Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 13
Dagblaðið. Miðvikudagur 17. september 1975. i l HMBIH—ITO i igTmnn—i m \■ ipyrnt framhjá, en spyrnan var endurtekin, þar —Ljósmyndir Bjarnleifur. skuggi irliðum! [eppninni 2-0 ímell og u Macari ndurnýjun ;1 — Celtic „skugga” erður það nema liðið leikmenn. rður ekki :oraði tvö hið fyrra nar, sem ga frá sér raði.Eftir /el — var þegar á itaspyrnu im tilþrif- óða mark- — eftir var líka svaf og veldlega i i nokkur skot, sem n eitt sinn Jóhannes u. ungu pilt- irtansson, Magnús Bergs og Guðmundur Þorbjörnsson bezt frá leiknum — afar efnilegir piltar, einnig Atli Eðvaldsson, og kom það talsvert á óvart, að Gilroy tók hann útaf i siðari hálfleik. Hermann Gunn- arsson sýndi á köflum „gamla takta” og raunar eini maður Valsliðsins, sem kann að leika án þess að snerta knöttinn,— Það er lika kúnst! Irski dómarinn, Wright, var ákaflega hagstæður Valsmönnum, svo ekki sé meira sagt. —hsim Þórdís stóð sig bezt - varð 3ja Þórdis Gisladóttir, IR, náði beztum árangri islenzku kepp- endanna fjögurra, sem tóku þátt i Andrésar-Andar-leikjunum i Karlstad i Sviþjóð um helgina. Þórdis stökk 1.60m ihástökki og varð i 3ja sæti — stökk sömu hæð og sú, sem varð önnur. Þetta var afar ánægjuleg keppni, sagði Einar Frimanns- son, fararstjóri, við Dagblaðið i morgun. Walt Disney-fyrirtækið i Sviþjóð annaðist framkvæmd keppninnar. Keppendur voru flestir frá Sviþjóð, enda var keppnin jafnframt sænska meistaramótið i þessum aldurs- flokkum, en boðið var keppend- um frd hinum Norðurlöndunum. Það er Islandi, Finnlandi, Nor- egi og Danmörku, fjórum frá hverju landi. Helmingur farar- eyris var greiddur, og allt uppi- hald. Atta fyrstu i hverri grein fengu verðlaun. Keppendur frá íslandi auk Þórdisar voru Þorsteinn Aðal- steinsson, FH, Ingibjörg Ivars- dóttir, HSK, og Magnús Har- aldsson, FH. öll 14 ára að aldri. I hástökkinu náðist mjög góður árangur. Þórdis varð 3ja af 29 keppendum, en Susanna Lorentsson, Sviþjóð, sigraði á 1.70 m og Annika Johansson, einnig sænsk, stökk 1.60 eins og Þórdis. Þorsteinn keppti i spjótkasti og varð tiundi af 31 keppanda — kastaði 43.04 m. Sviinn Conny Bergmann, Stokkhólmi, sigraði með 55.20 m. Þá kepppti Þor- steinn ihástökki og varð 12. með 1.60 m eða langt frá sinu bezta, 1.74m.Per östlund, Stokkhólmi, sigraði, stökk 1.80 m. Ingibjörg ívarsdóttir, HSK, var niunda af 29 keppendum i 800m hlaupi á 2:28.9 min. en Lill Gustavsson, Gautaborg, sigraði á ótrúlega góðum tima af 14 ára stúlku að vera — hljóp á 2:12.2 min., sem var nýtt mótsmet. Ingibjörg keppti einnig i lang- stökki og var langt frá sinu bezta — stökk 4.83 m , en á betri árangur en langstökkið vannst á. Sigurvegari varð Anna Louise Skoglund, Sviþjóð, stökk 5.34 m. Þá keppti Magnús Har- aldsson i' 1000m hlaupi og komst ekki áfram — hljóp á 3:02.9min. Islenzku þátttakendurnir fóru á föstudag til Sviþjóðar og komu heim aftur á mánudagskvöld. Sjö marka leíkur Rafns Belfast! Glentoran eitt — Ajax, Amsterdam 6 I Það var mikið markaregn i UEFA-leiknum, sem Rafn Iljaltalin dæmdi i gær i Belfast. Hollenzka liðið fræga Ajax, kom i, heimsókn og lék við Gientoran. Sigraði með 6-1 og þurfti Rafn þvi að dæma sjö mörk i leiknum. Hollendingurinn Geels var „stjarna” leiksins — skoraði fjög- ur mörk, en þeir Mayer og Notton eitt hvor fyrir Ajax.Jamison skor- aði eina mark norður-irska liðsins. Staðan f hálfleik var 3-0. Áhorf- endur voru um 8000 og linuverðir Rafns voru Guðmundur Haralds- son og Rafn Magnússon. Fyrirliðarnir heilsast — Jóhannes til vinstri, og Hörður Hilmarsson. Yfir 30 leikir í Evrópu- kvöld — Barcelona tapaði í Grikklandi í gœr Já, það geturðu sagt aftur.. Evrópska knattspyrnusambandiö bíður okkur seni heimsmeisturum félagsliða nokkra leiki. Hvað segið þið um þaðl Yfir 30 Evröpuleikir i stórmót- unum þremur verða háðir víðs vegar i Evrópu í kvöld — fyrri Ieikirnir i fyrstu umferð. Allir leikir Evrópubikarsins nema Akranes og Omonia, Kýpur — og handhafar bikarsins tvö siðustu árin, Bayern Munchen, fær léttan leik. Leikur i Luxemborg gegn Jeunesse d’Esch. Real Madrid leikur við Dinamo, Rúmeniu, á heimavelli— en Real hefur náð beztum árangri allra liða. Orðið Evrópumeistari sex sinnum, Benfica, sem tvisvar hefur sigrað, leikur gegn Fener- bahce f Tyrklandi. Aðeins einn af 16 leikjum fyrstu umferðarinnar verður á sunnudag. Þá leika Akurnesingar á Kýpur — gegn Omonia. Leikmenn Akraness héldu utan En þá verðurLoIirY ekki með! rum mark- indsliðsins tur, mikil mun betra •u slæmar. ; McGrain ; er alltaf ekki hans >ig nokkuð muna, að eika gegn Andreas Bergmann, gamali Valsari og sat lengi í stjórn IBR: „Mér fannst Valsliðið gott.Ungu strákarnir spiluðu oft á tiðum mjög vel.Ef Valsliðið hefði spilað svona vel i sumar þá hefðu þeir lent ofar en i þriðja sæti.Munur- inn var alls ekki mikill á liöunum — ekki meiri en á l.og 2.deildar liði.Já, ég er ánægður með Vals- liðið” JoeGilroy: „Valsliðið lék nokk- uð vel, en viö höfum leikið betur 1 sumar. Við fengum tvö klaufa- mörk. Við sköpuðum okkur góð tækifæri i seinni hálfleik.Atli hélt vel aftur af McGrain, athugaðu að McGrain er einn bezti sóknar- bakvörður i Evrópu.Jóhannes var nokkuð góður, en hann átti fullt i fangi með Guðmund Þorbjörns- son.Við bárum allt of mikla virð- ingu fyrir þeim — það gerum við ekki i Skotlandi!’ Arni Njálsson, fyrrum bak- vörður i Val og landsliðinu „Þetta skozka lið vantar klassa, já, ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þá.Jóhannes virkaði þungur. Hann var alls ekki nógu mikið i boltanumJÞessi Dalglish er þeirra beztur og ég var lika hrifinn af McGrain, bakverði.Valsliöið stóð sig vel.Það er alltaf erfitt að leika gegn atvinnumönnum. Tony Knapp: „Hvort sem þú trúir þvi eða ekki þá er þetta i fyrsta skipti, sem ég sé Celtic.Ég varð fyrir svolitlum vonbrigðum — en athugaðu, völlurinn var slæmur og Celtic lék aðeins i öðr- um gir.Þeir gátu alltaf sett upp hraðann. Celtic á þrjá til fjóra klassa leikmenn en beztur þótti mér Dalglish. Þeir áttu að láta einhvern annan en Jóhannes taka vitið. Hvort ég ætli til Keflavikur? á mánudag og eru nú i Grikk- landi. Rétt er að taka fram vegna frásagnar um bikarleik Keflav. og Akraness, að landsliðsmaður- inn Björn Lárusson, hefur sótt æf- ingar manna bezt á Skaganum — og þvi kom enn meir á óvart, að hann skyldi ekki leika frá byrjun gegn Keflvikingum. Orfáir leikir voru i Evrópumót- unum i gærkvöldi. Langmest kom á óvart, að Barcelona tapaði i UEFA-bikarnum i Grikklandi. Lék við Poak, Salonika. Áhorf- endur voru 50 þúsund og Koudas skoraðieina mark leiksins i siðari hálfleik. I sömu keppni vann Duisburg Famagusta, Kýpur, með 3-2. Leikið var i Oberhausen. Þetta var siðari leikur liðanna og það þýzka vann 10:3 samanlagt. I keppni bikarhafa léku Valur ogCeltic, og einnig Frankfurt, V- Þýzkalandi og Coleraine, N-Ir- landi. Þjóðverjarnir sigruðu með 5-1 eftir 5-0 i hálfleik. I UEFA-bik- arnum varð jafntefli hjá Grass- hoppers, Sviss, og San Sebastian, Spáni, 3-3. Leikið var i Zurich. 1 deildabikarnum enska unnu Olfarnir Swindon með 3-2 i auka- leik i 2. umferð. Úlfarnir leika við Birmingham i 3ju umferð. 1 3. deild gerðu Walsall og Crystal Palace jafntefli 1-1.Þar með hef- ur Palace tapað stigi — og var þar með siðast til þess enskra liða á þessu leiktimabili. Sluppum vel fjárhags- lega Við sleppum vel frá þessari þátttöku i Evrópukeppninni fjárhagslega, sagði örn Sig- urðsson, varaformaður knattspyrnudeildar Vals,eft- 1 ir leikinn. — Það voru um átta þúsund áhorfendur á Laugardalsvellinum. Það kom þvi talsvert i kassann, þó við reiknuðum með meiri aðsókn. En það er stutt til Giasgow, svoendarnir ná vel saman og meira en það. ] Aldrei heyrt á það minnzt.Ég hef fengið tvö tilboð — góð tilboð — erlendis frá, en ég segi ekki hvað- an!’

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.