Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 6
6 : f [ ■ . i, . r. ....-t.l: 1 íi,-. • . I ' Pagblaöið. Miðvikudagur 17. september 1975. Austurriski gyðingurinn Simon Wiesenthal hefur veriA manna dugleg- astur að elta gamla nazista og færa þá fyrir rétt. Myndin var tekin ný- iega, er hann kom fyrir dómstóiI Bensheim I V-Þýzkalandi. Játar á sig njósnir í þágu Sovétríkjanna Þrjátiu og sex ára gamall demantskeri játaði á sig njósnir i þágu Sovétrikjanna i New York i gær. Sarkis Paskalian, sem handtekinn var 27.júni sl. viðurkenndi fyrir rétti að hafa ljósmyndað leyndarskjöl i varnarmálaráðuneytinu og afhent sovézkum njósnara. Paskalin sagðist hafa fengið myndavél frá Sovétmanninum og skilað henni aftur með film- unni. Samkvæmt frásögn starfs- manna sambandslögreglunnar FBI hefur Paskalian verið sovézkur njósnari frá árinu 1971. Var þvi ma. haldið fram, að hann hefði i eitt skipti ljós- myndað „viðkvæm” hernaðar- skjöl um starfsemi NATO. Leyndarskjölin, sem Paskalian myndaði, voru samin af fjar- skyldum ættingja hans, Sahag Dedyan, fyrrum stærðfræðingi við eðlisfræðideild John Hopk- ins háskólans i Maryland. t framburði FBI kemur fram, að Paskalian hafði sagt Dedyan að hann væri sovézkur njósnari. Dedyan lét undir höfuð leggjast að tilkynna það til yfirvalda — og þáði 1000 dollara fyrir viðvikið. Paskalian á yfir höfði sér lifs- tiðarfangelsi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær dómur verður kveðinn upp. 7 Jackie farín að Fangavörður nazista fyrir rétti fyrir morð: Segir lœkninn hafa sprautað samfanga sína með bensíni Fyrrum fangavörður i Ahlem- fangabúðum nazista á striðs- árunum hefur ákært einn af frammámönnum gyöinga i Hanover fyrir morð. Sak- sóknarinn i borginni hefur málið til athugunar, að sögn starfs- manna hans. Dr. Leon Feiler, sextugur læknir, er sagður hafa sprautað bensini i einn samfanga sinn. Ákæran var borin fram af yfir- fangaverði búðanna, Heinrich Wexler, þegar hann kom sjálfur fyrir rétt ákærður fyrir morð og þátttöku i mörgum morðum: I einu tilfelli var fanga drekkt i vatnsfötu og nokkrir fangar voru drepnir þegar þeir reyndu að halda á sér hita með dagblöðum og. tuskubútum. Talsmaður saksóknarans i Hanover sagði dr. Feiler sjálfan hafa verið fanga i fangabúðunum i Ahlem frá þvi i nóvember 1944 þar til i april 1945. Þá var hann gerður að lækni fangabúðanna. Wexler bar fyrir rétti, að dr. Feiler hefði drepið að minnsta kosti einn fanga með þvi að sprauta i hann bensini. Einnig hefði hann hjálpaö öörum fanga- verði, Heinrich Dammann, að myrða belgiskan lækni. Dr. Feiler ber vitni i réttar- höldunum yfir Wexler á morgun. Hann hefur sagt fréttamönnum, að hann hafi gefið föngum sprautur samkvæmt fyrirskip- unum Wexlers, en aldrei notað bensin.Þvert á móti segist hann hafa bjargað mörgum manns- lifum með að nota ekki bensin. Fjölskylda Feilers var myrt af ngzistum. Galdralœkni mistekst Töframanninum og galdra- lækninum O’Ongu Mangaiva tókst ekki að framkalla steypi- regn við sjálfstæðishátiðahöldin i Port Moresby á Papúa Nýju Gineu i gær. Hann pakkaði þvi tönnum foreldra sinna og öðrum mögnuðum hlutum niður i poka sinn og fór heim i þorp sitt i fússi. O’Ongu var sendur til Port vinna Jacqueline Kennedy Onassis hóf i gær störf sem aðstoðarrit- stjóri hjá bókaútgáfunni Viking Press i New York, að sögn tals- manns fyrirtækisins. Ekki var gefið upphver laun hennar yrðu, en eins og kunnugt' er erfði hún 250 þúsund dollara (40 milljónir isl. kr) eftir siðari eiginmann sinn, Ara Onassis. Talsmaður Viking Press minnti á, að frú Onassis heföi unnið að blaðamennsku og ritstörfum áður en hún giftist fyrri manni sinum, John Kennedy, fyrrum Banda- rikjaforseta. Hún hefur og unnið til ritverðlaunanna Prix de Paris, sem timaritið Vogue veitir fyrir framúrskarandi greinar. 1 vor skrifaði Jackie grein i timaritið New Yorker. GÆDDi PIRANHA Á LÍKISONAR SÍNS Tæplega fertugur verkamaður i Caracas i Venezuela er grunaður um að hafa myrt fimm ára gaml- an son sinn, bútað likið niður og hent þvi i tjörn, þar scm piranha- fiskar eru fyrir.Mannsins er leit- að um allt íandið. Moresby i siðustu viku af sjálf- stæðissinnum á suðurhluta hins nýja lýðveldis. Við komuna til höfuðborgarinnar hótaði hann að drekkja öllum hátiðahöldum i steypiregni. Honum mistókst. Þrátt fyrir hressilega skúr, sem ekki var búizt við á þessum árstima, fóru hátiðahöldin að mestu fram i glampandi sólskini. Bróðursonur galdramannsins varði hann fyrir fréttamönnum: „Þetta er mjög einfalt,” sagði hann. „Stjórnin var með magn- aðri galdramenn sin megin.” Afrikustrfð undanfarinna ára og áratuga eiga það sammerkt að vera venju fremur hryllileg. Þessi nýlega fréttamynd er frá Ang- ola. Costa Gomes biður Amin um hjálp Francisco Costa Gomes, for- nýlega. seti Portúgal, hefur sent skeyti Otvarpið i Uganda skýrði frá til Idi Amin Dada, forseta þvi, að markmið sendinefnd- Uganda, og beðið hann sem for- arinnar skyldi vera að „leita, mann Einingarsamtaka Afriku ásamt fulltrúum angólskra að senda sendinefnd samtak- frelsisfylkinga og portúgölskum ahna til Angola. Akvörðun um yfirvöldum að friðsamlegum, slika sendinefnd var tekin á stjórnmálalegum lausnum á fundi samtakanna i Kampala vandamálum Uganda”. A imal Irii k hef ur fu ndi ið b ústa ð, en... Hefur búið í Moskvu í sumar án leyfis! Andrei Amalrik, sovézki andófsmaðurinn, sem sovézka lögreglan hefur gert útlægan úr Moskvu, skýrði svo frá i gær- kvöldi, að hann hefði fundið sér herbergi i sumarbústað utan viö höfuðborgina.Gerir Amalrik sér vonir um að geta búið þar fram- vegis. Amalrik, sem nú er 37 ára, var handtekinn á laugardaginn en látinn laus morguninn eftir. Þá fékk hann þriggja daga frest til að yfirgefa borgina. Hann hefur búið án leyfis i Moskvu siðan i mai, þegar hann var látinn laus eftir 5 ára fangelsis- og útlegðardóm. Hann og kona hans, listakonan Gyusel, hafa haft til umráða eins herbergis ibúð i Moskvu siðan i lok siðasta áratugs en þegar hann hafði afplánað dóm sinn (fyrir andsovézka starfsemi) var honum tjáð, að hann fengi ekki að búa þar áfram. Amalrik er þekktur á Vestur- löndum fyrir bók sina „Munu Sovétrikin þrifast til 1984?” Hann sagði vestrænum fréttamönnum i Moskvu i gærkvöldi, að sumar- bústaðurinn væri i þorpi i 80 km fjarlægð frá höfuðborginni.Hann hefur ekki fengið formlegt leyfi yfirvalda til að búa þar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.