Dagblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 3
Anton Ríngelberg blómasali: Já, ég fylgist með þeim. Endalok heimsins eru greinilega að nálgast og við getum engu breytt þar um. Magnús Guðmundsson blómasali: Ég fylgist ekki mikið með þeim, les svona fyrirsagnir í blöðum. En ég er frekar hræddur við þetta allt saman. Sigurður Ólafs verzlunarstjóri: Já, ég les flest það sem blöðin skrifa um málið. Mér lizt illa á þetta, Vietnam- striðið gæti endurtekið sig. Óskar Óskarsson afgreiðslumaður: Nei, þaðgeriégekki. Hjörtur Karisson rafverktaki: Já, og mér lízt illa á þetta. Við gætum fengið yfir okkur heimsstyrjöld en ég vona samt að svo verði ekki. Jón Sigurðsson bifvélavirki: Ég fylgist með því sem fram kemur í fjölmiðlum og lízt ekki vel á það. Ég er mótfallinn íhlutun erlendra stórvelda í málefni smárikja. Happdrætti Háskólans hefur lipra og þrautþjálfaöa umboösmenn um allt land. Sérgrein þeirra er aö veita góöa þjónustu og miðla upplýsingum um Happdrættiö, s.s. um númer, flokka, 'raöir og trompmiöana. Þeir láta þér fúslega í té allar þær upplýs- ingar sem þig lystir aö fá. Veldu þann umboösmann sem er sjálfum þér næstur. Þannig sparar þú þér ónauösynlegt ómak viö endurnýjunina. Óendurnýjaöur miöi eyðir vinningsmöguleika þínum. Veldu því hentugasta umboöiö, — þann umþoösmann sem er sjálfum þér næstur. UMBOÐSMENN A NORDURLANDI: Hvammstangi Sigurður Tryggvason, simi 1341 Blönduós Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27. simi 4153 Skagaströnd Guörún Pálsdóttir, Roðulfelli, sími 4772 Sauðárkrókur Elinborg Garöarsdóttir, Oldustig 9. simi 5115 Hofsós Þorsteinn Hjálmarsson, sími 6310 Haganesvik Haraldur Hermannsson, Ysta-Mói Siglufjörður Aðalheiöur Rögnvaldsdóttir, Aðalgata 32, sími 71652 Ölafsfjörður Verslunin Valberg. sími 62208 Hrisey Gunnhildur Sigurjónsd. Noröurvegi 37, sími 61737 Dalvik Verslunin Sogn c/o Sólveig Antonsdóttir Grenivik Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Ægissiðu 7. simi 33100 Akureyri Jón Guðmundsson, Geislagotu 12, simi 11046 Mývatn Guörún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, simi 44137 Grimsey Ölina Guópiundsdóttir, simi 73121 Húsavik Arni Jónsson, Ásgarðsvegi 16. simi 41319 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, simi 52120 Raufarhöfn Ágústa Magnúsdóttir. Asgotu 9. simi 51275 Þórshofn Steinn Guömundsson. Skógum UMBOÐSMENN A AUSTFJORÐUM: Vopnafjorður Þuriður Jónsdóttir. simi 3153 Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sími 2937 Seyðisfjoröur Ragnar Nikulásson, Austurvegi 22, simi 2236 Norðfjorður Bjorn Steindórsson, sími 7298 Eskifjorður Dagmar Óskarsdóttir, simi 6289 Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, simi 1200 Reyöart|orður Bogey R Jónsdóttir. Mánagotu 23, simi 4210 Faskruðsf|orður Bergþóra Bergkvistsdóttir. Hlíðargotu 15, sími 1951 Stoðvarfiorður Magnús Gislason, Samtúni Breiðdalur Ragnheiður Ragnarsdóttir, Holti, sími 5656 Djúpivogur Maria Rognvaldsdóttir, Prestshúsi, simi 8814 Hofn Gunnar Snjólfsson, Hafnarbraut 18. sími 8266 UMBOÐSMENN Á VESTURLANDI: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtstungum Bókaverslun Andrésar Nielssonar. simi 1985 Jón Eyjólfsson Davið Pétursson Borgarnes Þorleifur Gronfeldt. Borgarbraut 1 Hellissandur Solúskalmn s I. sirm6671 Olafsvik Lara Bjarnadottir Enmsbraut 2. simi 6165 Grundarf|orður Kristin Kristjansdottir. simi 8727 Stykkishólmur Esther Hansen. simi 8115 Búðardalur Oskar Sumarliðason. simi 2116 Mikligarður Margrét Guðbjartsdottir Saurbæjarhreppi Lea Þórhallsdottir UMBOÐSMENN Á SUÐURLANDI: Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson. simi 7024 Vik i Mýrdal Þorbjorg Sveinsdóttir. Helgafelli, sími 7120 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson. Smáratúni, simi 5640 Hella Verkalýösfélagið Rangæingur, simi 5944 Espiflot Eirikur Sæland Biskupstungum Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, simi 6116 Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sími 1880 Selfoss Suðurgarður h.f., Þorsteinn Ásmundsson, simi 1666 Stokkseyri Oddný Steingrimsdóttir. Eyrarbraut 22, simi 3246 Eyrarbakki Pétur Gíslason. Gmala Læknishúsinu. simi 3155 Hveragerói Elín Guöjónsdóttir, Breiöumörk 17, simi 4126 Þorlákshofn Ingibjörg Einarsdóttir. C-götu 10. simi 3658 UMBOÐSMENN Króksfjaróarnes Patreksfjorður Tálkanfjorður Bildudalur Þmgeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvik Isafjorður Súðavik Vatnsfjorður Krossnes Arneshreppi Hólmavík Borðeyri A VESTFJÖRÐUM: Halldor D Gunnarsson Anna Stefania Einarsdóttir. Sigtúni 3, simi 1198 Asta Torfadóttir. Brekku. simi 2508 Guómundur Pétursson. Grænabakka 3. simi 2154 Margrét Guójónsdóttir. Brekkugötu 46. sími 8116 Guðrun Armbjarnardóttir. Hafnarstræti 3, sími 7697 Sigrún Sigurgeirsdóttir. Hjallabyggð 3. simi 6215 Guðriður Benediktsdóttir, simi 7220 Gunnar Jónsson. Aðalstræti 22, simi 3164 Aki Eggertsson, simi 6907 Baldur Vilhelmsson Sigurbjorg Alexandersdóttir Jón Loftsson, HafnarbKaut 35. simi 3176 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS /Henntermáttur DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1980. Hættum hinum nýja þjóðsöng FRAMKVÆMUM SJALF — í stað þess að væla í ríkinu Guðgeir Sumarliðason, Bitru í Hraungerðishreppi, skrifar: „Við getum ekkert gert, aðstaðan er engin því hið opinbera hefur al- gjörlega brugðizt.” Þetta er hinn nýi íslenzki þjóðsöngur. Hér og þar á ríkið að hlaupa undir bagga í hinum ýmsu málum. og svo framvegis. Hversu oft höfum við ekki heyrt þennan söng! Hver tekur hann upp eftir öðrum og upp rísa svokallaðir þrýstihópar. Ríkið, hin mikla móðir íslenzku þjóðarinnar, á að gera þetta og á að gera hitt. ÉG á bara að bíða með hendur í skauti og hafa það gott. Hvert iþróttamannvirkið rís öðru glæsilegra, samt er ekki nóg gert,. segja hinir keppnisglöðu, hið opinbera áaðgera meira. Einn er sá hópur áhugafólks, sem ekki hefur valið að syngja þennan söng, enda vonalust að fá áheyrn hjá hinni miklu móður. Þetta er Söng- skólinn í Reykjavik. „Tónlistin á ekkert hús á Islandi,” hefur Sigurður Björnsson sagt og mun rétt vera. Aðstandendur Söngskólans í Reykjavík, með Garðar Cortes í broddi fylkingar. hafa nú sýnt hverju samstilltur hópur getur áorkað án stuðnings hins opinbera. Þeir bara keyptu sér hús af eigin rammleik. Mér finnst, landar minir, að þetta gæti verið okkur verðugt íhugunar- efni nú um þessi áramót og yrði þessi þjóð betur á vegi stödd ef þeir sem biða eftir að hin mikla móðir, ríkið, rétti þeim örláta hönd sína, tækju sjálfir til hendi eins og söngskóla- fólkið hefur gert svo myndarlega. H Meðal þess sem Söngskólinn gerði til að afla fjár til húsakaupa var söng- skemmtunin Hvað er svo glatt. Öll vinna þar var unnin af sjálfboða- liðum. Hér eru tveir þeirra, Þuriður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson. DB-mynd Bj.Bj. Spurning dagsins Fylgistu með atburðunum í Afganistan?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.