Dagblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1980. a DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ i i Til sölu fururennihurð ásamt smíðatimbri. Uppl. í síma 31422. Notuö poppkornsvél til sölu. Uppl. í síma 11188 milli kl. 19og 20. Hjónarúm til sölu, 5 ára gamalt. Uppl. i síma 52954. Flugvélin TFSIR er til sölu. Til greina kemur aö selja vélina i einu lagi eða aö hluta. Allar nánari uppl. gefur Magnús í síma 24250. Til sölu Hoover 1100 þvottavél, Automatic, lítið notuð. Uppl. i síma 17658 frá kl. 5 til 8 á kvöldin. Til sölu eggjaþvottavél, körfur og bakkar og margt fl. tilheyrandi í hænsnabú. Einnig Chervolet STEP Van húsbíll árg. 70, þarfnast lag- færingar, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma : 81442. Til sölu Kelvinator ísskápur og 13 lengjur af Ijósum, fallegum, gólfsíðum gardínum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 50211. Lögfræðibækur. Stórt safn gamalla íslenzkra lög- fræðibóka, fjölritaðra lög-. fræðikennslubóka frá fyrri timum. hæstaréttardómar og margt fl. fágætra bóka nýkomið. Bókavarðan. Skóla- vörðustig 20, simi 29720. TUDOR rafgeymar —já þessir með 9 líf SK0RRIHF. Skipholti 35 - S. 370331 m/s Esja ferfrá Rcykjavik fimmtudaginn 17. þ.m. austur um land til Seyðisfjarö- ar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiödalsvik, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Nes- kaupstað og Seyðisfjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 16. þ.m. m/s Hekla fcr frá Reykjavfk föstudaginn 18. þ.m. vestur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bíldudal um Patreksfjörð), Þing- eyri, ísafjörð, (Flateyri, Súganda- fjörð og Bolungarvik um fsafjörö), Norðurfjörð, Siglufjörð, Ólafs- fjörð, Akureyri, Húsavfk, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð og Borgarfjörð eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 17. þ.m. m/s Coaster Emmy fer frá Reykjavfk þriðjudaginn 15. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, tsafjörð, (Flateyri, Súg- andafjörö og Bolungarvik um ísa- fjörð), Akureyri, Siglufjörð og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 14. þ.m. m/s Baldur fer frá Reykjavfk þriðjudaginn 15. þ.m. og tekur vörur á cftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bildudal um Patreksfjörð) og Breiðafjaröarhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 14. þ.m. Til sölu er Gravo-press digulprentvél í alljxvkkalegu lagi. Tilboð óskast lagl inn á augld. DB merkt „466” fyrir 14. janúar. Til sölu litið fyrirtæki, hentar vel fyrir húsmóður, þyrfti að hafa 20 fm húspláss undir það. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn hjá Dagblaðinu merkt „Fyrirtæki 342” fyrir 15. jan. nk. Óskast keypt i Óska eftir kolaofni eða eldavél. Uppl. i síma 77199. (Jtungunarvél. Óska eftir að kaupa útungunarvél. Uppl. i síma 99-6342. Fataslár óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-559 Svigskiði óskast (170—180 cm). stafir og skór nr. 37— 39. Á sama stað óskast tjaldvagn til kaups. Uppl. i síma 75090. (j Verzlun Úlpur, anorakkar, smekkbuxur, gallabuxur, drengja- skyrtur, telpnablússur peysur, náttföt, náttkjólar, stærðir 92-140, nærföt herra, barna og dömu, ódýrar dömublússur, sokkabuxur telpna og dömu, sængur- gjafir, smávara til sauma, nærföt barna 100% frönsk ull, herrasokkar, 100% ull, ullarleistar á alla fjölskylduna, regnföt barna. Póstsendum. SÓ-búðin Lauga- Iæk,sími 32388. Skinnasalan. Pelsar. loðjakkar. keipar. treflar og húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19. simi 15644. Fyrir ungbörn Kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 31792 eftir kl. 7. Silver Cross barnakerra til sölu, verð 60—70 þús. Uppl. í síma 34289. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Antik. Stór, útskorinn eikarskenkur til sölu. Uppl. í sima 37225. Húsbúnaður, hljómtæki óskast. Óska eftir ódýru og þokkalegu sófasett, fataskáp eldhúsborði ( helzt kringlóttu) ryksugu og raftækjum, einnig 2 raf- magnsþilofnum. Góð hljómtæki óskast ennfremur. Sími 20053 eftir kl. 8. Til sölu mjög fallegar kommóður úr bæsaðri eik. Utborgun aðeins 1/3 og afgangur á 2 mánuðum. Einnig úrval af sófaborðum á sama stað. Tréiðjan, sfmi 33490, eða á kvöldin i síma 17508. Til sölu 4ra mánaða gamalt, ákaflega fallegt Bruzzel sófasett, 3, 2 og 1, selst gegn staðgreiðslu á 680 þúsund. Hagkvæmt verð. Uppl. i síma 27841 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Sonor trommusett til sölu. Uppl. i síma 95-1386 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Kramer gftar til sölu með dimarzio pikupum. Uppl. í síma 96- 24065 millikl. 4og7. Gott, vel með farið 100 vatta Yamaha söngkerfi með súlum til sölu. Uppl. í síma 96-24298. Borðstofuskenkur, 2 m langur, úr tekki, sem nýr, til sölu og hvít barnarimlarúm með færanlegum botni, og hornsett sem hægt er að nota sem svefnbekki. Uppl. i síma 52671. I Heimilistæki i Lltill, ódýr isskápur óskast til kaups. Uppl. sima 29455 eða 38932. Til sölu Candy þvottavél. Uppl. í síma 43427. Vil kaupa litinn ísskáp. Uppl. í síma 84152 eftir kl. daginn. 6 á Mjög fullkomin hljómflutningstæki til sölu, spilari, magnari og hátalarar, rétt rúmlega eins árs, verð 380 þús. Uppl. í sima 29877 eftirkl. 18. Til sölu JVC tapedeck + 50 spólur, 2 110 vatta Kenwood hátalarar, Hope útvarpsmagnari, 2x50 vött, Nordmene útvarpsmagnari með stereokasettutæki + Dual spilari, ódýr Dual samstæða. Uppl. i sima 83645, Kambsvegi 18. Til sölu AR 14 hátalarar. Uppl. i sima 94-3203. 3ja mánaða Marantz plötuspilari og magnari (2x45 sinusv.) tii sölu. Uppl. í sima 14031 eftir vinnutíma. Til sölu vel með farið og svo til ekkert notað sambyggt Crown SHC—3330 hljómflutningstæki án hátalara. Uppl. i sima 93—2017 eftir kl. 6. I Dýrahald 8 Mjög fallegur kettlingur fæst gefins að Ystaseli 1 kjallara. Uppl. í síma 13010 og 77652 eftir kl. 7. Hestaunnendur: Hlúið að gæðingnum er komið er úr góðum útreiðartúr. Hinar vinsælu ullar- ábreiður eru komnar aftur. Uppl. i síma 52145 eftir kl. 5 á daginn. Hestamenn. Tek hesta í skammtíma fóðrun. Uppl. í síma 81793. Til bygginga Mótatimbur. ca 1000 maf 1 1/2x4 og 2x4 mótatimbri til sölu. Uppl. í síma 76665 á kvöldin. Mótatimbur Nokkur hundruð fet af notuðu móta- timbri, aðallega 1 x 6, til sölu, ódýrt. Uppl. í símum 29720 og 26086. Til sölu einnotað timbur, uppistöður, stærðir 2x4. Uppl. í sima 25583. 1 /2 x 4 og Bátar Til sölu 15 lesta bátur með nýrri vél og öllum nýjum tækjum, einnig nýr 5 lesta bátur, fram- byggður. Skip og Fasteignir, Skúiagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. SÍMi 27022 ÞVERHOLT111 9 Útgerðarmenn, athugið: Til sölu 400 hö MWM 1960, hentar vel í varahluti, einnig nýir fylgihlutir s.s. stimplar og slífar. Uppl. í sima 92-8286 á kvöldin. ♦______________________________;______ Óska eftir að kaupa linu- og netaspil i bát frá Mótun hf., ca 2 I/2 tonn. Uppl. i síma 97-7638 á kvöldin. Til sölu hentugur 16 feta plastbátur (norskbyggður) á vötn, einnig 20 hestafla Johnson utan- borðsmótor, nýlegur. Uppl. i síma 52592. Viljum kaupa 14—20 feta plastbát með innan- eða utanborðsvél, einnig 40—75 hestafla utanborðsvél. Góðar greiðslur mögulegar. Tilboð sendist í pósthólf 636 Reykjavík. Madesa —510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1979 verði út þennan mánuö. Góð greiðslu- kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, sími 53322. Disilvélar i báta. ítölsku VM vélarnar með gír fyrirliggjandi, 10—20 og 30 hestafla. Barco, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. 1 Hljóðfæri 8 Til sölu gamalt pianó. Uppl. í síma 25418 og 21881 næstu daga. Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf„ Höfðatúni 2, sími 13003. I Ljósmyndun 8 Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig i lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Véla- og kvikmyndalcigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30e.h.Sími 23479. 1 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. I Hjól 8 Til sölu Suzuki AC 50 ’75. Nýupptekinn mótor, nýtt rafkerfi. Topp- hjól í toppstandi. Verð: tilboð. Allar nánari uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Hjólið stendur fyrir utan Dag- blaðið milli kl. 2—5.30 á daginn H—286 Til sölu sem nýtt DBS gírareiðhjól með ljósi, speglum og fl„ sanngjarnt verð. Uppl. í síma 54429 milli kl. 7 og 8 ákvöldin. 1 Veröbréf 8 Vixlakaup. Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa vel tryggða víxla svo sem vöruvíxla og fast- eignatryggöa víxla. Tilboð merkt „Víxlar” sendist DB sem fyrst. Verðbréfamarkaðurinn. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum frá I —6 ára með 12—34 1/2% vöxtum. einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn Eignanaust v/Stjörnubíó, simi 29558. Verðbréfamarkaðurinn. Höfum til sölu veðskuldabréf 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum. einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verð bólgutimum. Verðbréfamarkaðurinn. Eignanaust v/Stjömubíó/simi 29558. 8 Fasteignir 8 Ritfanga- eða gjafavöruverzlun óskast til kaups. Þeir sem hafa áhuga hringi í sima 42407. I Bílaþjónusta 8 Viðgerðir, réttingar. önnumst allar almennar viðgerðir, rétt- ingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122. önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum .'öst verðtilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bifreiðaeigendur, önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., sími 54580. Bilaþjónustan Dugguvogi 23, simi 81719. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílinn þinn, svo og til almennra við- geröa. Sparið og gerið við bílinn sjálf . — Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas- tæki á staðnum. Opiö alla daga frá kl. 9—10 (sunnudaga kl. 9—7). Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bilasprautun og réttingar. simar 19099 og 20988. Greiðsluskil málar. Bilabón. Tek að mér að hreinsa ökutækið innan sem utan fyrir sanngjarnt verð, sæki og sendi. Nýbón, Kambsvegi 18, simi 83645. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum. réttingum. sprautun. Átak sf„ bifreiðaverkstæði. Skemmuvegi 12 Kóp„ simi 72730. Önnumst allar almennar bilaviðgerðir. gerum föst verðtilboð i véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón- usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22. Kópa- vogi, sími 76080. Bilaleiga S. H„ Skjólbraut 9 Kópavogi, sími 45477: Leigjum út Mözdur, Daihatsu og Subaru bíla, fólks- og stationbílar. Heimasími 43179. Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,"Kóp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og '79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif reiðum. _ Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. '79. Uppl. isima 37226. Bilaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavik: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, sími 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubílum erlendis. 8 Vörubílar 8 Vörubllarnir eru allir á söluskrá hjá okkur, s.s. Scania 110 árg. ’73 og ’74, Scania 140 árg. 74. Sacania 85 árg. ’69 og 72, Volvó 89 árg. 74, Volvo 86 árg. ’66, M. Benz 1418, árg. ’66. Við okkur ræða menn vörubila- kaupin. Bílasala Matthíasar, sími 24540.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.