Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2002, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2002, Blaðsíða 10
10 Útlönd FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 I>v REUTERSMYND Margaret Thatcher Breski forsætisráöherrann fyrrver- andi er enn í fínu formi. Thatcher lætur ekki deigan síga Margaret Thatcher, fyrrum for- sætisráðherra Bretlands, sagði að- dáendum sínum í gær að hún væri enn klár í slaginn, enda þótt læknar hennar hefðu sagt henni að hætta öllum afskiptum af opinberu lifi. Hundruð aðdáenda Thatcher, ungir jafnt sem gamlir, stóðu í bið- röð i margar klúkkustundir í gær til að fá að berja járnfrúna augum þar sem hún áritaði eintök af nýjustu bók sinni. Næsta víst er talið að sú bók eigi eftir að ýfa upp ýmis göm- ul pólitísk sár. Aukin harka í aðgerðum á Vesturbakkanum: ísraelar réðust inn í bæinn Nablus í nótt Palestínsk stjórnvöld hafa varað þjóð sína við langri baráttu gegn yfir- gangi Israelsmanna á heimastjómar- svæðum Palestinumanna á Vestur- bakkanum, eftir innrás israelskra skriðdrekasveita í enn einn bæinn í nótt og morgun, en þá sóttu um eitt hundrað bryndrekar inn í bæinn Nablus, sem er stærsti palestínski bærinn á Vesturbakkanum með um 180 þúsund íbúa. ísraelar höfðu einnig umkringt fernar flóttamannabúðir í nágrenni bæjarins og mættu þar öflugii mót- spymu palestínskra byssumanna sem héldu uppi stanslausri skothríð og handsprengjukasti á innrásarlið ísra- ela. Engar upplýsingar höfðu borist um mannfáll í flóttamannabúðunum, en að sögn talsmanna ísraelshers hafði liðsforingi úr varaliði hersins látist af skotsárum. Samkvæmt upplýsingum sjúkra- húsyfirvalda í Nablus var 53ja ára gömul palestínsk kona skotin til bana Harka færist í aögerðir. í innrásinni í bæinn, auk þess sem sjö manns særðust, þar af nítján ára gam- all piltur sem varð fyrir skoti í höfuð- ið og er ekki hugað líf. Að sögn talsmanna palestínsku ör- yggissveitanna í Nablus sækja ísra- elskar skriðdrekasveitir nú inn í mið- bæinn, þar sem palestínskir byssu- menn hafa hlaðið götuvigi og snúist til varnar. Einnig væri sótt fram að bækistöðvum öryggissveitanna sem undantekningarlaust hafa alls staðar orðið fyrir árásum ísraelsmanna í öðrum bæjum. Þá bárust fréttir af skotbardögum I bænum Jenin, en þar höfðu ísraelskar skriðdrekasveitir og þyrlur gert sprengjuárásir á nærliggjandi flótta- mannabúðir og lagt nokkur hús í rúst með þeim afleiðingum að fimm íbúar særðust. Þá hafði mikil harka færst í aðgerðimar í Bethlehem, en þar situr ísraelsk hersveit um stóran hóp Palestínumanna sem komið hefur sér fyrir í Fæðingarkirkjunni og neita að gefast upp. Að sögn talsmanna ísraela eru samningaviðræður í gangi til að koma í veg fyrir frekari blóðsúthell- ingar í fæðingarbæ frelsarans. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Barmahlíð 7, 0301, 54,8 fm ósamþykkt íbúð í risi, rými 0301 með þakrými 0303, Reykjavík, þingl. eig. Eiríkur Stefánsson, gerðarbeiðendur Kristín Eide Hansdóttir og Sparisjóður Hafn- arfjarðar, mánudaginn 8. apríl 2002, kl. 10.00._______________________ Blönduhlíð 2, 0301, 50% ehl. í 65,5 fm íbúð á 3. hæð (risi) m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Kristinn Hjálmars- son, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafn- arfjarðar, mánudaginn 8. apríl 2002, kl. 10,00, Brautarholt 2, 020102, neðsta hæð í S- V hlið og 2. hæð í S-V hlið, Reykjavík, þingl. eig. Japansk-ísl. verslunarfél. ehf., gerðarbeiðendur Guðbjörg Pálmadóttir, Íslandsbanki-FBA hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. apríl 2002, kl. 10.00. Eyjar H, 030101, 124,8 fm íbúð á 1. hæð m.m. ásamt bílageymslu, 51,55% í húsi og 50% í lóð, Kjósarhreppi, þingl. eig. Guðrún Ólafía Tómasdóttir og Magnús Sæmundsson, gerðarbeið- andi Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 8. apríl 2002, kl. 10.00. Fiskakvísl 30, 0201, 50% ehl. í íbúð á 2. hæð t.v., ris og bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Gisela Martha Lobers, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 8. apríl 2002, kl. 10.00. Fífurimi 24, 0101, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð nr. 3 frá vinstri á 1. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Patricia M. Guðmunds- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. apríl 2002, kl. 10.00. Fornhagi 17, 0107, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. ásamt geymslu, merkt 0030, m.m., eldri merking 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Emilsson og Svava Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 8. apríl 2002, kl. 10.00. Frostafold 23, 0302, 50% ehl. í íbúð ásamt bílskúr, þingl. eig. Jón Magnús Pálsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 8. apríl 2002, kl. 10.00._______________________ Frostafold 107, 0202, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gerður Björk Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Frostafold 101-115, húsfélag, íbúða- lánasjóður, Landsbanki íslands hf., höfuðst., Tollstjóraembættið og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudaginn 8. apr- íl 2002, kl. 10.00. Gautland 15, 0103, 96,9 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m. ásamt geymslu á 1. hæð, merkt 0103, Reykjavík, þingl. eig. Þyri Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Walter Jónsson, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Grundarás 16 ásamt bflskúr skv. fast- eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Ólaf- ur Albertsson, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóðurinn Framsýn, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Grundarstígur 15B, 0103, 2ja herb. íbúð á 1. hæð f.m.m.m. og 1/6 kjallara, merkt 0103, Reykjavík, þingl. eig. Að- albjörg Ósk Angantýsdóttir, gerðar- beiðandi Kreditkort hf., mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Gyðufell 8, 0201, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Bjarnleifsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Gyðufell 14, 0403, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Björg Hjörleifsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Hamratangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig. Svavar Smárason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 8. apríl 2002, kl. 10.00. Háaleitisbraut 66, sölutum og biðskýli Háaleitisbraut-Hvassaleiti (án leigu- lóðarréttinda), Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Háaleiti ehf., gerð- arbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Háteigsvegur 15, 010202, 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Ari Freyr Sveinbjörasson, gerðar- beiðandi Ríkisútvarpið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Hjaltabakki 30, 0301, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, 91,1 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Dagur Björnsson, gerðar- beiðendur Hjaltabakki 18-32, húsfé- lag, og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Hólaberg 52, 0101, 64,5 fm íbúð á 1. hæð ásamt 63,7 fm efri hæð m.m., 20,2 fm bflgeymsla, merkt 0102, og 1/12 hluti bflastæða- og bflskúralóðar Hóla- bergs 50-72, Reykjavík, þingl. eig. Magnea Kristfn Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Kambasel 53, 0102, 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Örn Karlsson og Ingibjörg Ósk Óladóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Klukkurimi 95, 0202, 3ja herb. íbúð, önnur frá vinstri á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Andri Már Helgason, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Kötlufell 3, 0101, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Karlotta Ósk Jónsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Ríkis- útvarpið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Lambastaðabraut 13, Seltjamarnesi, þingl. eig. Jóhannes Bekk Ingason og Alda Svanhildur Gísladóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, íslands- banki-FBA hf., Lánasjóður íslenskra námsmanna, Lífeyrissjóður verslunar- manna og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Laufásvegur 19, 33,3% ehl. í 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland og Kreditkort hf., mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10,00, Laufrimi 5, 0201, 72,2 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð fyrst t.v. m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Arna Rún Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Dýraland sf., mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Laugamesvegur 37, 0001, 2ja herb. íbúð á jarðhæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Pétursson, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Laugavegur 71, 0401, 4. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hafnarstræti 17 ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður vél- stjóra og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Leifsgata 23,0101, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Björg Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10,00. Miðtún 28, Reykjavík, þingl. eig. Giss- ur Kristinsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Neðstaleiti 9, 0301, íbúð á 3. hæð t.v. og bflastæði í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Rauðhamrar 5, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1. íbúð frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Ingveldur Rut Arnmunds- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Reykjahlíð 12, 4ra herb. kjaUaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfé- lagið Elís, gerðarbeiðandi Trygginga- miðstöðin hf., mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Reykjahlíð 12, 0201, efri hæð og bfl- skúr, Reykjavík, þingl. eig. Oddur Guðjón Pétursson og Ingunn Ása Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Gull- strönd ehf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Reyrengi 1, 0203, 112,01 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Helena Svanhvít Brynjólfs- dóttir, gerðarbeiðendur fbúðalána- sjóður, Íslandsbanki-FBA hf., Toll- stjóraembættið og Viðskiptatraust hf., mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Rjúpufell 25, 0201, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Bergþór Ragn- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Skriðustekkur 9, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Pálsson og Margrét E. Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Ríkisútvarpið, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, Toll- stjóraembættið og Tryggingamiðstöð- in hf., mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Sólheimar 20, 0001, 3ja herb. kjallara- íbúð, eitt herb. og snyrtiherbergi í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Kristjánsdóttir og Guðni Eðvarðsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Líf- eyrissjóður verslunarmanna og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00._________________ Sólheimar 30, 0301, 5 herb. íbúð á 3. hæð (þakhæð), Reykjavík, þingl. eig. Kristján R. Kristjánsson, gerðarbeið- andi Walter Jónsson, mánudaginn 8. apríl 2002, kl. 10.00. Stíflusel 5, 0102, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Unnur Pálsdóttir, gerðarbeiðandi ToUstjóra- embættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00._______________________ Torfufell 44, 0201, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hallfríður Bára Einarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. Völuteigur 6, 260,3 fm iðnaðarrrými á 1. hæð m.m., MosfeUsbæ (áður Ála- fossvegur 40), þingl. eig. Brynja Magn- úsdóttir og Axel S. Blomsterberg, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag ís- lands hf., mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00._______________________ Þórufell 6, 0402, 2ja herb. íbúð á 4. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Birgisson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00._______________ Æsufell 6, 030601 (áður merkt 030606), 3ja-4ra herb. íbúð á 6. hæð, merkt F, ásamt bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar F.B. Bjarnason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:_________ Hraunbær 38, 0101, 3ja herb. íbúð, 84 fm, á 1. hæð t.v. og geymsla í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. éig. Jóhanna L. Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag íslands hf., mánu- daginn 8. aprfl 2002, kl. 11.30. Krókháls 10, 0302, iðnaðar- eða skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð í austurenda ásamt hlutdeild í sameign 3. hæðar á 2. og 3. hæð og hlutdeild í sameign á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gunni og Gústi ehf., gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóðurinn Framsýn, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 11.00.___________ Laufengi 3,0201,105,8 fm íbúð 2. hæð t.v. m.m. og bflastæði f.m., merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Þór Stef- ánsson og Kristín Helga Gísladóttir, gerðarbeiðandi Reynir Örn Finnboga- son, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 14.00.___________________________ Viðarrimi 16, Reykjavík, þingl. eig. Hafþór Svendsen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. aprfl 2002, kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Powell bjartsýnn Colin Powell, utan- ríkisráðherra Banda- ríkjanna, sagðist í gær vera bjartsýnn á að Bandaríkin og Rússland myndu undirrita skjal um niðurskurð kjam- orkuvopna á fundi forsetanna Bush og Pútins í Péturs- borg I maí. Annar Kana-talibani Bandaríska landvarnaráðuneytið staðfesti í gær að fangi úr liði tali- bana í Guantanamo á Kúbu, sem segist vera bandarískur ríkisborg- ari, væri fæddur í Bandaríkjunum. Hann er því annar bandaríski tali- baninn sem tekinn var í Afganistan. Vopnahlé í Angóla Stjómvöld í Angóla og skæruliðar í UNITA-hreyfingunni undirrita vopnahlé í höfuðborginni Luanda í dag og verður þar með bundinn endi á 27 ára borgarastríð. Nikolic segist saklaus Momir Nikolic, liðsforingi i her Bosníu-Serba, lýsti sig saklausan af ákærum um þjóðarmorð og morð þegar hann kom fyrir stríðsglæpa- dómstól SÞ i Haag í gær. Gagnrýna granna sína Stjómvöld í Norður-Kóreu tóku á móti sendifulltrúa frá Suður-Kóreu í morgun með gagnrýni á stjórnina í Seoul fyrir að stöðva viðræður þjóðanna. Samtímis létu norðan- menn í það skina að þeir væm til- búnir að ræða við Bandaríkjamenn. Saddam hækkar framlag Saddam Hussein íraksforseti hefur hækkað fjárframlagið sem hann hefur boðið fjölskyldum sjálfs- morðsárásarmanna i Palestinu úr einni milljón króna í tvær og hálfa, að þvi er Donald Rumsfeld, landvamaráð- herra Bandarikjanna, segir. Topparnir á fund Verið er að skipuleggja fund ut- anríkisráðherra fjögurra valda- mestu ríkjanna í NATO, Bandaríkj- anna, Bretlands, Frakklands og Þýskalands, í næstu viku. Ekki hef- ur verið greint frá fundarefninu en líklega verða átökin í Mið-Austur- löndum og stríðið gegn hryðjuverk- um þar efst á blaði. Fýrrum ráðherra tekinn Domingo Cavallo, fyrrum efnahagsmála- ráðherra Argentínu, var handtekinn í gær vegna gruns um aðild að ólöglegum vopna- sendingum til Króatíu og Ekvadors á ámn- um 1991 til 1995. Cavallo var einn áhrifamesti maður í fjármálum Rómönsku Ameríku þar til hann hrökklaðist frá embætti i kjölfar óeirða i fyrra. Frakkland í innsta hring Lionel Jospin, forsætisráðherra Frakklands, sagði í gær að Frakkar ættu að vera í innsta hring í öllu innan Evrópusambandsins en ekki beina sjónum sínum aðeins að hefð- bundnu sambandi við Þýskaland.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.