Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1980. 13 »ttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir „Leikum með félögum okkar á íslandsmótinu” — en möguleiki á að Sævar Jónsson, Val, og Pétur Ormslev, Fram, verði með þýzka liðinu Schloss-Naushaus til vors og fari aftur í haust „Við fengum hinar beztu móttökur hjá vestur-þýzka áhugamannafélaginu Schloss-Nauhaus — borg skammt frá Dortmund — fórum á tvær æfingar hjá félaginu en lékum ekki með því. Miklar likur eru á því art við förum aftur út i næstu viku og leikum meö félaginu fram í april. Þá komum virt heim og erum ákveönir i að leika með félögum okkar í íslandsmótinu í knattspyrnu, sem hefst þá stuttu síðar,” sagði Sævar Jónsson, miðvörðurinn sterki i Vai, þegar DB ræddi við hann i gær. Hann og Pétur Ormslev, Fram, voru viku- tíma hjá þýzka félaginu, sem leikur i 1. deild, áhugamannaliða Vestur-Þýzka- lands. Klaus Hilbert, sem var þjálfari Akurnesinga sl. sumar, hefur nýlega gerzt þjálfari hjá Schloss-Nauhaus. ,,Við Pétur flugum til Díisseldorf 11. janúar og ég hafði tilkynnt forráða- mönnum þýzka félagsins að flugvélin mundi lenda kl. 18.00 i Dusseldorf. Hins vegar var hún fyrr á ferðinni, lenti kl. 17.00 — en forráðamenn félagsins komu á tilsettum tima eða kl. 18.00. Við biðum þvi eftir þeim i klukkustund á flugvellinum og af þvi kann að stafa sá misskilningur, sem kom fram í DB, að ekki hefði verið tekið á móti okkur,” sagði Sævar enn- fremur. Þeim Sævari og Pétri leizt mjög vel á allar aðstæður hjá Schloss-Nauhaus. Félagið er nú i fjórða sæti í áhuga- mannadeildinni og hefur áhuga á þvi að gerast atvinnumannafélag i fram- tiðinni. Til þess þarf liðið þó að sigra i áhugamannadeildinni, sem ekki eru likurá á þessu leiktimabili. „Að mínu áliti hefur Schloss- Nauhaus mjög frambærilegu liði á að Pélur Ormslev, Fram. Sævar Jónsson, Val. skipa — meira að segja nokkra kunna leikmenn, sem áður hafa leikið með at- vinnumannaliðum en fengið áhuga- mannaréttindi sín á ný. Það getur vel svo farið að við Pétur förum aftur til liðsins i haust, þegar leiktimabilinu lýkur hér heima. Það er ekki nám eða atvinna, sem bindur okkur hér heima,” sagði Sævar að iokum. Hann og Pétur eru báðir 21 árs — i hópi okkar alefnilegustu knattspyrnumanna. Þá má geta þess að lokum, að þeir Bjarni Sigurðsson og Kristján Olgeirsson, Akranesi, hafa æft með Schloss- Nauhaus ásamt flciri ungum piltum frá Akranesi. -hsím. „Hilpert kemur örugglega” Dagblaðið hafði um helgina spurnir af þvi að Klaus Jiirgen Hilpert, sem þjálfaði Skagamenn á sl. sumri með góðum árangri, hefði hætt við að koma til Skagamanna i febrúar eins og um var samið er hann héll heim i haust. Hilpert gegnir nú störfum hjá áhuga- mannaliðinu Schloss-Neuhaus, sem er smálið í útjaðri Diisseldorf. Dagblaðið hafði tal af Kristjáni Sveinssyni í knattspyrnuráði Akraness í gærkvöldi og spurði hann nánar út i þetta. „Það er alveg öruggt að Hilpert kemur til okkar i næsta mánuði — það er aðeins spurning um dagsetningu. Gunnar Sigurðsson, formaður knatt- spyrnuráðs hélt utan í gærmorgun til að ganga frá samningum við Hilpert og er væntanlegur aftur heim i vikunni. Að því er við bezt vitum hefur Klaus verið með þetta áhugamannalið vegna þess að liðið var i þjálfaravandræðum. Það er ekki um að ræða að hann sé samningsbundinn þar að ég held.” Þeir félagar Bjarni Sigurðsson og Kristján Olgeirsson dvöldu báðir í 3 vikur hjá Hilpert og komu heim í siðustu viku. Með þeim voru tveir efni- legir piltar úr 2. flokki, Sigurður Páll Harðarson og Ástvaldur Jóhanneson. Þá voru þeir Sævar Jónsson og Pétur Ormslev einnig hjá þessu félagi eins og sjá má i greininni hér að ofan. -SSv. Nýtt af nálinni í „Keflavíkurflóttanum” Kins og við skýrðum frá í Dagblað- inu á föstudag komu til landsins umboðsmenn frá sænska 3. deildarlið- inu Hjaras til viðræðna við keflvíska knattspyrnumenn. Lítið kom út úr þeim samningum og líkast til fer Hilm- ar Hjálmarsson ekki út eins og til stóð. Með umboösmönnum Hjaras slæddist lögfræðifulltrúi annars 3. deildarliðs — Trollháttan. Trollháttan er vinabær Keflavíkur i Sviþjóð og allar líkur eru á því að þeir Gisli Grétarsson og Sigur- björn Gústafsson haldi til liðs við sænska félagiö. Sannkallaður vinabær þetta! Þórir Sigfússon hefur hætt við allar utanfarir og mun verða heima í sumar. Þá hefur Ragnar Margeirsson að undanförnu dvalið í Gautaborg og allar líkur eru einnig á að hann semji við IFK Gautaborg og leiki með liðinu í sumar. -emm./-SSv. IKKARNIR A FULLRIFERD ÍA-Fram KR-Týr Sljaman-Þór Fram-Þór 4. flokkur karla, B-riðill Aflureldlng-Selfoss Þrótlur-Breióablik Fylkir-FH Haukar-Njaróvík BreiAablik-Fylkir Selfoss-Þróllur Haukar-Aflurelding Njarðvík-FH Þróllur-Haukar Fylkir-Selfoss FH-Breiðablik Aflurelding-Njarðvík Selfoss-FH FH-Breiðablik Selfoss-FH Haukar-Fy Ikir Aflurelding-Þróllur Njarðvik-Breiðablik Fylkir-Aflureldinn FH-Haukar Breiðablik- Selfoss Þróllur-Njarðvík Haukar-Breiðablik Aflurelding-FH Þróllur-Fylkir Selfoss-N'jarðvik Breiðablik-Aflurelding FH-Þróllur Njarðvik-Fylkir Selfoss-Haukar StaAan eftir tvær umferAir: Fylkir Breiðablik Haukar FH Þróltur Njarðvik Aflurelding Selfoss 14 12 14 9 14 8 14 7 14 6 14 5 14 4 14 1 5—10 10—8 16—8 9—6 7— 6 8— 8 10—8 15—8 5— 7 9— 15 10— 7 8—9 8—7 12—6 8—9 6— 8 8—12 8— 9 8—12 7—11 7—9 3— 10 10— 4 4— 8 6— 5 12— 9 9— 9 11—10 4— 10 11— 9 13— 5 10—9 7— 5 5— 7 120— 82 24 116—92 20 122— 104 18 123- 123 15 121— 114 13 104—115 12 86-121 8 94—135 2 5. flokkur karla, A-riðill Valur-Leiknir Valur-Ármann Valur-Stjarnan Valur-ÍK Valur-Þróltur ÍR-Leiknir ÍR-Ármann ÍR-Stjarnan ÍR-Þróllur Þróllur-I.eiknir Þróllur-Ármann Þrótlur-Sljarnan Ármann-Leiknir Ármann-Sijarnan Leiknir-Sijarnan 5. flokkur karla, B-rirtill Haukar-HK Haukar-Njarðvik Haukar-Aflurelding Haukar-FH Haukar-ÍA Haukar-Breiðablik Njarðvík-FH Njarðvík-FH NJarflvik-ÍA Njarðvík-Aflurelding Njarðvík-Breiðablik FH-lA FH-Afiurelding FH-HK FH-Breiðablik HK-ÍA HK-Aflurelding HK-Breiðablik í A-Aflurelding ÍA-Breiðablik Aflurelding-Breiðablik 5. flokkur karla, C-riAill KR-Fram Fylkir-Selfoss Vikingur-Þór Grólla-KR Þór-Selfoss 13—6 10—8 12—6 11—8 12—1 12—3 10—7 9— 3 10— 5 10—5 7— 6 7—10 12—6 8— 6 3—13 12—8 8—4 12—5 6—7 6-5 11—8 6—8 6— 7 7— 8 7— 7 8- 6 11—5 10—6 6—6 8— 5 8-8 8—2 15—5 2—3 9— 6 6-6 6—6 7—14 12-4 3-12 6—12 Vikingur'Fram 8—8 Víkingur-Fylklr 14—5 Fram-Fylkir 14—6 Grótta-Fram 5—13 KR-Fylkir 13—3 Selfoss-KR 7—7 Þór-Grótla 4—9 Selfoss-Vikingur Fram-Þór 7—7 13—3 Staðan eftir 2 umferðir Fylkir-Grótta 8—6 Víkingur 12 10 2 0 127—58 22 Þór-KR 5-9 Fram 12 8 2 2 135—62 18 Grótta-Vikingur 3—10 Selfoss 12 6 4 2 88-82 16 Selfoss-Fram 9-8 KR 12 6 3 3 98-64 15 Fylkir-Þór 7—10 Þór 12 3 1 8 64-106 7 KR-Víkingur 6—11 Grólta 12 2 0 10 51—120 4 Selfoss-Grótta 8—6 Fylkir 12 0 II 52—125 2 t ■■ r SS\ íþróttir Sigurður 'í Sverrisson Aðalfundur íþróttafélagsins Leiknis verður haldinn laugardaginn 26. janúar kl. 14 að Seljabraut 54, í húsi Kjöts og fisks. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. íþróttafélagið Leiknir Bþróttir Stenmark er ósigrandi Kkkert virðist geta stöðvað Ingemar Stenmark i svigbrautum Alpanna og í gær vann hann enn einn sigurinn. Keppt var i Adelboden og Stenmark kom fyrstur i mark á 2:50,21 mín. Annar varð Jacques Luethy frá Sviss á 2:50,47 og Joel Gaspoz frá Sviss varð þriðji á 2:52,21 min. Jean Luc Koernier, Piero Gros og Andreas Wenzel ásamt fleiri frægum köpputn höfnuðu neðar. Stenmark er nú efstur í keppninni um heimsbikarinn með 138 stig. Andreas Wenzel hefur hlotið 116 stig og Bojan Krizaj frá Júgóslaviu hef- urhlotið lOOstig. Wenzel langefst Hanni Wenzel, systir skíðakappans Andreas, sigraði í gær í svigi i Badgastein í Austurriki og tók þar með afgerandi forystu i keppninni um heimsbikarinn. Wenzel var í 4. sæii eftir fyrri nmferðina en keyrði mjög vel i þeirri síðari og náði bezlum saman- lögðum tima. Hún kom í markið á 1:32,44 mín. samanlagt og var á undan Perrine, Pelen og Kriku Hess. Pelen er frönsk og Hess svissnesk. Þetta var fyrsti sigur Wenzel í svigi í heims- hikarnum í vetur, en hún varð í 3. sæti í hruni i fyrrakvöld. Hún þykir nú koma sterklega til álita sem þrefaldur ólympíumeistari í Lake Placid í næsta mánuði. Wenzel hefur hlolið 257 stig í keppninni um heimsbikarinn, en í 2. sætinu er Annemarie Moser Pröll með 225 stig. 3ja cr Marja-Teresa Nadig með 170 stig og Perrine Pelen er með 143 stig. Aðrar hafa ekki náð 100 stigum ennþá. Milljón fyrir 12 rétta Þá hefur vetur konungur haldið inn- reið sína á Bretlandseyjar með tilheyr- andi frestunum knattspyrnuleikja. Alls var 16 leikjum frestað í ensku deilda- keppninni á laugardag og þar af voru 4 ieikjanna á getraunaseðlinum. Þegar Axel Kinarsson hafði beitt teningnum leit röðin þannig út: 122—112 — 212—112 Þessi röð kom fram á 2 seölum, og var vinningur fyrir hvora röð kr. 1.184.500,- og með II rétta var 21 röð og vinningur fyrir hverja kr. 48.300,- Annar hinn heppnu er frá Siglufiröi, en þar sem hann var með 36 raða kerfisseðil, var hann auk raðarinnar með 12 rétta, einnig með 11 rétta í 6 röðum og vinningur fyrir seðilinn því læplega 1.5 millj. kr. Bury komst í 4. umferð Aöeins tveir leikir voru háðir i ensku knattspyrnunni í gærkvöld. Burv sigruði Rochdale 3—2 i 3. umferö bikarkeppninnar, en þessum leik var frestað vegna ísingar á vellinum fyrir nokkru. Bury mætir Burnlcy i 4. um- feröinni á laugardaginn kemur og vcrður leikurinn á heimuvelli Bury. Þá sigraði Stockport Peterborough 1—0 í 4. deildinni. Monaco leiðir 22. umferðin varleikin í frönsku II. dcildarkeppninni á sunnudag og urðu úrslit, sem hérsegir: Bastia-Angers 1 —1 Bordeaux-Nimes 2—1 Vaval-Paris St. G. 3—1 Lille-Valenciennes 0—1 Lyons-Nice 2—2 Marseilles-Nancy 2—2 Metz-St. Ktienne 1—2 Monaco-Brest 4—0 Nantes-Strasbourg 2—1 Sochaux-Lens 3—0 Monaco er nú efst með 35 stig, þá kemur St. Ktienne með 32 stig og Nantes með 31.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.