Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 12
12 DagblaðiO. Miðvikudagur 17. september 1975. Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði Celtic — og fyrirliöi Islenzka landsliðsins: — Já, ég á að taka vitaspyrnur, sem falla Celtic i skaut, en ég held það hafi verið rangt hjá mér að taka vitaspyrn- una þarna i leiknuni — já, það var rangt gegn minu gamla félagi.Of mikil spenna.Þetta var ekki nógu gott hjá okkur, en Valsstrákarnir stóðu sig prýðilega.En það verður erfitt hjá þeim á Parkhead — þar vinnum við 6-0. Bjarni Felixson, fyrrum bak- vörður KR og Iandsliðsins,,Ég sá Celtic leika gegn Aberdeen i deildabikarnum i haust.Ég ætla ekki að likja þeim leik við þennan. Þá voru þeir góðir —nú var Celtic beinlinis lélegt.En athugaðu, þeir keyrðu ekki á fullu og vafalaust hefur völlurinn haft áhrif til hins verra.Það eru ýmsir góðir punkt- ar i ValsliðinuÞeir sluppu nokkuð vel frá leiknum” Helgi Danielsson, fyn vörður Vals, 1A og l£ „Þetta var lélegur leil vonbrigðiÉg átti von á ] liði — en aðstæöur voi Mér fannst Dalglish og einna skástir. Jóhannes góður — þetta var bara dagur.Valsmenn stóðu s vel — menn verða aö það er alltaf erfitt að 1 atvinnumönnum” Albert Guðmundsson, alþingismaður, fyrrverandi formaður KSt— Ég er mjög ánægður meö Valspiltana og hvernig þeir léku gegn Celtic.Það sannar enn, að islenzk knattspyrna er i mikilli framför — og það verður ekki langt þar til is- lenzk félagslið fara að vekja jafnmikla athygli erlendis og islenzka landsliðið hefur gert.Þetta var ánægjulegur leikur fyrir Valsmenn. Ellert Schram, alþingismaöur og for- maður KSt.— Þetta voru að mörgu leyti góð úrslit fyrir Valsmenn — strákarnir stóðu sig vel gegn þessu fræga liði.Eink- um framan af og það var alveg mótstætt við gang leiksins, þegar Celtic skoraði fyrra markið — lika það siðara, en þá höfðu Valsmenn átt góða sóknarkafla framan af siðari hálfleiknum.en snerpa leikmanna Celtic fór ekki milli mála. Bœði liðin voru í Henson-búningum Valur og Celtic áttu eitt sameiginlegt I leiknum I gær — bæði lið léku I Henson bún- ingum, islenzkri framleiðslu Halldórs Einarssonar, hins fyrrum kunna leikmanns Vals. Hann gaf Celtic-liðinu búninga fyrir leikinn, og þeir voru notaðir, sem er mjög óvenjulegt hjá Celtic. Og auövitað klæðast Valsmenn búningum frá Halldóri — og verða skrautlegri I náinni framtiö. Sigurður Dagsson ver vitaspyrnu Jóhannes Eðvaldssonar i gærkvöldi —áður haföi Jóhannes s sem Sigurður hafði hreyft sig. Desmond White, formaöur Celtic: — Þið getið verið ánægðir með leik ykkar manna — það eru margir bráðefnilegir leikmenn i þessu unga Valsliði.Hrifnast- ur var ég af Albert Guðmundssyni, unga piltinum, sem kom inn sem varamaður. Leikur okkar manna i Celtic-liðinu var ekki góður, en við getum verið ánægðir meö úrslitin, já, mjög ánægðir.Strákun- um fannst erfitt að leika á þessum velli — hann er svo mjúkur. Langt síðan ég hef séð Celtic leika svona illa — sagði séra Róbert Jack eftir leikinn Það voru skiptar skoðanir meðal manna eftir leik Vals og Celtic í Evrópukeppni bikarhafa í gær — eins og gengur. Dagblaðið hitti nokkra vallargesti að máli eftir leikinn — og þar kom ýmislegt fram./,Viðgetum veriðánægðir meðúrslitin — ekki leikinn", sagði formaður Celtic, Desmond White, og vinur hans, séra Róbert Jack, sagði. „Það er langt síðan ég hef séð Celtic-lið leika svo illa". Hér á eftir fara viðtölin. Séra Robert Jack, Tjörn, Vatnsnesi: — Vonbrigði, já, leikur Celtic olli mér miklum vonbrigðum.Það er langt siðan ég hef séð Celtic-lið leika svo illa — mörg, mörg ár, og ég hef séð liðið leika nær árlega.Stundum nokkra leiki á ári Celtic er á niðurleið.Það er ekki vafi.Það vantar hærri leikmenn I liðið — tvo-þrjá stærri og sterkari leikmenn i framlínu þess. Jóhannes er langstærstur. Celtic verður að fá sér nýja leikmenn Celtic - aðeins af fyrri frœgðc en það nœgði til að sigra Val í Evrópul Glasgow Celtic, sem undanfar- inn áratug hefur sett hvað mestan svip á evrópska knattspyrnu — orðið Evrópumeistari, tvisvar i úrslitum Evrópubikarsins mikla — var aðeins skuggi fyrri frægð- arliða félagsins gegn Val i gær- kvöldi — í Evrópukeppni bikar- hafa.t níu ár samfleytt lék liðið i aðalkeppni Evrópu — Evrópubik- arnum — en nú I 3ja sinn i Evrópukeppni bikarhafa. Á blautum og erfiðum Laugar- dalsvellinum náði þeíta fræga lið sérlittá strik —og var ekki miklu fremra ungu Valsliði — liði, sem hefur lægsta meðalaldur leik- manna allra liða, sem nú eru i Evrópukeppninni. Snerpa, hraði og leikni einstakra leikmanna leyndi sér þó ekki — en þeir voru fáir.Aðeins tveir virkilega góöir — skozku landsliðsmennirnir Mc- Grain og Dalglish. Jóhannes Eð- valdsson er greinilega i hópi betri leikmanna Celtic — en þetta var erfiður leikur fyrir hann gegn sin- um gömlu félögum. Þá voru á- horfendur honum erfiðir. Skritið að „baula” á fyrirliða Islenzka landsliðsins, þó hann leiki með erlendu liði.En nóg um það. Allir hinir frægu leikmenn Cel- tic undanfarinn áratug eru hættir eða farnir frá félaginu — nema íþróttir Bobby Lennox. Fyrirliðinn Billy McNeil hætti i vor — og tók Jó- hannes stöðu hans — Brogan ,gefinn”tilCoventry, — Murdoch til Middlesbro, þar sem báðir leika nú með góðum árangri — snillingurinn Jimmy Johnstone i Bandarikjunum. Gen Wallace hættir — Lo seldur til Manch.Utd.Ei hefur ekki tekizt nógu v< er nú aftur komið i Glasgow Rangers og v sennilega aftur i vetur, i nái sér i 2-3 nýja, góða Leikurinn i gær ve: minnisstæður. Celtic sl afar „ódýr” mörk — gjöf Sigurðar Dagsso missti knöttinn klaufale á 6. min.og Wilson sko það stóð Sigurður sig < bezti leikmaður Vals, heildina er litið.Varöi v Jóhannesar með miklu um — og sýndi oft stórgi vörzlu. Síðara markið hornspyrnu Hood — klaufalegt. Valsvörnin McDonald skallaði auð mark. Valsmenn átti tækifæri — nokkur góð Latchford varði vel — e missti hann knöttinn og bjargaði vel á marklin Auk Sigurðar komust arnir Vilhjálmur Kj,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.