samverustund og veitingar. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Umhirða húðar. Jóna Mar- grét Jónsdóttir hjúkrunarfræðing- ur. Háteigskirkja: Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Sofila Konráðsdótt- Leikhús WÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 5. sýn. á morgun, fid. 3/10, örfá sæti laus, 6. sýn. Id. 5/10, uppselt, 7. sýn. fid. 10/10, örfá sæti laus, 8. sýn. sud. 13/10, örfá sæti laus. SÖNGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors föd. 4/10, sud. 6/10, Id. 12/10, föd. 18/10. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson föd. 11/10, Id. 19/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 6/10, kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 13/10, kl. 14.00. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson föd. 4/10, uppselt, Id. 5/10, uppselt, sud. 6/10, uppselt, föd. 11/10, uppselt, Id. 12/10, uppselt, sud. 13/10, föd. 18/10, uppselt, Id. 19/10, uppselt, fid. 24/10. Miðasalan verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningaraaga. Einnig er tekið a móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIDASÖLU: 551 1200. ir. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja: '-"oreldramorg- unn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyr- ir þá sem þurfa. Spilað, léttar leik- fimiæfingar. Dagblaðalestur, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kafíi- veitingar. Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safn- aðarheimili kirkjunnar. Kínversk leikflmi, kaffi og spjall. Fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir í dag kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomn- ir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jónasson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl, 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl, 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkurfyrirkl. 17 á föstudag a\\t mil/i himin, v. Smáauglýsingar m 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.