Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2002, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2002, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 x>v Fréttir Hagræðingaraðgerðir í sauðfjárrækt: Flmm milljarðar í uppkaupá sauðfé - á einum áratug - ferli sem er að ljúka - birgðir að hlaðast upp Sauökindin kostar sitt Staöa sauöfjárbænda er ekki góö í augnablikinu þar sem birgöir af dilkakjöti eru aö hlaöast upp. Nýja brúarstæöið á Þjórsá Ný brú og nýr vegur eiga aö draga mjög úr slysahættu á þessum staö. Ný 170 metra brú á Þjórsá Nú í vor verður boðin út endurbygging hluta hringvegarins og með nýrri brú yíir Þjórsá. Ráðgert er að hefja framkvæmdir á þessu ári en þeim á að vera lokið 2003. Gamla Þjórsárbrúin er mjög sérstætt mannvirki en hún er einbreið og var byggð árið 1950. Brúin situr í blýfylltum legum sem voru endumýjaðar 1992. Það kom að góðum notum í jarðskjálflunum í júní árið 2000, en talið er líklegt að þessi búnaður hafi einmitt komið í veg fyrir að brúin hryndi. Aðkeyrsla að brúnni er mjög varasöm og að austanverðu er mjög kröpp beygja við brú- arsporðinn. Hafa orðið ijöbnörg umferða- óhöpp við brúna á undanfómum árum. Þessu á nú að breyta og verður lagður nýr vegur að nýju brúarstæði nokkru sunnar og 800 metrum neðan við núverandi brú. Nýja brúin verður 170 metra löng. Gert er ráð fýrir að burðarvirki brúarinnar verði 78 metra langur samverkandi bogi úr stáli og steinsteypu. Ofan á boganum og steyptum súlum mun hin 170 metra langa brú hvíla, en 10 höf verða á milli brúarstólpa. Akbraut brúarinnar verður 10 metrar, en heildar- breidd verður 11 metrar. Hinsv egar er breiddin á gömlu brúnni aðeins 4,1 metri. Þá þarf að leggja samtals 3,9 km langan nýj- an veg að nýju brúnni. -HKr. Mikil leynd er yfir hvaða erlendu aðilar það eru sem standa að baki fyrirhugaðri fjögurra miUjarða króna stálpípugerð í Reykjanesbæ. Hins vegar er vonast til að skrifað veröi undir samninga um verk- smiðjuna í þessum mánuði. I Fréttablaðinu í gær er haft eftir EHert Eiríkssyni, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, að um sé að ræða bandarískt fyrirtæki sem heiti International Steel and Tube LP. Það vUji reisa 150-175 þúsund tonna verksmiðju í Helguvík. Segir hann fyrirtækið vera með höfuðstöðvar í FUadelfíu og reka stálverksmiðjur í Bandaríkjunum og Austur-Evrópu. Samkvæmt heimUdum DV er ekk- ert fyrirtæki með þessu nafni tU í FUadelfíu, en sagt er að fyrirtæki með svipuöu heiti megi finna í Bret- landi. Það mun hins vegar ekkert með byggingu stálpípuverksmiðju í Reykjanesbæ hafa að gera. í DV í gær sagði Hjálmar Ámason alþingismaður að um væri að ræða erlenda aðUa frá Þýskalandi, Austur- ríki og Bandaríkjunum. Um sé að ræða öUuga fjárfesta með mikla reynslu, en sliku hafí ekki verið tU að dreifa þegar kælitækjaverksmiðjan Thermo Plus sáluga hafi verið sett á fót i Reykjanesbæ um árið. Fram- kvæmdastjóri Markaðs- og atvinnu- málaskrifstofu Reykjanesbæjar, Ólaf- ur Kjartansson, sagði í samtali við íslenska ríkið hefur varið tæp- um fímm miUj- örðum króna í kaup eða leigu áÝkvóta, fuU- virðisrétti og greiðslumarki í sauðfé á árunum 1990-2001. Þetta kemur fram í svari Guðna Ágústssonar landbúnaðarráð- herra við fyrir- spurn Drífu Hjartardóttur þingmanns um sauöíjárfram- leiðslu. Langstærstum hluta þessara fjármuna var varið á árunum 1990-1994 en þá greiddi ríkið 3,2 miUjarða í þessa þágu af um 4,8 miUjörðum aUs. Ari Teitsson, formaður Bændasamtak- anna, sagði í samtali við DV i morgun að þess- um uppkaupum ríkisins væri senn að ljúka þar sem frjálst framsal mUli bænda yrði leyft innan skamms. Ari telur að uppkaup rík- isins hafi verið nauðsynleg til að fækka sauðfé og gera sauðijárbúin færri og stærri. „Þetta hefur raun- verulega verið aðstoð við þá sem hafa ákveðið að hætta og hefur frekar verið hugsað út frá þjóð- DV í gær að upplýst yrði um bak- hjarla framkvæmdanna um miðjan aprU. Hann staðfesti þó að Intemational Steel and Tupe LP væri ekki heitið á bandaríska aðUanum sem þar um ræðir. „Þetta eru bandarískir aðUar sem hafa beðið okkur um að bíða með að gefa út nafnið. Þar er eiginlega bara um undirbúningsfélag að ræða. Það munu menn gera um miðjan aprU. Nú er þetta bara vinnuheiti.“ - Hvert er þá þetta vinnuheiti? „Það er nú það sem þeir hafa beð- ið okkur um að halda leyndu,“ seg- hagslegu sjónarmiði en sauðfjár- ræktinni sem slíkri. Grunnhugs- unin hefur verið að skapa svig- rúm,“ segir formaður Bændasam- takanna. Staða sauðfjárbænda er ekki góð í augnablikinu þar sem birgðir af dilkakjöti era að hlaðast upp. Svína- kjöt flæðir út á markaðinn á kostn- að sölu lambakjöts aö sögn Ara og jafnvel undir framleiðsluverði. Birgðir af kindakjöti námu aUs um 6.600 tonnum i árslok 2001. í svörum ráðherra við fyrirspum Drífu kemur jafnframt fram að líf- lömb hafí verið 78.400 árið 1998, myndir þú hvergi fínna það.“ - Nú nefndi Hjálmar Ámason þýska, austurríska og bandaríska aðUa. „Já, en það er smá misskilningur. Lóðasamningurinn um Helguvík er það sem vantar inn í þessa mynd. Það er það eina sem vantar tii að hægt sé að kynna málið fyrir fjár- festum. Þeir vita í sjálfu sér ekki enn hverjir verða aðalfjárfestarnir í þessu. Það getur farið eftir ýmsu hvaða aðUar taka af skarið og fjár- festa í hugmyndinni. Við þekkjum 89.230 árið 1999 og 80.289 lömb árið 2000. Einnig spuröi Drífa um áætl- aða útflutningsskyldu sauöfjár- bænda á óskertri framleiðslu á þessu ári miðað við framleiðslu kindakjöts, birgðastöðu og útflutn- ingsverð. Guðni vitnaði tU upplýs- inga frá framkvæmdastjóra Lands- samtaka sauðfjárbænda og svaraði að áætiuð útflutningsskylda væri 25-30% haustið 2002. Hún hefur ver- ið frá 13%-25% undanfarið og ef hlutfaUið hækkar í 30% er greinin að tapa peningum þar sem lítið fæst fyrir útflutning miðað við sölu inn- anlands. -BÞ bara þá sem draga vagninn en það eru bandarískir aðUar.“ - Verða þama hugsanlega ís- lenskir fjárfestar? „Nei, örugglega ekki, það hefur aldrei verið inni í myndinni." - Þetta eru þá skotheldir aðUar sem standa þama á bakvið? „Við vonum þaö,“ sagði Ólafur Kjartansson. Hann segir sömu aðUa hafa unnið slík verkefni áður og þá hafi sami háttur verið hafður á. Hann segir aö Jón Sveinsson, lög- maður og stjómarformaður ís- lenskra aðalverktaka, vinni að mál- inu fyrir hönd Fjárfestingastofu ís- lands og geri útiínur að samningi ásamt lögmönnum bandarísku aðti- anna. Þar sé hins vegar rnn að ræða lögmenn Logos í Reykjavík. Ólafur segir engin lögfræðUeg smáatriði standa út af borðinu en samningur- inn verði mjög umfangsmikiU. Jakob R. MöUer, lögmaður hjá Logos, staðfesti við DV að þessir aö- Uar hafí haft samband við þá vegna málsins og lögmannsstofan Logos væri að vinna fyrir þá. Hann sagð- ist ekki fremur en Ólafur geta upp- lýst um hvaða aðUar þetta væra. „Það er vonast tU þess að skrifað verði imdir þennan samning við Reykjanesbæ og Hafnarsamlag Suð- umesja í þessum mánuði. Þá verður það gert opinbert hveijir þetta eru,“ sagði Jakob. -HKr. Áhöfn yfirheyrð FuUtrúi frá rann- sóknarnefnd flug- slysa í Noregi er staddur hérlendis vegna rannsóknar á flugatvikinu við Gardermoen-flugvöU við Ósló 22. janúar sl. þegar Boeing 757-200 vél Flugleiða hætti við lendingu. Kom hann tU landsins í gær ásamt áheymarfuUtrúa frá bandarísku Boeing-verksmiðjunum tU að fara yfir málsatvik með hluta áhafnar vélarinnar. - Mbl. greindi frá. Ekki lagaskylda Lagaskylda tU að gefa út læknis- vottorð, önnur en tU Trygginga- stofnunar fyrir þá sem njóta stuðn- ings almannatrygginga, er ekki að finna í læknalögum. Þetta segir stjóm Félags íslenskra heimUis- lækna. Haft var eftir lögfræðingum Alþýðusambands íslands og Sam- taka atvinnulífsins í hádegisfréttiun að læknum bæri lagaleg skylda tU að gefa út læknisvottorð en hetisu- gæslulæknar neita að gefa þau út vegna kjaradetiu. - RÚV greindi frá. Samið við LTU Flugafgreiðslufyrirtækið VaUar- vinir ehf., sem starfrækt er á Kefla- víkurflugveUi, hefur samið við þýska leiguflugfélagið LTU um að annast farþegaafgreiðslu og aUa þjónustu við vélar þess í íslands- flugi næsta sumar. - Suðumesja- fréttir greindu frá. Gæsluvarðhald framlengt Héraðsdómur Reykjavikur fram- lengdi í gær um 6 vikur gæsluvarð- hald yfir Þór Sigurðssyni sem játaði að hafa banað manni á Víðimel í Reykjavík aðfaranótt 18. febrúar. Mikill munur á lyfjaverði Verðmunur á lausasölulyijum í apótekum á höfuðborgarsvæðinu er atit að 40%, samkvæmt niðurstöð- um könnunar ASÍ á lyfjaverði sem greint var frá í gær. Segir ASÍ verð- mun mtili lyfjaverslana mikinn, bæði á lausasölulyfjum og lyfseðUs- skyldum lyfjum. - Mbl. greindi frá Fimm plánetur í sjónlínu Fimm stjörnur; Merkúr, Venus, Mars, Júpíter og Satúmus, verða í svipaðri sjónlínu frá jörðu upp úr miðjum mánuðinum og ættu að sjást án sjónauka, sennUega í eina skiptið á öldinni, að sögn banda- rískra stjömufræðinga. -HKr. f ókus ES3 Á MORGUN Búdrýgindi og snjóbretti í Fókus á morgun er ítarlegt viðtal við Sólveigu Sophanías- dóttur, nýkrýnda Ungfrú ísland.is. Sól- veig segir frá sjálfri sér, draumum og væntingum og því þegar hún rak kærastann að heiman til að geta horft á fótbolta. Við tökum púlsinn á ungum snjóbrettaiðkendum, ræðum við sigur- sveit Músíktilrauna og förum í messu í Landakotskirkju. Fréttakonan HUda Jana Gísladóttir talar um ástæður þess að hún vUl ekki búa í Reykjavík og þá kíkjum við á nokkur skemmtUeg trend í tískunni. í Lífinu eftir vinnu er svo að finna nákvæmar upplýsingar um aUt sem viðkemur djammi og menn- ingu næstu viku. Mikil leynd um erlenda bakhjarla í stálpípuverksmiðju í Reykjanesbæ: Upplýst um bandarískt fyrir- tæki sem ekki virðist til - lögmaður Logos segist vonast til að skrifað verði undir í þessum mánuði Frá Helguvík í Reykjanesbæ Þarna vonast Suðurnesjamenn til aö fá 150-175 þúsund tonna stálpípuverk- smiðju. Ekkert hefur verið látiö uppi um erlenda fjárfesta verksmiöjunnar og enn er ekki búiö aö ganga frá lóö undir verksmiöjuna sem talin er kosta 4 milljaröa króna. ir Ólafur. „Þó ég segði þér það þá Guðni Ágústsson. Drífa Hjartardóttir. Ari Teitsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.