Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 11
Pagblaðið. Miðvikudagur 17. september 1975. 11 Samningar um framkvœmd * hjónabandsins Erlendis hefur tiðkazt um nokkurt skeið, að er hjón ganga i hjónaband, geri þau sin á miili málefnasamning eða sáttmála. Þar kveður á um óliklegustu hluti, svo sem að eiginmaðurinn lyfti setunni á klósettinu þegar liann kastar af sér vatni. Mest- megnis eru þetta þó alvarlegri hlutir, svo sem réttur hins aðil- ans til að hafa sérherbergi eða að eiga sina bankabókina hvor. Þekktastur slikra samninga er án efa samningurinn, sem þau hjón Jackie og Aristoteles Ónassis heitinn gerðu við upp- haf hjónabands sins. Sá samningur mun hafa verið i 170 liðum. Dagblaðið hafði samband við Friðgeir Björnsson fulltrúa borgardómara og spurðist fyrir um tfðni þessháttar samninga hér á landi. Kvaðst hann ekki vita til að svona samningar hefðu verið gerðir milli hjóna og skráðir hjá borgardómara- embættinu. Venjulegir kaup- málar, sem hjón gera, eru annars eðlis og f jalla aðeins um skiptingu fasteigna og fjár- muna. Dagblaðið setti sig þessu næst i samband við séra Jakob Jóns- son dr. theol og bað hann að segja álit sitt á slikum samning- um við upphaf hjónabands og hvort hann vissi til að þeir hefðu verið gerðir. Kvaðst hann ekki vita til að þeir hefðu verið gerð- ir. Kvaðst hann ekki vita til i sinum prestskap, að hjón hefðu gert málefnasamning, nema og atvinnu. Samninga sé ekki hægt aðgera um hvern skapað- an hlut, það geti jafnvel leitt til ennfleiri ágreiningsmála, þessa gættu farisearnir ekki ,,þvi lög- málið getur ekki náð yfir allt.” Hvatti séra Jakob eindregið til kaupmála, þvi að samningar um fjármál t.d. vegna atvinnu- reksturs og annað væri yfirleitt viðkomandi aðeins til góða. Sem betur fer væri nú langmestur hluti hjónabanda i góðu ásig- komulagi og því miður þættu yfirleitt ekki nema skilnaðar- málin fréttnæm, likt og sá eini bill, sem fer út af veginum, en ekki hinir 99 sem renna eftir honum. 1 framkvæmd gætu slik- ir samningar orðið erfiðir, t.d. ef barn hjóna er gert hafa samning grætur, gætu þau orðið ósammála um hvort skyldi hugga barnið þann daginn, sagði séra Jakob að lokum. Erlendis frá þar sem reynsla er af þessum málefnasamning- um, hefur það t.d. komið upp á, þar eð samningnum er ekki þinglýst, að eiginkonur, sem lof- að hafa þvi hátiðlega i hjúskaparsáttmála að leyfa framhjáhald eiginmannsins, nota svo seinna þá orsök er þær heimta skilnað, að eiginmaður- inn hafi verið þeim ótrúr. Þó veitir hjúskaparheitið sjálft ekki undanþágu til framhjá- halds, svo málefnasamningur um hjónaband, er leyfir framhjáhald, er þá kominn i mótsögn við hjúskaparheit hjónabandsins. — BH náttúrlega þann sem fælist i hjúskaparheitinu sjálfu, og hefði hann dugað i flestum tilfellum. Ekki vissi hann til, að er hann hafi leitað sátta milli hjóna i skilnaðarmálum hafi hjón brigzlað hvort öðru um að hafa ekki staðið við gerðan sátt- mála. Þó væri ein af skilnaðar- orsökunum óregla i fjármálum Upphituð föt Vel klæddir karlmenn munu i framtiðinni klæðast plastfatn- aði, sem verður eins konar „galli”. Dr.W.Baker, sem hefur stund- að rannsóknir á þróun klæðnað- Konur gætu borið af körlum og orðið bæði likamlega og and- lega sterkari, ef svo vindur fram sem verið hefur.Þessi frétt hæfir vel á „kvennaári”. Þetta eru niðurstöður visinda- legrar rannsóknar i Sviþjóð.Vis- indamenn i Stokkhólmi lýsa Kæliskápar gætu bráðlega orðið „úreltir”, að minnsta kosti sem geymsla fyrir kjöt. Hópur, sem hefur starfað að rannsóknum á þessu við háskóla i Ohio i Bandarikjunum, hefur tilkynnt að hann hafi fundið að- ferð til að geyma kjöt án kælis. Þeir sýndu fyrir skömmu ar, hefur spáð hvernig fram- tiðarfötin verði. Slikur fatnaður verður upp- hitaður frá „miðstöð” innan klæða. Dr.Baker er búsettur i New York. yfir, að konur séu, að meðaltali, að hækka, grennast um mjaðm- ir og breikka um axlir. Karlar hafa hins vegar varla vaxið svo að mælanlegt sé sið- ustu árin. Þetta byggist á meðaltali all- margra siðustu ára. töluverðan kjötbita i lokuðu iláti, sem þeir höfðu notað við rannsóknina. Kjötið var fimm ára gamalt.Kjötið var fengið af nýslátruðum grip og gerilsneytt við aðstæður, sem minntu á að- stæður i skurðstofu.l ilátinu var efnið nitrógen. GETTU NÚ! Margskonar heimilistæki eru orðin svo fastir liðir i daglegu lifi okkar að það sakar ekki að leiða hugann að þvi hvenær þau voru fyrst tekin i notkun. Hér birtist listi yfir nokkur tækjanna og einnig nokkur ártöl og skaltu nú reyna að setja rétt ártal hjá hverju heimilistæki. Straujárn (rafmagns) Þvottavél Ryksuga Isskápur Uppþvottavél Vöfflujárn 1922, 1899, 1912, 1934, 1908, 1882 Straujárn voru sem kunnugt er fyrst hituð á margan hátt áður en rafmagnið kom til sögunnar og fyrst tengd við rafmagn svo snemma sem 1882.Voru þau með fyrstu rafmagnstækjum sem frammleidd voru. Þvottavélin kom til sögunnar 1908 og ryk- suga 1899. Isskápur var fyrst framleiddur 1912, uppþvottavél 1934 og vöfflujárnið 1922. Vaxo konur yfir höfuð körlunum? Kœliskápar úreltir? Halogen-ljós fyrir J-perur - ótrúlega mikið Ijósmagn PERUR í ÚRVALI NOTIÐ ÞAÐBESTA BLOSSI |JI Skipholti 35 B.13-50 verzlun • 8-13-51 Símar: \/prk<;tspAi • fl-13-59 <íkrifstofa ojyi©a§ samlokurnar dofna ekki með aldrinum Þokuljós og kastljós <

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.