Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 19
Pagblaðið. Miðvikudagur 17. september 1975. 19 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 12,—18. september er i Lyfjabúð Breið- holts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Siysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. „Kvöldmaturinn kemur á óvart i þetta skipti.” eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt :K1.8—17 mánud—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08’ mánud.—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum Rafmagn: 1 Reykjavik og Kóþa- vogi sími 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sfmi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard, — sunnud. kl. 13.30—14.30 Og 18.30—19. Grensásdeiid: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laúgard. og sunnud. „Hringdu aftur eftir svo sem kortér, þá verður húnibaðinu!” Suður spilar fjögur hjörtu á eftirfarandi spil. Vestur spilar út laufakóng — og siðan laufa- gosa. Austur yfirtekur með ás og spilar tigulsexi. Hvernig mundir þú nú spila spilið? NORÐUR 4 A9765 V K842 4 Á4 4 106 4 K42 V ÁDG106 4 D5 4 973 SUÐUR Auövitaö gerir þú ráö fyrir, að austur-vestur verjist á bezta hátt — þannig að reikna verður með að vestur eigi tig- ulkónginn. Bezt er þvi að spila upp á þá lokastöðu að skella mótherjunum inn á réttu augnabliki. Það er — við setj- um litinn tigul og drepum með ás blinds. — Vonum siðan að trompin falli tvö-tvö hjá mót- herjunum. Þá er komið að þvi að undirbúa lokastöðuna — lauf trompað i blindum, siðan tveimur hæstu i spaða spilað. Og nú spilum við tiguldrottn- ingunni. Vestur á slaginn á kóng — við gerðum ráð fyrir beztu vörn — og ef vestur á ekki spaða, verður hann að spila tigli eða laufi i tvöfalda eyðu. — Ef þetta heppnast er trompað i blindum og spaðan- um kastað heima. Það hefðu verið mistök að setja tigul- drottningu á i 3ja slag, því þá getur hvor mótherjinn sem er átt tigulslaginn siðar — og auðvitað drepur sá, sem á 3ja spaðann. I If Skák A skákmóti i Frankfurt 1957 kom þessi staða upp i skák Döhner og dr. Palme, sem hafði svart og átti leik. 10. - - Hc8! 11. Dxf7+ - Kd7 12. Rf3 - Hxcl+ 13. Bdl - Rxf3+ 14. gxf3 - Be6 og hvitur gafst upp. Heilsuverndarstöðin: og kl. 18.30—19.30. kl. 15—16 Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19— 19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. F æðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20- , Fæöingarheiniili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Fiókadeild: Allá daga kl. 15.30-17. Landakot: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. september. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Stjörnurnar mæla ekki með breytingum i dag. Bezt er að fylgja venjum i bili. Skrifaðu bréf, sem þú áttir aö vera búinn að fyrir löngu. Forðastu deilur. Fiskarnir (20. feb, — 20. marz): Akveðinn atburður er andstæður réttlætiskennd þinni og þú segir sennilega frá þvi. Góöur dagur til ásta. Hrúturinn (21. marz — 20. aprii): Gættu pyngjunnar vel I dag. Það er auðvelt að eyða um of. Þægilegt andrúmsloft heima fyrir til að taka á móti gestum, einkum að endurvekja kynni við gamla vini. Nautið (21. april — 21. mai): Haföu fyrir þvi að hringja I eldri vin, sem er bundinn heima. Vinátta þln verður vel þegin. Ýmislegt bendir til, að þú fáir góðar fréttir I dag. Tviburarnir (22. mai — 21. júni: 1 dag bjóðast ýmisleg tækifæri og tiltölulega auðvelt verður að öðlast frama. Reikna má með einhverri tegund skemmtunar, hugsanlega i sambandi viö stutta ferö. Krabbinn (22. júni — 23. júli): Vinir munu reynast fúsir til að hjálpa þér við tilfinnanleg vandamál.ef þú gefur þeim tækifæri til þess. Nýttu möguleika á að hitta nýtt fólk. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Þér kann að liða hálfilla i dag, en það liður hjá. Glað- legur félagsskapur I kvöld og þú munt sennilega hitta óvenjulega persónu, sem hefur áhrif á þig. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Forðastu að gagnrýna annan I dag, þótt þig langi til þess. Varastu eyðslusemi, fjárskort.ur kann a há þér. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú virðist upptekinn af velferð annarra fremur en þinnar eigin fjölskyldu I dag. Vertu þvl viðbúinn, að umræður I kvöld hafi áhrif á framtlðaráform þin. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Vanavinna fyllir mikinn hluta dagsins. Félagslif virðist spennandi og þú gætir átt þess kost að velja milli jafnfreistandi möguleika I kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú munt verða fyrir alls konar truflunum i dag og þú veröur ekki I sem beztu skapi. Farðu varlega á ferðalögum, þvl að stjðrnurnar gera ráð fyrir óvæntum töfum. Steingeitin 21. des. — 20. jan.): Ef ot þung ábyrgð hvilir á þér, skaltu biðja aðra um að axla hluta hennar. Faröu út og skemmtu þér eöa stundaðu tómstunda- starf þitt i kvöld. Afmælisbarn dagsins: Ýmsar mikilvægar breytingar ættu að verða á lifi þlnu á árinu. Sumir munu verða fyrir vonbrigöum, en jafna sig brátt, þegar þeir finna nýjan vin. Bezta sumarfrí æv- innar gæti borið að. Fjármál verða ótrygg á árinu. — Þú hlýtur að vera nýkominn, Siggi minn. — Af hverju segir þú það? — Þeir voru að mála bekkinn rétt áðan!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.