Dagblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1980. Litil ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði óskast strax, helzt í Hlíðunum eða vestur í bæ. Uppl. í sima 18598 allan i daginn. Skrifstofuherbergi óskast, ca 20 ferm, fyrir stéttarfélag. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—576 I Óska eftir að taka á leigu herbergi með sérinngangi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—595 2—3 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Örugg greiðssla,' erum 3 í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—527 Mosfellssveit. Lítil íbúð óskast til leigu í Holtahverfi sem fyrst. Uppl. í síma 66497 eftirkl. 18. Iðnaðarhúsnæði óskast i til leigu, ca. 50—70 ferm. Uppl. I síma' 39680. Ung stúlka i fastri vinnu óskar eftir íbúð eða herb. í Hafnarfirði, helzt á Hraununum. Uppl. í sima 50396. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi með eldunaraðstöðu eða einstaklingsibúð. Fyrirframgréiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38667 á kvöldin. Ung barnlaus hjón óska eftir 3—4ra herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 11052. Reglusamur maður óskar eftir herbergi í ca 3 mánuði. Einhver húsgögn mættu fylgja. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-453 Er 'ekki einhver sem vill leigja mjög reglusamri fjölskyldu 3-4ra herb. íbúð sem allrat fyrst? Uppl. á daginn í síma 27022 (34), á kvöldin 72250. Hjón með tvær uppkomnar dætur óska eftir 5 herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20415, eða 28680 á skrifstofutíma. Vitaborg. Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis- götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða, okkur vantar ein- staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar- húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur, gott, reglusamt fólk, sparið tima, fé og fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og málið er leyst. Símar 13041 og 13036. Opið mánudaga—föstudaga 10—10, laugar- daga 1—5. Atvinna í boði Matsvein og háseta vantar á 70 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8206. Pípulagningarmenn Vantar pípara til að leggja i hús á Egils- stöðum. Uppl. í sima 97-1424 á kvöldin. Kldhússtarf — Dagvinna. Unnið 5 daga vikunnar. Uppl. í Kokk- húsinu Lækjargötu 8 í dag, ekki í síma. Óskum eftir að ráða afgreiðslustúlku strax, hálfs dags starf. Uppl. á staðnum, Bakarameistarinn, Suðurveri, Stigahlíð 45—47, simi 33450. Vanur matsveinn og stýrimaður eða vanur netamaður óskast á 278 tonna netabát utan af landi. Uppl. í síma 18879 milli kl. 18 og 20. Saumaskapur. Vanur starfskraftur óskast við saum á kvenfatnaði hálfan eða allan daginn (helzt vön overlock saum). Uppl. í síma 21812. Prjónastofan Brautarholti 22, 3. hæð, inngangur frá Nóatúni. Hljómsveit i fullu starfi, sem leikur jafnt gönilu, eldri og nýju dansana, óskar strax eftir gítarleikara og trommuleikara. Þurfa að geta sungið. Uppl. í síma 24081 eftir kl. 7 á kvöldin. Polli og Lolli munu ekki leika á sunnudag og sú ákvörðun var tekin af sálfræðingi. Hvað segirðu! ^artans' Fréttir um breytingar á liði Spörtu kvisast út. — Það er samsæri til að T Hvaðvita tapa meistara- . -__/ sálfræðingar um keppninni. J f knattspyrnu? Hárgreiðslumeistari óskast 2daga í viku. Uppl. í síma 31755. Emmesslsbúðin Laugavegi 162 óskar að ráða afgreiðslu- stúlku á tvískipta vakt. Uppl. í síma 10700. Vanur járnamaður óskast nú þegar. Uppl. í síma 29819 og 86224. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum. Bakaríið Kringlan, Starmýri 2. Nemi óskast i bakaraiðn. Uppl. á staðnum. Bakaríið Kringlan, Starmýri 2. Starfskraftur óskast nú þegar viðafgreiðslu o.fl., vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma.Hlíðagrill, Suðurveri, Stigahlið 45. Starfskraftur óskast í kjörbúð í Vesturbæ. Uppl. I síma 20530 og 19141. Auglýsingstarf. Vanur auglýsingasölumaður, karl eða kona, óskast strax I dag að blaði í Kópa- vogi. Vinnutimi hlutar úr dögum, eftir samkomulagi. Umsóknir með greini- legum uppl. sendist til augld.' DB nú þeg- ar, merkt „Auglýsingasala”. Atvinna óskast Duglcg og ábyggileg stúlka, 23 ára, óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Uppl. i síma 42407. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn e.h., margt kemur til greina. Uppl. I síma 30147. 17 ára stúlka óskar eftir að komast sem nemi á hárgreiðslu- stofu. Uppl. í síma 74171. Trésmiður. Get bætt við mig verkefnum, öll nýsmíði og uppsetningavinna, innan- hússbreytingar og viðgerðarvinna. Sanngjarn. Sími 35741. Tek börn i gæzlu, hef leyfi, bý í Árbæ. Uppl. I síma 39559. Barnagæzla Get tekið börn I daggæzlu 5 daga vikunnar, hef leyfi. Er á Austurgötu í Hafnarfirði. Vinsamlegast hringið í síma 52773. Óska eftir að taka 4ra til 6 ára barn í gæzlu, bý í Kópavogi, austurbæ. Uppl. í síma 44107. Vil taka að mér barn í gæzlu, 1—2 ára, hálfan eða allan daginn, er í vesturbænum. Uppl. í síma 10687. Kennsla óskast. Óska eftir kennslu í islenzku og stærð- fræði fyrir nemanda í 9.bekk grunn- skóla. Uppl. í síma 44777. Tek að mér börn í daggæzlu. Hef leyfi. Uppl. í síma 44527. Vil taka að mér börn í gæzlu, hef mjög góða aðstöðu, og get ef þörf krefur haft barnið yfir nótt eða um helgar, hef leyfi. Sími 30473. Innrömmun t j Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk keypt, seld og tekin i umboðssölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 1—7 alla daga virka daga, laugar- daga frá kl. 10—6, Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. i Skemmtanir Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina, stjórnum söng og dansi í kringum jólatréð. Öll sígildu og vinsælu jólalögin ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá síðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla o. fl., ferðadiskótek fyrir blandaða hópa. Litrík ljósashow og vandaðar kynningar. Ef halda á góða skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif- stofusími 22188 (kl. 11 — 14), heimasimi 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Disa. Dömur, herrar: Stytti, þrengi, síkka, kápur og dragtir, sauma skinn á olnboga á peysur og jakka, herrar, margs konar breytingar. Tekið á móti fötum og svarað í síma 37683 á mánudagskvöldum frá 7—9. Pipulagnir-hreinsanir viðgerðir. breytingar, og nýlagnir. Hreinsum fráfallsrör. Löggiltur pipu- lagningameistari. Sigurður Kristjánsson. sími 28939. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Ingimundur Magnússon, sími 41021, Birkihvammi 3. Kóp. I Kennsla i Skermanámskeið. Námskeið í skermagerð eru að hefjast. Uppl. og innritun í verzluninni. Sauma- klúbbar og kvenfélög: sendum kennara á staðinn ef óskað er. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Lítið brúnt kvenveski. hliðartaska með peningum, o.fl., tapaðist við nætursöluna í Hafnarfirði aðfaranótt síðastliðsins sunnudags. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 66289. Karlmannsúr tapaðist laugard. 29. des. í Þórscafé. Uppl. í síma 99-3761 á kvöldin. Einkamál Ráð 1 vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2,algjörtrúnaður. 1 Þjónusta i Húsgagnaviðgerðir. Önnumst alhliða húsgagnaviðgerðir. Fagmenn. Uppl. í sima 16454 og 22219. Beztu mannbroddarnir eru ljónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sínu á hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldúm: 1. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaða- stræti 10. 2. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísateig 19. 3. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austur- veri Háaleitisbraut 68, 4. Skóvinnustofa Bjarna Selfossi. 5. Skóvinnustofa Gísla, Lækjargötu 6a 6. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík. 7. Skóstofan Dunhaga 18. 8. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7, 9. Skóvinnustofa Sigurðar Hafnarfirði. 10. Skóvinnustofa Helga Fellagörðum Völvufelli 19. Suðurnesjabúar ath. Glugga- og hurðaþéttingar, við bjóðum varanlega þéttingu með innfræstum slottslistum i öll opnanleg fög og hurðir, gömul sem ný. Einnig viðgerðir á göml um gluggum. Uppl. í síma 92-3716 og 7560. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. t.d. gler- ísetningu, hurða- og innréttingauppsetn- ingum eða öðrum verkefnum úti sem inni. Uppl. í sima 19809 og 75617. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getum við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista í alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og 73326. Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu. Uppl. í síma 76925. ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér?. Athugaðu hvort við getum lagað það. Sími 50400. Hreingerningar t Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig tepþahreinsun með nýrri djúp hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur: n • »»*—»>•

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.