Dagblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1980. 19 DAGBLAÐSINS & VIKUNNAR 1979 Atkvœðaseðillinn í Vinsœlda- vali DB og Vikunnar fyrir árið 1979 birtist nú í þriðja sinn. Óþarfi er að hafa um hann mörg orð; formið er einfalt og œtti ekki að vera nokkrum tónlistar- áhugamanni ofviða að fylta hann út. Þó er rétt að benda á nýjan lið í innlenda markaðinum, — Tónlistarmann ársins. Hann getur verið hvort sem er hljóð- fœraleikari, söngvari, söngkona eða jafnvel hljómsveit. Að vísu verður hljómsveit seint maður, en ekki fannst betra nafn á liðinii, sem erlendis gegnir nafninu „artist of the year”. Þarna á sem sagt að skrifa nöfn þeirra þriggja tónlistarmanna, sem að dómi kjósenda sköruðu fram úr í íslenzku dœgurtónlist- arlífi á árinu J979. Skilafrestur atkvœðaseðlanna er til nœstu mánaðamóta. Þá verður farið yfir seðlana og fundið út hverjir hafa sigrað. Síðan verða úrslitin borin saman við kosningu sérstaks kviðdóms, sem nú er verið að skipa og reiknað endanlega út hverjir hafi sigrað. Verðlaunaafhending til sigurvegaranna fer síðan fram á árlegri Stjörnumessu Dag- blaðsins og Vikunnar, sem verður haldin á Hótel Sögu þann 14.febrúar. Atkvœðaseðlum skal skila til Dagblaðsins, Síðumúla 12, 105 Reykjavík sem allra fyrst og ekki síðar en um mánaðamótin janúar/febrúar. Björgvin Halldórsson — söngvari ársins 1978 hefur komið fram á báðum Stjörnumessunum. 1 fyrra söng hann lag eftir Gunnar Þórðarson, sigurvegara ’78 og ’79. Ómar Ragnarsson larheiðraður sérstaklega á Stjörnumessu '79 — hlaut titilinn Skemmtikraftur ársins i 20 ár, en einmitt ’79 voru 20 ár liðin frá þvi Ómar byrjaði að skemmta landsmönnum. Vinsœldaval DB og Vikunnar Innlendur Tóntistarmaður ársins 1. marhaður Söngvari ársins 1. Vinsœldaval Dagbiaðsins og Vikunnar 1979 Nafn: Aldur: Heimili: 2. 2. 3. 3. Hlfómsveit ársins 1. Söngkona ársins 1. 2. 2. 3. 3. Hlfómplata ársins 1. Lag ársins 1. Hlfómsveit ársins 1. immw m m Söngvari ársins 1. 2. 2. _ 2. 2. 3. 3. 3. 3. Lagahöfundur ársins 1. Textahöfundur ársins 1. Söngkona ársins 1. Htfómptata ársins 1. 2. 2. 2. 2. 3. 3. 3. 3.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.