Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 9
Dagblaðið. Miftvikudagur 17. september 1975. 9 hann sjálfur segir frá. Hann þurfti tlma til að hugsa sig um, hugsa um stöðu sina innan heimsmyndarinnar og hvað hann gæti gert. Afréð hann þvi að segja konu sinni að hann ætl- aöi sér ekki að vinna I nokkur ár og hiin tók þvi vel. Settust þau hjönin að i Chicago og sáu tengdaforeldrar og vinir fyrir þeim.og á þessu ári hefst köllun Buckminsters Fullers. Þrautseigja Af mikilli þrautseigju hóf hann að kynna sér tæknilegar nýjungar i verkfræði, eðlisfræði og fleiri greinum og komst að þvi að eins og á stóð væri þörfin mest fyrir einhvers konar ódýr og góð hibýli. Um leið datt honum i hug: „hvers vegna fjöldaframleiða þeir ekki hús eins og bila og flugvélár?” Hann hugsaði lengi um á- stæður og forsendur allar i þessu máli.Hvers vegna skyldi hús ekki vera létt en samt sterkt? Fuller datt þá sérstak- lega loftskipin gömlu i hug.Þau voru létt og það var spenni- kraftur fremur en massi sem hélt þeim saman.En hús hans yrði að gera úr einhvers konar málmi og stál var of þungt.En þá voru að koma fram léttmálmar, en þeir voru þá aðeins notaðir i smáhluti eins og borðbúnað.Léttmálmar voru það sem Fuller þurfti, — og þar kemur fram sá hugsunarháttur sem markað hefur feril hans æ siðan: að gera meira með minna. Léttmálmur var að sjálfsögðu léttari en stál, — minna fór fyrir honum og hann gat i vissum tilfellum gert meira. Dymaxion-húsið Fuller teiknaði þetta hús sitt vegar ekki heyra það nefnt, minnugir fjöldamorða Indó- nesiustjórnar á kommúnistum eftir fráhvarf Súkarnós á sið- asta áratug. Leiðtogarnir hafa hvað eftir annað lýst þvi yfir, að þeir muni heldur berjast til sið- asta manns og láta lifið en að gefast upp fyrir innrásaröflum. Benda þeir jafnframt á, að engin ástæða sé fyrir Indónesa til að gera innrás i austurhluta Timor — og einstaka frétta- maður segist sér virðast sem Fretilin hafi dregið heldur úr sjálfstæöiskröfum sinum að undanförnu. Stewart Richmond, frétta- maður Reuters, sem um helgina var I Dili, stærsta bæ á Timor, segist hafa hitt fanga Fretilin. Hafði hann eftir þeim, að allir sem vettlingi gætu valdið, ungir sem aldnir störfuðu að kartöflu- rækt vegna matarskortsins. A blaðamannafundi, sem Fretilin hélt i Dili (Ibúar 30 þús- und) I siðustu viku, sögðu leið- togar hreyfin'garinnar, að bar- dagar væru nú einvöröungu bundnir við afmörkuð svæði. Einn helzti herforingi Freti- lin, Rogerio Lobato, sagði hóp stuðningsmanna Apodeti og UDT, sem greinilega hefðu tek- ið höndum saman, hafa verið umkringdan og liðsmenn hand- tekna i Atsabe nærri indónes- isku landamærunum. Þá gat. Lobato einnig um sem sexhyrning, það mátti færa á milli héraða eða landa og það framleiddi sitt eigiö rafmagn og eyddi eigin sorpi á kemiskan hátt. Vatn mátti nota aftur og aftur. Hús þetta nefndi Fuller ,,Dymaxion”-húsið, úr orðunum „dynamic” og „maximum”, — en hann er frægur fyrir ást sina á flóknum orðum, sem jafn- framt gerir bækur hans mesta torf á köflum. í þann mund sem Dymaxion hús Fullers kom á markaðinn hófst kreppan mikla, 1929, og enginn vildi lengur lita við hug- myndum hans.Um skeið bjuggu þau hjón I New York og Fuller gaf út timarit með fjárhagsað- stoð konu sinnar, þar sem hann gerði tilraun til að breiða út hugmyndir sinar um arkitektúr. En brátt gleymdi hann sér er hann sá hinn ömurlega raun- veruleika i kringum sig. Þúsundir manna sváfu á götunum á meðan fjöldi gamalla húsa stóð auður, og hann og vinir hans hófu mikla herferð fyrir þvi að endurbæta það húsnæði, sem til staðar var, og um skeið virtist áætlun Fullers ætla að standast.En eins og áður skemmdi skilningslaust og seinvirkt skrifstofubákn fyrir og áfram svaf fólk á götum New York-borgar. Dymaxion-bíllinn Er versta kreppan virtist hafa gengið yfir hóf Fuller aftur til- raunir til endurbóta, — i þetta sinn á bifreiðum.Hann notaði nú hina gömlu hugmynd sina um straumlinulögunina og teiknaði bil með straumlinulagi og þrem hjólum.t það sinnið fékk snjall tæknifræðingur áhuga á málinu og 1933 sást fýrsti Dymaxion- billinn á götum.Lengi vel virtist 20—30 manna hóp vel vopnaðra hermanna, sem náðst hefði til nærri AtsabeJívað hann þá hafa verið indónesiska hermenn.Máli slnu til stuðnings sýndi hann vopn, sem hann sagði hermenn sina hafa tekið i sina vörzlu eftir að nokkrir indónesiskir her- menn höfðu flúið aftur yfir landamærin.Tvær tegundir voru bandariskar og ein itölsk. Fréttamennirnir komu einnig til bæjarins Maubisse, sem er i miðhálendi nýlendunnar. Sögðu fréttamennirnir, að sveitir eyj- arinnar hefðu verið kyrrlátar og friðsamlegar og að ibúar i þorp- um og bæjum hefðu allir sem einn rétt upp kreppta hönd sina i stuðningi við Fretilin. Forseti Fretilin, Francisco do Amaral, sagði á áðurnefndum blaðamannafundi, að UDT- fangarnir væru látnir vinna til hjálpar alþýðu landsins. Sagði hann þá fást við að endurbyggja hús stuðningsmanna Fretilin, sem UDT-mennirnir höfðu brennt og eyðilagt.Flest þeirra húsa, sem enn standa i Mau- bisse, þar sem mestu bardag- arnir fóru fram, eru hús UDT- manna. „Við vildum ekki brenna þeirra hús i hefndarskyni,” sagði forsetinn, „þvi það heföi einungis þýtt að við þyrftum að byggja helmingi fleiri hús en ella: ’ Fangar Fretilin sögðu frétta- mönnum með aöstoð túlks, aö gæfan blasa við Fuller og al- menningur sýndi þessum nýja bil gifurlega athygli. Hann var rennilegur, hraðskreiður og auk þess var hægt að leggja honum i mjög litlu plássi.^n sem oftar elti ógæfan Fuller, — ekið var á bilinn á ferð og létust þeir sem i hinum bilnum voru. Þegar blaðamenn komu á vettvang var þar aðeins að sjá Dymaxion-bilinn, beyglaðan og blóðugan, og þeir voru fljótir að draga þá ályktun að hann væri hættulegur. Um skeið var Fuller aftur at- vinnulaus. En ekki voru allir jafnhræddir við hugarflug hans og var hann ráðinn til Dodge- bilaverksmiðjanna sem tækni- legur ráðunautur um skeið.Þar endurbætti hann bremsuborða Dodge-bilanna stórlega, en jafnframt vann hann heima hjá sér við vandamál sem sótti æ meir á hann með hverjum degi sem leið, þ.e. sóun orkugjafa heimsins sem gætu séð fyrir öllu mannkyni. Þessar hugleiðingar sinar gaf Fuller út I bók sem nefndist „Nine Chains to the Moon” árið 1938 og leggur hann rika áherslu á að hin einu sönnu auðæfi heimsins séu orka, ekki gull eða silfur. Bókin vakti ekki mikla athygli og vonbrigði Fullers, ásamt andrúmsloftinu við Dodge- fyrirtækið olli þvi að hann lét af störfum þar.Þá fékk hann starf sem ráðunautur við hið virta timarit „Fortune” og það leið ekki á löngu uns það timarit féllst á að Fuller skrifaði grein um það sem lá honum næst hjarta, orkumál.Og hann tók sig til og lagði saman hversu mikla orku væri að finna i heiminum og skipti henni niður eftir heimsálfum og löndum.Þessar upplýsingar taldi hann að maðurinn yrði að hafa, ætti hann að nýta heimsorku til framfara með aðstoð visinda. Með nákvæmum útreikningi fann hann einnig, að Evrópubú- ar og Amerikumenn ættu sér mun fleiri orkueiningar á mann en Asiu- og Afrikulönd, og siðan hannaði hann heimskort sem sýndihvar helstu orkugjafa var að finna og hvernig mætti best nýta þá á hverjum stað.I beinu framhaldi af þessu hannaði Fuller nýtt heimskort sem hægt var að nota flatt án rangfærslu á hlutföllum landa og nefndi að sjálfsögðu „Dymaxion”-kortið. Það kort gaf „Life”-timaritið út 1943. En 1940 hafði Fuller lika með fjárhagsaðstoð kunningja sins, fengiðfyrirtæki, sem framleiddi sivalar korngeymslur úr létt- málmi, til að framleiða Dymaxion-hús með örlitlum breytingum á steypumótum. Bandariski herinn fékk nú áhuga á slikum húsum og i þeir fengju góða meðferð en vantaöi mat.Fangaverðir þeirra sögðu þá fá sama mat og aðrir Blaðamennirnir fengu venju- legan, alþýðlegan mat: hris- grjón, kjöt og kartöflur. Hvar sem áströlsku frétta- mennirnir fóru um fagnaði fólk þeim innilega og tók þeim sem vinum, enda hefur ævinlega verið gott samband á milli Ástraliu og Timor. Do Amaral, sem fór meö fréttamennina um eyna, stanz- aði við minnismerki, sem Astraliustjórn færði ibúum Timor i þakklætisskyni fyrir að- seinni heimsstyrjöldinni voru þau framleidd og send um allan heim sem hibýli fyrir hermenn i heitu loftslagi þar eð Fuller hafði hannað þau með mjög full- komna loftkælingu fyrir augum. En er striðinu lauk og Fuller vonaðist til að hús hans yrðu notuð viðar, varð hann enn fyrir vonbrigðum. Herinn ákvað að einbeita sér að fjöldafram- leiðslu litilla flugvéla fyrir fyrr- verandi flugmenn, fremur en húsa. Geodesic-hvelfingin En Fuller lét ekki bugast og sökkti sér nú niður i stærðfræði og geómetriu. Um 1947 hafði hann lagt grundvöllinn að til- raunum sinum með „Geodesic”-hvelfinguna með þvi að reikna út eðlisstrúktúr mólekúla og spennuhlutföll i uppbyggingu þeirra.Með þvi aö hugsa um heiminn sem kúlu, sem hægt væri að skipta niður i jafnstóra þrihyrninga i utan- máli, og jafnframt að frumhi- býli mannsins voru i raun hálf- kúlur, eins og meðal eskimóa, indiána og margra svertingjaþjóðflokka, — þá taldi Fuller sig hafa uppgötvað einhvers konar eðlilegt sam- ræmi milli alheims og smæstu eininga hans, sem hann taldi eitt sönnunargagnið enn fyrir þvi að veröldin væri ein órjúfan- leg heild.Fuller reiknaði sömu- leiðis út að hálfkúla, gerð úr jafnhliöa þrihyrningum, gæti spennuhlutfallanna vegna verið léttasta og sterkasta bygging sem hægt væri að hugsa sér, — og einnig sú fljótbyggðasta. Þarna hafði Fuller aftur tekist að hugsa fyrir þvi hvernig „mikið mætti gera með minna!’ Fuller gerði sjálfur tilraunir með „Geodesic”-hálfkúlur i kringum 1950 og tókst að reisa þær samkvæmt áætlun. En i nokkur ár gerðist ekkert, arkitektar voru annaðhvort vantrúaðir eða trúðu alls ekki — en orðstir Fullers var mikill meðal yngri kynslóðarinnar og yngri arkitektúrnema. Loksins, vinsældir Loksins árið 1952 þurfti Ford- fyrirtækið kringlóttan sýningar- skála. Fuller kom á vettvang og á fjórum mánuðum reisti hann hálfkúlu af risastærð. Bygging þessi vakti þegar heimsathygli og betlidagar Buckminsters Fullers voru á enda. Nú kom NATO einnig til sögunnar og þurfti hibýli þvert yfir norður- hvel jarðar, sem hægt væri að reisa á svipstundu, e.t.v. i 20 stiga frosti. Fuller kom til hjálpar og hannaði 10 metra há og 18 metra breið kúluhýsi sem hægt var að setja saman á 14 stundum og stöðust vetrar- stoð þeirra i siðari heimsstyrj- öldinni.,,Nú beinum við augum okkar til Ástraliu og biðjum um hjálp,” sagði hann. Fréttamennirnir sögðu einnig frá þvi, að margir hefðu spurt á bjagaðri ensku hvar áströlsk hjálp væri nú, þegar þörf væri fyrir hana. Rafmagn, vatn, skolp og simalinur eru i góðu lagi á Timor en skortur á nauðsynja- vörum verður mjög aðkallandi vandamál áður en langt um liður. Astraliumaður nokkur, Frank Favarro, sem hefur veriö i Dili Flóttamenn frá Tfmor munu nú vera orönir um 4000. Hafa þeir not- aö ýmsar aöferöir til aö flýja, m.a. smföaö litia pramma, rænt flug- vél og svo framvegis. Flestir komu þó til Darwin i Ástralfu meö norska flutningaskipinu Lloyd Bakke, alls 1155. storma sem hvinu yfir á 160 km hraða, — og þó voru þau úr áli og plasti. Hálfkúla Fullers breiddist nú um veröldina eins og eldur i sinu. 1954 vann hún gullverðlaun International Design-sýningar- innar i Milanó og á vörusýning- unni i Kabúl, Afganistan 1956 reisti Fuller sýningarskála Bandarikjanna á tveim dögum, með aðstoð ólærðra og ólæsra verkamanna, — en sú hálfkúla var 10 metra há og um 33 metr- ar á breidd. Heimspekingur og spá- maður Á sextugsaldri hafði Buckminster Fuller loks tekist að gera mannkyni gagn. Nú hefði maður haldiö að hann hefði getað dregið sig i hlé.En það var langt frá þvi. Hann hóf nú fyrirlestra- ferðir um öll Bandaríkin og all- an heim og lagði áherslu á að hitta ungt fólk.Boðskapur hans var: „varist að sérhæfa ykkur um of, lærið að læra i samhengi”, og jafnframt hvatti hann ungt fólk til að beita öllum sinum krafti til þess að vernda umheim sinn, — og má þvi telja Fuller einn af feðrum vistfræð- innar. Hann hvatti ungt fólk og vísindamenn til að hefja rann- sóknir á framþróun mannsins á jarðkringlunni sem heild, ekki eftir löndum, þvi hann taldi að með æ fullkomnari flugvélum og samgöngum væri það gamal- dags að hugsa aðeins i eining- unni ,,land”. Hann hvatti unga visindamenn til að einbeita sér að endurbótum á heiminum fremur en að gera vopn full- komnari, — og sem oftar tók hann sjálfan sig sem dæmi um meðalmann sem hefði einbeitt sér og gert hluti, og þvi ætti hver maður að geta hjálpað til við að bæta heimsmyndina. Maðurinn átti umfram allt að vera ábyrg- ur gagnvart umheiminum. Og enn er Buckminster Fuller á ferðinni, stjórnandi sinni eigin „Heimsorkustofnun” sem gefur út skýrslur af og til, hannandi nýja heimsborg og siskrifandi fræðibækur eða þá skáldskap. Það eru menn eins og Buckminster Fuller sem heim- urinn þarfnast, ekki hershöfð- ingjarnir og stjórnmálamenn- irnir.En hvenær skyldi heimur- inn skilja þá staðreynd? Aöalsteinn Ingólfsson Helstu heimildir: Hugh Kenner — Bucky, a guided tour of Buckminster Fuller. Sidney Rosen — Wizard of the Dome Alden Ilatch — Bucký, an intimate biography Buckminster Fuller — Ideas and Integrity siðan átök hófust þar, segir að áður en langt um liði verði al- gjör skorturá eldsneyti og mat- vöru. Fréttamaður Reuters skýrði einnig frá þvi, að á yfirborðinu virtist Dili tiltölulega óskemmd borg þrátt fyrir bardagana, en þó væru svæði, þar sem stór- skotahrið eða eldur heföi lagt hús i rúst.Þá munu einnig sjást CCÖ7 merki um stórfellda þjófnaði úr yfirgefnum húsum og verzlun- um. Og raunveruleg stjórn lands- ins, portúgalska stjórnin. Hvað um hana? Landstjórinn er flú- inn ásamt helztu samstarfs- mönnum sinum og i Lissabon hafa menn of mikiö að gera til að geta hugsað að nokkru gagni um eldgamla nýlendu, sem að auki hefur kostað um 320 millj isl.króna árlega.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.