Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2002, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2002, Blaðsíða 22
34 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmælí 80 ára________________________________ Viggó Einar Maack, Þorragötu 7, Reykjavík. 75 ára________________________________ Jóna Einarsdóttir, Leirulækjarseli 1, Borgarnesi. Hún er aö heiman á afmælisdaginn og afþakkar allar gjafir. Eric James Steinsson, Miðleiti 1, Reykjavík. Sigurlaug Guðjónsdóttir, Asparfelli 2, Reykjavík. 70 ára________________________________ Ragnhildur Gunnarsdóttir, Vatnabúðum, Grundarfirði. 80 grg________________________________ Högni Birgir Guðmannsson, Dalsbyggð 9, Garðabæ. Kristján Stefánsson, Suðurengi 3, Selfossi. 50 ára Stefán Elías Bjarkason, íþrótta og tóm- stundafulltrúi Reykjanesbæjar, til heimil- is að Grundarvegi 4, Njarövík. Eiginkona hans, Þorbjörg Garðarsdóttir, kennari verður fimmtug þann 8. maí nk. í tilefni af afmælunum taka þau á móti vinum og vandamönnum í félagsheimilinu Stapa, laugardagskvöldið 6. apríl nk. kl. 20-24. Elínborg F. Friðgeirsdóttir, Stórhóli 75, Húsavík. Guðlaug Björk Sigurðardóttir, Mýrarbraut 9, Vík. Guðveig Sigríður Búadóttir, Klapparbergi 6, Reykjavík. Gunnhildur Stefánsdóttir, Kambsvegi 10, Reykjavík. Jón Arnarson, Álfholti 54, Hafnarfiröi. Kjartan Reynisson, Koltröö 2, Egilsstöðum. Ragnar Hilmar Eymundsson, Vogabraut 6, Höfn. Sari Ohyama, Vesturbergi 48, Reykjavík. Steinunn Björg Helgadóttir, Laugarnesvegi 45, Reykjavík. Sunna Óiafsdóttir, Hraunbæ 182, Reykjavtk. 40 ára_________________________________ Benedlkt Ingi Grétarsson, Sléttu, Akureyri. Elizabeth Sara Tan Gammon, Kambahrauni 49, Hveragerði. Grazyna Niescler, Sæbóli 35, Grundarfiröi. Guðný Svava Gísladóttir, Vestmannabraut 49, Vestmannaeyjum. Jakob Bjarnar Grétarsson, Hringbraut 46, Reykjavík. Jóhann Már Jónsson, Miðholti 1, Mosfellsbæ. Jón Eyjólfur Elíesersson, Markholti 10, Mosfellsbæ. Kristján Krlstjánsson, Hamratanga 21, Mosfellsbæ. Páll Garðar Pálsson, Goðheimum 26, Reykjavík. Svava Ólafsdóttlr, Hálsaseli 24, Reykjavík. NÝLÖGÐ KLÆDING Á nýlagðri klæðingu þarf að draga verulega úr ferð og sýna mikla tillitssemi. yUMFERÐAR \ RAÐ .ww.unife,d.is J FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 DV Hörður Torfason leikstjóri og söngvaskáld Hörður Torfason, leikstjóri og söngvaskáld í Reykjavík, hefur nýlega gefið út hljómdiskinn Söngvaskáld með eigin lögum við kvæði Halldórs Laxness í tilefni cddarminningar Nóbelskáldsins. Einnig er Hörður að leggja upp í tónleikaferð hringinn í kringum landið og heldur fyrstu tónleikana í þeirri ferð í kvöld í Hótel Fram- tíðinni á Djúpavogi. Starfsferill Hörður fæddist í Reykjavík 4. september 1945 og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar 1961, stundaði síðan sjósókn og ýmsa verkamannavinnu. Þá stundaði hann versíunarstörf hjá Silla og Valda. Hörður hóf leiklistamám hjá Ævari R. Kvaran en lauk því við Þjóðleikhússkólann vorið 1970. Hann hefur starfað samfellt siðan sem leikstjóri og söngvaskáld. Hörður á að baki ríflega níutíu uppsetningar, hefur haldið ógrynni tónleika, hérlendis og er- lendis, og hefur sent frá sér 21 hljómplötu með eigin söngvum sem hann hefur gefíð út sjálfur. Hann var búsettur í Kaupmanna- höfn í rúmlega sautján ár en flutti aftur til íslands vorið 1991. Hörður var aðalhvatamaður að stofnun Samtakanna '78. Hann var sæmdur Þórshamarsverðlaunum sumarið 1995 sem eru mannrétt- indaverðlaun Félags samkyn- Andlát Ása Andersen, Víðimel 38, Reykjavlk lést á líknardeild Landspltalans I Kópa- vogi 29. mars. Matthías Laxdal Björnsson frá Felli I Ár- neshreppi, til heimils á Hjallabraut 33, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum I Fossvogi á páskadag 31. mars. Halla Sigurjóns, tannlæknir, Víðigrund 59, Kópavogi lést á páskadagsmorgun, 31. mars. Reynir Kristinsson, Ásvallagötu 49, Reykjavík lést á heimili sínu 28. mars. Guðmundur Valtýr Guðmundsson frá Laugabóli lést á líknardeild Landspltal- ans I Kópavogi 2. apríl. Skúli Jensson, lögfræðingur, Vífilsstöð- um, lést á Landspítala, Landakoti á páskadag, 31. mars. Tilvera Unnur Fadila Vilhelmsdóttir pí- anóleikari heldur tónleika í Saln- um í Kópavogi í kvöld. Verkin sem eru á efnisskrá hennar eru eftir Beethoven, Chopin og Prokofieff og eru fulltrúar ólíkra tímabila í tónlistarsögunni. Unnur Fadila Vilhelmsdóttir hóf nám í píanóleik sjö ára gömul í Barnamúsíkskóla Reykjavíkur og hóf að því loknu nám við Tón- listarskólann í Reykjavik. Hún lauk píanókennaraprófi 1990 og hneigðra á Norðurlöndum. Verð- launin fékk Hörður vegna baráttu sinnar fyrir réttindum samkyn- hneigðra á íslandi. Fjölskylda Systkini Harðar eru Kristján Karl Torfason, f. 26.1.1944, bifreið- arstjóri í Reykjavík; Hjördís Torfadóttir, f. 7.10. 1946, fatahönn- uður í Gautaborg í Svíþjóð; Bene- dikt Már Torfason, f. 22.12. 1948, matreiðslumaður, búsettur í Nor- egi; Magdalena Torfadóttir, f. 13.9. 1950, skrifstofumaður í Kaup- mannahöfn; Kristinn Öm Torfa- son, f. 11.4. 1960, rafeindavirki í Reykjavík. Foreldrar Harðar eru Torfi Benediktsson, f. 1.1. 1918, vélvirki í Reykjavík, og Anna Fanney Kristinsdóttir, þjónn, f. 17.7. 1923, látin 5. desember 2001. Ætt Torfi er sonur Benedikts, hrepp- stjóra í Broddanesi, síðar í Hafn- arfirði og Kópavogi, Friðriksson- ar, b. á Gestsstöðum á Ströndum, Magnússonar, á Skáldsstöðum, Jónssonar. Móðir Friðriks var Anna Jónsdóttir. Móðir Benedikts var Ingibjörg Bjömsdóttir, b. á Klúku í Miðdal, Björnssonar, prests í Tröllatungu, Hjálmarsson- ar, ættfoður Tröllatunguættarinn- ar, Þorsteinssonar. Móðir Ingi- bjargar var Helga Zakaríasdóttir. Móðir Torfa var Magdalena, Guörún Ármannsdóttir, Höfðagrund 9, Akranesi lést á Landspítalanum viö Hringbraut 1. apríl. Björgvin Haraldsson, múrarameistari, Eyjabakka 2, lést á Landspítalanum I Fossvogi 1. apríl. Guöjón Ingvarsson, fyrrv. flugumferöar- stjóri, Espigeröi 4, Reykjavík, lést á líkn- ardeild Landspítaians I Kópavogi 1. apr- II. Björn Gunnarsson, Sæbergi, Glerár- hverfi, Akureyri, lést 30. mars. Sigurður Árnason, Bólstaöarhlíö 29, Reykjavík, lést á heimili slnu 29. mars. Þórarinn Einarsson, Höföagrund 7, Akra- nesi, áöur Ási I Melasveit, lést 2. apríl. einleikaraprófi ári síðar. Þá hóf hún framhaldsnám í Bandaríkjun- um undir handleiðslu Dr. William Black og lauk þaðan doktorsprófi í píanóleik haustið 1997. Eftir að hún fluttist heim til íslands frá Bandaríkjunum hefur hún verið virk í íslensku tónlistarlífi. Píanó- leikur Unnar hefur nokkrum sinnum verið hljóðritaður á veg- um RÚV, t.a.m. var einleiksefnis- skrá sem innihélt Etýðu eftir Rachmaninoff og Valsa eftir Ravel dóttir Jóns Jónssonar og Herdisar ■íónsdóttur. Anna Fanney er systir Jóseps, föður Þórhalls, aðstoðarmanns samgönguráðherra. Anna Fanney er dóttir Kristins Halldórs, vöm- bílstjóra í Reykjavík, sonar Krist- jáns Hálfdánar Jörgens, stein- smiðs Kristjánssonar, og k.h., Önnu Sigríðar, húsmóður Þor- Svanbjörg Magdalena Jósefsson lést á Elli-og hjúkrunarheimilinu Grund, 30. mars. Sonja W.B.de Zorilla er látin. Einar Guöbjörn Gunnarsson, málara- meistari, áöur til heimilis I Brautarlandi 2, lést 31. mars á Hrafnistu I Hafnar- firöi. Jóhannes Haraldsson, Víöilundi lOa, Ak- ureyri, andaöist I Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 31. mars. Einar Sigurbjörnsson, Lagarási 2, Egils- stöðum, lést á Landspltala, Háskóla- sjúkrahúsi 1. apríl. Gunnar Hafsteinn Erlendsson, Kópa- vogsbraut 87, Kópavogi, lést 28. mars á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópa- vogi. send út á páskadag árið 2000. Unn- ur nam frönsku við Sorbonne-há- skóla í París og lauk BA-prófi frá Háskóla Islands árið 1986. Hún hefur þýtt smásögur og efni fyrir sjónvarp. Unnur kennir nú við Tónlistarskóla Kópavogs. Unnur Fadila Vilhelmsdóttir Leikur píanóverk á tónleik- um í Salnum í kvöld. finnsdóttur, b. í Efra-Hegranesi, Finnssonar, og k.h., Guðrúnar Jónasdóttur. Móðir Önnu Fanneyjar var Kar- ólína Ágústína Jósepsdóttir, Sig- mundssonar, Hagalínssonar, Jó- hannessonar, Jónssonar, Teitsson- £ur. Jarðarfarir Árni Árnason, fyrrv. framkvæmdastjóri á Akureyri, Reykjavegi 59, Mosfellsbæ, sem lést 26. mars sl. veröur jarðsung- inn frá Fossvogskirkju I dag, 4. aprll kl. 15. Ingibergur Friörik Kristinsson, Háaleitis- braut 47, veröur jarðsunginn frá Hafnar- flaröarkirkju I dag, 4. apríl kl. 15. Magnús Torfi Slghvatsson frá Ási I Vest- mannaeyjum, Grýtubakka 32, verður jarðsunginn frá Landakirkju I Vest- mannaeyjum I dag, 4. apríl kl. 14. Torfi Óldal Sigurjónsson, fyrrverandi bóndi, Stórhóli, Húnaþingi vestra, verður jarösunginn frá Hvammstangakirkju, föstudaginn 5. apríl kl. 14. Reynir Kristinsson Ásvallagötu 49, Reykjavlk, sem lést á heimili slnu 28. mars, veröur jarðsunginn frá Dómkirkj- unni föstudaginn 5. apríl kl. 13.30. Arna Hildur Valsdóttir, Heiðarseli 4, Reykjavík, sem lést 30. mars sl. verður jarösungin frá Fríkirkjunni I Reykjavik föstudaginn 5. april kl. 13.30. Herdís M.G. Pálmadóttir, Aöalgötu 11, Sauðárkróki, sem lést á Heilbrigðis- stofnuninni á Sauðárkróki á föstudaginn langa, fer fram frá Sauðárkrókskirkju föstudaginn 5. apríl kl. 16. Steinunn Gunnarsdóttir frá Grænumýr- artungu og Saurum verður jarðsungin frá Dalabúð I Búðardal laugardaginn 6. apríl kl. 14. Jarðsett verður I Hjarðar- holtskirkjugarði. Merkir Islendingar Sigurður Guðbrandsson, mjólkurbússtjóri í Borgamesi, fæddist 4. aprU 1903. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum á Hrafnkelsstöð- um í Hraunhreppi, sonur Guðbrands Sigurðssonar, hreppstjóra þar, og konu hans, ólafar Gísladóttur. Sigurður er fulltrúi þeirra manna sem umbyltu mjólkurvinnslu og mjólkurdreifmgu hér á landi í kjölfar aukins þéttbýlis og breyttra búskaparhátta á fyrri helmingi aldrarinnar. Hann stundaði nám við Hvítárbakkaskóla, lauk bú- fræðiprófi frá Hvanneyri, stundaði mjólkurfræðinám í Noregi og lauk þar mjólkurfræðiprófi, fyrstur íslendinga. Síðar fór hann aftur til Noregs að kynna sér ostagerð. Sigurður tók við starfi mjólkur- Sigurður Guðbrandsson bússtjóra Mjólkursamlags Borgarness 1933 og gegndi því þar til hann hætti fyrir aldurs sakir 1976. Sigurður var farsæll mjólkurbússtjóri og skyr og ostar írá hans samlagi þóttu í sérflokki. Áhugi Sigurðar á vöragæðum kem- ur ekki síst fram í því að hann var for- maður Nautgriparæktarfélags Borg- flrðinga frá stofnun, 1947 og um árabil. Hann var einnig formaður Félags ís- lenskra mjólkurfræðinga, var lengi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu og sýslunefndarmaður og formaður Framsóknarfélags Mýrasýslu í 25 ár. Hann lést 25. apríl 1984. Píanótónleikar í Salnum: Fulltrúar ólíkra tímabila

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.