Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 10
10 Dagblaöiö. Miövikudagur 17. september 1975. BOLLI HÉÐINSSON . ----------------------------1 Útvarp kl. 17.30: Smásaga eftir ein- hvern fœrasta stílista á enska tungu Evelyn Waugh Sjónvarp kl. 21.15: „SÚFFRAGETTUR" KVEÐJA í KVÖLD Siðasti þátturinn i hinum ágæta framhaldsmyndaflokki um baráttu „súffragettanna” i Bretlandi um og upp úr alda- mótum er á dagskrá sjónvarps- ins I kvöld. A sjónvarpið mikla þökk skilið fyrir flutning þess- ara þátta sem hafa orðið sjón- varpsáhorfendum hinn mesti fróðleiksbrunnur. Þættirnir eru framleiddir i Bretlandi i fyrra. Má bæta þvi við að e.t.v. eigi vel við að sýna þá núna „á kvenna- ári”. Við höfum fengið allgóða mynd af baráttu kvennanna og einnig hefur þetta að miklu leyti verið frásögn af þeim atburðum er skiptu sköpum i lifi þeirra Pankhurstmæðgna, þó aðallega frú Emmeline Pankhurst. Það var einmitt fyrir tilstilli Christabel dóttur hennar að hún stofnaði WSUP (Women’s Social and Political Union) i október 1903. Hún hafði áður starfað að réttindamálum kvenna með eiginmanni sinum, Richard Marsden Pankhurst, er lézt 1898. Myndin er af leikkonunni sem leikið hefur Christabel Pank- hurst i myndaflokknum „Sam- an við stöndum. —BH Guðmundur Pálsson leikari les smásöguna „Morð í bígerð" í þýðingu Ingólfs Pálmasonar Evelyn Waugh eða Arthur Evelyn St.John Waugh eins og hann hét fullu nafni var fæddur á útmánuðum árið 1903, kominn af rithöfundum aftur i ættir Hann ólst upp i Lundúnaborg hvar hann var fæddur og sótti menntun til Oxford.Hann starf- aði að afloknu námi sem blaða- maður og gaf út fyrstu skáld- sögu sina 1927. Um 1930 gerðist hann kaþólikki (um svipað leyti og Halldór Laxness) og skrifaði svo seinna bækur i kaþólskum anda.Hann hefur skrifað skáld- sögur og smásögur með nokkuð reglulegu millibili, og sagan sem Guðmundur Pálsson leikari les i þýðingu Ingólfs Pálmason- ar er ein þeirra. Waugh hlaut fjöldann allan af verðlaunum i Bretlandi á rithöfundaferli sin- um og a.m.k. ein bóka hans hef- ur verið kvikmynduð, bráðfynd- in bók „The loved one”, á is- lenzku hét sú kvikmynd „Sá heittelskaði”. Evelyn Waugh lézt árið 1966. ^f^Sjónvarp Miðvikudagur 17. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Alls konar hljómlist. Þáttur með blönduðu tónlistarefni. Meðal þátt- dnn^) Miðvikudagur 17. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 815 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir byrjar lestur sögu sinnar „1 Bjöllubæ” Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Hel- mut Walcha leikur orgel- verk eftir Bach. Morguntón- leikarkl. 11.00: Gary Graff- man leikur á pianó Scherzo nr. 2 i b-moll, Prblúdiu nr. 15 i Des-dúr, Prelúdiu nr. 24 i d-moll og Ballötu nr. 1 I g- moll eftir Chopin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis”. Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ölafsdóttir les (11). 15.00 Miödegistónleikar.Búda- pest-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 18 nr. 5 eftir Beethoven. Janet Bak- er syngur lög eftir Debussy. Gerald Moore leikur á píanó. Mstislav Rostro- povich og Benjamin Britten leika á selló og pi'anó fimm lög i þjóðlagastil eftir Schu- mann. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjamadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Morö i bi- gerö” eftir Evelyn Waugh, Ingólfur Pálmason þýddi. Guðmundur Pálsson leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. í sjónmáli. Skafti Harð- arson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 „Misa Criolla” eftir Aricl Ramirez. Los Fronterizos og Dómkórinn i Del Socorro flytja ásamt hljómsveit undir stjórri höf- undar. 20.20 Sumarvakara. Þættir úr hringferð. Hallgri'mur Jónasson flytur annan ferðaþátt sinn. b. Visna- flokkur eftir Steingrim Thorsteinsson og Þorstein Erlingsson. Indriði Þ. Þórðarson kveður. c. Miösel Hallgrimur Jónsson frá Ljárskógum segir frá. d. Kórsöngur. Eddukórinn syngur islenskt þjóðlög. 21.30 Otvarpssagan: „Ódám- urinn” eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: ' „Rúbrúk” eftir Poul Vad.Úlfur Hjörvar les þýð- ingu sina (16). 22.35 Djassþáttur. Jón Múli Arnason kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. takenda eru söngkonurnar Monika Zetterlund og Sylvia Lindenstrand, selló- leikarinn Frans Helmersen og hörpuleikarinn Sergio Queras. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision-Sænska sjónvarpið) 21.15 Saman við stöndum. Bresk framhaldsmynd. 6. þáttur. Sögulok. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 5. þáttar: Sylvia fær þvi framgengt, að kven- réttindasamtökin opna skrifstofu i East End og veitir hún henni sjálf for- stöðu. Lansbury, þing- maður Verkamanna- flokksins, segir sig úr flokki sinum og berst harðlega gegn þvi að Frjálslyndum sé veittur nokkur stuðning- ur, fyrr en sáttafrumvarpið hafi verið samþykkt. Hann býður sig fram utanflokka i East End, en fellur. Konurnar halda áfram baráttu sinni, og loks er i þinginu samþykkt frumvarp um, að þeim kon- um sé sleppt úr fangelsi um tima, sem fara i hungur- verkfall, og þannig látnar afplána dóma sina i áföng- um. í mótmælaskyni ákveður ein úr hópi kvennanna að fórna lifi sinu fyrir málstaðinn. Hún fleygir sér fyrir hest á veðhlaupabraut og slasast til ólifis. 22.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.