Dagblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 10.01.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1980. 25 Vestur spilar út tígulgosa i fjórum hjörtum suðurs í sveitakeppni. Hvernig spilar þú spilið? Norðuk A 542 V 1054 ó 832 *Á732 SUOUR * ÁD107 VÁKDG9 0 Á7 + K4 Þetta er nú einfalt. Við förum að eins og gamla frúin í vesturbænum, sem 'hafði það fyrir fasta reglu að taka há- slagi sína eins fljótt og hægt var. Það er. Útspilið drepið á tígulás. — síðan laufkóngur, þá lauf á ás blinds. Lítill spaði og drepið á ásinn. Ef þetta hefur heppnazt, sem nær öruggt má telja, kemur ekkert í veg fyrir að spilið vinn- ist. Spaða spilað og það er ekki hægt að hindra að hægt sé að trompa spaða með hjartatiu norðurs. Auk fjögurra háslaganna í byrjun fást því sex slagir á tromp. at Skák Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu varð Jóhann Hjartarson í 15. sæti af 32 keppendum á EM drengja í Gröningen á dögunum. Þessi staða kom upp i skák hans við Rivas, Spáni, sem hafði hvítt og átti leik. Rivas sigraði nýlega sjálfan Kortsnoj i Linares. 14. cxd6 — axb5 15. dxc7 — De7 16. Bxb5 — Rb6 17. Bxe8 og hvítur vann auðveldlega. Röð efstu keppenda i Gröningen varð þessi: 1. Tsjernin Sovétrikjunum, 10,5 v. (af 13). 2. Asmaparasjvili, Sovét, 9,5 v. 3. Negulescu, Rúmeníu, 9 v. 4. Rivas, Spáni, 8,5 v. 5. Plaskett, Englandi, 8,5 v. 6. Eliosaph, ísrael, 8 v. 7. Franzon, Sviss, 8 v. 8. Damljanovic, Júgóslavíu, 7,5 v. Ernst, Sviþjóð, 7 v. 10. Fries Nielsen, Danmörku 7 v. Sömu vinn- ingatölu hlaut Jóhann eða 7 vinnihga en var lægstur að stigatölu þeirra, sem voru með 7 v. Þú hefur ennþá tækifæri til þess að verða undir pari ef þú slærð þessar níu holur sem eftir eru í sex höggum. Reykjavlk: Lðgreglan slmi 11166, slðkkvili«ogsjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi II100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarflörður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og I simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. VestmannaeyjaR Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrb Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apölek Kvöld-, nælur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 4.—10. jan. 1980 verður I Borgarapóteki og Reykja- víkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidöguni og al mcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðaþjðnustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnartjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittSr í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið 1 því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—^16 og 20— 21. Á helgidögumeropiöfrákl. 11—12v15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafrasðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl* 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og 14. Heiisugæzla Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. ’ Auðvitað elska ég þig meira en mitt eigið líf. Gaf ég það ekki hvort sem er á bátinn þegar ég giftist þér? Reykjavik — Kópavogur — Seltjamaraes. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, slmi 212J0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild l!and spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar isimsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki nasst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stöðinni isima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliö- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartímf BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—l6og 18.30—19.30. Fæóingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæóingarbeimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspltaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotsspftaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. KópavogshæUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiróh Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30. Baraaspltati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjókrahósió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 119.30. !Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóólr: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. , VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30- 20. Vistheimilió Vffilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír föstudaginn 11. junúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Taktu það rólega i dag. Þér hættir til að vera um of harður viö sjálfan þig. Mátt búast við hægu og skemmtilegu kvöldi. Fiskarair (20. feb.—20. marz): Breytingar i samskiptum þinum við annað fólk breyta lifi þínu mikið. Nokkur spenna er á milli þins stjörnumerkis og annarrar manneskju þér náinnar Merkin benda til ánægjulegs kvölds. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Gefðu þér tíma til aö huga að eigin málum. Liklegast ertu að losna við vandræöagemling úr lifi þínu. Einhleypt fólk getur átt von á skemmtilegu sambandi. Nautið (21. apríl—21. mai): Kvöldið virðist heppilegt til sam- kvæma og samskipta viö annað fólk. Þér þykir jafnvel nóg um. Einhver þér náinn mun gleðja þig með góðri aðstoð. Tviburarair (22. maí—21. júni): Nýr kunningi þinn er líklega á likri bylgjulengd og þú og út úr þvi gæti komið áhugavert sam- band. Gott tækifæri til að athuga hvort þú skuldar ekki einhverj- um bréf eða hvort reikningshaldið er í góðu standi. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Heilsa þín fer snarbatnandi hafi henni verið áfátt. Hafir þú gengizt undir einhvers konar meðferð vegna heilsunnar fer árangurinn að koma í ljós. Tækifæri gefst til að slappa af og ræða við góða vini. Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Komir þú í stóra byggingu getur það haft hagnað i för með sér. Snurða sem hlaupið hefur á frama- þráð þinn er nú horfin og þvi geta jafnvel fylgt ánægjuleg tíð- indi varðandi náin kynni við gagnstætt kyn. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Aðili einn mun halda fram skoðun sem þér finnst hneykslanleg. Ekkert sem þú segir mun breyta þvi svo þú skalt láta það sem vind um e>run þjóta. Per- sóna sem særði þig mun nú biðjast afsökunar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Áralangur kunningsskapur er nú orðinn nokkuð þreytandi. Liklegast er réttast að sjást ekki um tíma. Farðu út og vertu eins mikið meðal fólks og þú getur. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Aætiun þin mun riðlast vegna kröfu eldri manneskju um fulla athygli þína. Líklegast er heppilegast að.biða með ákvörðun i fjármálum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu að fjármálum þínum, bctra er að eiga varasjóö ef stór reikningur birtist. Heppilegur tími til að ákveða með skreytingar og breytingar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Bréf eða skilaboð mun væntan- lega valda þér nokkru hugarangri. Kannski er rétt að benda við- komandi á aö hugsa um eigin mál. Heppilegur dagur til að ákveða framtiðarstörf og áætlanir. Afmælisbara dagsins: Þetta^r vetður ólikt fyrri_ árum. Eftif ^rólega og venjulega byrjun muriu einn eða tveir óvenjulegir at- burðir verða. Þú munt kynnast nýjum kunningjahópi. Fjör í ásiamálunum, en einhleypir eru ekki liklegir til að finna sér varanlegan lifsförunaut á þessu ári. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavtkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þineholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla i Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÍJSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistóó i Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga-fö6tudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. (SAFN Einars Jónssonar, Skólavöróuholti: Lokað desembcr <& janúar. DJÓPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafiklista- menn. Opið á verzlunartima Hornsins. GALLKRÍ Guómundar, Bergstaóastræti 15: Rudolf Wcissauer. grafík. Kristján Guðmundsson. málverk. Opiöeftir höppum ogglöppum og eftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: Hcimur' barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opiö frá 13.30- 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavöróustig: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið 13.30- 16. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag legafrákl. 13.30—16. NÁTTÖRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið >unnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubllanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-j fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,: slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símarj 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi.j Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla 1 virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja' sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá GuU- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu 1 Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.