Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 20
20 Pagblaöið. Miövikudagur 17. september 1975. Safnvinna Óskum eftir að ráða starfsmann til að annast filmu- og skjalasafn blaðsins. Starfið er fólgið i flokkun og frágangi á ljósmyndafilmum, svo og umsjón með blaða- og bókasafni. Þekking á ljósmynd- un æskileg. Umsóknir sendist til blaðsins fyrir 20. sept. merkt „Safnvinna”. mBIAÐIÐ írjálst, áháð dagblnð íbúð óskast 2—3 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, tvennt i heimili, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Upplýsingar i sima 15581 og 21863. Atvinnurekendur - Athafnamenn Gott húsnæði, 1300 til 1400 fermetrar með stórri lóð til leigu um næstu áramót (helzt i 5 til 10 ár). Góð staðsetning. Tilboð merkt: „3060” sendist afgreiðslu Dagblaðsins. miABIÐ frjúlst, nháð daghlað AFGREIÐSLA HAFNARFIRÐI Fró og með deginum í dag mun afgreiðsla fyrir Dagblaðið og móttaka nýrra óskrifta vera hjó Þórdisi Sölvadóttur Selvogsgötu 11. Sími 52354 Fólk óskast í síldarniðurlagningu Óskum eftir reyndum áreiðanlegum manni til verkstjórnar og konum vönum matvæla- og fiskiðnaði til verkunar og nið- urlagningar á saltsild. Upplýsingar hjá Bláfjöll hf. Sænska frystihúsinu við Ingólfsstræti i dag kl. 17.00 til 18.30 en ekki i sima. Vinnuskúr Vinnuskúr, ca. 10 fermetrar, er til sölu. Nánari upplýsingar eftir kl. 19. i sima 32142. [( Bílaviðskipti j] FÍAT 128 rally ’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá sér miða i happdrætti HSl, aðeins 2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá fást miðar i Klausturhólum, Lækjargötu 2. Sendum i póst- kröfu. Hringdu i sima 19250. Bifreiöaeigendur. Útvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bifreiða, með stuttum fyrirvara. Nestor, um- boðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, simi 25590. Bílaviðgerðir. Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súöarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. Peugeot 404, 7 manna, árg. ’72 til sölu. Simi 40158. Mercedes Benz 190 árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 93-8335. Framleiöum áklæöi á sæti I allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn- arfirði. Simi 51511. óska eftir að kaupa bil gegn fasteigna- tryggðu skuldabréfi. Simi 44606. Citroen G.S. ’71 til sölu. A sama stað sam- byggð trésmiðavél og hjólsög I borði. Uppl. i sima 71671. [(Húsnæði í boði) 2 söiubúöir Saab árgerð ’63 til sölu. Upplýsingar i sima 42407. Á sama stað er óskað eftir Zuzuki 50, árg. ’74. til leigu frá næstu mánaðamótum á góðum stað, skammt frá Hlemmtorgi, gætu eins vel notazt sem skrifstofuhúsnæði. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Verzlunarhæð” fyrir 24. þm. Stór Benz sendiferðabill til sölu. Skipti möguleg. Leyfi getur fylgt. Uppl. á Aðalbilasölunni, simi 19181. 4-5 herbergja íbúð til leigu strax að Jörfabakka. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „100”. Volkswagen 1200 mótor til sölu. Uppl. I sima 33145 milli kl. 7 og 8. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Til sölu Skoda 1000 MB árg. ’68. Skoðaður 1975. Uppl. i sima 10194. Til sölu Fiat 1100 árg. ’67. Ógangfær, en góð vél. Tilboð leggist á afgr. blaðsins merkt ,,FIat”. Skrifstofuherbergi til leigu að Laugavegi 28. Uppl. i sima 13799 og 42712. 2ja herbergja ibúö Til sölu er Taunus 12 M ’63 með bilaða kúpl- ingspressu. Vél sæmileg. Góð dekk. Vatnshitarar og útvarp. Uppl. i sima 41818 eftir kl. 7. i nýlegu húsi i Hafnarfirði til leigu. Ibúðin er teppalögð, gluggatjöld geta fylgt, allt sér.Ars fyrirfram- greiðsla.Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 20. september merkt „1899”. Krani óskast 20 til 30 tonna krani óskast i 2 til 3 vikur i Sigöldu. Upplýsingar veittar á skrifstof- unni, Suðurlandsbraut 12. Simi 84211. ENERGO PROJECT. VANTAR HÚSNÆÐI fyrir gítarskóla ca. 80—100 ferm. Mjög hljóðlát starfsemi. Ólafur Gaukur, simi 85752. L BIAÐW frjálst, úháð dagblað SMÁAUGLÝSINGAR íbúðaleigumiöstööin kallar: Húsráðendur, látiö okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Til leigu er 1 herbergi og aðgangur að eld- húsi frá næstu mánaðamótum. Á sama stað óskar maður eftir vel launaðri vinnu. Tilboð merkt ,,A.Þ.” sendist afgr. Dagblaðsins fyrir næstu mánaðamót. ( Húsnæði óskast D Ung hjón með 2 börn óska eftir 2-3ja herbergja ibúð strax eða l.okt. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 81036 eftir kl. 6. Til sölu nagla- og sumardekk á Moskvitch ’65 felgum. Upplýs- ingar i sima 10621 eftir kl. 20. Kæru húseigendur. Við erum ungt og barnlaust par utan af landi og okkur vantar nauðsynlega einhverja vistar- veru sem fyrst.Vill ekki einhver leigja okkur svo sem eitt herbergi og eldhús einhvers staðar i bænum? Erum algert reglufólk. Vinsamlegast hringið i sima 23490 fyrir kl.5 e.h.idag og næstu daga, eða i sima 50339 á kvöldin. Stúika óskar eftir 2ja herbergja ibúð nálægt austurbænum. Getur borgað fyrirframgreiðslu ef óskað er.Uppl.i sima 14149 eða 34948. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð 1. okt.Skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Upplýsingar i sima 27126 eftir kl.12 á hádegi, eða sima 71686 eftir kl.7. Skrifstofuhúsnæöi, 1-2 herb., óskast til leigu i mið- bænum nú þegar. Uppl. i sima 21807. Geymsluhúsnæði óskast, helzt i eða nálægt Kleppshoiti. Simi 86622 og 83236. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast. Má þarfnast lagfæringar.Uppl.i sima 25933 kl.9 til 5 virka daga. Systkini utan af landi óska eftir að taka 2ja herbergja ibúð á leigu fyrir l.okt. nk. Fyrirframgr. ef óskað er. Upplýsingar i sima 36961. tbúö óskast á leigu fyrir fullorðna, reglusama konu. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar i sima 43192. Ungt par óskar eftir litilli ibúð. Upplýsingar i sima 71503. ibúð óskast. Óskum að taka á leigu litla l-2ja herbergja Ibúð strax. Erum tvö I heimili. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 19480. Unga skólastúlku utan af landi vantar herbergi, helzt sem næst Lindargötuskóla. Reglusemi heitiö. Uppl. I sima 42327. Óskum aö taka á leigu l-2ja herb. ibúð, erum tvö. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 84382. Óska að taka á leigu bilskúr, uppl. sima 84382. HAFNARFJÖRÐUR Auglýsingamóttaka fyrir Dagblaðið er hjó Þórdisi Sölvadóttur Iönaðar- eða verkstæðispláss óskast á leigu þar sem hægt er að koma inn tveim bílum samtimis til mótorstillinga. Stærð 60-100 fer- metrar. Simi 16243 I hádeginu og á kvöldin. óska eftir sjoppu til leigu, s. 85550 eftir kl. 7 e.h. Selvogsgötu 11 milli klukkan 5 og 6 - Sími 52354 Óska eftir ibúö til leigu, 1 — 2 herbergi og eldhús, helzt i Hafnarfirði eða Kópavogi. F'yrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar i sima 50583.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.