Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2002, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 DV efa Y' Tíu króna seöillinn Umtalsverur áhugi á ebay-vefnum. Tíkall á fimm hundruð íslenskur tíukrónaseðill frá ár- inu 1961 er nú boðinn upp á ebay- vefnum ásamt sjaldgæfri mynt og seðlum frá íran, írak og Indlandi. Um er að ræða bláan, fallegan seðil með mynd af Arngrími Jóns- syni lærða. Þegar síðast fréttist var búið að bjóða fimm dollara í seðilinn en það jafngildir um 500 íslenskum krónum. Loftkastalinn Kvöldiö á 150 þúsund krónur. Kastali í lausu lofti Loftkastalinn i gamla Héðinshús- inu vestur í bæ stendur nú auður en er til leigu þeim sem hafa vilja. Verðið er 150 þúsund krónur fyrir kvöldið. Lítil starfsemi hefur verið í Loftkastalanum eftir að Leikfélag íslands lenti í fjárkröggum en leik- félagið var með Loftkastalann á leigu. Er nú unnið að því að reyna að bjarga leikfélaginu frá gjaldþroti en Loftkastalinn er rekinn af öðru félagi undir annarri kennitölu. Þó sjá menn ljós í myrkrinu því tO stendur að Fjölbrautaskólinn í Breiðholti setji upp Abba-sýningu í Loftkastalanum á næstunni. Annað er óklárt. Leiðrétting Vegna slaks gengis Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík í skoðana- könnunum að undaníomu skal tek- ið fram að enn er Bjöm Bjamason ekki í baráttusæti listans. Símadaman svarar „Ég hef fengið þau fyrirmæli að svara því sem svo að verið sé að skoða málið. Annað er ekki að hafa hér,“ segir Anna Axels- dóttir, símamær hjá embætti Ríkissak- sóknara, um mál Áma Johnsens sem eru til meðferðar hjá embættinu. Anna hefur unnið á skiptiborðinu hjá Ríkissaksóknara í eitt ár og svar- ar öllum spumingum sem embættinu berast um málefhi Áma. - Hvað ætlið þið að vera að skoða málið lengi? „Það veit ég ekki. Ég svara bara því sem mér er sagt að svara,“ segir Anna á símanum. Arni Allt í skoöun. EIR á fimmtudeqi UPPLAGSTÖLUR „Sú var tíð að Lind- in, blað Skógar- manna KFUM, var aðeins í einu hand- skrifuðu eintaki." (Jún Tómas Guömundsson I leiöara í Lindinni) GUÐ OG ÉG ... „Ég tala oft við Guð og bið til dæmis alltaf áður en ég fer á leiksvið.“ (Stefán Karí Stefánssn, leikari í Lindinni) FÚAFEN í SUDDA „Fyrir nokkram < áram hefði verið hægt aö taka ákvörð- un um að reisa 120 þúsund tonna álver á Reyðarfírði og virkjun við Eyja- bakka (fúafen sem sést sjaldan fyr- ir snjó, sandfokum eða sudda).“ (FriOrik Daníeisson um virkjunarmái í DV.) SKÖPUNARGLEÐI „Maður þýðir aldrei brandara af þessu tagi beint heldur verður að búa til orðaleiki í stað orða- leikja ... Þá fyllist maður sköpunar- gleði.“ (Kristián Árnason í DV um vanda og yndi þýöandans) ^ BÍÓÞANKAR „Úr þvl að hver sem er getur gert kvik- myndir sem eru boð- legar þjóðinni á stór- hátíðum þá hlýt ég að geta gift og grafið í afleysingum - með sanngjömum afslætti.“ (Þráinn Bertelsson kvikmyndaleikstjóri um bíómynd héraöslæknisins á Flateyri.) skuldum. Eignir séu hins vegar mis- aðgengilegar og eigi það jafnt við fjárfestingu í menntun svo og eignir í lífeyris- sjóðum. Á slíkt sé ekki gengið þegar greiða þurfi skuld- ir. Mat starfs- manna bankans er að ekkert ráð sé annað en rifa segl- in, draga saman og reyna að greiða niður skuldir í stað Matthías og fiskurinn Matthías Jo- hannessen, fyrr- um ritstjóri Morgunblaðs- ins, er tvístíg- andi i Evrópu- málinn en virð- ist þó vera að færast nær þeim sem hlynntir era aðild. Má merkja þetta af orðum sem hann hefur látið falla meðal sundfélaga í Sundlaug Vest- urbæjar en Matthias er þar fastagestm- og þjálfar hug og hönd. Hann seg- ir af og frá að menn geti enda- laust borið ís- lenskan sjávar- útveg fyrir sig í baráttunni gegn —— Evrópusambandsaðild. Sjálfur hafi hann aldrei (frekar en flestir aðrir) átt þann fisk sem nú sé braskað með í formi kvóta og ágóðinn af því bralli öllu endi oftar en ekki sem fjárfesting’ í tískuvöraverslun- um í Kringlunni og Smáralind. Úr því sem kom- ið er geti ver- ið eins gott að láta Spán- verja eða Portúgali veiða fiskinn gegn góðu gjaldi. Þær þjóðir kunni til verka og myndu ör- ugglega ekki nýta fiski- miðin verr en íslending- ar. „Ég er sammála þessum sjón- armiðum, það má hafa eftir mér,“ segir Matthí- as. Fyrram ritstjóri Morgun- blaðsins háði marga hildina gegn forystu Sjálf- stæðisflokksins í kvótamálinu á síðum blaðs sins og gaf aldrei eftir. Hann vildi auðlindagjald ... sem nú er reyndar komið á en bara allt of lítið," segir hann, galvaskur í sundinu. Matthías Hefur ekki séö kvótagrööa frekar en flestir aörir. Hrifla á Bifröst Kortin klippt og yfirdrátturinn í botni: Ævintýraleg hroll- vekja í góðærinu - skuldir einstaklinga aukist um 80 prósent á fjórum árum Holtavörðuprjón / rauöum Suzuki sátu þau föst og komust ekki yfir Holtavöröuheiöina. Svan- laugur undir stýri en Rannveig meö eitthvaö á prjónunum. Sagöi þaö barna- peysu. Bæöi brottfluttir Akureyringar á leiö til höfuöstaöaríns eftir páska- heimsókn noröur. Þau komust alla leiö. Allt stopp - draumur á enda Margir í hópi hálaunamanna hafa nú úr minna aö moöa en láglaunafólk - komið aö skuldadögum. í árslok 1997 voru heildarskuldir einstaklinga í landinu rétt rúmir 386 milljarðar króna. Fjórum árum síðar skulduðu þessir sömu einstak- lingar 693,4 milljarða og nemur skuldaaukningin því um 80 prósent- um. Gerist þetta um leið og eitt- hvert mesta góðæri allra tima hefur gengið yfir þjóðina (ef trúa skal stjórnmálamönnum). Samkvæmt upplýsingum innan veggja Seöla- bankans er ástæðan einfóld: Útlán banka og fiármálafyrirtækja alls konar hafa stóraukist í breyttu fiár- málaumhverfi. Einstaklingum hefur gefist kostur á að skuldsetja sig og heimili sin meira en áður og þegið það með þökkum. „Niðurstaðan er hins vegar sú að nú era fiölmargir komnir í hreina lausafiárþröng. Krítarkortin lokuð og yfirdrátturinn í bankanum kom- inn í botn,“ segir einn af sérfræð- ingum Seðlabankans sem starfað hefur þar lengi og aldrei fyrr séð ástand sem þetta - í þessum mæli. „Vegna skuldsetningar á fólk ein- faldlega ekki peninga og skiptir þá litlu hvað það hefur í tekjur. Við sjáum ekki tengslin á milli tekna og skulda.“ í Seðlabankanum benda menn á að vissulega hafi eignir fólks aukist samfara auknum þess að eyða. Þegar sjáist þess merki að fólk sé að hætta að nota krítarkort, erlendar úttektir á þeim erlendis dragist umtalsvert saman og bílainnílutningur sé í lágmarki. Batnandi lífskjör fólks á síðustu fiórum árum hafi verið fiármögnuð með lánum sem nú sé erfitt að standa undir þegar ekki er fleira að fá. „Margir í hópi svokallaðra há- tekjumanna þurfa á næstunni að sætta sig við að lifa við fátæktar- mörk og hafa jafnvel úr miklu minna að moða en margir láglauna- hópar," segja sérfræðingamir í Seðlabankanum sem eiga það sam- eiginlegt með þeim skuldsettu að vona hið besta. Skuldír einstaklinga i goöœri 700 600 500 o 2 400 300 1997 1998 1999 2000 2001 Brjóstmynd af Jónasi frá Hriflu verður komið fyr- ir á miklum stöpli sem unnið er við að koma upp við aðalinngang að nýju skólahúsi Viðskiptaháskól- ans í Bifröst sem vígt verður í haust. Um er að ræða styttu sem lengi hefur verið í eigu skólans en hefur fram að þessu verið inn- andyra. Nú verö- ur hún flutt út og komið fyrir á háum stöpli þannig að hún sjá- ist af þjóðvegin- um. „Jónas er stofn- andi skólans og Jónas Á varanlegan stall. Ríkarður Meistaraverk hans í Borgar- fjörö. nú veröur honum komið á varanleg- an stall,“ segir1 Runólfur Ágústs- son, rektor í Bif- röst, en styttan af Jónasi frá Hriflu er gerð af Ríkarði Jónssyni, útskurö- armeistara og myndhöggvara, sem var einn mestur lista- manna þjóðarinn- ar á fyrri hluta siðustu aldar. Rétta myndin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.