Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 21
Pagblaðiö. Miövikudagur 17. september 1975. 21 Miöaldra kona óskar eftir 2ja herbergja IbUð sem næst miðbænum. Uppl. I slma 71019. 3 hjúkrunarkonur óskar eftir 3ja-4ra herbergja Ibúö nú þegar. Upplýsingar I slma 21127. Tvö pör, allt skólafólk utan af landi, óska eftir aö fá leigöa 3ja til 4ra her- bergja ibúð I vetur eöa lengur. Algerri reglusemi heitiö. Tilboö sendist afgr. blaösins merkt „Tvö pör”. Iðnaðar eða verkstæðispláss óskast á leigu þar sem hægt er að koma inn tveim bilum samtimis til mótorstillinga. Stærð 60 til 100 fermetrar. Simi 16243 I hádeginu og á kvöldin. Atvinna í boði Stúlka óskast til afgreiöslustarfa strax hálfan daginn.Uppl.i sima 52464. Stúlkur óskast i Helgakjör, Hamrahliö 25. Uppl. ekki i sima. Viljum ráða góöa rennismiöi.Uppl.i sima 81977 og 38988 e.h. Múrarameistari getur tekið að sér nema i múrverki.Uppl.I sima 72654 milli kl.7 og 8 eh. Verkamenn. Múrari óskar eftir handlangara. Uppl.I sima 72654 milli kl.7 og 8 e.h Atvinna, sveit. Ungur maður vanur sveitastörf- um óskast i sveit strax i 1 mánuð. Uppl. I sima 36865 eða 20144 eftir kl. 5. Stýrimann vantar á m/b Fram. Upplýsingar um borð I bátnum viö Grandagarð. li Atvinna óskast Kennsiukona, 26 ára, óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Margt kemur til greina.Upplýsingar i sima 19959 eftir kl.3. Ungur maður með góöa reynslu i skrifstofu- störfum óskar eftir vinnu sem fyrst.Uppl.I sima 35478 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir að komast I kaupamennsku einhvers staðar úti á landi I ágúst og september á næsta ári.Uppl.i sima 43803. Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og eða um helgarMargtkemurtil greina Er i Fósturskólanum.Uppl.I sima 40720 eftir kl.4. Hæ. Getur einhver hjálpaö? Ég er tvi- tug stúlka og þarfnast vinnu I mánaðartima, nú þegar. Flest kemur til greina. Ef einhver getur veitt aöstoð, þá er siminn hjá mér 42434 milli 7 og 9 á kvöld- in. Stúlka i tækniteiknaraskólanum (kvöldskóla) óskar eftir vinnu fram til kl. 15. Uppl. I sima 42035. Óska eftir heimavinnu. Vön þýðingum úr rússnesku, ensku og dönsku, einnig vélritun. Hef IBM kúluvél. Tilboð leggist á afgreiðslu blaösins merkt „Heimavinna”. 1 Safnarinn Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, myntog seðla.’ Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupum Islenzk frlmerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstööin, Skólavöröustig 21 A. Simi 21170. Tilkynningar s Spákona spáir i spil og bolla.SImi 82032. Námskeið i lampaskermasaumi hefjast 17. sept. Upplýsingar i sima 72353. Stúlkur, konur. Pósthólf 4062 hefur á sinum veg- um góða menn, sem vantar við- ræðufélaga, ferðafélaga eða dansfélaga. Skrifið strax og látið vita um ykkur i pósthólf 4062, á- samt simanúmeri. AUÐVELT AÐ SELJA BÍL MEÐ SMÁAUGLÝSINGU Vegna þeirra miklu vinsælda, sem auglýsinga- dálkar bifreiðaviðskipta hafa hlotið hjá lesendum DAGBLAÐSINS, hefur þótt rétt að veita kaup- endum og seljendum bifreiða almennar þjónustu- upplýsingar um meginatriði við gerð samninga um þau viðskipti. Þegar menn kaupa notaða bifreið er sjálfsagt að þeir kynni sér eftir föngum kosti og galla þess, sem þeir eru að kaupa. Þráttfyrirvandlega skoðun ætti það ekki aö koma neinum á óvart, þótt eitthvað reynist lak- ara en björtustu vonir geröu ráð fyrir. Þótt svo fari þurfa alls ekki að vera nein brögö I tafli af hendi sejanda. Jafnvel vandaðasta skoöun góðra kunáttumanna tryggir aldrei fullkomlega, að ekki geti eitthvað óvænt komið fyrir. Þegar þess er gætt, að slikt á sér einnig stað sem nýjar bifreiðar, ætti engan að undra, þótt bilanir verði I notuðum bif- reiðum. Sjálfsagt er að reyna að fyrirbyggja slik vonbrigði meö þvi að kynna sér eftir föngum bifreið, sem verið er að kaupa, þvi að jafnan hefur reynzt erfitt að sanna rétt til skaöabóta vegna galla, sem siðar kom fram, eða bifreiðin reynist ekki svo sem vonir stóðu til. Ekki veröur hér reynt að gefa neinar tæmandi ráðleggingar um, hvernig skoða beri bifreið eða kanna kosti hennar og galla, en til leiðbeiningar birtist hér mjög venjulegt afsal fyrir bif- reið, sem fullnægir almennum skilyrðum um gerö þess. Einnig er sölutilkynning, sem nauðsynlegt er að fylla út og leggja inn hjá Bifreiðaeftirliti rikisins þegar, er sala hefur fariðfram. Er sérstaklega mik- ilvægt fyrir seljanda að fylgjast með þvi, að bifreið sé umskráö, þar sem hann getur að öörum kosti orðið skaðabótaskyldur vegna tjóns, sem kaupandi kann aö valda með akstri slnum og framferði. Auk þess getur drátt- ur á skráningu valdið marg- vislegum baga, sem of langt er upp að telja, en þó má minna á stöðumælasektir, sem tilkynnt- ar eru skráöum eiganda bifreiö- ar og hann kann raunar að bera ábyrgð á. —BS— AFSAL Ég undirritaður (nafn og heimilisfang seljanda) sel hér með og afsala (nafn og heimilisfang kaupanda) bifreiömina (skrásetnnr.) sem erítegundbifreiðar og stærð) árgerö (smlöaár). A bifreiðinni hvila engar veðskuldir né önnur eignabönd samkvæmt veðbókarvottorði, sem iiggur frammi við afsal. Bifreiðin selst I núverandi ástandi, sem kaupandi hefir þegar kynnt sér, og sætti sig við að öllu leyti. Umsamiö kaupverö kr. (kaupverðið allt) greiðir kaupandi þannig: (hversu mikið i peningum og hversu mikiö með vlxlum eða öðrum hætti, og þá hvenær) Þar sem ofanritaður kaupandi hefir á framangreindan hátt að fullu staðið mér skil á andviröi hinnar seldu bifreiðar, lýsi ég hann hér með iöglegan eiganda hennar. Reykjavlk, (dagsetn.) 19 Vitundarvottar seljandi kaupandi 1 Gefið I) M Gott heimili óskast fyrir fallega kettlinga. Simi 16713 Bergstaðastræti 34. Barnagæzla i Unglingsstúlka óskast til að gæta 3ja ára barns við Vest- urberg 2 tima á dag siðdegis. Uppl. i sima 75430. Vöggustofa Reynd fóstra getur tekið að sér að gæta barna á aldrinum 3 mán. — 1 árs, hálfan eða allan daginn. Uppl. I sima 12563 eftir kl. 5 e.h. Ytri—Njarövik, óska eftir að taka börn i gæzlu. Upplýsingar i sima 2508. Tek börn I gæzlu fyrir hádegi. Bý á Stóragerðis- svæðinu. Uppl. i sima 85885. Til sölu 7 ára sófasett. Þarfnast klæðningar og lagfæringa. Simi 85885. 1 Ymislegt i Hnýtið teppin sjálf. Mikið úrval af smyrnavegg-'* og gólfteppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. — Rya- búðin Laufásvegi 1. c Fyrir veiðimenn Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Upp- lýsingar i sima 33948, Hvassaleiti 27. I Ökukennsla i Get bætt við nemendum i ökukennslu- og æfingatima strax. Kenni á Skoda árg. ’74. Upplýsingar hjá Sveinbergi Jónssyni i sima 34920. Ökukennsla — æfingatimar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota — Celica. Sportbill. Sigurður Þormar öku- kennari. Simi 40769 og 72214. Get bætt viö mig nemendum strax. Er á Cortinu R- 306. Kristján Sigurðsson. Simi 24158 eftir kl. 18. Ford Cortina 74 ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Hreingerningar i tbúðir kr. 90 á ferm. eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr.Gangar ca.1800 á hæð.Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40491. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Þjónusta i> Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur, heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Úrbeining á kjöti Tek að mér úrbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsingunaj Simi 74728. Úrbeiningar — Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á nauta- svina- og folaldakjöti. Upplýsingar i sima 44527 eftir kl. 6. Lærðir fagmenn. Geymið auglýsinguna. Húsráöendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flisalagnir, veggfóðrun o.fl. Upplýsingar i slmum 26891 og 71712 á kvöldin. Úrbeining. Tek að mér úrbeiningu og sundurtekt á nautakjöti. Sé um pökkun ef óskað er. Geymið aug- lýsinguna. Upplýsingar i sima 32336. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum. Ódýr og góð áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5. Simi 21440, heima 15507. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Rétti, sprauta og ryðbæti. Simi 16209. Útbeining á kjöti. Tek að mér útbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsinguna) Simi 74728. Gitarnámskeið. Kennari örn Arason. Uppl. i sima 35982. Húseigendur — Húsverðir Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I sim- um 81068 og 38271. Spákona spáir I spil og bolla. Slmi 82032. Get bætt við mig 1—2 fyrirtækjúm i bókhald og reikningsskil. Grétar Birgir, Lindargötu 23. Simi 26161. Sjónvarpsloftnet. Tek að mér loftnetavinnu. Fljót og örugg þjónusta. Simi 71650. Skrautfiskar — Aðstoð Eru skrautfiskarnir sjúkir? Við komum heim og aðstoðum við sjúka, hreinsun á búrum, vatna- skipti o.s.frv. Veitum allar nauð- synlegar ráðleggingar um með- ferð, kaup á fiskum o.fl. Hringið i sima 53835, Hringbraut 51, Hafnarf. (uppi). Opið 10—22, sunnudaga 14—22. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Mímisvegi 15, Ásmundarsal Simi 11990 Kennsla hefst 1. okt. Innritun í síma 11990 frá kl. 10-16. Skólastjóri.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.