Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 15
nagblaðið. Miðvikudagur 17. september 1975. 15 Þar eru þeir hengdir fyrir smygl: NEGULL KRYDD DAUÐ ANS Á ZANZIBAR... Venjulegur negull er krydd dauðans á Zanzibar — eyju und- an austurströnd Afriku. Þar i landi er dauöarefsing við þvi að smygla þessari vöru úr landi. Nýlega voru fjórir menn hengdir og ákæran á hendur þeim var negulsmygl — verð á tonni er um ein milljón króna — frá eyjunni. „I dag mundu menn á Vestur- löndum, sem uppvisir yrðu að þvi að selja kjarnorkuleyndar- mál, fá mun vægari dóma en þessir menn.sem stálu nokkrum negulpokum,” segir Peter Knight hjá alþjóðafyrirtæki negulkaupmanna. í járnaga einveldisins á Zanzibar er: Hægt að hýða konu fyrir að bera hárkollu. Hægt að fangelsa konu, sem klæðist stuttpilsi. Hægt að hýða mann, sem klæðist venjulegum keppnis- buxum i Vesturlandastil. Þessi ákvæði eru i lögum eyj- unnar. „Þetta hljómar eins og úr myrkviði miðalda, én við höfum undir höndum skráðar skýrslur, sem sanna að þessum hrotta- fengnu lögum hefur verið fram- fylgt,” segir Jackie Fisher, sem starfar á alþjóðlegri stofnun i Lundúnum, sem hefur sérgrein að fylgjast með óréttlæti i heimi hér. Zanzibar, sem hefur sin eigin lög, þó eyjan sé nú sameinuð Tanganyika undir heitinu Tanz- ania, á blóði drifna sögu. t aldir var eyjan miðstöð þrælaverzl- unar, þar sem fangaðir menn og konur voru sett i dýflissur, sem enn þann dag I dag standa. A nitjándu öld gróðursetti rikjandi soldán negultré á eyj- unni og reyndist það góð fjár- festing fyrir framtiðina. Þau urðu siðar undirstaða efnahags eyjaskeggja — en um leið helzta stoð einveldisins. Vegna neguls- ins er fjárhag ibúanna á þann vegháttað, að Zanzibar er eina Afrikurikið, sem státar af lita- sjónvarpi. Og löggæzlumenn eyjarinnar eru mjög á varð- bergi gegn smyglurum, sem reyna að auðga sig á tekjulind þjóðarinnar. Nýlega voru fjórir þeirra hengdir og viö vitum að slikt hefur oft skeð áður, sagði ung- frú Fisher að lokum. 83322 Dagblaðið Ritstjórn Áskriftir Auglýsingar Dreifingarklúbbur Dagblaðsin$ Félagar í dreifingarklúbbi Dagblaðsins verða eftirtaldir: a) Blaðburðarfólk. b) Þau sölubörn (eða það sölufólk) sem ná góðum árangri i sölu. Hlunnindi klúbbfélaga: 1. Ókeypis kyikmyndasýning í Hafnarbíói vikulega. 2. Ókeypis þátttaka í spennandi happdrætti. Vinningur: Ferð til Spánar eða Kanaríeyja. Pabba og mömmu boðið með. 3. Þátttaka í keppni um sérstök verðlaun, sem veitt verða mán- aðarlega fyrir mesta sölu. 4. Hver þau hlunnindi önnur sem ákveðið verður að veita félögum f framtíðinni, svo sem afsláttur í sportvöru- og leikfangaverzl- unum o.fl. Skilyrði fyrir inngöngu: a) Blaðberi verður að þjóna sínu hverfi svo vel, að ekki berist óeðlilegt magn kvartana frá áskrifendum. b) Sölubarn þarf að ná 500 eintaka sölu mánaðarlega frá næstu mánaðamótum. Félagsskírteini Dreifingarklúbbsins verða gefin út í byrjun október og endurnýjastsíðan á ársf jórðungsf resti, í fyrsta sinn um næstu áramót. Þeir, sem óska að verða stofnfélagar, þurfa að láta skrá nöfn sín í afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2 (við Hlemm) næstu daga. Þeir verða stofnfélagar nái þeir 300 eintaka sölu fyrir 1. október nk. Sem sagt: Látið skrá ykkur nú og gerizt stofnfélagar í Dreifingarklúbbi Dagblaðsins. Reykjavík, 15. september 1975, BIAÐIB 26600 Skoðum eignina samdœgurs ★ Vantar allar stœrðir Ibúða og húsa á söluskrá Fasteignapjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 ÞURFIÐ ÞER HIBYLI íbúðir óskast Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðum, sérhæðum, raðhúsum eða einbýlishúsum. Ibúðirnar mega vera tilbúnar eða i smiðum. Mjög háar útborganir, i sumum tilfellum allt að staðgreiðslu. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178. Asparfell 2ja herb.ibúð, um 65 fm.Otb. 3—3,5 millj. Lokastígur 2ja. herb. risibúð. Útb. um 2 millj. Bólstaðarhlíð 3ja herb.ibúð.Útb.3 1/2 millj. Kríuhólar 3ja herb. fullfrágengin ibúð. Hafnarf jörður 4ra herb. ibúð ásamt bilskúr. Mosfellssveit Nokkur einbýlishús i smiðum til afhendingar eftir samkomulagi. Kópavogur Einbýlishús um 130 fm.útb.7 millj. Bræðratunga Raðhús á tveimur hæðum. Útb.um 5 millj. 4ra herb. íbúð við Eskihlið i skiptum fyrir raðhús tilbúið undir tréverk. Glaðheimar Mjög góð 4ra herb. ibúð i skiptum fyrir góða 2ja herb.i Hraunbæ. Höfum kaupanda að 3ja herb.ibúð i Hraunbæ Útb.um 4 millj. Hveragerði Gott einbýjishús til leigu i 6—8 mán. Upplýsingar á skrifstofunni. Arnarhraun 3ja herb. jarðhæð um 80 fm. Útborgun um 3 1/2 milljón. Keflavik Einbýlishús sem skiptist þannig: 4 svefnherbergi og bað á efri hæð. Neðri hæð 2 stofur, hol, eldhús og þvotta- herbergi.Geymsla i kjallara. Bilskúrsréttur. Útb. um 3 milljónir. Kópavogur nokkur raðhús fokheld eða lengra komin. Nýbýlavegur 3ja herb.ibúð á l.hæð ásamt einu herb.i kjallara. Bilskúr Kópavogsbraut 3ja til 4ra herb. ibúð Sérinn- gangur Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi með bilskúr i Kópavogi. Hafnarf jörður góð 4ra herb.risib.um 90 fm. útb.2,5 millj. Vesturberg raðhús á einni hæð um 135 fm. Vandað hús. Borgarnes 2ja og 3ja herb.ibúðir rúml.tb. undir tréverk. Afhending i febrúar. Langahlíð 3ja herb. ibúð ásamt einu herb.i risi.lbúð i góðu standi. Karlagata Einstaklingsibúö (kjallari). Ibúðin er I góðu standi. Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishús við Arnartanga til sölu. Húsið selst fokhelt og verður til afhendingar i október. Fasteignasalan Laugavegi 18A, Simi 17374.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.